Tíska og hönnun

Klassískar kápur

Kápur eru klassísk flík sem allar konur þurfa að eiga í fataskápnum. Nú fer senn að vora og léttari kápur farnar að verða sýnilegri, en margar alræmdar tískudívur sáust skarta fallegum kápum á tískuvikunum.

Tíska og hönnun

Kate Moss gekk fyrir Louis Vuitton

Ofurfyrirsætan Kate Moss snéri aftur á sýningarpallana á sýningu Louis Vuitton í gær, en hún hefur ekki tekið þátt í tískuvikunni síðan hún lokaði sýningu sama hönnuðar árið 2011.

Tíska og hönnun

Tískuelítan í útgáfupartýi

Tískudívan og fyrrverandi Vogue-ritstýran Carine Roitfeld leggur það í vana sinn að halda stórglæsileg partý á meðan tískuvikan í París stendur yfir. Í þetta sinn fagnaði hún...

Tíska og hönnun

Seiðandi undirföt á tískuvikunni

Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana.

Tíska og hönnun

Litrík höfuð og rauð augu

Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli.

Tíska og hönnun

Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M

Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni.

Tíska og hönnun

Konungur kokteilkjólanna

Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað.

Tíska og hönnun