Tónlist Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26.8.2015 17:00 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25.8.2015 15:00 Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25.8.2015 13:25 Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24.8.2015 09:00 Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24.8.2015 00:04 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22.8.2015 09:00 Úr Hljómskálagarðinum til Hríseyjar með einkaflugi Snæbjörn Ragnarsson á í nógu að snúast um helgina en Ljótu Hálfvitarnir ætla lána hann um stund til Mannakjöts. Tónlist 22.8.2015 08:00 Hjálmar hleypur hratt en ekki í Reykjavíkurmaraþoninu Sveitin sendir frá sér nýtt lag í dag er ber heitið Hlauptu hratt en tilviljun ein ræður því að það kemur út rétt fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Tónlist 21.8.2015 10:00 Rifjaðu upp tónleikana með Of Monsters and Men - Myndbönd Gríðarleg stemning var í Eldborgarsal Hörpu þegar sveitin Of Monsters and Men spilaði fyrir fullum sal í gærkvöld. Tónlist 20.8.2015 16:30 Hefur skotist upp á stjörnuhimininn í Hollandi Tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall, sem er einnig þekktur sem Baddi í Jeff Who?, syngur dúett með hollenska tónlistarmanninum Sam Knoop. Tónlist 20.8.2015 09:30 Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni Tónlist 19.8.2015 09:36 Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Tónlist 18.8.2015 16:24 The Vintage Caravan í tónleikaferð með Europe Hljómsveitin The Vintage Caravan er á leið í sína fyrstu tónleikaferð á erlendri grundu sem aðalnúmer. Tónlist 18.8.2015 08:00 Herra Hnetusmjör gefur út plötu á afmælisdaginn sinn "Markmiðið er að hafa einungis slagara á plötunni,“ segir rapparinn ákveðinn. Tónlist 17.8.2015 09:08 Lögðu undir sig heimavistarskóla Hljómsveitin Sniglabandið er um þessar mundir að vinna að nýrri plötu sem ber nafnið Íslenskar sálarrannsóknir. Nýja platan kemur út í byrjun október en þá fagnar hljómsveitin einnig þrjátíu ára afmæli sínu. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum í Eldborg Tónlist 15.8.2015 12:00 Leoncie og Elli smullu saman Elli Grill, eða Elvar Heimisson, hefur vakið mikla athygli eftir að myndband birtist með honum og söngkonunni Leoncie. Þar syngja þau saman gamalt lag hennar, Enginn þríkantur. Myndbandið þykir vel heppnað en það er unnið af Shades of Reykjavík. Tónlist 15.8.2015 11:00 Kings of Leon stóðu heldur betur fyrir sínu Það var margt um manninn í Nýju-Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöldið þegar ein vinsælasta rokkhljómsveit heims, Kings of Leon, steig þar á svið. Tónlist 15.8.2015 11:00 Tónlist Kaleo spiluð á 50 útvarpsstöðvum Söngvari Kings of Leon fór fögrum orðum um Kaleo og sagðist oft hafa heyrt í henni í bandarísku útvarpi. Lagið All the pretty girls spilað víða um Bandaríkin. Tónlist 15.8.2015 09:00 Nýtt lag frá Steinari: "Er um sérstaka reynslu sem ég lenti í“ Tónlistamaðurinn Steinar frumsýnir hér á Vísi nýtt tónlistarmyndband við lagið Don't Know. Tónlist 14.8.2015 16:46 Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Tónlist 14.8.2015 16:00 Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. Tónlist 14.8.2015 08:00 „Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Kings of Leon halda sem stendur tónleika í Höllinni og ætla niður í bæ að þeim loknum. Tónlist 13.8.2015 21:56 Annasamt ár hjá Björk Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu. Tónlist 13.8.2015 14:00 Jazz systur með tónleika Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst. Tónlist 13.8.2015 11:00 Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. Tónlist 9.8.2015 10:00 Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. Tónlist 8.8.2015 08:30 Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. Tónlist 7.8.2015 09:30 Reggí tekur yfir Gamla bíó Heimsþekktur reggílistamaður, Rocky Dawuni, er væntanlegur til landsins í lok þessa mánaðar. Tónlist 7.8.2015 09:00 Íslensk gospeltónlist í útrás vestur um haf Reykjavík Gospel Company kemur fram á stærðarinnar gospelhátíð sem fram fer í Alabama Bandaríkjunum. Deilir sviði með sjöföldum Grammy-verðlaunahafa. Tónlist 7.8.2015 08:30 Allt frá barnahjali yfir í náttúruupptökur Kammerhópurinn Nordic Affect sendir frá sér nýja plötu sem hefur nú þegar fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. Tónlist 5.8.2015 08:00 « ‹ 87 88 89 90 91 92 93 94 95 … 226 ›
Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26.8.2015 17:00
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25.8.2015 15:00
Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25.8.2015 13:25
Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24.8.2015 09:00
Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24.8.2015 00:04
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22.8.2015 09:00
Úr Hljómskálagarðinum til Hríseyjar með einkaflugi Snæbjörn Ragnarsson á í nógu að snúast um helgina en Ljótu Hálfvitarnir ætla lána hann um stund til Mannakjöts. Tónlist 22.8.2015 08:00
Hjálmar hleypur hratt en ekki í Reykjavíkurmaraþoninu Sveitin sendir frá sér nýtt lag í dag er ber heitið Hlauptu hratt en tilviljun ein ræður því að það kemur út rétt fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Tónlist 21.8.2015 10:00
Rifjaðu upp tónleikana með Of Monsters and Men - Myndbönd Gríðarleg stemning var í Eldborgarsal Hörpu þegar sveitin Of Monsters and Men spilaði fyrir fullum sal í gærkvöld. Tónlist 20.8.2015 16:30
Hefur skotist upp á stjörnuhimininn í Hollandi Tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall, sem er einnig þekktur sem Baddi í Jeff Who?, syngur dúett með hollenska tónlistarmanninum Sam Knoop. Tónlist 20.8.2015 09:30
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni Tónlist 19.8.2015 09:36
Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Tónlist 18.8.2015 16:24
The Vintage Caravan í tónleikaferð með Europe Hljómsveitin The Vintage Caravan er á leið í sína fyrstu tónleikaferð á erlendri grundu sem aðalnúmer. Tónlist 18.8.2015 08:00
Herra Hnetusmjör gefur út plötu á afmælisdaginn sinn "Markmiðið er að hafa einungis slagara á plötunni,“ segir rapparinn ákveðinn. Tónlist 17.8.2015 09:08
Lögðu undir sig heimavistarskóla Hljómsveitin Sniglabandið er um þessar mundir að vinna að nýrri plötu sem ber nafnið Íslenskar sálarrannsóknir. Nýja platan kemur út í byrjun október en þá fagnar hljómsveitin einnig þrjátíu ára afmæli sínu. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum í Eldborg Tónlist 15.8.2015 12:00
Leoncie og Elli smullu saman Elli Grill, eða Elvar Heimisson, hefur vakið mikla athygli eftir að myndband birtist með honum og söngkonunni Leoncie. Þar syngja þau saman gamalt lag hennar, Enginn þríkantur. Myndbandið þykir vel heppnað en það er unnið af Shades of Reykjavík. Tónlist 15.8.2015 11:00
Kings of Leon stóðu heldur betur fyrir sínu Það var margt um manninn í Nýju-Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöldið þegar ein vinsælasta rokkhljómsveit heims, Kings of Leon, steig þar á svið. Tónlist 15.8.2015 11:00
Tónlist Kaleo spiluð á 50 útvarpsstöðvum Söngvari Kings of Leon fór fögrum orðum um Kaleo og sagðist oft hafa heyrt í henni í bandarísku útvarpi. Lagið All the pretty girls spilað víða um Bandaríkin. Tónlist 15.8.2015 09:00
Nýtt lag frá Steinari: "Er um sérstaka reynslu sem ég lenti í“ Tónlistamaðurinn Steinar frumsýnir hér á Vísi nýtt tónlistarmyndband við lagið Don't Know. Tónlist 14.8.2015 16:46
Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Tónlist 14.8.2015 16:00
Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. Tónlist 14.8.2015 08:00
„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Kings of Leon halda sem stendur tónleika í Höllinni og ætla niður í bæ að þeim loknum. Tónlist 13.8.2015 21:56
Annasamt ár hjá Björk Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu. Tónlist 13.8.2015 14:00
Jazz systur með tónleika Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst. Tónlist 13.8.2015 11:00
Kings of Leon ótrúlega spenntir fyrir Íslandi og ætla í sund „Ég veit ekki mikið en er séns á að sjá álfa þarna?“ segir Matthew Followill gítarleikara sveitarinnar í viðtali við Fréttablaðið. Tónlist 9.8.2015 10:00
Kaleo tók upp myndband í nístingskulda í Þríhnúkagíg Hljómsveitin er á leið til landsins á ný frá Bandaríkjunum því hún hitar upp fyrir Kings of Leon í næstu viku. Tónlist 8.8.2015 08:30
Tónlistin talar við náttúrufegurðina Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli fer fram í sjötta sinn um helgina á Hellissandi. Tónlist 7.8.2015 09:30
Reggí tekur yfir Gamla bíó Heimsþekktur reggílistamaður, Rocky Dawuni, er væntanlegur til landsins í lok þessa mánaðar. Tónlist 7.8.2015 09:00
Íslensk gospeltónlist í útrás vestur um haf Reykjavík Gospel Company kemur fram á stærðarinnar gospelhátíð sem fram fer í Alabama Bandaríkjunum. Deilir sviði með sjöföldum Grammy-verðlaunahafa. Tónlist 7.8.2015 08:30
Allt frá barnahjali yfir í náttúruupptökur Kammerhópurinn Nordic Affect sendir frá sér nýja plötu sem hefur nú þegar fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. Tónlist 5.8.2015 08:00