Tónlist Fjórtán ára gamalt myndband af rímnastríði milli Dóra DNA og Helga Sæmundar Hér á árum áður voru rímnastríð mjög vinsæl en slíkt stríð gengur út á að tveir rapparar mætast á sviðinu og "battle-a“ með rappvísum sem er einskonar spuni. Tónlist 12.2.2018 12:30 Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. Tónlist 9.2.2018 07:00 Rassinn niður á gólf í nýju myndbandi frá Tiny Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær. Tónlist 8.2.2018 11:30 Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018 Besta lag ársins, besta plata ársins, besti flytjandi ársins og nýliði ársins. Tónlist 3.2.2018 21:44 Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2018 Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir. Tónlist 3.2.2018 19:00 Kolrassa Krókríðandi á Aldrei fór ég suður Jói Pjé & Króli og Dimma eru á meðal atriða á tónleikahátíðinni í ár. Tónlist 1.2.2018 11:46 Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Íslenski stúlknakórinn Graduale Nobili er í aðalhlutverki í nýju myndbandi Fleet Foxes við titillag nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Myndbandið var tekið upp í Hörpu. Tónlist 31.1.2018 23:27 Gaf út tónlistarmyndband um ást sína á Íslandi Listamaðurinn Prof Akoma gaf frá sér glænýtt myndband í gær og ber lagið nafnið I love Iceland. Tónlist 31.1.2018 12:30 Fólkið í gráu jakkafötunum fest niður í þrældóm Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar. Tónlist 30.1.2018 13:30 Bruno Mars sigursæll á Grammy-verðlaununum Vann alls sex verðlaun. Tónlist 29.1.2018 07:45 Leonard Cohen hafði betur gegn Kaleo La La Land hafði betur gegn Arrival Jóhanns á Grammy-verðlaunahátíðinni vestanhafs í kvöld. Tónlist 29.1.2018 01:02 Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Tónlist 26.1.2018 23:00 Slayer ætlar að setjast í helgan stein Tónleikaferð þungarokkaranna í Slayer um Bandaríkin í byrjun sumars verður þeirra síðasta. Tónlist 23.1.2018 22:33 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. Tónlist 20.1.2018 14:52 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Tónlist 16.1.2018 11:30 Unnur Sara frumsýnir nýtt myndband Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Tónlist 15.1.2018 12:00 Eric Clapton segist vera að missa heyrnina Eric Clapton er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma. Tónlist 12.1.2018 21:42 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum í rúmar tvær vikur. Tónlist 10.1.2018 09:30 Kannast ekki við lögsókn Radiohead gegn Lönu Del Rey Talsmaður útgáfufyrirtækisins Warner/Chappell, sem er með hljómsveitina Radiohead á sínum snærum, segir það ekki rétt að hljómsveitin hafi höfðað mál gegn tónlistarkonunni Lönu del Rey. Tónlist 9.1.2018 21:22 Magnús reynir fyrir sér í tónlistinni í Los Angeles: „Orðinn þreyttur á rútínunni og slabbinu á Íslandi“ Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles og stunda hann nám í því sem hann kalla pródúseringu í tónlist. Tónlist 9.1.2018 16:30 Lana del Rey breytti lagatextum og skaut á Radiohead eftir lögsóknina Söngkonan hélt tónleika í Denver í gær og notaði tækifærið til þess að hnýta í Radiohead eftir að breska hljómsveitin lögsótti hana fyrir lagastuld. Tónlist 8.1.2018 13:30 Blöðrur í aðalhlutverki í nýju myndbandi Bara Heiðu Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. Tónlist 8.1.2018 13:30 Ætla að semja og æfa nýtt efni á Íslandi í janúar Íslenska hljómsveitin Kaleo hefur slegið í gegn utan landsteinanna undanfarin misseri. Tónlist 5.1.2018 18:37 Jófríður listamaður ársins hjá Grapevine Hatari er hljómsveit ársins. Tónlist 5.1.2018 15:58 Timberlake vélmenni í nýjasta myndbandinu Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake gaf í morgun út nýtt myndband við glænýtt lag sem ber nafnið Filthy. Tónlist 5.1.2018 11:30 Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. Tónlist 3.1.2018 12:30 Sjáðu magnaða lokatónleika Sigur Rósar á Norður og niður Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Tónlist 30.12.2017 20:52 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Tónlist 21.12.2017 11:30 Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða. Tónlist 21.12.2017 11:15 Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19.12.2017 21:30 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 226 ›
