Viðskipti innlent Play lék listir sínar yfir Reykjavík Fagurrauð þota nýja flugfélagsins Play flögraði nokkra hringi yfir höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis í kynningarskyni. Jómfrúarflug félagsins til Lundúna er eftir níu daga. Viðskipti innlent 15.6.2021 16:42 Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:55 Saka Umhverfisstofnun um að verðlauna sérstaklega brotastarfsemi Arnarlax Landvernd og Icelandic Wild Live Fund krefjast skýringa á starfsleyfi sem Umhverfisstofnun hefur veitt Arnarlaxi þrátt fyrir brot á starfsleyfi með notkun koparoxíð í sjókvíum sínum. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:16 Anna Sigrún nýr framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Anna Sigrún Baldursdóttir, sem starfað hefur sem aðstoðamaður forstjóra Landspítalans, hefur verið ráðin í nýtt starf sem framkvæmdastjóri skrifstofu spítalans. Þetta segir í tilkynningu frá Landspítalanum. Viðskipti innlent 15.6.2021 12:20 Tekur við starfi framkvæmdastjóra Gló Berglind Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Gló veitinga ehf. Skeljungur keypti nýverið allt hlutafé í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.6.2021 09:44 Alvarleg og stórfelld skattalagabrot í tengslum við Airbnb Skattrannsóknarstjóri hefur aflað gagna frá Airbnb sem hafa vakið grun um stórfelld skattalagabrot Íslendinga í tengslum við síðuna, sem hefur milligöngu um að leigja út húsnæði til ferðamanna. Viðskipti innlent 15.6.2021 07:04 Landsbankinn varar við fölskum smáskilaboðum Landsbankinn varar við fölskum SMS-skilaboðum sem send hafa verið á fólk í nafni bankans. Viðskipti innlent 14.6.2021 16:02 Lífeyrissparnaður jókst um nærri 15 prósent Lífeyrissparnaður landsmanna í formi samtryggingar og séreignar lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila nam 6.037 milljarða króna í árslok 2020. Sparnaðurinn jókst um 14,9 prósent á árinu. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:19 Hlutafjárútboð Play hefst í næstu viku Hlutafjárútboð Play fyrir skráningu félagsins á First North markaðinn hefst þann 24. júní klukkan 10. Útboðið mun standa yfir í rúman sólarhring en lokað verður fyrir kaup klukkan 16 föstudaginn 25. júní. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:13 Aukning í sumarhúsakaupum rakin til faraldursins Mikil aukning hefur orðið á sumarhúsakaupum hér á landi. Undirritaðir kaupsamningar um sumarhús voru 129 á fyrsta fjórðungi þessa árs og eru þeir margfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.6.2021 10:18 Ráðnar til Góðra samskipta Eva Ingólfsdóttir og Hafdís Rós Jóhannesdóttir hafa verið ráðnar sem ráðgjafar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Góðum samskiptum. Viðskipti innlent 14.6.2021 09:52 Ein af vélum Play orðin leikhæf Búið er að mála eina af flugvélum sem prýða mun flota flugfélagsins Play með einkennislitum og merki félagsins. Í dag eru ellefu dagar í fyrsta flug félagsins þann 24. júní til Lundúna. Viðskipti innlent 13.6.2021 23:03 „Make JL-húsið Great Again“ Rekstur er hafinn á enn einum pílustaðnum á höfuðborgarsvæðinu, sem út af fyrir sig væri ekki í frásögur færandi enda spretta þeir upp eins og gorkúlur nú um mundir. Viðskipti innlent 12.6.2021 07:30 Icelandair Group losar sig við Iceland Travel Icelandair Group og Nordic Visitor undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á 100 prósent hlut Icelandair Group í Iceland Travel. Viðskipti innlent 11.6.2021 18:09 Lofa djammþyrstum áður óþekktu skemmtanahaldi Hjónin Jón Bjarni Steinsson og Katrín Ólafsson hafa yfirtekið reksturinn á skemmtistaðnum Pablo Discobar við Veltusund og lofa því að bjóða djammþyrstum uppá áður óþekkt skemmtanahald. Viðskipti innlent 11.6.2021 14:22 Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. Viðskipti innlent 11.6.2021 11:07 Veitingamenn ósáttir við valdmannslega heimsókn skattstjóra Útsendarar Ríkisskattstjóra mættu á nokkra vel valda veitingastaði í miðborginni í gærkvöldi og kröfðust þess að fá að sjá posastrimla. Viðskipti innlent 11.6.2021 10:14 Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Viðskipti innlent 11.6.2021 08:30 Ríkið gerir sátt við fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg Íslenska ríkið hefur gert dómsátt við Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og hefur mál hans verið fellt niður hjá Mannréttindadómstól Evrópu vegna þessa. Samkvæmt sáttinni fær hann 15 þúsund evrur í bætur, um 2,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 11.6.2021 07:48 Spá 4,3 prósenta verðbólgu í júní og minni útsölum Verðbólga lækkar úr 4,4% í 4,3% í júní ef marka má nýja verðbólguspá Landsbankans. Þá er gert ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. Viðskipti innlent 10.6.2021 12:42 Ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum ohf. til eins árs frá 1. september. Viðskipti innlent 10.6.2021 10:17 Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Viðskipti innlent 9.6.2021 12:01 Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:38 „Ekki kærkomin hvíld, en mætum nú öflugri til leiks“ Friðrik Rafnsson var kjörinn nýr formaður Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna á aðalfundi í gær. Friðrik hefur verið ritari félagsins síðasta árið og tekur við starfinu af Pétri Gauta Valgeirssyni. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26 ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26 Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Viðskipti innlent 9.6.2021 09:01 Streymið allsráðandi á íslenskum tónlistarmarkaði Um 91 prósent af þeim verðmætum sem skapast vegna einkaneyslu á hljóðritaðri tónlist koma frá streymi. Heildsala tónlistar hérlendis nam rúmum milljarði króna árið 2020 en um er að ræða stærsta árið frá upphafi að nafnvirði. Viðskipti innlent 9.6.2021 06:33 Systurnar loks lausar allra mála í Sjólaskipamálinu Systur sem kenndar hafa verið við útgerðina Sjólaskip voru á dögunum sýknaðar af ákæru um skattsvik. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. maí en hefur enn ekki verið birtur á vef héraðsdóms. Ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja dómnum. Málaferlin hafa staðið yfir í áratug. Viðskipti innlent 9.6.2021 06:00 Ríkissaksóknari áfrýjar máli Sigur Rósar: „Mér þykir þetta orðið skammarlegt“ Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi héraðsdóms í máli fjögurra liðsmanna hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Liðsmönnum sveitarinnar hefur verið birt áfrýjunarstefna. Viðskipti innlent 8.6.2021 15:43 Bein útsending: Verðlaunað fyrir samfélagslega ábyrgð fyrirtækja Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir Samfélagsskýrslu ársins 2021. Beint streymi verður frá athöfninni og umræðum hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.6.2021 11:31 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 334 ›
Play lék listir sínar yfir Reykjavík Fagurrauð þota nýja flugfélagsins Play flögraði nokkra hringi yfir höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis í kynningarskyni. Jómfrúarflug félagsins til Lundúna er eftir níu daga. Viðskipti innlent 15.6.2021 16:42
Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:55
Saka Umhverfisstofnun um að verðlauna sérstaklega brotastarfsemi Arnarlax Landvernd og Icelandic Wild Live Fund krefjast skýringa á starfsleyfi sem Umhverfisstofnun hefur veitt Arnarlaxi þrátt fyrir brot á starfsleyfi með notkun koparoxíð í sjókvíum sínum. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:16
Anna Sigrún nýr framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Anna Sigrún Baldursdóttir, sem starfað hefur sem aðstoðamaður forstjóra Landspítalans, hefur verið ráðin í nýtt starf sem framkvæmdastjóri skrifstofu spítalans. Þetta segir í tilkynningu frá Landspítalanum. Viðskipti innlent 15.6.2021 12:20
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Gló Berglind Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Gló veitinga ehf. Skeljungur keypti nýverið allt hlutafé í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.6.2021 09:44
Alvarleg og stórfelld skattalagabrot í tengslum við Airbnb Skattrannsóknarstjóri hefur aflað gagna frá Airbnb sem hafa vakið grun um stórfelld skattalagabrot Íslendinga í tengslum við síðuna, sem hefur milligöngu um að leigja út húsnæði til ferðamanna. Viðskipti innlent 15.6.2021 07:04
Landsbankinn varar við fölskum smáskilaboðum Landsbankinn varar við fölskum SMS-skilaboðum sem send hafa verið á fólk í nafni bankans. Viðskipti innlent 14.6.2021 16:02
Lífeyrissparnaður jókst um nærri 15 prósent Lífeyrissparnaður landsmanna í formi samtryggingar og séreignar lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila nam 6.037 milljarða króna í árslok 2020. Sparnaðurinn jókst um 14,9 prósent á árinu. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:19
Hlutafjárútboð Play hefst í næstu viku Hlutafjárútboð Play fyrir skráningu félagsins á First North markaðinn hefst þann 24. júní klukkan 10. Útboðið mun standa yfir í rúman sólarhring en lokað verður fyrir kaup klukkan 16 föstudaginn 25. júní. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:13
Aukning í sumarhúsakaupum rakin til faraldursins Mikil aukning hefur orðið á sumarhúsakaupum hér á landi. Undirritaðir kaupsamningar um sumarhús voru 129 á fyrsta fjórðungi þessa árs og eru þeir margfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.6.2021 10:18
Ráðnar til Góðra samskipta Eva Ingólfsdóttir og Hafdís Rós Jóhannesdóttir hafa verið ráðnar sem ráðgjafar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Góðum samskiptum. Viðskipti innlent 14.6.2021 09:52
Ein af vélum Play orðin leikhæf Búið er að mála eina af flugvélum sem prýða mun flota flugfélagsins Play með einkennislitum og merki félagsins. Í dag eru ellefu dagar í fyrsta flug félagsins þann 24. júní til Lundúna. Viðskipti innlent 13.6.2021 23:03
„Make JL-húsið Great Again“ Rekstur er hafinn á enn einum pílustaðnum á höfuðborgarsvæðinu, sem út af fyrir sig væri ekki í frásögur færandi enda spretta þeir upp eins og gorkúlur nú um mundir. Viðskipti innlent 12.6.2021 07:30
Icelandair Group losar sig við Iceland Travel Icelandair Group og Nordic Visitor undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á 100 prósent hlut Icelandair Group í Iceland Travel. Viðskipti innlent 11.6.2021 18:09
Lofa djammþyrstum áður óþekktu skemmtanahaldi Hjónin Jón Bjarni Steinsson og Katrín Ólafsson hafa yfirtekið reksturinn á skemmtistaðnum Pablo Discobar við Veltusund og lofa því að bjóða djammþyrstum uppá áður óþekkt skemmtanahald. Viðskipti innlent 11.6.2021 14:22
Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. Viðskipti innlent 11.6.2021 11:07
Veitingamenn ósáttir við valdmannslega heimsókn skattstjóra Útsendarar Ríkisskattstjóra mættu á nokkra vel valda veitingastaði í miðborginni í gærkvöldi og kröfðust þess að fá að sjá posastrimla. Viðskipti innlent 11.6.2021 10:14
Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Viðskipti innlent 11.6.2021 08:30
Ríkið gerir sátt við fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg Íslenska ríkið hefur gert dómsátt við Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og hefur mál hans verið fellt niður hjá Mannréttindadómstól Evrópu vegna þessa. Samkvæmt sáttinni fær hann 15 þúsund evrur í bætur, um 2,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 11.6.2021 07:48
Spá 4,3 prósenta verðbólgu í júní og minni útsölum Verðbólga lækkar úr 4,4% í 4,3% í júní ef marka má nýja verðbólguspá Landsbankans. Þá er gert ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. Viðskipti innlent 10.6.2021 12:42
Ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum ohf. til eins árs frá 1. september. Viðskipti innlent 10.6.2021 10:17
Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Viðskipti innlent 9.6.2021 12:01
Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:38
„Ekki kærkomin hvíld, en mætum nú öflugri til leiks“ Friðrik Rafnsson var kjörinn nýr formaður Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna á aðalfundi í gær. Friðrik hefur verið ritari félagsins síðasta árið og tekur við starfinu af Pétri Gauta Valgeirssyni. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26
ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26
Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Viðskipti innlent 9.6.2021 09:01
Streymið allsráðandi á íslenskum tónlistarmarkaði Um 91 prósent af þeim verðmætum sem skapast vegna einkaneyslu á hljóðritaðri tónlist koma frá streymi. Heildsala tónlistar hérlendis nam rúmum milljarði króna árið 2020 en um er að ræða stærsta árið frá upphafi að nafnvirði. Viðskipti innlent 9.6.2021 06:33
Systurnar loks lausar allra mála í Sjólaskipamálinu Systur sem kenndar hafa verið við útgerðina Sjólaskip voru á dögunum sýknaðar af ákæru um skattsvik. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 7. maí en hefur enn ekki verið birtur á vef héraðsdóms. Ríkissaksóknari ætlar ekki að áfrýja dómnum. Málaferlin hafa staðið yfir í áratug. Viðskipti innlent 9.6.2021 06:00
Ríkissaksóknari áfrýjar máli Sigur Rósar: „Mér þykir þetta orðið skammarlegt“ Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi héraðsdóms í máli fjögurra liðsmanna hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Liðsmönnum sveitarinnar hefur verið birt áfrýjunarstefna. Viðskipti innlent 8.6.2021 15:43
Bein útsending: Verðlaunað fyrir samfélagslega ábyrgð fyrirtækja Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir Samfélagsskýrslu ársins 2021. Beint streymi verður frá athöfninni og umræðum hér á Vísi. Viðskipti innlent 8.6.2021 11:31