Viðskipti innlent Niceair á að tengja Akureyri við Evrópu Hópur fjárfesta á Eyjafjarðarsvæðinu kannar grundvöll fyrir áætlunarflugi milli Akureyrar og Evrópu. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, sem stýrir verkefninu sem ber vinnuheitið Niceair, er handviss um að eftirspurnin sé til staðar. Viðskipti innlent 10.2.2020 06:17 Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7.2.2020 18:35 Pósthúsbarnum á Akureyri lokað Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir. Viðskipti innlent 7.2.2020 16:28 Isavia nælir í framkvæmdastjóra frá Advania og Vodafone Anna Björk Bjarnadóttir og Ragnheiður Hauksdóttir hafa verið ráðnar til Isavia. Viðskipti innlent 7.2.2020 15:15 Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Viðskipti innlent 7.2.2020 15:05 Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. Viðskipti innlent 7.2.2020 14:30 Ásdís Eir fer fyrir mannauðsfólki Ásdís Eir Símonardóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 7.2.2020 14:23 Útlán bankanna til fyrirtækja dragast saman Útlán viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa dregist mikið saman frá miðju síðasta ári og vaxtaálag á lán til þeirra hefur hækkað mikið. Seðlabankastjóri segir þörf á meiri nýsköpun í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:15 Gefur Renda tertu í tilefni af draugslegri rannsókn á starfsemi Lindarhvols Tvö ár síðan starfsemi Lindarhvols lauk en fátt að frétta. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:15 Pálmi Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Kadeco eftir fjögurra mánaða umsóknarferli Pálmi Freyr Randversson tekur til starfa sem framkvæmdastjóri Kadeco þann 1. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kadeco. Hann tekur við starfinu af Mörtu Jónsdóttur sem hætti störfum síðastliðið haust. Viðskipti innlent 7.2.2020 12:29 Anna Regína úr fjármálum í sölu hjá Coca-Cola Anna Regína Björnsdóttir hefur tekið við nýju starfi framkvæmdastjóra sölusviðs Coca-Cola European Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 11:04 Ætla að vaða í CreditInfo og smálánafyrirtæki Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin ætla í sameiningu að uppræta smálánastarfsemi. Svo segir í tilkynningu frá ASÍ þar sem fram kemur að stjórnvöld þurfi að axla ábyrgð og aðstoða þolendur. Viðskipti innlent 7.2.2020 10:55 Fasteignasölur sameinast Fasteignasölurnar Landmark og Kaupsýslan hafa sameinast undir heitinu Landmark/ Kaupsýslan fasteignamiðlun. Viðskipti innlent 7.2.2020 10:45 Leggja til tvo erlenda sérfræðinga í stað Heiðrúnar og Ómars Valnefnd Icelandair leggur til að tveir erlendir sérfræðingar í flugrekstri komi nýir inn í stjórn Icelandair Group á næsta aðalfundi. Viðskipti innlent 7.2.2020 09:16 Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. Viðskipti innlent 7.2.2020 08:00 Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. Viðskipti innlent 6.2.2020 20:37 Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða króna á síðasta ári, eftir skatta. Viðskipti innlent 6.2.2020 17:20 Segja Árna með 150 milljónir í laun, ekki 200 Vegna mannlegra mistaka og tvítalningar var Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, sagður vera með hærri laun í nýbirtum ársreikningi félagsins en hann var með í raun og veru - að sögn Marels. Viðskipti innlent 6.2.2020 16:02 Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6.2.2020 14:30 Seðlabankinn fylgist með áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á hagkerfið Ekki er gert ráð fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á efnahagslífið í nýjustu spám Seðlabanka Íslands að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:57 Heitir því að uppfylla skyldur Samherja gagnvart skipverjum Samherji segist ætla að reyna að halda eins mörgum sjómönnum í Namibíu í vinnu áfram og fyrirtækið geti þrátt fyrir að tvö skip af þremur hafi verið færð úr landi. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:35 Marel umbunaði Árna Oddi ríkulega fyrir síðasta ár Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, hafði að jafnaði um 17 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:15 Fjármálaráðherra boðar aukin útgjöld ríkissjóðs Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af minni hagvexti og segir að hið opinbera þurfi að auka fjárfestingar sínar enn frekar. Íslendingar séu þó ekki í kreppu en hleypa þurfi súrefni inn í atvinnulífið. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:08 Sjávarútvegssveitarfélög vilja hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til að mæta loðnubresti "Samtök sjávarútvegssveitarfélaga hafa haldið á lofti kröfunni um að sjávarútvegssveitarfélög fái hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til margra ára, einmitt til þess að geta tekist á við þessar sveiflur sem svo sem óumflýjanlegar,“ segir Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:00 17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:55 Margrét framkvæmdastjóri hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2018, fyrst sem forstöðumaður á rekstrarlausnasviði og nú síðast sem forstöðumaður mannauðslausna. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:47 365 fær ekki að fara með tveggja milljóna orlofsdeilu fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem sagt var upp störfum fyrir fjórum árum. Viðskipti innlent 6.2.2020 09:58 Atvinnuleysi 3,3 prósent á síðasta ársfjórðungi Að meðaltali töldust 6800 manns atvinnulausir á tímabilinu, að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 6.2.2020 09:56 Mesti samdráttur í útflutningi í tæp þrjátíu ár Efnahagshorfur á þessu ári og næsta versna mikið frá fyrri spám Seðlabankans sem er reiðubúinn að lækka vexti niður í núll ef á þurfi að halda. Samdráttur í útflutningi hefur ekki verið meiri en í fyrra í tæp þrjátíu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 19:45 Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 16:15 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Niceair á að tengja Akureyri við Evrópu Hópur fjárfesta á Eyjafjarðarsvæðinu kannar grundvöll fyrir áætlunarflugi milli Akureyrar og Evrópu. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, sem stýrir verkefninu sem ber vinnuheitið Niceair, er handviss um að eftirspurnin sé til staðar. Viðskipti innlent 10.2.2020 06:17
Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. Viðskipti innlent 7.2.2020 18:35
Pósthúsbarnum á Akureyri lokað Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir. Viðskipti innlent 7.2.2020 16:28
Isavia nælir í framkvæmdastjóra frá Advania og Vodafone Anna Björk Bjarnadóttir og Ragnheiður Hauksdóttir hafa verið ráðnar til Isavia. Viðskipti innlent 7.2.2020 15:15
Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Viðskipti innlent 7.2.2020 15:05
Annað rútufyrirtækjanna innheimtir og greiðir vask en hitt ekki Kynnisferðir telja samkeppnina við Leifsstöð ósanngjarna. Viðskipti innlent 7.2.2020 14:30
Ásdís Eir fer fyrir mannauðsfólki Ásdís Eir Símonardóttir var kjörin formaður Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 7.2.2020 14:23
Útlán bankanna til fyrirtækja dragast saman Útlán viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa dregist mikið saman frá miðju síðasta ári og vaxtaálag á lán til þeirra hefur hækkað mikið. Seðlabankastjóri segir þörf á meiri nýsköpun í atvinnulífinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:15
Gefur Renda tertu í tilefni af draugslegri rannsókn á starfsemi Lindarhvols Tvö ár síðan starfsemi Lindarhvols lauk en fátt að frétta. Viðskipti innlent 7.2.2020 13:15
Pálmi Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Kadeco eftir fjögurra mánaða umsóknarferli Pálmi Freyr Randversson tekur til starfa sem framkvæmdastjóri Kadeco þann 1. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kadeco. Hann tekur við starfinu af Mörtu Jónsdóttur sem hætti störfum síðastliðið haust. Viðskipti innlent 7.2.2020 12:29
Anna Regína úr fjármálum í sölu hjá Coca-Cola Anna Regína Björnsdóttir hefur tekið við nýju starfi framkvæmdastjóra sölusviðs Coca-Cola European Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi). Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 7.2.2020 11:04
