Tónlist Agent Fresco á ferð um Evrópu Hljómsveitin hefur spilað út um nánast allan heim og komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi. Tónlist 11.8.2016 10:30 Steinar frumsýnir nýtt myndband sem tekið var upp á Mýrarboltanum Tónlistamaðurinn Steinar frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Young hér á Lífinu. Tónlist 9.8.2016 16:45 Eyþór Ingi og Matti með nýja útgáfu af Higher and Higher með Jet Black Joe Þeir Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Matthías Stefánsson frumsýna í dag nýtt myndband þar sem þeir endurgera lagið Higher and Higher með Jet Black Joe. Tónlist 5.8.2016 10:30 Frank Ocean sýnir á sér kollinn Platan Boys Don't Cry með Frank Ocean er líklega sú útgáfa sem er beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á þessu ári. Hún átti að koma út árið 2014, síðan í júlí á þessu ári og nú herma nýjustu fréttir að hún komi í dag. Tónlist 5.8.2016 10:00 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. Tónlist 4.8.2016 09:43 Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Einnig var bætt við tónleikum Bedroom Community með Sinfóníusveit Íslands og bandarísku söngkonunni Margaret Glaspy. Tónlist 3.8.2016 16:31 Tónlistarmaðurinn Ólafur F. fagnar 64 ára afmælisdeginum á hárréttan hátt Borgarstjórinn fyrrverandi hefur sent frá sér plötuna "Ég elska lífið“. Tónlist 3.8.2016 12:17 Raggi Bjarna í fyrsta myndbandi Prins Póló á ensku Prins Póló gefur út lagið Hamster Charm í Bandaríkjunum á vegum Waxploitation. Segist vera tilbúinn í heimsfrægðina. Tónlist 3.8.2016 10:50 Emmsjé Gauti: „Mér líður eins og Mr. Potato head“ Emmsjé Gauti talar um tilurð nýju plötunnar Vagg&Velta, hvað þurfi til þess að ná langt í bransanum og hvert hann stefni næst. Tónlist 2.8.2016 15:53 Kanye baunar á Apple: „Verðum öll dauð eftir hundrað ár“ Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. Tónlist 30.7.2016 20:10 Steinar með nýtt lag: Mætir á Mýrarboltann til að taka upp nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Steinar hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber nafnið Young. Tónlist 28.7.2016 11:30 Tom Odell kemur til landsins í ágúst Tónlistarmaðurinn kemur til landsins í næsta mánuði. Síðast þegar hann kom seldist upp á einungis örfáum dögum. Hann hefur verið að hita upp fyrir Rolling Stones og gaf núna nýlega út sína aðra plötu. Tónlist 28.7.2016 08:00 Figaro frumsýnir rosalegan sumarsmell á Vísi Tónlistamaðurinn Figaro frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag en um er að ræða lag sem nefnist Þetta Kvöld. Tónlist 27.7.2016 13:30 Frumsýning: Ber skylda að gera aðeins snilld Snorri Helgason leyfir utanaðkomandi að skyggnast inn í æðrulaust líf sitt í nýju myndbandi við lagið Vittu til. Tónlist 27.7.2016 13:06 Syngur á ensku um leyndardóma fortíðar Steinunn Harðardóttir, eða dj flugvél og geimskip, var að senda frá sér nýtt lag þar sem hún syngur á ensku um leyndardóma svingsins. Hún stefnir á að gefa út myndband við lagið í næstu viku og er líka að vinna að plötu sem fjallar um dularfullu borgina Atlantis. Tónlist 27.7.2016 10:00 Aron Can undirbýr framkomu á Mýraboltanum Gaf feril sinn sem fótboltamaður upp á bátinn til þess að sinna tónlistinni 100%. Tónlist 26.7.2016 16:39 Glowie frumsýnir myndband við lagið No Lie Lagið „No Lie“ hefur ómað á flestum útvarpsstöðvum landsins í allt sumar. Tónlist 23.7.2016 12:18 Axel Flóvent gefur út fyrsta lagið í samstarfi við Sony - Myndband Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent gefur í dag út nýtt lag sem nefnist Your Ghost. Tónlist 22.7.2016 14:00 Frumsýning: Edda Björgvins fer á kostum í nýju myndbandi JJ Lagið heitir Your Day og er fyrsta leikna myndband Jóns Jónssonar í mörg ár Tónlist 22.7.2016 13:00 KÁ AKÁ: Bjartasta von norðlenska rappsins gefur út Vaknaðu Halldór Kristinn Harðarson hefur gefið út fimm lög á sex mánuðum og er á góðri leið með að endurvekja hiphopp á Akureyri úr dvala. Tónlist 20.7.2016 20:00 „Algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna“ „Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Tónlist 20.7.2016 16:30 Keyrðu hringinn með Sigur Rós og það í 360° - Myndbönd Fyrr í sumar stóð íslenska sveitin Sigur Rós að ákveðnum gjörningi þegar bíll Ríkissjónvarpsins keyrði hringveginn með tónlist Sigur Rósar ómandi undir. Tónlist 20.7.2016 11:30 Mummi með nýtt lag og myndband: Fjallar um að „leyfa sér að vera hrifinn“ „Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Tónlist 19.7.2016 13:30 Grísalappalísa snýr aftur: Láta meiðslin ekki aftra sér Hljómsveitin Grísalappalísa hefur verið í fríi frá spilamennsku en þeir drengir ætla sér að koma þéttir til baka og munu byrja á því að gera allt vitlaust á tónlistarhátíðinni KEXPort í dag, laugardag þrátt fyrir meiðsli tveggja meðlima sveitarinnar Tónlist 16.7.2016 09:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. Tónlist 14.7.2016 13:00 Hættur öllu helvítis væli Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur. Tónlist 14.7.2016 09:45 Diskó útgáfur af smellum Helga Björns Helgi Björns og diskóboltarnir í Boogie Trouble munu sameinast í eina kvöldstund á Innipúkanum og ætla að taka diskó-rokk bræðingsútgáfur af nokkrum af þeim ótal smellum sem er að finna í smiðju Helga Björns Tónlist 14.7.2016 08:00 Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. Tónlist 13.7.2016 10:00 Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. Tónlist 13.7.2016 09:45 Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. Tónlist 12.7.2016 15:56 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 226 ›
Agent Fresco á ferð um Evrópu Hljómsveitin hefur spilað út um nánast allan heim og komið fram á öllum stærstu hátíðum hér á landi. Tónlist 11.8.2016 10:30
Steinar frumsýnir nýtt myndband sem tekið var upp á Mýrarboltanum Tónlistamaðurinn Steinar frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Young hér á Lífinu. Tónlist 9.8.2016 16:45
Eyþór Ingi og Matti með nýja útgáfu af Higher and Higher með Jet Black Joe Þeir Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Matthías Stefánsson frumsýna í dag nýtt myndband þar sem þeir endurgera lagið Higher and Higher með Jet Black Joe. Tónlist 5.8.2016 10:30
Frank Ocean sýnir á sér kollinn Platan Boys Don't Cry með Frank Ocean er líklega sú útgáfa sem er beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu á þessu ári. Hún átti að koma út árið 2014, síðan í júlí á þessu ári og nú herma nýjustu fréttir að hún komi í dag. Tónlist 5.8.2016 10:00
Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. Tónlist 4.8.2016 09:43
Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Einnig var bætt við tónleikum Bedroom Community með Sinfóníusveit Íslands og bandarísku söngkonunni Margaret Glaspy. Tónlist 3.8.2016 16:31
Tónlistarmaðurinn Ólafur F. fagnar 64 ára afmælisdeginum á hárréttan hátt Borgarstjórinn fyrrverandi hefur sent frá sér plötuna "Ég elska lífið“. Tónlist 3.8.2016 12:17
Raggi Bjarna í fyrsta myndbandi Prins Póló á ensku Prins Póló gefur út lagið Hamster Charm í Bandaríkjunum á vegum Waxploitation. Segist vera tilbúinn í heimsfrægðina. Tónlist 3.8.2016 10:50
Emmsjé Gauti: „Mér líður eins og Mr. Potato head“ Emmsjé Gauti talar um tilurð nýju plötunnar Vagg&Velta, hvað þurfi til þess að ná langt í bransanum og hvert hann stefni næst. Tónlist 2.8.2016 15:53
Kanye baunar á Apple: „Verðum öll dauð eftir hundrað ár“ Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. Tónlist 30.7.2016 20:10
Steinar með nýtt lag: Mætir á Mýrarboltann til að taka upp nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Steinar hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber nafnið Young. Tónlist 28.7.2016 11:30
Tom Odell kemur til landsins í ágúst Tónlistarmaðurinn kemur til landsins í næsta mánuði. Síðast þegar hann kom seldist upp á einungis örfáum dögum. Hann hefur verið að hita upp fyrir Rolling Stones og gaf núna nýlega út sína aðra plötu. Tónlist 28.7.2016 08:00
Figaro frumsýnir rosalegan sumarsmell á Vísi Tónlistamaðurinn Figaro frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag en um er að ræða lag sem nefnist Þetta Kvöld. Tónlist 27.7.2016 13:30
Frumsýning: Ber skylda að gera aðeins snilld Snorri Helgason leyfir utanaðkomandi að skyggnast inn í æðrulaust líf sitt í nýju myndbandi við lagið Vittu til. Tónlist 27.7.2016 13:06
Syngur á ensku um leyndardóma fortíðar Steinunn Harðardóttir, eða dj flugvél og geimskip, var að senda frá sér nýtt lag þar sem hún syngur á ensku um leyndardóma svingsins. Hún stefnir á að gefa út myndband við lagið í næstu viku og er líka að vinna að plötu sem fjallar um dularfullu borgina Atlantis. Tónlist 27.7.2016 10:00
Aron Can undirbýr framkomu á Mýraboltanum Gaf feril sinn sem fótboltamaður upp á bátinn til þess að sinna tónlistinni 100%. Tónlist 26.7.2016 16:39
Glowie frumsýnir myndband við lagið No Lie Lagið „No Lie“ hefur ómað á flestum útvarpsstöðvum landsins í allt sumar. Tónlist 23.7.2016 12:18
Axel Flóvent gefur út fyrsta lagið í samstarfi við Sony - Myndband Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent gefur í dag út nýtt lag sem nefnist Your Ghost. Tónlist 22.7.2016 14:00
Frumsýning: Edda Björgvins fer á kostum í nýju myndbandi JJ Lagið heitir Your Day og er fyrsta leikna myndband Jóns Jónssonar í mörg ár Tónlist 22.7.2016 13:00
KÁ AKÁ: Bjartasta von norðlenska rappsins gefur út Vaknaðu Halldór Kristinn Harðarson hefur gefið út fimm lög á sex mánuðum og er á góðri leið með að endurvekja hiphopp á Akureyri úr dvala. Tónlist 20.7.2016 20:00
„Algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna“ „Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Tónlist 20.7.2016 16:30
Keyrðu hringinn með Sigur Rós og það í 360° - Myndbönd Fyrr í sumar stóð íslenska sveitin Sigur Rós að ákveðnum gjörningi þegar bíll Ríkissjónvarpsins keyrði hringveginn með tónlist Sigur Rósar ómandi undir. Tónlist 20.7.2016 11:30
Mummi með nýtt lag og myndband: Fjallar um að „leyfa sér að vera hrifinn“ „Allt sem ég átti er fyrsta lag sem ég gef út á íslensku,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Reynir sem gaf út nýtt lag og myndband í síðasta mánuði. Tónlist 19.7.2016 13:30
Grísalappalísa snýr aftur: Láta meiðslin ekki aftra sér Hljómsveitin Grísalappalísa hefur verið í fríi frá spilamennsku en þeir drengir ætla sér að koma þéttir til baka og munu byrja á því að gera allt vitlaust á tónlistarhátíðinni KEXPort í dag, laugardag þrátt fyrir meiðsli tveggja meðlima sveitarinnar Tónlist 16.7.2016 09:00
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. Tónlist 14.7.2016 13:00
Hættur öllu helvítis væli Snorri Helgason gefur í dag út nýja plötu, Vittu til, sem hann segir glaðlegri en fyrri verk og spegla persónuleika sinn betur. Tónlist 14.7.2016 09:45
Diskó útgáfur af smellum Helga Björns Helgi Björns og diskóboltarnir í Boogie Trouble munu sameinast í eina kvöldstund á Innipúkanum og ætla að taka diskó-rokk bræðingsútgáfur af nokkrum af þeim ótal smellum sem er að finna í smiðju Helga Björns Tónlist 14.7.2016 08:00
Hátíð með rómantískum blæ Það eru annasamir dagar hjá Steinunni Jónsdóttur, söngkonu Reyjavíkurdætra og Amabadama. Hún þeytist á milli landa og þenur röddina. Nýlega var það Hróarskelda, á morgun er það Spánn og síðan Bræðslan á Borgarfirði eystri. Tónlist 13.7.2016 10:00
Vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk á Húsavík Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari heldur tónleikaröð á Húsavík í júlí og ágúst. Þar koma að mestu fram húsvískir tónlistarmenn. Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld og eru það Lára og breskur píanisti sem ríða á vaðið með íslenska og breska tónlist í bland. Tónlist 13.7.2016 09:45
Tómas Lemarquis túlkar lag OMAM af stakri snilld Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út nýtt myndband við lagið Slow Life sem er á plötu sveitarinnar, Beneath the Skin, sem kom út fyrir ári hér á landi. Tónlist 12.7.2016 15:56