Tónlist Chinese í nóvember Fyrsta plata rokksveitarinnar Guns N"Roses í fimmtán ár, Chinese Democracy, er væntanleg í verslanir 23. nóvember. Tónlist 13.10.2008 03:30 Antony með nýja plötu Stimamjúki risinn Antony hefur loks tilkynnt um næstu plötu. Hún heitir The Crying Light og á að koma út í janúar. Tónlist 13.10.2008 03:00 Lifandi hiphop Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlist 13.10.2008 02:30 Spila í Eyjum Hljómsveitin Mezzoforte heldur tónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum á fimmtudag. Sveitin ætlar jafnframt að leggja drög að plötu í nýju hljóðveri í Vestmannaeyjum, Island Studios. Tónlist 8.10.2008 08:00 Októberfest í fimmta sinn Októberfest verður haldin í fimmta sinn á lóð Háskóla Íslands frá fimmtudegi til laugardags. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og hefur Stúdentaráð fengið viðburðafyrirtækið Am Events sér til aðstoðar við að gera hátíðina sem glæsilegasta þetta árið. Tónlist 8.10.2008 08:00 Spila með hetjunum Aðdáendum The Rolling Stones, Bítlanna, Beach Boys og Pink Floyd gefst í nóvember sjaldgæft tækifæri til að spila með hetjunum sínum á rokknámskeiði á Englandi. Tónlist 8.10.2008 07:00 Mjallhvít og Rúnar á svið Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? heldur útgáfutónleika í Iðnó á fimmtudagskvöld til að kynna sína fyrstu plötu. Ýmsir gestir koma við sögu á tónleikunum, þar á meðal goðsögnin Rúnar Júlíusson, sem mun taka lagið. Tónlist 8.10.2008 05:00 Coldplay sigursæl Hljómsveitin Coldplay vann tvenn verðlaun á Q-hátíðinni í London, þar á meðal fyrir plötu ársins, Viva La Vida or Death And All His Friends. Einnig var Coldplay valin besta hljómsveitin í heiminum í dag og bar þar sigurorð af Metallica, Muse, Kings of Leon og Oasis. Tónlist 8.10.2008 05:00 Vildi gera eitthvað öðruvísi Hljómsveitin The Viking Giant Show, sem er hugarfóstur Heiðars Arnar Kristjánssonar úr Botnleðju, gefur út sína fyrstu plötu um miðjan október. Tónlist 7.10.2008 08:00 Sjarmi við sænskan framburð Yfir eitt hundrað hljómsveitir víðs vegar að úr heiminum hafa lifibrauð sitt af því að spila lög til heiðurs Abba, þar á meðal hin heimsþekkta Björn Again og svo Arrival, sem spilar í Vodafone-höllinni 8. nóvember. Tónlist 7.10.2008 05:00 Elskast í rústunum Elskumst í efnahagsrústunum er yfirskrift tónleikaferðar hljómsveitanna Skáta og Bloodgroup sem hefst á miðvikudag. Tónleikaferðin er hluti af verkefninu Innrásin sem styrktarsjóðurinn Kraumur kom á fót í vor. Tónlist 7.10.2008 04:00 Dansþáttur færður Útvarpsþátturinn Flex á X-inu hefur verið færður af laugardagskvöldum yfir á föstudagskvöld og verður hann í loftinu frá 19 til 22. Ein af ástæðum þess er sú að hinn gamalgróni þáttur, Party Zone, er á dagskrá Rásar 2 á laugardagskvöldum. Tónlist 3.10.2008 10:00 Menn ársins með plötu Poppsveitin Menn ársins er að senda sér sína fyrstu plötu, sem er samnefnd sveitinni. Platan var tekin upp í sveitahljóðveri í Danmörku í nóvember í fyrra. Tónlist 3.10.2008 06:00 Rokk og ról á Selfossi Tónleikar til heiðurs bandarísku rokksveitinni Guns"N Roses verða haldnir í Hvíta húsinu á Selfossi í kvöld. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu skipa sveitina þeir Snorri Snorrason, Gunnar Bjarni, Birgir Nielsen, Herbert Viðarsson og Grétar Bulgretzky. Tónlist 3.10.2008 05:15 Hátt í tvö hundruð flytjendur Hátt í tvö hundruð flytjendur hafa verið bókaðir á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina sem verður haldin í Reykjavík eftir tvær vikur. 117 innlendir flytjendur hafa skráð sig til leiks en 49 erlendir. Tónlist 3.10.2008 04:30 Framverðir enska rappsins Tvær af skærustu stjörnum breska rappsins eru nýbúnar að senda frá sér plötur. Roots Manuva gaf út sína sjöttu plötu, Slime & Reason, í byrjun september og hálfum mánuði seinna sendi Mike Skinner frá sér fjórðu Streets-plötuna Everything Is Borrowed. Trausti Júlíusson lagði við hlustir. Tónlist 3.10.2008 04:00 Breyttur Organ opnar á ný Páll Gunnar Ragnarsson, einn af eigendum skemmtistaðarins 22 við Laugaveg, og Gunnar Már Þráinsson hafa fest kaup á Organ í Hafnarstræti. Tónlist 2.10.2008 07:00 Trúbador opnar viðburðasíðu Ný íslensk heimasíða, Garg.is, verður opnuð í dag. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um tónlistarviðburði á höfuðborgarsvæðinu og eru stofnendur trúbadorinn Hlynur Benediktsson og Atli Hólmgrímsson. Tónlist 2.10.2008 05:00 Færeyskt rokk og ról Bætt hefur verið við einum tónleikum með færeysku rokksveitinni Tý hér á landi og mun hún því koma fjórum sinnum fram á næstu dögum. Tónleikastaðurinn Paddy"s í Keflavík hefur bæst við og verða þeir tónleikar í kvöld. Tónlist 2.10.2008 04:15 Cynic Guru spilar í Bretlandi „Við spilum í London og Guildford og endum í gamalli kirkju í Manchester á sunnudagskvöldið,“ segir Roland Hartwell um tónleikaferðalg hljómsveitar sinnar, Cynic Guru, sem hélt af stað til Bretlands í gær. Tónlist 2.10.2008 04:00 Klassík í hádeginu Íslenskir tónlistarunnendur hafa nóg við að vera nú í haust og vetur, en um þessar mundir er að hefjast fjöldi tónleikaraða sem munu ylja landsmönnum um hjartarætur í svartasta skammdeginu. Ein slík tónleikaröð hefst á morgun; Klassík í hádeginu nefnist hún og er sprottin af samstarfi SÁÁ, menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs og Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara, en hún er listrænn stjórnandi raðarinnar. Tónlist 1.10.2008 04:00 Ekki í tónleikaferð Söngvarinn Robert Plant hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki í tónleikaferð með Led Zeppelin. Orðrómur var uppi um að sveitin ætlaði á túr á næsta ári með Plant innanborðs en ekkert verður af því. Tónlist 1.10.2008 04:00 Amiina með nýtt lag Hljómsveitin Amiina hefur tekið upp eigin útgáfu af lagi bandaríska sveitasöngvarans Lee Hazlewood, Leather and Lace. Síðasta lagið sem Hazlewood tók upp áður en hann lést í fyrra var einmitt Hilli (At the Top of the World) með Amiinu. Tónlist 30.9.2008 06:00 Bruce spilar á Super Bowl „Stjórinn" Bruce Springsteen og hljómsveit hans, The E Street Band, mun spila í hálfleik á Super Bowl-úrslitaleik bandaríska ruðningsins í febrúar á næsta ári. Um frábæra kynningu er að ræða fyrir Springsteen enda horfðu rúmlega 148 milljónir Bandaríkjamanna á Tom Petty and the Heartbreakers spila í fyrra. Tónlist 30.9.2008 05:00 Sápukúlur í myndbandi Listahópurinn The Weird Girls Project leitar nú að kalltæki og