Viðskipti innlent Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:30 Sjóðstreymið öskrar kaupa Sjóðstreymið öskrar: Kaupa, segir í verðmati Arion banka á fasteignafélaginu Eik. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:15 Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:00 Sjávarútvegsfyrirtæki eigi erindi á markað Þolinmótt fjármagn hlutabréfamarkaðarins er vel til þess fallið að styðja við nýsköpun og vöxt í sjávarútvegi, að sögn sérfræðings hjá Arion banka. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00 Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00 Óttast krónuskort í bankakerfinu Lausafjárhlutfall bankanna í krónum hefur lækkað umtalsvert á síðustu mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segist óttast að krónuskortur geri vart við sig. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:30 Hátt í sjötíu milljarða fjárfesting Eaton Vance Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00 Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00 Kortaþjónustan gaf út 250 milljóna skuldabréf til hluthafa Bréfin, sem bera sjö prósenta fasta vexti, eru til sjö ára. Viðskipti innlent 21.11.2018 06:30 Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30 Samherjamenn ósáttir við yfirlýsingar um formsatriði og undirbúa skaðabótamál Sjórnarformaður Samherja segir að félagið undirbúi nú skaðbótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Hann segir erfitt að sitja undir yfirlýsingum um að mál Seðlabankans á hendur Samherja hafi fallið á tæknilegum atriðum þegar saksóknari hafi hreinsað félagið af sök. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30 Grímur bætir við sig í Bláa lóninu Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 20.11.2018 15:41 Gunnar haslar sér nýjan völl Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:50 Ekki ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar Bæjarráð Garðabæjar telur að ekki sé ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar við Garðatorg í Garðabæ. Íbúar í nærliggjandi íbúðum höfðu kvartað yfir því að mikill hávaði bærist frá veitingastaðnum yfir í íbúðir þeirra. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:04 Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:00 Spáir breytingum á rekstri Icelandair og WOW Air Sérfræðingur í málefnum alþjóðaflugs á Íslandi sér ekki fyrir sér að Icelandair og WOW AIR verði rekin áfram með sama sniði til framtíðar. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:16 Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:30 Origo hækkar eftir söluna á Tempo Hlutabréfaverð upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hf. hefur hækkað um næstum 5 prósent það sem af er morgni í rúmlega 120 milljón króna viðskiptum. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:29 Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:45 Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15 100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Viðskipti innlent 19.11.2018 12:30 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:58 Bréf í Eimskipum hækka eftir tilkynningu Gylfa Frá áramótum mun hann stýra daglegum rekstri Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada ásamt flutningsmiðlunarfyrirtækinu Eimskip Logistics. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:42 Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06 Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Kvika banki og hluthafar GAMMA Capital Management hafa undirritað samning um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:05 Átta milljóna gjaldþrot Samlokubarsins Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 19.11.2018 09:58 Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. Viðskipti innlent 18.11.2018 11:49 Hindrun fyrir Asiuflug rutt úr vegi Rússnesk stjórnvöld gera ekki lengur kröfu um að íslenskir flugrekendur sem vilja nota Síberíuflugleiðina haldi jafnframt uppi beinu áætlunarflugi til áfangastaðar í Rússlandi. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:54 Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:45 Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:40 « ‹ 331 332 333 334 ›
Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:30
Sjóðstreymið öskrar kaupa Sjóðstreymið öskrar: Kaupa, segir í verðmati Arion banka á fasteignafélaginu Eik. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:15
Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:00
Sjávarútvegsfyrirtæki eigi erindi á markað Þolinmótt fjármagn hlutabréfamarkaðarins er vel til þess fallið að styðja við nýsköpun og vöxt í sjávarútvegi, að sögn sérfræðings hjá Arion banka. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00
Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00
Óttast krónuskort í bankakerfinu Lausafjárhlutfall bankanna í krónum hefur lækkað umtalsvert á síðustu mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segist óttast að krónuskortur geri vart við sig. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:30
Hátt í sjötíu milljarða fjárfesting Eaton Vance Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00
Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00
Kortaþjónustan gaf út 250 milljóna skuldabréf til hluthafa Bréfin, sem bera sjö prósenta fasta vexti, eru til sjö ára. Viðskipti innlent 21.11.2018 06:30
Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30
Samherjamenn ósáttir við yfirlýsingar um formsatriði og undirbúa skaðabótamál Sjórnarformaður Samherja segir að félagið undirbúi nú skaðbótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Hann segir erfitt að sitja undir yfirlýsingum um að mál Seðlabankans á hendur Samherja hafi fallið á tæknilegum atriðum þegar saksóknari hafi hreinsað félagið af sök. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30
Grímur bætir við sig í Bláa lóninu Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 20.11.2018 15:41
Gunnar haslar sér nýjan völl Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:50
Ekki ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar Bæjarráð Garðabæjar telur að ekki sé ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar við Garðatorg í Garðabæ. Íbúar í nærliggjandi íbúðum höfðu kvartað yfir því að mikill hávaði bærist frá veitingastaðnum yfir í íbúðir þeirra. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:04
Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:00
Spáir breytingum á rekstri Icelandair og WOW Air Sérfræðingur í málefnum alþjóðaflugs á Íslandi sér ekki fyrir sér að Icelandair og WOW AIR verði rekin áfram með sama sniði til framtíðar. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:16
Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:30
Origo hækkar eftir söluna á Tempo Hlutabréfaverð upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hf. hefur hækkað um næstum 5 prósent það sem af er morgni í rúmlega 120 milljón króna viðskiptum. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:29
Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:45
Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15
100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Viðskipti innlent 19.11.2018 12:30
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:58
Bréf í Eimskipum hækka eftir tilkynningu Gylfa Frá áramótum mun hann stýra daglegum rekstri Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada ásamt flutningsmiðlunarfyrirtækinu Eimskip Logistics. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:42
Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06
Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Kvika banki og hluthafar GAMMA Capital Management hafa undirritað samning um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:05
Átta milljóna gjaldþrot Samlokubarsins Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 19.11.2018 09:58
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. Viðskipti innlent 18.11.2018 11:49
Hindrun fyrir Asiuflug rutt úr vegi Rússnesk stjórnvöld gera ekki lengur kröfu um að íslenskir flugrekendur sem vilja nota Síberíuflugleiðina haldi jafnframt uppi beinu áætlunarflugi til áfangastaðar í Rússlandi. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:54
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:45
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:40