Viðskipti erlent Ingibjörg Þórðardóttir ráðin ritstjóri stafrænna teyma CNN Ingibjörg hefur starfað hjá CNN síðan árið 2015. Viðskipti erlent 24.1.2018 23:25 Asíuríki bregðast illa við verndartollum Trump Suður-Kóreu ætlar að kvarta til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar undan verndartollum Bandaríkjanna á sólarsellur og þvottavélar. Viðskipti erlent 23.1.2018 20:18 Amazon opnar kassalausa búð Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Viðskipti erlent 23.1.2018 07:00 Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Allt að þrjátíu prósent tollur verður lagður á ódýrar sólarsellur sem eru fluttar til Bandaríkjanna með ákvörðun Donalds Trump forseta. Viðskipti erlent 22.1.2018 23:12 Kínverjar segja Bandaríkin ógna alþjóðaviðskiptum Yfirvöld Kína eru ekki sátt við að ríkisstjórn Trump sagði það hafa verið mistök að veita Kína inngöngu í Alþjóðaviðskiptastofnunina. Viðskipti erlent 22.1.2018 11:03 Notendur munu geta komið í veg fyrir að eldri iPhone-símar hægi á sér Tim Cook, forstjóri Apple, segir að innan tíðar geti notendur slökkt á hugbúnaðinum sem hægir á eldri gerðum af iPhone-símum. Viðskipti erlent 18.1.2018 11:21 Vilja að olíusjóðurinn fái að fjárfesta í óskráðum félögum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa óskað eftir því að sjóðurinn fái heimild til þess að fjárfesta í óskráðum félögum. Sjóðnum er aðeins heimilt að kaupa skráð bréf og fasteignir. Viðskipti erlent 17.1.2018 15:00 Öflugasta eldflaug heimsins prófuð Falcon Heavy mun geta flutt 54 tonn á sporbraut um jörðu og meirihluti eldflaugarinnar er hannaður til þess að lenda aftur á jörðinni og vera notaður aftur. Viðskipti erlent 16.1.2018 14:00 Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu. Viðskipti erlent 15.1.2018 17:15 Tugþúsundir starfa í hættu hjá breskum verktakarisa Breska verktakafyrirtækið Carillion er á leiðinni í þrot og eru störf 43 þúsund í hættu. Viðræður þessa annars stærsta verktaka Bretlands, lánveitenda og breska ríkisins sigldu í strand um helgina. Viðskipti erlent 15.1.2018 12:00 Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Ætlun Ford er að bjóða upp á fjörutíu tegundir rafknúinna bifreiða árið 2022. Þar á meðal eru sextán tegundir rafbíla. Viðskipti erlent 15.1.2018 10:20 Rústuðu H&M verslunum í mótmælaskyni Lögregla í Suður-Afríku skaut gúmmíkúlum til þess að dreifa hópum mótmælenda sem mótmæltu fyrir utan búðir sænska verslunarrisans H&M í Jóhannesarborg. Viðskipti erlent 14.1.2018 09:39 Endurkalla þurrmjólk í 83 löndum vegna salmonellu Franski mjólkuvöruframleiðandinn Lactalis hefur látið innkalla yfir tólf milljón kassa af þurrmjólk fyrir börn í 83 löndum vegna gruns um salmonellusmit Viðskipti erlent 14.1.2018 07:55 „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum Viðskipti erlent 12.1.2018 06:32 Taka umdeilda peysu úr sölu eftir harða gagnrýni stjarnanna Forsvarsmenn H&M hafa í kjölfar harðra viðbragða beðist afsökunar og tekið peysuna og auglýsinguna úr umferð. Anna Margrét Gunnarsdóttir, markaðstengill H&M staðfesti það í samtali við RÚV og segir fyrirtækið harma auglýsinguna. Viðskipti erlent 9.1.2018 13:45 Stefna Google fyrir að „mismuna“ hvítum karlmönnum Annar stefnendanna er fyrrverandi starfsmaður sem var rekinn vegna minnisblaðs þar sem hann ýjaði að því að konur væru síður hæfar en karlar vegna líffræðilegra þátta. Viðskipti erlent 9.1.2018 10:20 Segja Google mismuna hvítum og íhaldssömum körlum Fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins, sem voru reknir fyrir að segja að það væru líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væru verri forritarar og fyrir ummæli um múslima, hafa stefnt Google fyrir mismunun. Viðskipti erlent 8.1.2018 20:38 GoPro í bullandi vandræðum Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Viðskipti erlent 8.1.2018 19:20 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. Viðskipti erlent 8.1.2018 15:57 Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna. Viðskipti erlent 8.1.2018 11:29 Greenpeace tapaði dómsmáli gegn olíuleit á norðurslóðum Greenpeace og fleiri umhverfissamtök töpuðu í gær málssókn sinni gegn norska ríkinu vegna úthlutunar nýrra olíuvinnsluleyfa í Barentshafi. Viðskipti erlent 5.1.2018 20:30 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. Viðskipti erlent 4.1.2018 22:33 Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57 Námsmenn í Kaupmannahöfn flytja í gáma Alls eru 84 íbúðir í gámunum og er hver þeirra 20 fm. Viðskipti erlent 4.1.2018 07:00 Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3.1.2018 14:14 Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit. Viðskipti erlent 3.1.2018 13:59 Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis. Viðskipti erlent 3.1.2018 10:38 Viðskiptastríð að hefjast vegna þotu Bombardier Ríkisstjórnir Kanada og Bretlands hafa hótað Bandaríkjamönnum viðskiptastríði eftir að ríkisstjórn Trumps Bandaríkjaforseta boðaði nærri 300% verndartoll á Bombardier-þotu Kanadamanna. Viðskipti erlent 29.12.2017 21:00 Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 20:30 Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 29.12.2017 06:00 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Ingibjörg Þórðardóttir ráðin ritstjóri stafrænna teyma CNN Ingibjörg hefur starfað hjá CNN síðan árið 2015. Viðskipti erlent 24.1.2018 23:25
Asíuríki bregðast illa við verndartollum Trump Suður-Kóreu ætlar að kvarta til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar undan verndartollum Bandaríkjanna á sólarsellur og þvottavélar. Viðskipti erlent 23.1.2018 20:18
Amazon opnar kassalausa búð Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Viðskipti erlent 23.1.2018 07:00
Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Allt að þrjátíu prósent tollur verður lagður á ódýrar sólarsellur sem eru fluttar til Bandaríkjanna með ákvörðun Donalds Trump forseta. Viðskipti erlent 22.1.2018 23:12
Kínverjar segja Bandaríkin ógna alþjóðaviðskiptum Yfirvöld Kína eru ekki sátt við að ríkisstjórn Trump sagði það hafa verið mistök að veita Kína inngöngu í Alþjóðaviðskiptastofnunina. Viðskipti erlent 22.1.2018 11:03
Notendur munu geta komið í veg fyrir að eldri iPhone-símar hægi á sér Tim Cook, forstjóri Apple, segir að innan tíðar geti notendur slökkt á hugbúnaðinum sem hægir á eldri gerðum af iPhone-símum. Viðskipti erlent 18.1.2018 11:21
Vilja að olíusjóðurinn fái að fjárfesta í óskráðum félögum Stjórnendur norska olíusjóðsins hafa óskað eftir því að sjóðurinn fái heimild til þess að fjárfesta í óskráðum félögum. Sjóðnum er aðeins heimilt að kaupa skráð bréf og fasteignir. Viðskipti erlent 17.1.2018 15:00
Öflugasta eldflaug heimsins prófuð Falcon Heavy mun geta flutt 54 tonn á sporbraut um jörðu og meirihluti eldflaugarinnar er hannaður til þess að lenda aftur á jörðinni og vera notaður aftur. Viðskipti erlent 16.1.2018 14:00