tæki sem framleiðir sápukúlur vegna nýs myndbands sem hann ætlar að gera fyrir Emilíönu Torrini. Tónlist 30.9.2008 05:00 Tóku upp tónleika Hljómsveitin South River Band hélt tvenna tónleika á Grand Rokk á dögunum þar sem stemningin var einkar góð. Tónleikarnir voru teknir upp og til stendur að gefa þá út á DVD-mynddiski, sem verður sá fyrsti frá sveitinni. South River Band hefur gefið út fjórar plötur á ferli sínum og kom sú síðasta, Allar stúlkurnar, út í fyrra. Tónlist 28.9.2008 06:00 Tíu ára plötugerð á enda Tónlistarmaðurinn Bob Justman, sem heitir réttu nafni Kristinn Gunnar Blöndal, hefur sent frá sér hið hugljúfa lag Most of All sem verður að finna á fyrstu sólóplötu hans, Happiness & Woe. Tónlist 26.9.2008 07:15 Þrefaldur Rúnar Júl Meistari Rúnar Júl hefur frá árinu 1965 gefið út plötur með nýju efni. Í ár verður breyting á. Í stað hefðbundins nýmetis kemur út þrefaldi safndiskurinn Sögur um lífið. Tónlist 26.9.2008 06:00 Iceland Airwaves í útrás Góður rómur var gerður að London Airwaves-hátíðinni sem haldin var um síðustu helgi. Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs, segir að hátíðin verði haldin aftur á næsta ári og verið sé að skoða hvort Airwaves verði haldin í fleiri löndum í framtíðinni. Tónlist 26.9.2008 04:15 Brant Bjork til Íslands Bandaríska rokksveitin Brant Bjork & The Bros heldur tvenna tónleika á Íslandi í kvöld og annað kvöld. Forsprakki sveitarinnar er Brant Bjork, fyrrverandi meðlimur hljómsveitanna Fu Manchu og Kyuss, sem hafði á að skipa Josh Homme og Nick Oliveri úr Queens of the Stone Age. Tónlist 26.9.2008 02:30 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 226 ›
Chinese í nóvember Fyrsta plata rokksveitarinnar Guns N"Roses í fimmtán ár, Chinese Democracy, er væntanleg í verslanir 23. nóvember. Tónlist 13.10.2008 03:30
Antony með nýja plötu Stimamjúki risinn Antony hefur loks tilkynnt um næstu plötu. Hún heitir The Crying Light og á að koma út í janúar. Tónlist 13.10.2008 03:00
Lifandi hiphop Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlist 13.10.2008 02:30
Spila í Eyjum Hljómsveitin Mezzoforte heldur tónleika í Höllinni í Vestmannaeyjum á fimmtudag. Sveitin ætlar jafnframt að leggja drög að plötu í nýju hljóðveri í Vestmannaeyjum, Island Studios. Tónlist 8.10.2008 08:00
Októberfest í fimmta sinn Októberfest verður haldin í fimmta sinn á lóð Háskóla Íslands frá fimmtudegi til laugardags. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og hefur Stúdentaráð fengið viðburðafyrirtækið Am Events sér til aðstoðar við að gera hátíðina sem glæsilegasta þetta árið. Tónlist 8.10.2008 08:00
Spila með hetjunum Aðdáendum The Rolling Stones, Bítlanna, Beach Boys og Pink Floyd gefst í nóvember sjaldgæft tækifæri til að spila með hetjunum sínum á rokknámskeiði á Englandi. Tónlist 8.10.2008 07:00
Mjallhvít og Rúnar á svið Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? heldur útgáfutónleika í Iðnó á fimmtudagskvöld til að kynna sína fyrstu plötu. Ýmsir gestir koma við sögu á tónleikunum, þar á meðal goðsögnin Rúnar Júlíusson, sem mun taka lagið. Tónlist 8.10.2008 05:00