Fjórtán ára gamalt myndband af rímnastríði milli Dóra DNA og Helga Sæmundar Hér á árum áður voru rímnastríð mjög vinsæl en slíkt stríð gengur út á að tveir rapparar mætast á sviðinu og "battle-a“ með rappvísum sem er einskonar spuni. Tónlist 12.2.2018 12:30
Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. Tónlist 9.2.2018 07:00
Rassinn niður á gólf í nýju myndbandi frá Tiny Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær. Tónlist 8.2.2018 11:30
Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018 Besta lag ársins, besta plata ársins, besti flytjandi ársins og nýliði ársins. Tónlist 3.2.2018 21:44
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2018 Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir. Tónlist 3.2.2018 19:00
Kolrassa Krókríðandi á Aldrei fór ég suður Jói Pjé & Króli og Dimma eru á meðal atriða á tónleikahátíðinni í ár. Tónlist 1.2.2018 11:46
Íslenskur stúlknakór í nýju myndbandi Fleet Foxes Íslenski stúlknakórinn Graduale Nobili er í aðalhlutverki í nýju myndbandi Fleet Foxes við titillag nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Myndbandið var tekið upp í Hörpu. Tónlist 31.1.2018 23:27
Gaf út tónlistarmyndband um ást sína á Íslandi Listamaðurinn Prof Akoma gaf frá sér glænýtt myndband í gær og ber lagið nafnið I love Iceland. Tónlist 31.1.2018 12:30
Fólkið í gráu jakkafötunum fest niður í þrældóm Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar. Tónlist 30.1.2018 13:30
Leonard Cohen hafði betur gegn Kaleo La La Land hafði betur gegn Arrival Jóhanns á Grammy-verðlaunahátíðinni vestanhafs í kvöld. Tónlist 29.1.2018 01:02
Tóku myndbandið við Kúst og fæjó upp hjá Eddu Björgvins: „Tími miðaldra kvenna er kominn“ Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó. Tónlist 26.1.2018 23:00
Slayer ætlar að setjast í helgan stein Tónleikaferð þungarokkaranna í Slayer um Bandaríkin í byrjun sumars verður þeirra síðasta. Tónlist 23.1.2018 22:33
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. Tónlist 20.1.2018 14:52
Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Tónlist 16.1.2018 11:30
Unnur Sara frumsýnir nýtt myndband Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið sitt Mind illusions. Tónlist 15.1.2018 12:00
Eric Clapton segist vera að missa heyrnina Eric Clapton er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma. Tónlist 12.1.2018 21:42
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum í rúmar tvær vikur. Tónlist 10.1.2018 09:30
Kannast ekki við lögsókn Radiohead gegn Lönu Del Rey Talsmaður útgáfufyrirtækisins Warner/Chappell, sem er með hljómsveitina Radiohead á sínum snærum, segir það ekki rétt að hljómsveitin hafi höfðað mál gegn tónlistarkonunni Lönu del Rey. Tónlist 9.1.2018 21:22
Magnús reynir fyrir sér í tónlistinni í Los Angeles: „Orðinn þreyttur á rútínunni og slabbinu á Íslandi“ Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles og stunda hann nám í því sem hann kalla pródúseringu í tónlist. Tónlist 9.1.2018 16:30
Lana del Rey breytti lagatextum og skaut á Radiohead eftir lögsóknina Söngkonan hélt tónleika í Denver í gær og notaði tækifærið til þess að hnýta í Radiohead eftir að breska hljómsveitin lögsótti hana fyrir lagastuld. Tónlist 8.1.2018 13:30
Blöðrur í aðalhlutverki í nýju myndbandi Bara Heiðu Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. Tónlist 8.1.2018 13:30
Ætla að semja og æfa nýtt efni á Íslandi í janúar Íslenska hljómsveitin Kaleo hefur slegið í gegn utan landsteinanna undanfarin misseri. Tónlist 5.1.2018 18:37
Timberlake vélmenni í nýjasta myndbandinu Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake gaf í morgun út nýtt myndband við glænýtt lag sem ber nafnið Filthy. Tónlist 5.1.2018 11:30
Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. Tónlist 3.1.2018 12:30
Sjáðu magnaða lokatónleika Sigur Rósar á Norður og niður Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Tónlist 30.12.2017 20:52
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Tónlist 21.12.2017 11:30
Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða. Tónlist 21.12.2017 11:15
Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19.12.2017 21:30