Viðskipti

Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum

Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir.

Viðskipti innlent

Litla húsið úr þrívíddarprentaranum

Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. 

Atvinnulíf

Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar

Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis.

Viðskipti innlent

Kolfinna til SSNV

Kolfinna Kristínardóttir hefur verið ráðin til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) sem atvinnuráðgjafi með áherslu á nýsköpun.

Viðskipti innlent