Viðskipti erlent Kínverjar munu banna bensín- og dísilbíla Stjórnvöld í Kína ætla sér að banna framleiðslu og sölu bensín og díselbíla á næstu árum. Viðskipti erlent 11.9.2017 11:16 Nafni nýja iPhone símans lekið Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn. Viðskipti erlent 10.9.2017 14:30 Persónuupplýsingum 143 milljóna stolið af hökkurum Bandarískra ráðgjafafyrirtækið Equifax beið í sex vikur með að tilkynna að nöfn, kennitölur, heimilisföng og fleiri upplýsingar um viðskiptavini fyrirtækisins komust í hendur hakkara. Viðskipti erlent 8.9.2017 08:15 Bjóða farþegum að stinga sér til sunds Þegar ný viðhafnarsetustofa opnar á Punta Cana-flugvellinum geta farþegar svamlað meðan þeir horfa yfir flugbrautirnar. Viðskipti erlent 8.9.2017 07:42 Nordea-bankinn flytur höfuðstöðvarnar frá Svíþjóð Virði hlutabréfa bankans hafa hækkað eftir að tilkynnt var um ákvörðunina nú síðdegis. Viðskipti erlent 6.9.2017 15:28 Saksóknari í París áfrýjar sýknudómi yfir Björgólfi Ákvörðunin sögð vekja von í brjósti þeirra sem telja sig hafa verið svikna af Landsbankanum. Viðskipti erlent 5.9.2017 17:31 Lego segir upp 1.400 manns Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.9.2017 09:56 Sjálfkeyrandi Domino's-bíll kominn á göturnar Domino's vill gera pizzusendla óþarfa. Viðskipti erlent 4.9.2017 07:52 Forvitni einhleypra kom Tinder á toppinn Ný uppfærsla á Tinder, Tinder Gold, er talin hafa skotið smáforritinu á topplista yfir tekjuhæstu smáforritin. Viðskipti erlent 2.9.2017 23:00 Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08 Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 30.8.2017 07:00 Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00 Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00 Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52 Innherjar selja bréf í bönkum Bankastjórar og stjórnarmenn í stærstu bönkum Bandaríkjanna hafa selt hluta af bréfum sínum í bönkunum á þessu ári, samkvæmt nýrri greiningu Financial Times. Viðskipti erlent 28.8.2017 06:00 Facebook í vandræðum Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Viðskipti erlent 26.8.2017 14:31 SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Nýr geimbúningur SpaceX er töluvert frábrugðinn þeim sem geimfarar NASA hafa notað í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 24.8.2017 11:15 Ríkasta fólkið í tæknigeiranum aldrei ríkara Samanlagðar eignir ríkustu tæknifrumkvöðla heims eru nú í fyrsta sinn yfir einni billjón Bandaríkjadala samkvæmt nýjum lista Forbes yfir ríkustu starfsmenn tæknifyrirtækja. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00 Þjóðverjar fá gull heim Um er að ræða 674 tonn af gulli sem flutningur hófst á fyrir fjórum árum. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00 Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 16.8.2017 15:11 Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. Viðskipti erlent 15.8.2017 11:44 Álverð gæti hækkað á næstunni Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið jafn hátt síðan í nóvember 2014. Viðskipti erlent 14.8.2017 14:39 Soundcloud rambaði á barmi þrots Hlutafjáraukning bjargaði tónlistarveitunni Soundcloud frá þroti á síðustu stundu. Viðskipti erlent 12.8.2017 08:55 Hlutabréf í Snapchat í sögulegri lægð Gengi Snap er nú um 12 dollarar en var 17 dollarar þegar félagið var skráð á markað í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 11.8.2017 14:12 Snap. Inc. í frjálsu falli Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Viðskipti erlent 10.8.2017 21:19 Padda missir starfið hjá Lego Búið er að finna fullkominn eftirmann framkvæmdastjórans. Viðskipti erlent 10.8.2017 07:19 Legoland færir út kvíarnar Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00 Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00 Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00 Áhyggjur af áhrifum Brexit Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Kínverjar munu banna bensín- og dísilbíla Stjórnvöld í Kína ætla sér að banna framleiðslu og sölu bensín og díselbíla á næstu árum. Viðskipti erlent 11.9.2017 11:16
