Viðskipti erlent Seldu fjarskiptabúnað ríkisins Saksóknari í Þýskalandi hefur gefið út ákæru á hendur fimm mönnum fyrir peningaþvætti. Þeir eru sakaðir um að hafa þvætt um 150 milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar um 18,4 milljörðum króna, fyrir rússneskan ráðherra. Þetta kemur fram í frétt á vef bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal. Rannsókn málsins hefur staðið í sex ár. Viðskipti erlent 16.12.2011 09:00 Allt um Timeline Notendum samskiptasíðunnar Facebook stendur nú til boða að virkja nýjan prófíl. Nýjungin kallast Timeline og er hugarfóstur Mark Zuckerbergs, stofnanda og stjórnarformanns Facebook. Viðskipti erlent 16.12.2011 09:00 Aston Martin bíll George Harrison seldur á uppboði Aston Martin DB5 sportbíll sem áður var í eigu bítilsins George Harrison var seldur á uppboði hjá Coys í London á langt yfir matsverði bílsins. Viðskipti erlent 16.12.2011 09:00 Fitch lækkar lánshæfi sex af stærstu bönkum heimsins Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunnir sex af stærstu bönkum heimsins. Meðal bankanna eru Goldman Sachs, Deutche Bank, Barclays, Credit Suisse og franski bankinn BNP Paribas. Viðskipti erlent 16.12.2011 07:45 Grænar tölur á mörkuðum og evran styrkist Grænar tölur voru á öllum mörkuðum í gærkvöldi og nótt. Bandarískir fjárfestar létu skuldakreppuna á evrusvæðinu ekki hafa áhrif á sig í gærkvöldi en horfðu frekar á nokkrar lykiltölur úr bandaríska hagkerfinu sem voru jákvæðri en áætlað hafði verið. Viðskipti erlent 16.12.2011 07:00 Adele "skipti máli" að mati Time Hin tuttugu og eins árs gamla breska söngkona, Adele, hefur sprungið út sem listamaður á árinu 2011 og komist strax í hóp fárra listamanna sem ná að setjast í toppsæti á sölu- og vinsældarlistum bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.12.2011 21:00 Svona færðu nýja Facebook Ein stærsta breyting á útliti samskiptasíðunnar Facebook var opinberuð í dag. Nýjungin kallast Timeline og er hugmyndin komin frá Mark Zuckerberg, stjórnanda og stjórnarformanns Facebook. Viðskipti erlent 15.12.2011 20:30 Segir Breta eiga að lækka á undan Frakklandi Það ætti að lækka lánshæfi Bretlands á undan Frakklandi, segir Christian Noyer, bankastjóri seðlabankans í Frakklandi. Hann segir að ákvörðun Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um að standa fyrir utan samkomulag Evrópusambandsþjóða um aðgerðir til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, þýða að lánshæfi Bretlands ætti að lækka á undan Frakklandi. Viðskipti erlent 15.12.2011 20:00 Google birtir vinsælustu leitarefnin Tölvufyrirtækið Google hefur birt árlegan lista sinn yfir vinsælustu leitarefni Breta. Leitarefnin eru af ýmsum toga og gefa vísbendingar um tíðaranda Bretlands. Viðskipti erlent 15.12.2011 13:05 Þekktur danskur lögmaður ákærður fyrir peningaþvætti Hinn rúmlega sextugi danski lögmaður Jeffery Galmond hefur verið ákærður í Þýskalandi fyrir peningaþvætti. Upphæðin sem um ræðir samsvarar 17 milljörðum króna en þetta fé vaskaði Galmond fyrir Leonid Reiman fyrrum símamálaráðherra Rússlands í gegnum ýmis skúffufyrirtæki víða um heiminn. Viðskipti erlent 15.12.2011 09:30 Rauðar tölur á öllum mörkuðum og gengi evrunnar fellur Rauðar tölur voru á öllum mörkuðum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00 Menntaskólanemi hagnast á smjörkreppunni í Noregi Átján ára menntaskólanemi í Noregi hefur hagnast vel á smjörkreppunni sem ríkir í Noregi. Honum hefur tekist að selja smör á netinu fyrir sem samsvarar 5.000 norskum krónum eða um 100.000 krónum á kílóið. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00 Heimsmarkaðsverð á olíu snarlækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur snarlækkað á síðustu dögum eða um allt að 5%. Þannig hefur Brent olían lækkað úr tæpum 110 dollurum á tunnuna og niður í tæpa 105 dollara og bandaríska léttolían hefur lækkað úr 100 dollurum á tunnuna og niður í 95 dollara. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00 Spáir hörðum kreppuvetri á evrusvæðinu Endurskoðendafyrirtækið Ernst & Young spáir því að harður kreppuvetur sé framundan á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00 Amazon svarar gagnrýni Uppfærsla á stýrikerfi Kindle Fire, einum helsta keppinauti spjaldtölvunnar iPad, er væntanleg. Talsmaður vefverslunarinnar Amazon staðfesti þetta í dag en spjaldtölvan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara frjálslega með persónuupplýsingar notenda sinna. Viðskipti erlent 14.12.2011 11:58 Skartgripir Taylor seldust á yfir 14 milljarða Met var slegið á uppboði á munum, aðallega skartgripum, úr dánarbúi leikkonunnar Elisabeth Taylor hjá Christie´s í New York í gærkvöldi. Skartgripirnir voru slegnir á 116 milljónir dollara eða rúmlega 14 milljarða króna. Viðskipti erlent 14.12.2011 09:00 Rauðar tölur á öllum mörkuðum Niðursveifla var á Asíumörkuðum í nótt en að vísu minniháttar. Þannig lækkaði Nikkei vísitalan í Tókýó um 0,4% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 0,5%. Viðskipti erlent 14.12.2011 08:48 Óskarsverðlaunastytta Orson Welles sett á uppboð Óskarsverðlaunastytta sem leikstjórinn Orson Welles fékk fyrir mynd sína Citizen Kane árið 1942 verður sett á uppboð í Los Angeles síðar í þessum mánuði. Wells fékk þessa styttu fyrir besta kvikmyndahandritið þetta ár. Viðskipti erlent 14.12.2011 07:48 Danskur sjávarútvegur réttir verulega úr kútnum Danskur sjávarútvegur hefur rétt verulega úr kútnum á þessu ári. Þannig hafa tekjur sjávarútvegsins árin 2010 og 2011 aukist um 50% miðað við árin á undan og eru orðnar um 3 milljarðar danskra króna eða yfir 60 milljarðar króna það sem af er þessu ári. Viðskipti erlent 14.12.2011 07:45 Microsoft gefur nýjasta snjallsíma sinn Samkvæmt Twitter-síðu Microsoft ætlar fyrirtækið að gefa nokkrum óánægðum notendum Android-stýrikerfisins nýjan Windows Phone snjalllsíma. Viðskipti erlent 13.12.2011 22:30 Minni aukning í smásölu en búist var við Smásala í Bandaríkjunum jókst ekki eins mikið og búist hafi verið við samkvæmt tölum sem birtar voru í morgun. Smásalan jókst um 0,2% en greinendur höfðu spá 0,5% aukningu, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Viðskipti erlent 13.12.2011 15:51 Modern Warfare 3 er vinsælli en Avatar Tölvuleikurinn Call of Duty: Modern Warfare 3 er vinsælasta afþreyingarvara allra tíma. Framleiðandi tölvuleiksins, Activision, tilkynnti í daga að sölutekjur Modern Warfare 3 hefðu náð einum milljarði dollara á 16 dögum. Kvikmyndin Avatar náði því takmarki á 17 dögum. Viðskipti erlent 13.12.2011 09:38 Air Atlanta tekur skýþjónustu Microsoft í notkun Air Atlanta hefur tekið í notkun Office 365 skýþjónustu Microsoft, í samvinnu við Nýherja. Um er að ræða fyrstu innleiðingu Nýherja á Microsoft Office 365 fyrir viðskiptavin. Viðskipti erlent 13.12.2011 08:52 Uygur: Enginn stendur með millistéttinni Cenk Uygur þáttastjórnandi er oft harðoður í þætti sínum The Young Turks, þar sem ýmis þjóðfélagsmál í Bandaríkjunum eru til umræðu. Hann segir engan standa með millistéttinni þegar kemur að skattamálum. Viðskipti erlent 13.12.2011 08:46 Stálheppinn auðmaður tekur slaginn gegn Putin Rússneski auðmannurinn Mikhail Prokhorov, sem ætlar að bjóða sig fram gegn Vladimir Putin í forsetakosningum í Rússlandi á næsta ári, á að baki brokkgenga fortíð eins og fleiri rússneskir auðmenn. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:58 Afspyrnuléleg jólavertíð í Hollywood Jólavertíðin í Hollywood hefur ekki byrjað jafnilla undanfarin þrjú ár en aðsókn að jólamyndunum í ár í Bandaríkjunum þykir afspyrnuléleg. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:52 Commerzbank rambar á barmi gjaldþrots Þýski stórbankinn Commerzbank rambar á barmi gjaldþrots og stendur nú í samingum við þýsk stjórnvöld um frekari ríkisstyrk til að halda starfsemi sinni á floti. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:37 Danir gætu átt 6.000 milljarða í olíusjóði Danska ríkið gæti átt 300 milljarða danskra króna eða yfir 6.000 milljarða króna í þjóðarsjóði ef stjórmvöld í Danmörku hefðu farið sömu leið og Norðmenn árið 1996 og stofnað sérstakan olíusjóð um hagnaðinn af olíuvinnslunni í Norðursjó. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:29 Moody´s setti markaði í rauðar tölur Ákvörðun matsfyrirtækisins Moody´s um að setja öll ríki Evrópusambandsins á athugunarlista með neikvæðum horfum leiddi til þess að markaðir í Bandaríkjunum enduðu í rauðum tölum í gærkvöldi. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:21 Fréttaskýring: Sköpuðu bankaáhlaup með Twitter Lögreglan í Lettlandi hefur nú hafið formlega rannsókn á því hvers vegna bankaáhlaup hófst á banka í landinu á dögunum, einkum sænska bankann Swebank. Frá þessu var greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. Sænski blaðamaðurinn Gustav Sandstrom skrifaði greinina. Viðskipti erlent 12.12.2011 22:06 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 334 ›
Seldu fjarskiptabúnað ríkisins Saksóknari í Þýskalandi hefur gefið út ákæru á hendur fimm mönnum fyrir peningaþvætti. Þeir eru sakaðir um að hafa þvætt um 150 milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar um 18,4 milljörðum króna, fyrir rússneskan ráðherra. Þetta kemur fram í frétt á vef bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal. Rannsókn málsins hefur staðið í sex ár. Viðskipti erlent 16.12.2011 09:00
Allt um Timeline Notendum samskiptasíðunnar Facebook stendur nú til boða að virkja nýjan prófíl. Nýjungin kallast Timeline og er hugarfóstur Mark Zuckerbergs, stofnanda og stjórnarformanns Facebook. Viðskipti erlent 16.12.2011 09:00
Aston Martin bíll George Harrison seldur á uppboði Aston Martin DB5 sportbíll sem áður var í eigu bítilsins George Harrison var seldur á uppboði hjá Coys í London á langt yfir matsverði bílsins. Viðskipti erlent 16.12.2011 09:00
Fitch lækkar lánshæfi sex af stærstu bönkum heimsins Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunnir sex af stærstu bönkum heimsins. Meðal bankanna eru Goldman Sachs, Deutche Bank, Barclays, Credit Suisse og franski bankinn BNP Paribas. Viðskipti erlent 16.12.2011 07:45
Grænar tölur á mörkuðum og evran styrkist Grænar tölur voru á öllum mörkuðum í gærkvöldi og nótt. Bandarískir fjárfestar létu skuldakreppuna á evrusvæðinu ekki hafa áhrif á sig í gærkvöldi en horfðu frekar á nokkrar lykiltölur úr bandaríska hagkerfinu sem voru jákvæðri en áætlað hafði verið. Viðskipti erlent 16.12.2011 07:00
Adele "skipti máli" að mati Time Hin tuttugu og eins árs gamla breska söngkona, Adele, hefur sprungið út sem listamaður á árinu 2011 og komist strax í hóp fárra listamanna sem ná að setjast í toppsæti á sölu- og vinsældarlistum bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 15.12.2011 21:00
