Tónlist Nýtt lag frá Kristínu Stefáns: „Lagið minnir okkur á fjársjóðinn innra með okkur öllum“ Tónlistarkonan Kristín Stefánsdóttir, hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Join In. Lag og texta samdi Kristín en lagið var unnið í samvinnu við Daða Birgisson og Kristjönu Stefánsdóttur. Tónlist 26.2.2016 15:30 Bibbi skallaði bróður sinn: Kýldi hann til baka og kastaði í hann rauðvínsflösku Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í raun og veru í slagsmálum í Marseilles í Frakklandi í byrjun ársins 2015. Tónlist 26.2.2016 11:56 Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Tónlist 26.2.2016 11:30 Muse með tónleika á Íslandi í sumar Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Tónlist 26.2.2016 10:34 Ekki tími til að liggja á sundlaugarbakka í Los Angeles Tónlistarmaðurinn Prins Póló sendir frá sér sitt fyrsta lag á ensku. Útgefandi í Los Angeles og enskumælandi vinir náðu að þrýsta á hann. Tónlist 26.2.2016 08:00 Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Tónlist 25.2.2016 12:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. Tónlist 25.2.2016 10:30 Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. Tónlist 25.2.2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. Tónlist 24.2.2016 23:38 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. Tónlist 24.2.2016 21:45 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Tónlist 24.2.2016 19:39 Rihanna og Drake sjóðheit í myndbandinu við Work Lagið er fyrsta smáskífan af áttundu sólóplötu Rihönnu sem kom út í lok janúar. Tónlist 22.2.2016 18:55 #FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Tónlist 21.2.2016 15:01 Nýtt myndband með Bent: Skondið grobb og drykkjuvísur „Þetta snýst allt um að vera sniðugur. Fylla þetta af skondnu grobbi og drykkjuvísum. En ég vil ekki greina textann of mikið, því eins og kemur fram í laginu, er höfundurinn dauður og fegurðin í auga sjáandans,“ segir rapparinn Ágúst Bent sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísis í dag. Myndbandið er við lagið Nietzsche. Tónlist 19.2.2016 15:00 Hættur á taugum og kominn í tónlist Floating Points er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hófst í Hörpu í gær. Hann er með doktorsgráðu í taugavísindum og gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra. Tónlist 19.2.2016 10:00 Tónlistarkonan Karó sendir frá sér nýtt lag Lagið fjallar um það að fólk eigi að hætta að leyfa einhverjum sem skiptir það engu máli að hafa áhrif á sig. Tónlist 19.2.2016 09:00 Hlustaðu á nýja lagið með Starwalker Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Tónlist 17.2.2016 15:00 Rosalegt myndband með Vaginaboys Hljómsveitin Vaginaboys gefur í dag út nýtt myndband við lagið Feeling. Tónlist 16.2.2016 16:30 Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Tónlist 16.2.2016 15:30 Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Tónlist 16.2.2016 12:30 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. Tónlist 16.2.2016 09:03 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. Tónlist 16.2.2016 08:01 Stundum þarf trylling í sálina Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa. Tónlist 13.2.2016 11:00 Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. Tónlist 12.2.2016 18:06 Ótrúlega dásamlegt að geta deilt saman ástríðunni fyrir tónlist Tónlistarparið Margrét Rúnarsdóttir og Birkir Rafn Gíslason njóta þess til fulls að upplifa tónlistarævintýrið saman og eiga von á sínu öðru barni í apríl. Tónlist 12.2.2016 11:00 Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg Tónlist 11.2.2016 17:25 Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur stórtónleika í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tvö verk í kvöld, annars vegar Píanókonsert Tsjajkovskíjs og hins vegar Leníngrad-sinfóníu Shostakovítsj. Tónlist 11.2.2016 16:30 Heimir Rappari með nýja plötu: Sækir innblástur í George Orwell "Fólk getur þar ráðið því hvort það vill greiða eða ekki. Það eina sem ég bið fólk um er að ef þau vilja fá hana frítt þá láti þau reyni að dreifa henni til sem flestra,“ segir rapparinn Heimir Björnsson, sem gaf út plötuna George Orwell þann 4. febrúar ásamt drengjunum í Lady Babuska. Tónlist 11.2.2016 13:30 Hreimur & Made in Sveitin með nýtt lag og myndband Hljómsveitin Hreimur & Made in Sveitin hefur verið að leggja lokahönd á þrjú lög sem koma öll út á þessu ári. Tónlist 11.2.2016 12:30 Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið I'll Walk With You Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir gefur í dag út sitt fyrsta lag og myndband undir eigin nafni. Hildur Kristín er ekki upptekin af bragfræði við textasmíð og ef eitthvað rímar þá er það oftast óvart. Tónlist 11.2.2016 12:00 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 226 ›
Nýtt lag frá Kristínu Stefáns: „Lagið minnir okkur á fjársjóðinn innra með okkur öllum“ Tónlistarkonan Kristín Stefánsdóttir, hefur sent frá sér nýtt lag sem nefnist Join In. Lag og texta samdi Kristín en lagið var unnið í samvinnu við Daða Birgisson og Kristjönu Stefánsdóttur. Tónlist 26.2.2016 15:30