Coldplay sigursæl Hljómsveitin Coldplay vann tvenn verðlaun á Q-hátíðinni í London, þar á meðal fyrir plötu ársins, Viva La Vida or Death And All His Friends. Einnig var Coldplay valin besta hljómsveitin í heiminum í dag og bar þar sigurorð af Metallica, Muse, Kings of Leon og Oasis. Tónlist 8.10.2008 05:00
Vildi gera eitthvað öðruvísi Hljómsveitin The Viking Giant Show, sem er hugarfóstur Heiðars Arnar Kristjánssonar úr Botnleðju, gefur út sína fyrstu plötu um miðjan október. Tónlist 7.10.2008 08:00
Sjarmi við sænskan framburð Yfir eitt hundrað hljómsveitir víðs vegar að úr heiminum hafa lifibrauð sitt af því að spila lög til heiðurs Abba, þar á meðal hin heimsþekkta Björn Again og svo Arrival, sem spilar í Vodafone-höllinni 8. nóvember. Tónlist 7.10.2008 05:00
Elskast í rústunum Elskumst í efnahagsrústunum er yfirskrift tónleikaferðar hljómsveitanna Skáta og Bloodgroup sem hefst á miðvikudag. Tónleikaferðin er hluti af verkefninu Innrásin sem styrktarsjóðurinn Kraumur kom á fót í vor. Tónlist 7.10.2008 04:00
Dansþáttur færður Útvarpsþátturinn Flex á X-inu hefur verið færður af laugardagskvöldum yfir á föstudagskvöld og verður hann í loftinu frá 19 til 22. Ein af ástæðum þess er sú að hinn gamalgróni þáttur, Party Zone, er á dagskrá Rásar 2 á laugardagskvöldum. Tónlist 3.10.2008 10:00
Menn ársins með plötu Poppsveitin Menn ársins er að senda sér sína fyrstu plötu, sem er samnefnd sveitinni. Platan var tekin upp í sveitahljóðveri í Danmörku í nóvember í fyrra. Tónlist 3.10.2008 06:00
Rokk og ról á Selfossi Tónleikar til heiðurs bandarísku rokksveitinni Guns"N Roses verða haldnir í Hvíta húsinu á Selfossi í kvöld. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu skipa sveitina þeir Snorri Snorrason, Gunnar Bjarni, Birgir Nielsen, Herbert Viðarsson og Grétar Bulgretzky. Tónlist 3.10.2008 05:15
Hátt í tvö hundruð flytjendur Hátt í tvö hundruð flytjendur hafa verið bókaðir á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina sem verður haldin í Reykjavík eftir tvær vikur. 117 innlendir flytjendur hafa skráð sig til leiks en 49 erlendir. Tónlist 3.10.2008 04:30
Framverðir enska rappsins Tvær af skærustu stjörnum breska rappsins eru nýbúnar að senda frá sér plötur. Roots Manuva gaf út sína sjöttu plötu, Slime & Reason, í byrjun september og hálfum mánuði seinna sendi Mike Skinner frá sér fjórðu Streets-plötuna Everything Is Borrowed. Trausti Júlíusson lagði við hlustir. Tónlist 3.10.2008 04:00
Breyttur Organ opnar á ný Páll Gunnar Ragnarsson, einn af eigendum skemmtistaðarins 22 við Laugaveg, og Gunnar Már Þráinsson hafa fest kaup á Organ í Hafnarstræti. Tónlist 2.10.2008 07:00
Trúbador opnar viðburðasíðu Ný íslensk heimasíða, Garg.is, verður opnuð í dag. Síðunni er ætlað að veita upplýsingar um tónlistarviðburði á höfuðborgarsvæðinu og eru stofnendur trúbadorinn Hlynur Benediktsson og Atli Hólmgrímsson. Tónlist 2.10.2008 05:00
Færeyskt rokk og ról Bætt hefur verið við einum tónleikum með færeysku rokksveitinni Tý hér á landi og mun hún því koma fjórum sinnum fram á næstu dögum. Tónleikastaðurinn Paddy"s í Keflavík hefur bæst við og verða þeir tónleikar í kvöld. Tónlist 2.10.2008 04:15
Cynic Guru spilar í Bretlandi „Við spilum í London og Guildford og endum í gamalli kirkju í Manchester á sunnudagskvöldið,“ segir Roland Hartwell um tónleikaferðalg hljómsveitar sinnar, Cynic Guru, sem hélt af stað til Bretlands í gær. Tónlist 2.10.2008 04:00