Nafni nýja iPhone símans lekið Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn. Viðskipti erlent 10.9.2017 14:30
Persónuupplýsingum 143 milljóna stolið af hökkurum Bandarískra ráðgjafafyrirtækið Equifax beið í sex vikur með að tilkynna að nöfn, kennitölur, heimilisföng og fleiri upplýsingar um viðskiptavini fyrirtækisins komust í hendur hakkara. Viðskipti erlent 8.9.2017 08:15
Bjóða farþegum að stinga sér til sunds Þegar ný viðhafnarsetustofa opnar á Punta Cana-flugvellinum geta farþegar svamlað meðan þeir horfa yfir flugbrautirnar. Viðskipti erlent 8.9.2017 07:42
Nordea-bankinn flytur höfuðstöðvarnar frá Svíþjóð Virði hlutabréfa bankans hafa hækkað eftir að tilkynnt var um ákvörðunina nú síðdegis. Viðskipti erlent 6.9.2017 15:28
Saksóknari í París áfrýjar sýknudómi yfir Björgólfi Ákvörðunin sögð vekja von í brjósti þeirra sem telja sig hafa verið svikna af Landsbankanum. Viðskipti erlent 5.9.2017 17:31
Lego segir upp 1.400 manns Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.9.2017 09:56
Sjálfkeyrandi Domino's-bíll kominn á göturnar Domino's vill gera pizzusendla óþarfa. Viðskipti erlent 4.9.2017 07:52
Forvitni einhleypra kom Tinder á toppinn Ný uppfærsla á Tinder, Tinder Gold, er talin hafa skotið smáforritinu á topplista yfir tekjuhæstu smáforritin. Viðskipti erlent 2.9.2017 23:00
Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08
Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 30.8.2017 07:00
Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00
Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00
Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52
Innherjar selja bréf í bönkum Bankastjórar og stjórnarmenn í stærstu bönkum Bandaríkjanna hafa selt hluta af bréfum sínum í bönkunum á þessu ári, samkvæmt nýrri greiningu Financial Times. Viðskipti erlent 28.8.2017 06:00
Facebook í vandræðum Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Viðskipti erlent 26.8.2017 14:31
SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Nýr geimbúningur SpaceX er töluvert frábrugðinn þeim sem geimfarar NASA hafa notað í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 24.8.2017 11:15
Ríkasta fólkið í tæknigeiranum aldrei ríkara Samanlagðar eignir ríkustu tæknifrumkvöðla heims eru nú í fyrsta sinn yfir einni billjón Bandaríkjadala samkvæmt nýjum lista Forbes yfir ríkustu starfsmenn tæknifyrirtækja. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00
Þjóðverjar fá gull heim Um er að ræða 674 tonn af gulli sem flutningur hófst á fyrir fjórum árum. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00
Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 16.8.2017 15:11
Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. Viðskipti erlent 15.8.2017 11:44
Álverð gæti hækkað á næstunni Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið jafn hátt síðan í nóvember 2014. Viðskipti erlent 14.8.2017 14:39
Soundcloud rambaði á barmi þrots Hlutafjáraukning bjargaði tónlistarveitunni Soundcloud frá þroti á síðustu stundu. Viðskipti erlent 12.8.2017 08:55
Hlutabréf í Snapchat í sögulegri lægð Gengi Snap er nú um 12 dollarar en var 17 dollarar þegar félagið var skráð á markað í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 11.8.2017 14:12
Snap. Inc. í frjálsu falli Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Viðskipti erlent 10.8.2017 21:19
Padda missir starfið hjá Lego Búið er að finna fullkominn eftirmann framkvæmdastjórans. Viðskipti erlent 10.8.2017 07:19
Legoland færir út kvíarnar Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00
Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00
Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00
Áhyggjur af áhrifum Brexit Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00