Ekki brella að afturkalla lögin 21. júlí 2004 00:01 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir það ekki brellu að afturkalla fjölmiðlalögin, eins og nú hefur verið gert, og komast þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir „brelluummæli“ á heimasíðu sinni hafa átt við breytingar á lögunum en ekki afturköllun þeirra. Á heimasíðu sinni 3. júní skrifaði Björn Bjarnason um það álit Sigurðar Líndal lagaprófessors að „...alþingi geti bara breytt lögunum og þannig komist hjá því, að þjóðin segi álit sitt á þeim. Ef slíkum brellum yrði beitt, er ég hræddur um, að einvers staðar mundi heyrast hljóð úr horni.“ Í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 6. júlí eftir að ljóst var að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði ekki, heldur lagt fram nýtt fjölmiðlafrumvarp svaraði Björn: „Þá var spurningin um það hvort það ætti að breyta lögunum eða frumvarpinu ...og síðan að fara að stað aftur. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að afturkalla lögin og setja ný lög ...“ Nú þegar staðan er sú að lögin hafa verið afturkölluð, og farið verður af stað aftur með fjölmiðlalög í haust en ekki í sömu aðgerð, var á ný óskað eftir viðtali við Björn Bjarnason í dag. Hann neitaði því og sagði þetta útúrsnúning þar sem hann hafi talað um „breytingar“ en ekki „afturköllun“ í pistli sínum. Björn sagðist ekki skulda fréttamanni nánari skýringu á þessu. Hvað varðar hugtökin „að breyta“ og „að afturkalla“ má benda á að til þess að afturkalla lögin, þurfti að breyta frumvarpinu. Björn svaraði ekki heldur þeim orðum Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar, í ræðustól Alþingis í dag að aðferðin sem væri þá stundina til umræðu, þ.e. afturköllun laganna, hefði dómsmálaráðherra kallað brellu á heimasíðu sinni 3. júní sl. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir það ekki brellu að afturkalla fjölmiðlalögin, eins og nú hefur verið gert, og komast þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir „brelluummæli“ á heimasíðu sinni hafa átt við breytingar á lögunum en ekki afturköllun þeirra. Á heimasíðu sinni 3. júní skrifaði Björn Bjarnason um það álit Sigurðar Líndal lagaprófessors að „...alþingi geti bara breytt lögunum og þannig komist hjá því, að þjóðin segi álit sitt á þeim. Ef slíkum brellum yrði beitt, er ég hræddur um, að einvers staðar mundi heyrast hljóð úr horni.“ Í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 6. júlí eftir að ljóst var að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði ekki, heldur lagt fram nýtt fjölmiðlafrumvarp svaraði Björn: „Þá var spurningin um það hvort það ætti að breyta lögunum eða frumvarpinu ...og síðan að fara að stað aftur. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að afturkalla lögin og setja ný lög ...“ Nú þegar staðan er sú að lögin hafa verið afturkölluð, og farið verður af stað aftur með fjölmiðlalög í haust en ekki í sömu aðgerð, var á ný óskað eftir viðtali við Björn Bjarnason í dag. Hann neitaði því og sagði þetta útúrsnúning þar sem hann hafi talað um „breytingar“ en ekki „afturköllun“ í pistli sínum. Björn sagðist ekki skulda fréttamanni nánari skýringu á þessu. Hvað varðar hugtökin „að breyta“ og „að afturkalla“ má benda á að til þess að afturkalla lögin, þurfti að breyta frumvarpinu. Björn svaraði ekki heldur þeim orðum Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar, í ræðustól Alþingis í dag að aðferðin sem væri þá stundina til umræðu, þ.e. afturköllun laganna, hefði dómsmálaráðherra kallað brellu á heimasíðu sinni 3. júní sl.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira