Tónlist Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 9.12.2023 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Jónas Sig keyrir upp stuðið Jónas Sig er sjötti söngvarinn sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi á fimmtudagskvöldum. Tónlist 7.12.2023 17:00 Jólahátíðin okkar snýr aftur Jólahátíðin okkar, jólahátíð fyrir fatlaða, snýr aftur í kvöld. Hátíðin hefur verið haldin árlega í rúma fjóra áratugi en pása var gerð á henni undanfarin ár vegna faraldurs Covid. Tónlist 6.12.2023 17:42 Leikstýrði tónlistarmyndbandi við lag pabba síns Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Sérhver jól með þér. Lagið er nýjasta afurð hljómsveitarinnar Löðurs. Tónlist 5.12.2023 10:15 Laufey tekur fram úr Björk Tónlistarkonan Laufey hefur tekið fram úr Björk sem vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Instagram. Laufey er nú með rétt rúmlega tvær milljónir fylgjenda en Björk er með 1,97 milljónir. Tónlist 4.12.2023 22:29 „Sumt mun kannski sjokkera fólk“ Hinn 22 ára gamli Jóhann Ágúst Ólafsson var að senda frá sér sitt fyrsta lag, „Kallinn á tunglinu“. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 2.12.2023 17:01 Frumsýning á Vísi: Jólatónlistarmyndband Más og Ladda Óympíufarinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson og skemmtikrafturinn Laddi hafa tekið höndum saman við gerð jólalagsins Mér finnst ég bara eiga það skilið. Tónlistarmyndband við lagið frumsýna þeir í dag. Tónlist 1.12.2023 11:50 Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Tónlist 1.12.2023 11:47 Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00 „Tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá“ Leikarinn og tónlistarmaðurinn Arnmundur Ernst Backman sendi frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels í gær. Móðir hans, Edda Heiðrún Backman, hefði orðið 66 ára í fyrradag en hún féll frá árið 2016. Tónlist 29.11.2023 14:00 Skálmöld tilkynnir tónleikaröð: „Drullusama“ hvort hugmyndin sé góð Skálmöld spilar allar hljóðversplöturnar sínar sex á þremur kvöldum í Eldborg í nóvember á næsta ári. Sveitin tilkynnti þetta í þætti Ómars Úlfs á X-inu rétt í þessu. Tónlist 29.11.2023 13:11 Frumsýning á Vísi: „Fram í rauðan dauðann“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á myndbandi við lagið Fram í rauðan dauðann eftir tónlistarmanninn JóaPé. Lagið er að finna á samnefndri plötu en myndbandið er einnig hluti af stuttmynd sem JóiPé frumsýnir í kvöld. Tónlist 29.11.2023 11:30 Heillaði dómarana upp úr skónum og Daníel Ágúst táraðist Idolið hóf göngu sína á ný síðastliðið föstudagskvöld og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum. Tónlist 27.11.2023 14:21 Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 25.11.2023 17:01 Bylgjan órafmögnuð: Una Torfa lætur ljós sitt skína Una Torfa er fjórða söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu þrjú fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 23.11.2023 17:17 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. Tónlist 22.11.2023 07:01 „Mystísk en um leið svo mannleg“ „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt,“ segir tónlistarkonan Inga Björk. Hún og verðlaunatónskáldið Alexander Bornstein voru að gefa út sína fyrstu þriggja laga EP plötu ásamt nýju tónlistarmyndbandi eftir Margréti Seemu Takyar. Tónlist 20.11.2023 17:00 Ástarlag til löngu strætóferðanna Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Mikaels Mána við lagið Bus Song. Lagið er ástarlag til Strætó en strætóferðir hans á táningsárum mótuðu tónlistarsmekk hans og líf. Tónlist 20.11.2023 12:00 „Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Tónlist 18.11.2023 17:00 Laufey leikur fyrir Jimmy Kimmel Íslenska djasstónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Tónlist 18.11.2023 10:12 Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 16.11.2023 17:17 Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00 Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01 Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9.11.2023 08:00 Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16 Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00 Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00 Frumsýning á Vísi: Líður stundum eins og líkaminn sé fangelsi Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína þriðju smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Take These Bones. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Tónlist 3.11.2023 08:01 Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31 Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 226 ›
Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 9.12.2023 17:01
Bylgjan órafmögnuð: Jónas Sig keyrir upp stuðið Jónas Sig er sjötti söngvarinn sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi á fimmtudagskvöldum. Tónlist 7.12.2023 17:00
Jólahátíðin okkar snýr aftur Jólahátíðin okkar, jólahátíð fyrir fatlaða, snýr aftur í kvöld. Hátíðin hefur verið haldin árlega í rúma fjóra áratugi en pása var gerð á henni undanfarin ár vegna faraldurs Covid. Tónlist 6.12.2023 17:42
Leikstýrði tónlistarmyndbandi við lag pabba síns Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Sérhver jól með þér. Lagið er nýjasta afurð hljómsveitarinnar Löðurs. Tónlist 5.12.2023 10:15
Laufey tekur fram úr Björk Tónlistarkonan Laufey hefur tekið fram úr Björk sem vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Instagram. Laufey er nú með rétt rúmlega tvær milljónir fylgjenda en Björk er með 1,97 milljónir. Tónlist 4.12.2023 22:29
„Sumt mun kannski sjokkera fólk“ Hinn 22 ára gamli Jóhann Ágúst Ólafsson var að senda frá sér sitt fyrsta lag, „Kallinn á tunglinu“. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 2.12.2023 17:01
Frumsýning á Vísi: Jólatónlistarmyndband Más og Ladda Óympíufarinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson og skemmtikrafturinn Laddi hafa tekið höndum saman við gerð jólalagsins Mér finnst ég bara eiga það skilið. Tónlistarmyndband við lagið frumsýna þeir í dag. Tónlist 1.12.2023 11:50
Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Tónlist 1.12.2023 11:47
Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00
„Tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá“ Leikarinn og tónlistarmaðurinn Arnmundur Ernst Backman sendi frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels í gær. Móðir hans, Edda Heiðrún Backman, hefði orðið 66 ára í fyrradag en hún féll frá árið 2016. Tónlist 29.11.2023 14:00
Skálmöld tilkynnir tónleikaröð: „Drullusama“ hvort hugmyndin sé góð Skálmöld spilar allar hljóðversplöturnar sínar sex á þremur kvöldum í Eldborg í nóvember á næsta ári. Sveitin tilkynnti þetta í þætti Ómars Úlfs á X-inu rétt í þessu. Tónlist 29.11.2023 13:11
Frumsýning á Vísi: „Fram í rauðan dauðann“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á myndbandi við lagið Fram í rauðan dauðann eftir tónlistarmanninn JóaPé. Lagið er að finna á samnefndri plötu en myndbandið er einnig hluti af stuttmynd sem JóiPé frumsýnir í kvöld. Tónlist 29.11.2023 11:30
Heillaði dómarana upp úr skónum og Daníel Ágúst táraðist Idolið hóf göngu sína á ný síðastliðið föstudagskvöld og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum. Tónlist 27.11.2023 14:21
Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 25.11.2023 17:01
Bylgjan órafmögnuð: Una Torfa lætur ljós sitt skína Una Torfa er fjórða söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu þrjú fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 23.11.2023 17:17
Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. Tónlist 22.11.2023 07:01
„Mystísk en um leið svo mannleg“ „Tónlistin er bara einhvern veginn þarna alls staðar, út og inn um allt,“ segir tónlistarkonan Inga Björk. Hún og verðlaunatónskáldið Alexander Bornstein voru að gefa út sína fyrstu þriggja laga EP plötu ásamt nýju tónlistarmyndbandi eftir Margréti Seemu Takyar. Tónlist 20.11.2023 17:00
Ástarlag til löngu strætóferðanna Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Mikaels Mána við lagið Bus Song. Lagið er ástarlag til Strætó en strætóferðir hans á táningsárum mótuðu tónlistarsmekk hans og líf. Tónlist 20.11.2023 12:00
„Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Tónlist 18.11.2023 17:00
Laufey leikur fyrir Jimmy Kimmel Íslenska djasstónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Tónlist 18.11.2023 10:12
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 16.11.2023 17:17
Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00
Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01
Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9.11.2023 08:00
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 4.11.2023 17:00
Frumsýning á Vísi: Líður stundum eins og líkaminn sé fangelsi Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína þriðju smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Take These Bones. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Tónlist 3.11.2023 08:01
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2.11.2023 19:31
Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2.11.2023 14:30