Sjálfstæði Alþingis verði tryggt 7. desember 2004 00:01 Stjórnarandstöðuflokkarnir leggja mikla áherslu á að sjálfstæði Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu verði tryggt við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Níu fulltrúar stjórnmálaflokkanna verða í stjórnarskrárnefndinni en nefndinni til fulltingis verður hópur sérfræðinga. Stjórnarandstaðan hefur formenn stjórnarflokkanana grunaða um að vilja nota tækifærið og afnema málskotsrétt forseta. Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingar, segir mikilvægt að þetta verði heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar sem hafi staðið til að gera allan lýðveldistímann. Stjórnarskrárnefndin eigi hafi samráð við almenning og félagasamtök og taka sér allan þann tíma sem hún þurfi. Hún kveðst ekki sammála forsætisráðherra, eftir því sem henni skilst á máli hans, að mikilvægast í þessu máli sé að styrkja stöðu þingsins gagnvart forseta lýðveldsins. Miklu mikilvægara sé að styrkja stöðu þess gagnvart framkvæmdavaldinu því þar hafi orðið lýðræðisleg öfugþróun á síðustu árum. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir mikilvægt að allir komi að hreinu borði og setji engin skilyrði fyrirfram um niðurstöðuna. Hann vonar að mönnum takist að varðveita þverpólitíska samstöðu um breytingar. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir fjölmargt undir þegar kemur að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Málskotsréttur forsetans sé tvímælalaust réttur þjóðarinnar sem þurfi að verja, sem og sjálfstæði Alþingis. Hann álítur að ríkisstjórnin hafi fengið að „ráða nánast öllu í gegnum þingið“ á undanförnum árum og það heyri til undantekninga ef þingmenn utan ríkisstjórnar hafa komið málum í gegn Það sé ljóst að endurskoðunin muni taka að einhverju leyti mið af átökunum síðastliðið sumar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkarnir leggja mikla áherslu á að sjálfstæði Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu verði tryggt við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Níu fulltrúar stjórnmálaflokkanna verða í stjórnarskrárnefndinni en nefndinni til fulltingis verður hópur sérfræðinga. Stjórnarandstaðan hefur formenn stjórnarflokkanana grunaða um að vilja nota tækifærið og afnema málskotsrétt forseta. Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingar, segir mikilvægt að þetta verði heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar sem hafi staðið til að gera allan lýðveldistímann. Stjórnarskrárnefndin eigi hafi samráð við almenning og félagasamtök og taka sér allan þann tíma sem hún þurfi. Hún kveðst ekki sammála forsætisráðherra, eftir því sem henni skilst á máli hans, að mikilvægast í þessu máli sé að styrkja stöðu þingsins gagnvart forseta lýðveldsins. Miklu mikilvægara sé að styrkja stöðu þess gagnvart framkvæmdavaldinu því þar hafi orðið lýðræðisleg öfugþróun á síðustu árum. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir mikilvægt að allir komi að hreinu borði og setji engin skilyrði fyrirfram um niðurstöðuna. Hann vonar að mönnum takist að varðveita þverpólitíska samstöðu um breytingar. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir fjölmargt undir þegar kemur að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Málskotsréttur forsetans sé tvímælalaust réttur þjóðarinnar sem þurfi að verja, sem og sjálfstæði Alþingis. Hann álítur að ríkisstjórnin hafi fengið að „ráða nánast öllu í gegnum þingið“ á undanförnum árum og það heyri til undantekninga ef þingmenn utan ríkisstjórnar hafa komið málum í gegn Það sé ljóst að endurskoðunin muni taka að einhverju leyti mið af átökunum síðastliðið sumar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Sjá meira