Bibbi skallaði bróður sinn: Kýldi hann til baka og kastaði í hann rauðvínsflösku Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í raun og veru í slagsmálum í Marseilles í Frakklandi í byrjun ársins 2015. Tónlist 26.2.2016 11:56
Tónkvíslin í beinni á Vísi og Bravó Annað kvöld fer fram söngkeppnin Tónkvíslin sem hefur verið haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum allt frá árinu 2006. Keppnin verður í beinni útsendingu á Bravó og Vísi og hefst hún klukkan 19:30. Tónlist 26.2.2016 11:30
Muse með tónleika á Íslandi í sumar Breska hljómsveitin Muse mun halda tónleika í Nýju Laugardalshöllinni þann 6. ágúst en þetta kom fram í útvarpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2 í morgun. Tónlist 26.2.2016 10:34
Ekki tími til að liggja á sundlaugarbakka í Los Angeles Tónlistarmaðurinn Prins Póló sendir frá sér sitt fyrsta lag á ensku. Útgefandi í Los Angeles og enskumælandi vinir náðu að þrýsta á hann. Tónlist 26.2.2016 08:00
Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Tónlist 25.2.2016 12:30
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. Tónlist 25.2.2016 10:30
Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. Tónlist 25.2.2016 09:49
Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. Tónlist 24.2.2016 23:38
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. Tónlist 24.2.2016 21:45
Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. Tónlist 24.2.2016 19:39
Rihanna og Drake sjóðheit í myndbandinu við Work Lagið er fyrsta smáskífan af áttundu sólóplötu Rihönnu sem kom út í lok janúar. Tónlist 22.2.2016 18:55
#FreeKesha: Söngkonan Kesha nýtur víðtæks stuðnings í baráttu sinni gegn Sony Heimsfrægir tónlistarmenn og aðdáendur Kesha standa þétt við bakið á söngkonunni. Tónlist 21.2.2016 15:01
Nýtt myndband með Bent: Skondið grobb og drykkjuvísur „Þetta snýst allt um að vera sniðugur. Fylla þetta af skondnu grobbi og drykkjuvísum. En ég vil ekki greina textann of mikið, því eins og kemur fram í laginu, er höfundurinn dauður og fegurðin í auga sjáandans,“ segir rapparinn Ágúst Bent sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísis í dag. Myndbandið er við lagið Nietzsche. Tónlist 19.2.2016 15:00
Hættur á taugum og kominn í tónlist Floating Points er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hófst í Hörpu í gær. Hann er með doktorsgráðu í taugavísindum og gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra. Tónlist 19.2.2016 10:00
Tónlistarkonan Karó sendir frá sér nýtt lag Lagið fjallar um það að fólk eigi að hætta að leyfa einhverjum sem skiptir það engu máli að hafa áhrif á sig. Tónlist 19.2.2016 09:00
Hlustaðu á nýja lagið með Starwalker Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Tónlist 17.2.2016 15:00
Rosalegt myndband með Vaginaboys Hljómsveitin Vaginaboys gefur í dag út nýtt myndband við lagið Feeling. Tónlist 16.2.2016 16:30
Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. Tónlist 16.2.2016 15:30
Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Tónlist 16.2.2016 12:30
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. Tónlist 16.2.2016 09:03
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. Tónlist 16.2.2016 08:01
Stundum þarf trylling í sálina Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa. Tónlist 13.2.2016 11:00
Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. Tónlist 12.2.2016 18:06
Ótrúlega dásamlegt að geta deilt saman ástríðunni fyrir tónlist Tónlistarparið Margrét Rúnarsdóttir og Birkir Rafn Gíslason njóta þess til fulls að upplifa tónlistarævintýrið saman og eiga von á sínu öðru barni í apríl. Tónlist 12.2.2016 11:00
Bregður sér í hlutverk Winehouse Bryndís Ásmundsdóttir söng-og leikkona bregður sér í hlutuverk Amy Winehouse í kvöld á Café Rósenberg Tónlist 11.2.2016 17:25
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur stórtónleika í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tvö verk í kvöld, annars vegar Píanókonsert Tsjajkovskíjs og hins vegar Leníngrad-sinfóníu Shostakovítsj. Tónlist 11.2.2016 16:30
Heimir Rappari með nýja plötu: Sækir innblástur í George Orwell "Fólk getur þar ráðið því hvort það vill greiða eða ekki. Það eina sem ég bið fólk um er að ef þau vilja fá hana frítt þá láti þau reyni að dreifa henni til sem flestra,“ segir rapparinn Heimir Björnsson, sem gaf út plötuna George Orwell þann 4. febrúar ásamt drengjunum í Lady Babuska. Tónlist 11.2.2016 13:30
Hreimur & Made in Sveitin með nýtt lag og myndband Hljómsveitin Hreimur & Made in Sveitin hefur verið að leggja lokahönd á þrjú lög sem koma öll út á þessu ári. Tónlist 11.2.2016 12:30
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið I'll Walk With You Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir gefur í dag út sitt fyrsta lag og myndband undir eigin nafni. Hildur Kristín er ekki upptekin af bragfræði við textasmíð og ef eitthvað rímar þá er það oftast óvart. Tónlist 11.2.2016 12:00