Ces 2018: Bestu tækin sem við þurfum ekki á að halda CES ráðstefnan stóð yfir um helgina þar sem tæknifyrirtæki um heim allan komu saman í Las Vegas til að sýna nýjustu vörur sínar og getu. Viðskipti erlent 15.1.2018 17:15
Tugþúsundir starfa í hættu hjá breskum verktakarisa Breska verktakafyrirtækið Carillion er á leiðinni í þrot og eru störf 43 þúsund í hættu. Viðræður þessa annars stærsta verktaka Bretlands, lánveitenda og breska ríkisins sigldu í strand um helgina. Viðskipti erlent 15.1.2018 12:00
Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Ætlun Ford er að bjóða upp á fjörutíu tegundir rafknúinna bifreiða árið 2022. Þar á meðal eru sextán tegundir rafbíla. Viðskipti erlent 15.1.2018 10:20
Rústuðu H&M verslunum í mótmælaskyni Lögregla í Suður-Afríku skaut gúmmíkúlum til þess að dreifa hópum mótmælenda sem mótmæltu fyrir utan búðir sænska verslunarrisans H&M í Jóhannesarborg. Viðskipti erlent 14.1.2018 09:39
Endurkalla þurrmjólk í 83 löndum vegna salmonellu Franski mjólkuvöruframleiðandinn Lactalis hefur látið innkalla yfir tólf milljón kassa af þurrmjólk fyrir börn í 83 löndum vegna gruns um salmonellusmit Viðskipti erlent 14.1.2018 07:55
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum Viðskipti erlent 12.1.2018 06:32
Taka umdeilda peysu úr sölu eftir harða gagnrýni stjarnanna Forsvarsmenn H&M hafa í kjölfar harðra viðbragða beðist afsökunar og tekið peysuna og auglýsinguna úr umferð. Anna Margrét Gunnarsdóttir, markaðstengill H&M staðfesti það í samtali við RÚV og segir fyrirtækið harma auglýsinguna. Viðskipti erlent 9.1.2018 13:45
Stefna Google fyrir að „mismuna“ hvítum karlmönnum Annar stefnendanna er fyrrverandi starfsmaður sem var rekinn vegna minnisblaðs þar sem hann ýjaði að því að konur væru síður hæfar en karlar vegna líffræðilegra þátta. Viðskipti erlent 9.1.2018 10:20
Segja Google mismuna hvítum og íhaldssömum körlum Fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins, sem voru reknir fyrir að segja að það væru líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væru verri forritarar og fyrir ummæli um múslima, hafa stefnt Google fyrir mismunun. Viðskipti erlent 8.1.2018 20:38
GoPro í bullandi vandræðum Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Viðskipti erlent 8.1.2018 19:20
Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. Viðskipti erlent 8.1.2018 15:57
Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna. Viðskipti erlent 8.1.2018 11:29
Greenpeace tapaði dómsmáli gegn olíuleit á norðurslóðum Greenpeace og fleiri umhverfissamtök töpuðu í gær málssókn sinni gegn norska ríkinu vegna úthlutunar nýrra olíuvinnsluleyfa í Barentshafi. Viðskipti erlent 5.1.2018 20:30
Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. Viðskipti erlent 4.1.2018 22:33
Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57
Námsmenn í Kaupmannahöfn flytja í gáma Alls eru 84 íbúðir í gámunum og er hver þeirra 20 fm. Viðskipti erlent 4.1.2018 07:00
Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3.1.2018 14:14
Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit. Viðskipti erlent 3.1.2018 13:59
Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis. Viðskipti erlent 3.1.2018 10:38
Viðskiptastríð að hefjast vegna þotu Bombardier Ríkisstjórnir Kanada og Bretlands hafa hótað Bandaríkjamönnum viðskiptastríði eftir að ríkisstjórn Trumps Bandaríkjaforseta boðaði nærri 300% verndartoll á Bombardier-þotu Kanadamanna. Viðskipti erlent 29.12.2017 21:00
Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 20:30
Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 29.12.2017 06:00