Hverfafundir á næstunni 8. október 2004 00:01 Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Sjá meira
Þórólfur Árnason borgarstjóri efnir til funda með íbúum allra hverfa Reykjavíkurborgar dagana 11. – 26. október. Í tilkynningu segir að hverfafundirnir séu hugsaðir sem samræða borgarbúa og borgarstjóra og séu kjörið tækifæri fyrir borgarbúa að koma sínum skoðunum á framfæri um leið og þeir eru tækifæri borgarstjóra til að kynnast áherslum íbúa, en þær geta verið mismunandi eftir hverfum borgarinnar. „Þjónustan í borginni“ er yfirskrift fundanna í ár og verður sjónum beint að því hvernig Reykjavíkurborg leitast við að mæta óskum og þörfum borgarbúa svo lífsgæði megi verða sem mest í Reykjavík og hvar megi gera betur. Talsverðar breytingar eru framundan í skipulagi þjónustunnar, s.s. með stofnun þjónustumiðstöðva í hverfum og stofnun símavers auk þess sem rafræn þjónusta eykst sífellt. Þá eru fyrirhugaðar breytingar í þjónustu strætisvagna og í sorphirðu. Reykjavík er skipt í níu hverfi og í hverju þeirra er starfandi hverfaráð sem er ætlað að stuðla að eflingu hvers konar hverfisbundins samstarfs. Hverfaráðin eru vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda. Allir fundirnir hefjast klukkan 20 og standa þeir yfirleitt í um það bil tvo tíma. Fundunum verða gerð góð skil á vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, og munu kynningar borgarstjóra og umræður frá hverjum fundi birtast á vefnum eftir hvern fund. Hér að neðan er að finna upplýsingar um tíma og staðsetningar fundanna:Kjalarnes mánudaginn 11. október Fundarstaður: Klébergsskóli Hlíðar þriðjudaginn 12. október Fundarstaður: Hlíðaskóli Árbær miðvikudaginn 13. október Fundarstaður: Árbæjarskóli Breiðholt fimmtudaginn 14. október Fundarstaður: Breiðholtsskóli Laugardalur mánudaginn 18. október Fundarstaður: Laugalækjarskóli Háaleiti miðvikudaginn 20. október Fundarstaður: Álftamýrarskóli Grafarvogur fimmtudaginn 21. október Fundarstaður: Víkurskóli Miðborg mánudaginn 25. október Fundarstaður: Austurbæjarskóli
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Sjá meira