Tónlist Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. Tónlist 12.7.2016 14:30 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. Tónlist 11.7.2016 17:49 Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. Tónlist 8.7.2016 16:04 Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. Tónlist 8.7.2016 13:36 Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. Tónlist 8.7.2016 13:13 Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. Tónlist 8.7.2016 10:05 Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Lagið Bak í bak er angurvær rafballaða af bestu gerð. Tónlist 7.7.2016 16:26 Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Hljómborðsleikari Ásgeirs Trausta rýður á vaðið með eigin tónlist á Húrra í kvöld. Tónlist 7.7.2016 15:57 Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. Tónlist 7.7.2016 10:50 Gipsy Kings kemur aftur til Íslands Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta. Tónlist 7.7.2016 07:00 Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. Tónlist 6.7.2016 15:59 Berndsen komnir í pabbapoppið Hljómsveitin gaf út nýtt lag í morgun og safnar fyrir útgáfu þriðju plötu sinnar. Tónlist 6.7.2016 14:12 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. Tónlist 4.7.2016 12:30 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. Tónlist 30.6.2016 10:15 Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi Hljómsveitin er hálfnuð með það markmið að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði á þessu ári. Tónlist 28.6.2016 15:13 Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé. Tónlist 28.6.2016 14:35 Bein útsending: Björk opnar sýningu í Tókýó Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó. Tónlist 28.6.2016 11:56 Bókavörður ferðast út í geiminn One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís. Tónlist 28.6.2016 09:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. Tónlist 27.6.2016 13:35 Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. Tónlist 27.6.2016 11:18 Brot safnar fyrir frumraun sinni Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund. Tónlist 24.6.2016 14:30 Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. Tónlist 21.6.2016 16:45 Fyrsta sólóplatan í haust Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli. Tónlist 18.6.2016 10:00 Eigum enn eftir að sanna okkur mikið Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. Tónlist 17.6.2016 08:00 Secret Solstice: Við hverju má búast af Radiohead á morgun? Taka þeir Creep? Hvað með Karma Police? Vísir kannar málið. Tónlist 16.6.2016 19:45 Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum. Tónlist 16.6.2016 09:00 Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Chino Moreno mun síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og taka lagið. Snorri Helgason hitar upp. Tónlist 14.6.2016 15:50 Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Margrét Rán úr Vök syngur lagið Spaces sem hliðarsveit Stefan Olsdal, Digital 21, var að gefa út. Tónlist 14.6.2016 15:13 Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. Tónlist 14.6.2016 13:48 Nauðlentu einkavél Lil' Wayne eftir flogakast Rapparinn Lil' Wayne er á batavegi eftir slæmt flogakast í einkaflugvél sinni. Tónlist 14.6.2016 11:20 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 226 ›
Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar frumsýna nýtt myndband á Vísi Þar sem malbikið svífur mun ég dansa er titill lags sem kom út á samnefndri plötu Jónasar árið 2007. Tónlist 12.7.2016 14:30
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. Tónlist 11.7.2016 17:49
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. Tónlist 8.7.2016 16:04
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. Tónlist 8.7.2016 13:36
Páll Óskar gefur út sumarslagara Söngvarinn gaf út lagið Þá mætir þú til mín í morgun en svalur sumarandi einkennir lagið. Tónlist 8.7.2016 13:13
Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. Tónlist 8.7.2016 10:05
Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Lagið Bak í bak er angurvær rafballaða af bestu gerð. Tónlist 7.7.2016 16:26
Tómas Jónsson stofnaði hljómsveit í eigin nafni Hljómborðsleikari Ásgeirs Trausta rýður á vaðið með eigin tónlist á Húrra í kvöld. Tónlist 7.7.2016 15:57
Calvin Harris gerir lag um svikula kærustu Tilvísanir í samband Tom Hiddleston og Taylor Swift eru í textanum og útlit fyrir að það hafi verið byrjað áður en Swift hætti með Harris. Tónlist 7.7.2016 10:50
Gipsy Kings kemur aftur til Íslands Eftir að hafa suðað um það nánast í heil tuttugu ár snýr sveitin aftur til Íslands og spilar í Hörpu. Sveitin er margsundruð enda ferillinn langur. Aðalsígaunakóngurinn Manolo lætur sig þó ekki vanta. Tónlist 7.7.2016 07:00
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. Tónlist 6.7.2016 15:59
Berndsen komnir í pabbapoppið Hljómsveitin gaf út nýtt lag í morgun og safnar fyrir útgáfu þriðju plötu sinnar. Tónlist 6.7.2016 14:12
Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. Tónlist 4.7.2016 12:30
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. Tónlist 30.6.2016 10:15
Cryptochrome: Í svart/hvítu skýi Hljómsveitin er hálfnuð með það markmið að gefa út eitt lag og myndband í hverjum mánuði á þessu ári. Tónlist 28.6.2016 15:13
Beyoncé og Kendrick voru mögnuð á BETA Fluttu lagið Freedom af Lemonade, meistarastykki Beyoncé. Tónlist 28.6.2016 14:35
Bein útsending: Björk opnar sýningu í Tókýó Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó. Tónlist 28.6.2016 11:56
Bókavörður ferðast út í geiminn One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís. Tónlist 28.6.2016 09:30
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. Tónlist 27.6.2016 13:35
Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. Tónlist 27.6.2016 11:18
Brot safnar fyrir frumraun sinni Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund. Tónlist 24.6.2016 14:30
Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Frumraun sveitarinnar á erlendri grundu nýtur vinsælda. Tónlist 21.6.2016 16:45
Fyrsta sólóplatan í haust Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli. Tónlist 18.6.2016 10:00
Eigum enn eftir að sanna okkur mikið Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar. Tónlist 17.6.2016 08:00
Secret Solstice: Við hverju má búast af Radiohead á morgun? Taka þeir Creep? Hvað með Karma Police? Vísir kannar málið. Tónlist 16.6.2016 19:45
Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum. Tónlist 16.6.2016 09:00
Söngvari Deftones heldur tónleika inn í eldfjalli á Secret Solstice Chino Moreno mun síga rúmlega 100 metra niður í Þríhnjúkagíg og taka lagið. Snorri Helgason hitar upp. Tónlist 14.6.2016 15:50
Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Margrét Rán úr Vök syngur lagið Spaces sem hliðarsveit Stefan Olsdal, Digital 21, var að gefa út. Tónlist 14.6.2016 15:13
Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. Tónlist 14.6.2016 13:48
Nauðlentu einkavél Lil' Wayne eftir flogakast Rapparinn Lil' Wayne er á batavegi eftir slæmt flogakast í einkaflugvél sinni. Tónlist 14.6.2016 11:20