Svona færðu nýja Facebook Ein stærsta breyting á útliti samskiptasíðunnar Facebook var opinberuð í dag. Nýjungin kallast Timeline og er hugmyndin komin frá Mark Zuckerberg, stjórnanda og stjórnarformanns Facebook. Viðskipti erlent 15.12.2011 20:30
Segir Breta eiga að lækka á undan Frakklandi Það ætti að lækka lánshæfi Bretlands á undan Frakklandi, segir Christian Noyer, bankastjóri seðlabankans í Frakklandi. Hann segir að ákvörðun Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um að standa fyrir utan samkomulag Evrópusambandsþjóða um aðgerðir til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, þýða að lánshæfi Bretlands ætti að lækka á undan Frakklandi. Viðskipti erlent 15.12.2011 20:00
Google birtir vinsælustu leitarefnin Tölvufyrirtækið Google hefur birt árlegan lista sinn yfir vinsælustu leitarefni Breta. Leitarefnin eru af ýmsum toga og gefa vísbendingar um tíðaranda Bretlands. Viðskipti erlent 15.12.2011 13:05
Þekktur danskur lögmaður ákærður fyrir peningaþvætti Hinn rúmlega sextugi danski lögmaður Jeffery Galmond hefur verið ákærður í Þýskalandi fyrir peningaþvætti. Upphæðin sem um ræðir samsvarar 17 milljörðum króna en þetta fé vaskaði Galmond fyrir Leonid Reiman fyrrum símamálaráðherra Rússlands í gegnum ýmis skúffufyrirtæki víða um heiminn. Viðskipti erlent 15.12.2011 09:30
Rauðar tölur á öllum mörkuðum og gengi evrunnar fellur Rauðar tölur voru á öllum mörkuðum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00
Menntaskólanemi hagnast á smjörkreppunni í Noregi Átján ára menntaskólanemi í Noregi hefur hagnast vel á smjörkreppunni sem ríkir í Noregi. Honum hefur tekist að selja smör á netinu fyrir sem samsvarar 5.000 norskum krónum eða um 100.000 krónum á kílóið. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00
Heimsmarkaðsverð á olíu snarlækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur snarlækkað á síðustu dögum eða um allt að 5%. Þannig hefur Brent olían lækkað úr tæpum 110 dollurum á tunnuna og niður í tæpa 105 dollara og bandaríska léttolían hefur lækkað úr 100 dollurum á tunnuna og niður í 95 dollara. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00
Spáir hörðum kreppuvetri á evrusvæðinu Endurskoðendafyrirtækið Ernst & Young spáir því að harður kreppuvetur sé framundan á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 15.12.2011 07:00
Amazon svarar gagnrýni Uppfærsla á stýrikerfi Kindle Fire, einum helsta keppinauti spjaldtölvunnar iPad, er væntanleg. Talsmaður vefverslunarinnar Amazon staðfesti þetta í dag en spjaldtölvan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara frjálslega með persónuupplýsingar notenda sinna. Viðskipti erlent 14.12.2011 11:58
Skartgripir Taylor seldust á yfir 14 milljarða Met var slegið á uppboði á munum, aðallega skartgripum, úr dánarbúi leikkonunnar Elisabeth Taylor hjá Christie´s í New York í gærkvöldi. Skartgripirnir voru slegnir á 116 milljónir dollara eða rúmlega 14 milljarða króna. Viðskipti erlent 14.12.2011 09:00
Rauðar tölur á öllum mörkuðum Niðursveifla var á Asíumörkuðum í nótt en að vísu minniháttar. Þannig lækkaði Nikkei vísitalan í Tókýó um 0,4% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 0,5%. Viðskipti erlent 14.12.2011 08:48
Óskarsverðlaunastytta Orson Welles sett á uppboð Óskarsverðlaunastytta sem leikstjórinn Orson Welles fékk fyrir mynd sína Citizen Kane árið 1942 verður sett á uppboð í Los Angeles síðar í þessum mánuði. Wells fékk þessa styttu fyrir besta kvikmyndahandritið þetta ár. Viðskipti erlent 14.12.2011 07:48
