Viðskipti innlent Sara Dögg til SVÞ Sara Dögg Svanhildardóttir hefur verið ráðin til Samtaka verslunar og þjónustu sem skrifstofustjóri og í umsjón með mennta- og fræðslumálum. Viðskipti innlent 16.1.2019 08:45 Bjarni kaupir meirihluta í Bako Ísbergi Bjarni Ákason framkvæmdastjóri stefnir á að veltan fari úr 800 milljónum króna í einn milljarð á tveimur árum. Viðskipti innlent 16.1.2019 08:45 Basko tapaði rúmum milljarði Eignarhaldsfélagið Basko, sem hefur rekið verslanir undir merkjum 10-11 og Iceland, tapaði ríflega 1.030 milljónum króna á síðasta rekstrarári sem lauk í febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 16.1.2019 08:15 Endurskipulagning Marorku gengur vel Endurskipulagning rekstrar Marorku, sem selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip, hefur gengið vel og framlegð var jákvæð á árinu 2018 þrátt fyrir að rekstrarkostnaður fyrstu fimm mánuði ársins hafi verið í hlutfalli við fyrri umsvif. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:45 Lífeyrissjóðir leggi hinu opinbera lið Skynsamlegt væri af hálfu stjórnvalda að fjölga þátttakendum í uppbyggingu innviða, að mati framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:45 Stofna greiðslufyrirtæki í Litháen Stofnendur og fyrrverandi stjórnendur Kortaþjónustunnar hafa stofnað greiðslufyrirtæki í Litháen og hyggjast á næstu tveimur árum ráða til sín allt að þrjátíu starfsmenn. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:30 Bætir við eignarhlut sinn í Capacent á Íslandi Capacent í Svíþjóð hefur aukið hlut sinn í Capacent á Íslandi með kaupum á 4,1 prósents hlut í síðarnefnda félaginu. Eftir kaupin fer sænska félagið með 66,6 prósenta hlut í Capacent á Íslandi. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:30 Skoðar lagalega stöðu sína Gamli Byr, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, segir allar tilraunir Íslandsbanka til þess að leita frekara mats á virði lánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011 til þess fallnar að tefja lyktir deilu félaganna og koma í veg fyrir að Gamli Byr geti hafið útgreiðslu til kröfuhafa sinna. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:00 0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. Viðskipti innlent 16.1.2019 06:15 Seðlabankinn vilji að fjármagn fari úr landi „án mikilla átaka“ Nærtækasta skýringin á tíðum inngripum Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkaði undanfarnar vikur er sú að bankinn hafi nokkuð skýrar upplýsingar um afmarkað fjármagnsflæði – flæði sem er tiltölulega vel skilgreint í fjárhæðum og tímasetningu – sem hann vilji að fari án mikilla átaka af markaðinum. Viðskipti innlent 16.1.2019 00:01 Innlendir framleiðendur með 41% af tollfrjálsum innflutningskvóta fyrir kjöt Innlendir kjúklinga- og svínabændur og afurðastöðvar í landbúnaði fengu samtals í sinn hlut rúmlega 41 prósent af tollfrjálsum innflutningskvóta fyrir kjötvörur, sem úthlutað var fyrir fyrri helming ársins 2019 samkvæmt tollasamningi Íslands og ESB. Bændur og afurðastöðvar flytja inn nærri 84 prósent af öllum svínakjötskvótanum. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:45 Vill að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki að þýskri fyrirmynd Fyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að ríkisstjórnin breyti Landsbankanum í samfélagsbanka. Hann segir að höfundar hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hafi hafnað hugmyndinni um samfélagsbanka án rökstuðnings. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:30 Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15.1.2019 14:42 Að duga eða drepast fyrir Airwaves Það er ekki hægt að reka tónlistarhátíð með tugmilljóna tapi á hverju ári, segir framkvæmdastjóri Senu Live. Viðskipti innlent 15.1.2019 12:00 TFII nýr hluthafi í Genís Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:44 Vilborg Helga ráðin forstjóri Já Vilborg Helga Harðardóttir hefur verið ráðin forstjóri Já hf. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:40 Atli Már upplýsingafulltrúi Secret Solstice Verður aðeins öðruvísi að sitja hinum megin við borðið, segir blaðamaðurinn. Viðskipti innlent 15.1.2019 10:40 Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2019 09:07 Ríkisendurskoðandi ákveður að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV Úttekt mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár. Viðskipti innlent 15.1.2019 08:00 Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað hlutfallslega meira en íbúðaverð Árshækkun vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu mældist 9,2 prósent í nóvember en til samanburðar hækkaði vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu um sex prósent. Viðskipti innlent 15.1.2019 07:53 Bein útsending: Verðmætasköpun og þjóðarhagur Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics. Viðskipti innlent 15.1.2019 07:45 Tveir stjórnendur hætta hjá Sýn Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá Sýn og munu tveir stjórnendur láta af störfum. Viðskipti innlent 14.1.2019 17:28 Anna Björg nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Viðskipti innlent 14.1.2019 12:35 Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57 COS opnar í Reykjavík COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:55 Þarf að greiða á þriðja tug farþega bætur vegna verkfalls flugvirkja Icelandair þarf að greiða 23 einstaklingum bætur vegna aflýsingar flugfélagsins á flugferðum sem farþegarnir áttu bókað sæti í. Flugferðunum öllum var aflýst vegna verkfalls flugvirkja sem stóð yfir 17. til 19. desember árið 2017. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:00 Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. Viðskipti innlent 12.1.2019 19:41 Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu. Viðskipti innlent 11.1.2019 23:15 Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 21:00 Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. Viðskipti innlent 11.1.2019 16:13 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Sara Dögg til SVÞ Sara Dögg Svanhildardóttir hefur verið ráðin til Samtaka verslunar og þjónustu sem skrifstofustjóri og í umsjón með mennta- og fræðslumálum. Viðskipti innlent 16.1.2019 08:45
Bjarni kaupir meirihluta í Bako Ísbergi Bjarni Ákason framkvæmdastjóri stefnir á að veltan fari úr 800 milljónum króna í einn milljarð á tveimur árum. Viðskipti innlent 16.1.2019 08:45
Basko tapaði rúmum milljarði Eignarhaldsfélagið Basko, sem hefur rekið verslanir undir merkjum 10-11 og Iceland, tapaði ríflega 1.030 milljónum króna á síðasta rekstrarári sem lauk í febrúar í fyrra. Viðskipti innlent 16.1.2019 08:15
Endurskipulagning Marorku gengur vel Endurskipulagning rekstrar Marorku, sem selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip, hefur gengið vel og framlegð var jákvæð á árinu 2018 þrátt fyrir að rekstrarkostnaður fyrstu fimm mánuði ársins hafi verið í hlutfalli við fyrri umsvif. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:45
Lífeyrissjóðir leggi hinu opinbera lið Skynsamlegt væri af hálfu stjórnvalda að fjölga þátttakendum í uppbyggingu innviða, að mati framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:45
Stofna greiðslufyrirtæki í Litháen Stofnendur og fyrrverandi stjórnendur Kortaþjónustunnar hafa stofnað greiðslufyrirtæki í Litháen og hyggjast á næstu tveimur árum ráða til sín allt að þrjátíu starfsmenn. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:30
Bætir við eignarhlut sinn í Capacent á Íslandi Capacent í Svíþjóð hefur aukið hlut sinn í Capacent á Íslandi með kaupum á 4,1 prósents hlut í síðarnefnda félaginu. Eftir kaupin fer sænska félagið með 66,6 prósenta hlut í Capacent á Íslandi. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:30
Skoðar lagalega stöðu sína Gamli Byr, sem lauk nauðasamningum í janúar árið 2016, segir allar tilraunir Íslandsbanka til þess að leita frekara mats á virði lánasafns sem bankinn keypti af Byr og ríkissjóði haustið 2011 til þess fallnar að tefja lyktir deilu félaganna og koma í veg fyrir að Gamli Byr geti hafið útgreiðslu til kröfuhafa sinna. Viðskipti innlent 16.1.2019 07:00
0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. Viðskipti innlent 16.1.2019 06:15
Seðlabankinn vilji að fjármagn fari úr landi „án mikilla átaka“ Nærtækasta skýringin á tíðum inngripum Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkaði undanfarnar vikur er sú að bankinn hafi nokkuð skýrar upplýsingar um afmarkað fjármagnsflæði – flæði sem er tiltölulega vel skilgreint í fjárhæðum og tímasetningu – sem hann vilji að fari án mikilla átaka af markaðinum. Viðskipti innlent 16.1.2019 00:01