Ætla að vaða í CreditInfo og smálánafyrirtæki Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin ætla í sameiningu að uppræta smálánastarfsemi. Svo segir í tilkynningu frá ASÍ þar sem fram kemur að stjórnvöld þurfi að axla ábyrgð og aðstoða þolendur. Viðskipti innlent 7.2.2020 10:55
Fasteignasölur sameinast Fasteignasölurnar Landmark og Kaupsýslan hafa sameinast undir heitinu Landmark/ Kaupsýslan fasteignamiðlun. Viðskipti innlent 7.2.2020 10:45
Leggja til tvo erlenda sérfræðinga í stað Heiðrúnar og Ómars Valnefnd Icelandair leggur til að tveir erlendir sérfræðingar í flugrekstri komi nýir inn í stjórn Icelandair Group á næsta aðalfundi. Viðskipti innlent 7.2.2020 09:16
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. Viðskipti innlent 7.2.2020 08:00
Tap Icelandair Group sjö milljarðar króna annað árið í röð Tap Icelandair Group á síðasta ári jókst lítillega og nam 7,1 milljarði króna (57,8 milljónum dala) samanborið við 6,8 milljarða króna (55,6 milljónir dala) árið 2018. Viðskipti innlent 6.2.2020 20:37
Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða króna á síðasta ári, eftir skatta. Viðskipti innlent 6.2.2020 17:20
Segja Árna með 150 milljónir í laun, ekki 200 Vegna mannlegra mistaka og tvítalningar var Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, sagður vera með hærri laun í nýbirtum ársreikningi félagsins en hann var með í raun og veru - að sögn Marels. Viðskipti innlent 6.2.2020 16:02
Íslandsbanki lækkar vexti Óverðtryggð húsnæðislán undir fimm prósentum vaxta. Viðskipti innlent 6.2.2020 14:30
Seðlabankinn fylgist með áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á hagkerfið Ekki er gert ráð fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar á efnahagslífið í nýjustu spám Seðlabanka Íslands að sögn seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:57
Heitir því að uppfylla skyldur Samherja gagnvart skipverjum Samherji segist ætla að reyna að halda eins mörgum sjómönnum í Namibíu í vinnu áfram og fyrirtækið geti þrátt fyrir að tvö skip af þremur hafi verið færð úr landi. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:35
Marel umbunaði Árna Oddi ríkulega fyrir síðasta ár Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, hafði að jafnaði um 17 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:15
Fjármálaráðherra boðar aukin útgjöld ríkissjóðs Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af minni hagvexti og segir að hið opinbera þurfi að auka fjárfestingar sínar enn frekar. Íslendingar séu þó ekki í kreppu en hleypa þurfi súrefni inn í atvinnulífið. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:08
Sjávarútvegssveitarfélög vilja hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til að mæta loðnubresti "Samtök sjávarútvegssveitarfélaga hafa haldið á lofti kröfunni um að sjávarútvegssveitarfélög fái hlutdeild í tekjum að auðlindanýtingu í sjávarútvegi til margra ára, einmitt til þess að geta tekist á við þessar sveiflur sem svo sem óumflýjanlegar,“ segir Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Viðskipti innlent 6.2.2020 12:00
17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:55
Margrét framkvæmdastjóri hjá Advania Margrét Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna Advania. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2018, fyrst sem forstöðumaður á rekstrarlausnasviði og nú síðast sem forstöðumaður mannauðslausna. Viðskipti innlent 6.2.2020 11:47
365 fær ekki að fara með tveggja milljóna orlofsdeilu fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem sagt var upp störfum fyrir fjórum árum. Viðskipti innlent 6.2.2020 09:58
Atvinnuleysi 3,3 prósent á síðasta ársfjórðungi Að meðaltali töldust 6800 manns atvinnulausir á tímabilinu, að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 6.2.2020 09:56
Mesti samdráttur í útflutningi í tæp þrjátíu ár Efnahagshorfur á þessu ári og næsta versna mikið frá fyrri spám Seðlabankans sem er reiðubúinn að lækka vexti niður í núll ef á þurfi að halda. Samdráttur í útflutningi hefur ekki verið meiri en í fyrra í tæp þrjátíu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 19:45
Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 16:15