Klassík í hádeginu Íslenskir tónlistarunnendur hafa nóg við að vera nú í haust og vetur, en um þessar mundir er að hefjast fjöldi tónleikaraða sem munu ylja landsmönnum um hjartarætur í svartasta skammdeginu. Ein slík tónleikaröð hefst á morgun; Klassík í hádeginu nefnist hún og er sprottin af samstarfi SÁÁ, menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs og Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara, en hún er listrænn stjórnandi raðarinnar. Tónlist 1.10.2008 04:00
Ekki í tónleikaferð Söngvarinn Robert Plant hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki í tónleikaferð með Led Zeppelin. Orðrómur var uppi um að sveitin ætlaði á túr á næsta ári með Plant innanborðs en ekkert verður af því. Tónlist 1.10.2008 04:00
Amiina með nýtt lag Hljómsveitin Amiina hefur tekið upp eigin útgáfu af lagi bandaríska sveitasöngvarans Lee Hazlewood, Leather and Lace. Síðasta lagið sem Hazlewood tók upp áður en hann lést í fyrra var einmitt Hilli (At the Top of the World) með Amiinu. Tónlist 30.9.2008 06:00
Bruce spilar á Super Bowl „Stjórinn" Bruce Springsteen og hljómsveit hans, The E Street Band, mun spila í hálfleik á Super Bowl-úrslitaleik bandaríska ruðningsins í febrúar á næsta ári. Um frábæra kynningu er að ræða fyrir Springsteen enda horfðu rúmlega 148 milljónir Bandaríkjamanna á Tom Petty and the Heartbreakers spila í fyrra. Tónlist 30.9.2008 05:00
Sápukúlur í myndbandi Listahópurinn The Weird Girls Project leitar nú að kalltæki og tæki sem framleiðir sápukúlur vegna nýs myndbands sem hann ætlar að gera fyrir Emilíönu Torrini. Tónlist 30.9.2008 05:00
Tóku upp tónleika Hljómsveitin South River Band hélt tvenna tónleika á Grand Rokk á dögunum þar sem stemningin var einkar góð. Tónleikarnir voru teknir upp og til stendur að gefa þá út á DVD-mynddiski, sem verður sá fyrsti frá sveitinni. South River Band hefur gefið út fjórar plötur á ferli sínum og kom sú síðasta, Allar stúlkurnar, út í fyrra. Tónlist 28.9.2008 06:00
Tíu ára plötugerð á enda Tónlistarmaðurinn Bob Justman, sem heitir réttu nafni Kristinn Gunnar Blöndal, hefur sent frá sér hið hugljúfa lag Most of All sem verður að finna á fyrstu sólóplötu hans, Happiness & Woe. Tónlist 26.9.2008 07:15
Þrefaldur Rúnar Júl Meistari Rúnar Júl hefur frá árinu 1965 gefið út plötur með nýju efni. Í ár verður breyting á. Í stað hefðbundins nýmetis kemur út þrefaldi safndiskurinn Sögur um lífið. Tónlist 26.9.2008 06:00
Iceland Airwaves í útrás Góður rómur var gerður að London Airwaves-hátíðinni sem haldin var um síðustu helgi. Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs, segir að hátíðin verði haldin aftur á næsta ári og verið sé að skoða hvort Airwaves verði haldin í fleiri löndum í framtíðinni. Tónlist 26.9.2008 04:15
Brant Bjork til Íslands Bandaríska rokksveitin Brant Bjork & The Bros heldur tvenna tónleika á Íslandi í kvöld og annað kvöld. Forsprakki sveitarinnar er Brant Bjork, fyrrverandi meðlimur hljómsveitanna Fu Manchu og Kyuss, sem hafði á að skipa Josh Homme og Nick Oliveri úr Queens of the Stone Age. Tónlist 26.9.2008 02:30