Danskur sjávarútvegur réttir verulega úr kútnum Danskur sjávarútvegur hefur rétt verulega úr kútnum á þessu ári. Þannig hafa tekjur sjávarútvegsins árin 2010 og 2011 aukist um 50% miðað við árin á undan og eru orðnar um 3 milljarðar danskra króna eða yfir 60 milljarðar króna það sem af er þessu ári. Viðskipti erlent 14.12.2011 07:45
Microsoft gefur nýjasta snjallsíma sinn Samkvæmt Twitter-síðu Microsoft ætlar fyrirtækið að gefa nokkrum óánægðum notendum Android-stýrikerfisins nýjan Windows Phone snjalllsíma. Viðskipti erlent 13.12.2011 22:30
Minni aukning í smásölu en búist var við Smásala í Bandaríkjunum jókst ekki eins mikið og búist hafi verið við samkvæmt tölum sem birtar voru í morgun. Smásalan jókst um 0,2% en greinendur höfðu spá 0,5% aukningu, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Viðskipti erlent 13.12.2011 15:51
Modern Warfare 3 er vinsælli en Avatar Tölvuleikurinn Call of Duty: Modern Warfare 3 er vinsælasta afþreyingarvara allra tíma. Framleiðandi tölvuleiksins, Activision, tilkynnti í daga að sölutekjur Modern Warfare 3 hefðu náð einum milljarði dollara á 16 dögum. Kvikmyndin Avatar náði því takmarki á 17 dögum. Viðskipti erlent 13.12.2011 09:38
Air Atlanta tekur skýþjónustu Microsoft í notkun Air Atlanta hefur tekið í notkun Office 365 skýþjónustu Microsoft, í samvinnu við Nýherja. Um er að ræða fyrstu innleiðingu Nýherja á Microsoft Office 365 fyrir viðskiptavin. Viðskipti erlent 13.12.2011 08:52
Uygur: Enginn stendur með millistéttinni Cenk Uygur þáttastjórnandi er oft harðoður í þætti sínum The Young Turks, þar sem ýmis þjóðfélagsmál í Bandaríkjunum eru til umræðu. Hann segir engan standa með millistéttinni þegar kemur að skattamálum. Viðskipti erlent 13.12.2011 08:46
Stálheppinn auðmaður tekur slaginn gegn Putin Rússneski auðmannurinn Mikhail Prokhorov, sem ætlar að bjóða sig fram gegn Vladimir Putin í forsetakosningum í Rússlandi á næsta ári, á að baki brokkgenga fortíð eins og fleiri rússneskir auðmenn. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:58
Afspyrnuléleg jólavertíð í Hollywood Jólavertíðin í Hollywood hefur ekki byrjað jafnilla undanfarin þrjú ár en aðsókn að jólamyndunum í ár í Bandaríkjunum þykir afspyrnuléleg. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:52
Commerzbank rambar á barmi gjaldþrots Þýski stórbankinn Commerzbank rambar á barmi gjaldþrots og stendur nú í samingum við þýsk stjórnvöld um frekari ríkisstyrk til að halda starfsemi sinni á floti. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:37
Danir gætu átt 6.000 milljarða í olíusjóði Danska ríkið gæti átt 300 milljarða danskra króna eða yfir 6.000 milljarða króna í þjóðarsjóði ef stjórmvöld í Danmörku hefðu farið sömu leið og Norðmenn árið 1996 og stofnað sérstakan olíusjóð um hagnaðinn af olíuvinnslunni í Norðursjó. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:29
Moody´s setti markaði í rauðar tölur Ákvörðun matsfyrirtækisins Moody´s um að setja öll ríki Evrópusambandsins á athugunarlista með neikvæðum horfum leiddi til þess að markaðir í Bandaríkjunum enduðu í rauðum tölum í gærkvöldi. Viðskipti erlent 13.12.2011 07:21
Fréttaskýring: Sköpuðu bankaáhlaup með Twitter Lögreglan í Lettlandi hefur nú hafið formlega rannsókn á því hvers vegna bankaáhlaup hófst á banka í landinu á dögunum, einkum sænska bankann Swebank. Frá þessu var greint á vefsíðu Wall Street Journal í dag. Sænski blaðamaðurinn Gustav Sandstrom skrifaði greinina. Viðskipti erlent 12.12.2011 22:06