SUF vill fara aðrar leiðir 7. júlí 2004 00:01 Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna vill fara allt aðrar leiðir varðandi fjölmiðlafrumvarpið en forysta flokksins stefnir að og vill bíða með að að lögfesta fjölmiðlalög á ný. Þetta kemur fram í ályktun SUF sem samþykkt var í gærkvöldi. Ungir framsóknarmenn telja að ekki aðeins beri að fresta lögfestingu nýrra laga um fjölmiðla þar til víðtækt samráð hefur verið haft við hagsmunaaðila, stjórnarandstöðu og fólkið í landinu, heldur sé mikilvægt að stjórnmálaflokkunum sjálfum gefist tími og tóm til þess að móta sína eigin stefnu í málinu. Það verði best gert á vettvangi flokksþinga og landsfunda og að kjósendum eigi fyrst að gefast færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við stofnanir flokkanna. Þar geti almenningur einna helst haft áhrif á ákvarðanir sem teknar eru á Alþingi og því eðlilegt, í ljósi þess að málið varðar grundvallarmannréttindi og stjórnskipun landsins, að stofnanir flokkanna fái skoðanir kjósenda ti umfjöllunar. Þrátt fyrir að ungir framsóknarmenn séu þannig á öndverðum meiði við flokksforystuna eru þeir ánægðir með staðfestu Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins, sem „af lipurð hefur sveigt Sjálfstæðisflokkinn frá afleitu upphaflegu frumvarpi Davíðs Oddssonar“, eins og það er orðað í ályktuninni, og þar segir enn fremur: „Ber sú framistaða skýrt merki um um hæfi Halldórs til að koma auga á skynsamlegar leiðir út úr erfiðum aðstæðum, án alls óðagots.“ Á Deiglunni, þar sem ungir, framsæknir Sjálfstæðismenn tjá sig, er þeirri spurningu varpað fram hvort það geti verið - ef 26. grein stjórnarskrárinnar er virk - að Alþingi geti einfaldlega, í hvert sinn sem málum er skotið til þjóðarinnar, samþykkt nánast samhljóða lög og fellt þar með hin eldri úr gildi og komist þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu fram í hið óendanlega. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna vill fara allt aðrar leiðir varðandi fjölmiðlafrumvarpið en forysta flokksins stefnir að og vill bíða með að að lögfesta fjölmiðlalög á ný. Þetta kemur fram í ályktun SUF sem samþykkt var í gærkvöldi. Ungir framsóknarmenn telja að ekki aðeins beri að fresta lögfestingu nýrra laga um fjölmiðla þar til víðtækt samráð hefur verið haft við hagsmunaaðila, stjórnarandstöðu og fólkið í landinu, heldur sé mikilvægt að stjórnmálaflokkunum sjálfum gefist tími og tóm til þess að móta sína eigin stefnu í málinu. Það verði best gert á vettvangi flokksþinga og landsfunda og að kjósendum eigi fyrst að gefast færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við stofnanir flokkanna. Þar geti almenningur einna helst haft áhrif á ákvarðanir sem teknar eru á Alþingi og því eðlilegt, í ljósi þess að málið varðar grundvallarmannréttindi og stjórnskipun landsins, að stofnanir flokkanna fái skoðanir kjósenda ti umfjöllunar. Þrátt fyrir að ungir framsóknarmenn séu þannig á öndverðum meiði við flokksforystuna eru þeir ánægðir með staðfestu Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins, sem „af lipurð hefur sveigt Sjálfstæðisflokkinn frá afleitu upphaflegu frumvarpi Davíðs Oddssonar“, eins og það er orðað í ályktuninni, og þar segir enn fremur: „Ber sú framistaða skýrt merki um um hæfi Halldórs til að koma auga á skynsamlegar leiðir út úr erfiðum aðstæðum, án alls óðagots.“ Á Deiglunni, þar sem ungir, framsæknir Sjálfstæðismenn tjá sig, er þeirri spurningu varpað fram hvort það geti verið - ef 26. grein stjórnarskrárinnar er virk - að Alþingi geti einfaldlega, í hvert sinn sem málum er skotið til þjóðarinnar, samþykkt nánast samhljóða lög og fellt þar með hin eldri úr gildi og komist þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu fram í hið óendanlega.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira