Tíska og hönnun Pönkað haust hjá Westwood Tíska og hönnun 18.2.2013 14:45 Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Tíska og hönnun 18.2.2013 11:30 „Algjör hryllingur“ Fyrsta fatalína Rihönnu fékk vægast sagt slæm viðbrögð. Tíska og hönnun 18.2.2013 09:30 Umdeildur kjóll Leikkonan Emma Stone mætti í þessum svarta kjól þegr nýjasta mynd hennar, The Croods, var frumsýnd í Berlín á dögunum. Tíska og hönnun 17.2.2013 11:30 Vinsælasti kjóllinn í Hollywood Þessi fallegi og dömulegi peplum kjóll frá Stellu McCartney virðist vera afar vinsæll meðal stjarnanna í Hollywood. Tíska og hönnun 17.2.2013 10:30 Eldaði í laumi á unglingsárum Gunnar Helgi Guðjónsson fór með sigur af hólmi í Masterchef-keppninni á Stöð 2 sem lauk á föstudaginn. Tíska og hönnun 17.2.2013 00:01 Gott að sleppa við stærðfræði Hollywood-leikarinn Paul Rudd leikur í Prince Avalanche, endurgerð Á annan veg. Hann getur vel hugsað sér að fljúga til Íslands þegar hún verður frumsýnd. Tíska og hönnun 17.2.2013 00:01 Rakspíri úr íslenskum jurtum Íslenskir karlmenn geta nú sprautað á sig Landa frá Reykjavik Distillery en ilmurinn er gerður úr íslenskum jurtum á borð við kúmen og fjallagrös. Fyrirtækið er þekktara fyrir áfengisframleiðslu, sem útskýrir nafnið á rakspíranum. Tíska og hönnun 16.2.2013 16:00 Náttföt og nekt hjá Marc Jacobs Marc Jacobs sýndi haust- og vetrarlínu sína á fimmtudaginn var. Tíska og hönnun 16.2.2013 13:00 11 milljarða hús fær upplyftingu Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er búin að ráða hönnuðinn Rose Tarlow til að taka ellefu milljarða króna heimili sitt í Montecito í Kaliforníu í yfirhalningu. Tíska og hönnun 16.2.2013 11:00 Samfestingar koma sterkir inn Samfestingar eiga sinn stað í hringrás tískunnar og koma alltaf sterkir inn öðru hvoru. Þeirra tími virðist vera að renna aftur upp ... Tíska og hönnun 16.2.2013 10:30 London iðar af lífi á tískuvikunni Lilja Hrönn Helgadóttir lifir og hrærist í tísku í London. Lífið fékk hana til að deila með okkur sinni upplifun af borginni þegar allt fyllist af fatahönnuðum, fyrirsætum og tískudrósum. Tíska og hönnun 16.2.2013 09:30 Vinsælasti fylgihluturinn Tíska og hönnun 16.2.2013 00:01 Vænt og vel grænt Tíska og hönnun 16.2.2013 00:01 Appelsínugular og ómótstæðilegar Leikkonan Emily Blunt og söngkonan Katy Perry eru ekkert sérstaklega líkar en virðast þó hrífast af svipuðum fötum. Tíska og hönnun 15.2.2013 20:00 Klæddust sama kjólnum Við sáum Emily Blunt klæðast dásamlegum appelsínugulum kjól frá Alexander McQueen rauða dreglinum fyrir verðlaunaafhendingu í október í fyrra. Í síðustu viku klæddist Kathy Perry sama kjól. Tíska og hönnun 15.2.2013 13:30 Hár í anda Jaggers hjá Marc Jabcobs Tíska og hönnun 15.2.2013 12:30 Allir vilja hanna brúðarkjólinn Ungstirnið Miley Cyrus hefur lítið rætt um brúðkaup sitt og leikarans Liam Hemsworth en turtildúfurnar eru byrjaðar að plana herlegheitin. Tíska og hönnun 15.2.2013 12:00 Alexander Mcqueen-kjóll draumurinn Íris Telma Jónsdóttir snyrtifræðingur deilir með Lífinu uppáhalds flíkinni sinni. Tíska og hönnun 15.2.2013 10:45 Vogue og Elle boða komu sína á RFF Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Tíska og hönnun 15.2.2013 09:30 Götuglamúr í New York Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðustu daga, en tískuvikan þar stendur nú sem hæst. Tíska og hönnun 14.2.2013 13:30 Haustlínan féll í skugga hneykslis Oscar de la Renta hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í tískuheiminum eftir að sá orðrómur kom upp að hann hefði boðið John Galliano að vinna fyrir sig í haust. Tíska og hönnun 14.2.2013 12:30 TREND – Röndótt Margir af helstu hönnuðum heims sjá fyrir sér röndótt sumar og notuðu mynstrið grimmt í línum sínum þetta árið. Tíska og hönnun 14.2.2013 11:30 Íslenskur fagurkeri heldur úti rafrænni úrklippubók Gerður Guðrún Árnadóttir hefur haldið úti tískublogginu I have a dream í fjögur ár. Tíska og hönnun 14.2.2013 09:30 Smekkfólkið á fremsta bekk Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðastliðna viku þar sem tískuvikan fer fram með pompi og pragt. Þrátt fyrir að snjóstormurinn Nemo hafi herjað á íbúa borgarinnar láta gestir tískuvikunnar veðrið ekki stöðva sig í að klæða sig upp fyrir sýningarnar. Tískubloggarar, ritstjórar og innkaupafólk, sem var hvert öðru smekklegra, fylltu fremstu bekkina á helstu sýningunum. Tíska og hönnun 13.2.2013 20:00 Sótti innblástur í skemmtanalífið Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin. Tíska og hönnun 12.2.2013 12:30 Beyoncé á forsíðu Vogue Beyoncé Knowles prýðir marsútgáfu Vogue. Tíska og hönnun 12.2.2013 10:30 Fjölþreifin fyrirsæta Fyrirsætan Cara Delevingne er rosalega dugleg að taka ljósmyndir með hjálp Instagram og birti eina frekar skemmtilega um helgina. Tíska og hönnun 11.2.2013 15:00 Öðruvísi eyeliner Við skyggndumst á bak við tjöldin hjá tískuhúsinu Rag & Bone og skoðuðum förðunina sem notuð var við nýjustu línu þeirra. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:15 Rennblaut á rauða dreglinum Heppnin lék ekki við ungstirnið Jennifer Lawarence á BAFTA-verðlaununum í London í gærkvöldi. Þessi hæfileikaríka leikkona mætti rennandi blaut á rauða dregilinn. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:00 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 94 ›
Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Tíska og hönnun 18.2.2013 11:30
„Algjör hryllingur“ Fyrsta fatalína Rihönnu fékk vægast sagt slæm viðbrögð. Tíska og hönnun 18.2.2013 09:30
Umdeildur kjóll Leikkonan Emma Stone mætti í þessum svarta kjól þegr nýjasta mynd hennar, The Croods, var frumsýnd í Berlín á dögunum. Tíska og hönnun 17.2.2013 11:30
Vinsælasti kjóllinn í Hollywood Þessi fallegi og dömulegi peplum kjóll frá Stellu McCartney virðist vera afar vinsæll meðal stjarnanna í Hollywood. Tíska og hönnun 17.2.2013 10:30
Eldaði í laumi á unglingsárum Gunnar Helgi Guðjónsson fór með sigur af hólmi í Masterchef-keppninni á Stöð 2 sem lauk á föstudaginn. Tíska og hönnun 17.2.2013 00:01
Gott að sleppa við stærðfræði Hollywood-leikarinn Paul Rudd leikur í Prince Avalanche, endurgerð Á annan veg. Hann getur vel hugsað sér að fljúga til Íslands þegar hún verður frumsýnd. Tíska og hönnun 17.2.2013 00:01
Rakspíri úr íslenskum jurtum Íslenskir karlmenn geta nú sprautað á sig Landa frá Reykjavik Distillery en ilmurinn er gerður úr íslenskum jurtum á borð við kúmen og fjallagrös. Fyrirtækið er þekktara fyrir áfengisframleiðslu, sem útskýrir nafnið á rakspíranum. Tíska og hönnun 16.2.2013 16:00
Náttföt og nekt hjá Marc Jacobs Marc Jacobs sýndi haust- og vetrarlínu sína á fimmtudaginn var. Tíska og hönnun 16.2.2013 13:00
11 milljarða hús fær upplyftingu Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er búin að ráða hönnuðinn Rose Tarlow til að taka ellefu milljarða króna heimili sitt í Montecito í Kaliforníu í yfirhalningu. Tíska og hönnun 16.2.2013 11:00