Innlendir framleiðendur með 41% af tollfrjálsum innflutningskvóta fyrir kjöt Innlendir kjúklinga- og svínabændur og afurðastöðvar í landbúnaði fengu samtals í sinn hlut rúmlega 41 prósent af tollfrjálsum innflutningskvóta fyrir kjötvörur, sem úthlutað var fyrir fyrri helming ársins 2019 samkvæmt tollasamningi Íslands og ESB. Bændur og afurðastöðvar flytja inn nærri 84 prósent af öllum svínakjötskvótanum. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:45
Vill að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að Landsbankinn verði samfélagsbanki að þýskri fyrirmynd Fyrrverandi formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að ríkisstjórnin breyti Landsbankanum í samfélagsbanka. Hann segir að höfundar hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hafi hafnað hugmyndinni um samfélagsbanka án rökstuðnings. Viðskipti innlent 15.1.2019 21:30
Íslendingar pökkuðu í vörn í jólaneyslunni Kortavelta íslenskra heimila í nýliðnum desembermánuði nam um 86,5 milljörðum króna, sem jafngildir um 4,5 prósent aukningu frá sama mánuði árið áður. Viðskipti innlent 15.1.2019 14:42
Að duga eða drepast fyrir Airwaves Það er ekki hægt að reka tónlistarhátíð með tugmilljóna tapi á hverju ári, segir framkvæmdastjóri Senu Live. Viðskipti innlent 15.1.2019 12:00
TFII nýr hluthafi í Genís Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:44
Vilborg Helga ráðin forstjóri Já Vilborg Helga Harðardóttir hefur verið ráðin forstjóri Já hf. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:40
Atli Már upplýsingafulltrúi Secret Solstice Verður aðeins öðruvísi að sitja hinum megin við borðið, segir blaðamaðurinn. Viðskipti innlent 15.1.2019 10:40
Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. Viðskipti innlent 15.1.2019 09:07
Ríkisendurskoðandi ákveður að gera stjórnsýsluúttekt á RÚV Úttekt mun taka til fjármögnunar, reikningsskila og samkeppnisreksturs Ríkisútvarpsins. Úttektin er að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og sú fyrsta sem gerð er á RÚV í 24 ár. Viðskipti innlent 15.1.2019 08:00
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað hlutfallslega meira en íbúðaverð Árshækkun vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu mældist 9,2 prósent í nóvember en til samanburðar hækkaði vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu um sex prósent. Viðskipti innlent 15.1.2019 07:53
Bein útsending: Verðmætasköpun og þjóðarhagur Landsvirkjun býður til opins fundar klukkan 8:03-10 á Hilton í dag. Þar verður kynnt ný skýrsla um Orkuauðlindir Íslendinga og hagsæld til framtíðar eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson hjá Intellecon og Magnús Árna Skúlason hjá Reykjavík Economics. Viðskipti innlent 15.1.2019 07:45
Tveir stjórnendur hætta hjá Sýn Skipulagsbreytingar hafa verið gerðar hjá Sýn og munu tveir stjórnendur láta af störfum. Viðskipti innlent 14.1.2019 17:28
Anna Björg nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Viðskipti innlent 14.1.2019 12:35
Einar K. og fiskeldisfyrirtæki til SFS Aðildarfyrirtæki Landssambands fiskeldisstöðva (LF) hafa tekið ákvörðun um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Viðskipti innlent 14.1.2019 09:57
COS opnar í Reykjavík COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:55
Þarf að greiða á þriðja tug farþega bætur vegna verkfalls flugvirkja Icelandair þarf að greiða 23 einstaklingum bætur vegna aflýsingar flugfélagsins á flugferðum sem farþegarnir áttu bókað sæti í. Flugferðunum öllum var aflýst vegna verkfalls flugvirkja sem stóð yfir 17. til 19. desember árið 2017. Viðskipti innlent 14.1.2019 09:00
Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. Viðskipti innlent 12.1.2019 19:41
Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu. Viðskipti innlent 11.1.2019 23:15
Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög. Viðskipti innlent 11.1.2019 21:00
Jón Ásgeir vill í stjórn Haga Tilnefninganefnd Haga hf. leggur til að þau Davíð Harðarson, Eiríkur S. Jóhannsson, Erna Gísladóttir, Katrín Olga Jóhannesdóttir og Stefán Árni Auðólfsson verði kosin í stjórn félagsins á hlutahafafundi félagsins, föstudaginn 18. janúar. Viðskipti innlent 11.1.2019 16:13