Samfestingar koma sterkir inn Samfestingar eiga sinn stað í hringrás tískunnar og koma alltaf sterkir inn öðru hvoru. Þeirra tími virðist vera að renna aftur upp ... Tíska og hönnun 16.2.2013 10:30
London iðar af lífi á tískuvikunni Lilja Hrönn Helgadóttir lifir og hrærist í tísku í London. Lífið fékk hana til að deila með okkur sinni upplifun af borginni þegar allt fyllist af fatahönnuðum, fyrirsætum og tískudrósum. Tíska og hönnun 16.2.2013 09:30
Appelsínugular og ómótstæðilegar Leikkonan Emily Blunt og söngkonan Katy Perry eru ekkert sérstaklega líkar en virðast þó hrífast af svipuðum fötum. Tíska og hönnun 15.2.2013 20:00
Klæddust sama kjólnum Við sáum Emily Blunt klæðast dásamlegum appelsínugulum kjól frá Alexander McQueen rauða dreglinum fyrir verðlaunaafhendingu í október í fyrra. Í síðustu viku klæddist Kathy Perry sama kjól. Tíska og hönnun 15.2.2013 13:30
Allir vilja hanna brúðarkjólinn Ungstirnið Miley Cyrus hefur lítið rætt um brúðkaup sitt og leikarans Liam Hemsworth en turtildúfurnar eru byrjaðar að plana herlegheitin. Tíska og hönnun 15.2.2013 12:00
Alexander Mcqueen-kjóll draumurinn Íris Telma Jónsdóttir snyrtifræðingur deilir með Lífinu uppáhalds flíkinni sinni. Tíska og hönnun 15.2.2013 10:45
Vogue og Elle boða komu sína á RFF Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Tíska og hönnun 15.2.2013 09:30
Götuglamúr í New York Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðustu daga, en tískuvikan þar stendur nú sem hæst. Tíska og hönnun 14.2.2013 13:30
Haustlínan féll í skugga hneykslis Oscar de la Renta hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í tískuheiminum eftir að sá orðrómur kom upp að hann hefði boðið John Galliano að vinna fyrir sig í haust. Tíska og hönnun 14.2.2013 12:30
TREND – Röndótt Margir af helstu hönnuðum heims sjá fyrir sér röndótt sumar og notuðu mynstrið grimmt í línum sínum þetta árið. Tíska og hönnun 14.2.2013 11:30
Íslenskur fagurkeri heldur úti rafrænni úrklippubók Gerður Guðrún Árnadóttir hefur haldið úti tískublogginu I have a dream í fjögur ár. Tíska og hönnun 14.2.2013 09:30
Smekkfólkið á fremsta bekk Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðastliðna viku þar sem tískuvikan fer fram með pompi og pragt. Þrátt fyrir að snjóstormurinn Nemo hafi herjað á íbúa borgarinnar láta gestir tískuvikunnar veðrið ekki stöðva sig í að klæða sig upp fyrir sýningarnar. Tískubloggarar, ritstjórar og innkaupafólk, sem var hvert öðru smekklegra, fylltu fremstu bekkina á helstu sýningunum. Tíska og hönnun 13.2.2013 20:00
Sótti innblástur í skemmtanalífið Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin. Tíska og hönnun 12.2.2013 12:30
Fjölþreifin fyrirsæta Fyrirsætan Cara Delevingne er rosalega dugleg að taka ljósmyndir með hjálp Instagram og birti eina frekar skemmtilega um helgina. Tíska og hönnun 11.2.2013 15:00
Öðruvísi eyeliner Við skyggndumst á bak við tjöldin hjá tískuhúsinu Rag & Bone og skoðuðum förðunina sem notuð var við nýjustu línu þeirra. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:15
Rennblaut á rauða dreglinum Heppnin lék ekki við ungstirnið Jennifer Lawarence á BAFTA-verðlaununum í London í gærkvöldi. Þessi hæfileikaríka leikkona mætti rennandi blaut á rauða dregilinn. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:00