Tíska og hönnun Handverkið lifir í Hring eftir Hring Leirhringurinn var upphafið af blómstrandi fyrirtækjarekstri Steinunnar Völu sem rekur skartgripa og hönnunarfyrirtækið, Hring eftir Hring. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00 Íslendingar eru smekklegir - það er bara þannig Lífið gerði sér ferð á Laugaveginn í Reykjavík og myndaði unga og eldra fólkið í bak og fyrir. Eins og sjá má eru Íslendingar ávallt smekklegir sama hvar og hvenær. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00 Þessi kjóll er dásamlegur Leikkonan Rachel McAdams stal svo sannarlega senunni þegar nýjasta mynd hennar, About Time, var frumsýnd í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 9.8.2013 13:00 Að vinna fyrir Topshop var mjög mikilvægt fyrir mig Hún er ekki einungis fögur og ljúfari en allt. Saga Sig er einnig hrífandi ungur tískuljósmyndari á hraðri uppleið í bransanum. Lífið ræddi við Sögu um uppvöxtinn á sögufrægum stöðum, búsetuna í London, sambandsslitin og hinn brennandi áhuga á að láta drauma sína tætast. Tíska og hönnun 9.8.2013 10:00 Selja Einveru Rebekka og Katrín Alda Rafnsdætur selja verslun sína. Tíska og hönnun 9.8.2013 10:00 Stílisti gerir góða hluti á tískuvikunni í Kaupmannahöfn "Ég er að sjá um útsetningu tískusýningar grænlenska fatahönnuðarins Bibi Chemnitz, sem sýnir í ráðhúsinu í kvöld. Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni hér í Kaupmannahöfn og hún hefur fengið svakalega mikla athygli,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem tekur þátt í tískuvikunni þessa stundina. Tíska og hönnun 9.8.2013 07:00 Hvor er flottari? Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk. Tíska og hönnun 8.8.2013 14:00 Samrýmdar frænkur reka saman vefverslun Systurnar Elma Dögg og Ástrós Steingrímsdætur og frænka þeirra, Inga Dóra Guðmundsdóttir, ákváðu að opna netverslun. Tíska og hönnun 8.8.2013 08:00 Íslensk módel á síðu VOGUE "Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo," segir Melína Kolka Guðmundsdóttir. Tíska og hönnun 7.8.2013 13:30 Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Silja Magg, ljósmyndari, myndaði nýjustu fatalínuna frá tískumerkinu Kalda. Tíska og hönnun 7.8.2013 09:00 Lokkandi í leðri Söngkonan Katy Perry og raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian eru báðar hreinræktaðar Kaliforníu-stúlkur. Tíska og hönnun 4.8.2013 11:00 Svartklæddar systur Systurnar Zooey og Emily Deschanel voru sætar í stíl í teiti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Fox í vikunni. Tíska og hönnun 3.8.2013 12:00 Líður vel á Indlandi Heba Björg Hallgrímsdóttir flutti til Indlands í byrjun árs. Þar starfar hún innan tískugeirans. Tíska og hönnun 3.8.2013 11:00 Linda Björg: Hef meiri tíma til að sinna Scintilla Linda Björg Árnadóttir er hætt sem fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskólans. Tíska og hönnun 3.8.2013 08:00 Blúndukjóll sem segir sex Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig. Tíska og hönnun 2.8.2013 11:00 Dóttirin var í lífshættu Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu. Tíska og hönnun 2.8.2013 11:00 Gefur út hárgreiðslubók fyrir ungar stúlkur "Það var alveg greinilegt að fólk þurfti á ráðleggingum að halda varðandi hárið,“ segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur metsölubókarinnar Hárið, sem kom út fyrir jólin í fyrra. Tíska og hönnun 2.8.2013 09:15 Nýja taskan kostar hálfa milljón Leikkonan Sarah Jessica Parker er mikið tískutákn og því kemur ekki á óvart að hún sé búin að næla sér í nýju töskuna frá Louis Vuitton. Tíska og hönnun 1.8.2013 13:00 56 ára og stelur enn senunni Leikkonan og fyrirsætan Bo Derek ljómaði í teiti í Munchen í Þýskalandi fyrir stuttu í ljósri blússu og kremlituðum buxum. Tíska og hönnun 31.7.2013 13:00 Hann segir mér ekki hvernig ég á að klæða mig Leikkonan Blake Lively er vön því að eyða miklum tíma í búningamátun eftir að hafa leikið í sex seríum af Gossip Girl. Hún segist klæða sig eftir skapi. Tíska og hönnun 31.7.2013 12:00 Næstum því alveg eins Vanessa Hudgens og Whitney Port eru báðar afar glæsilegar í þessum sumarlega kjól frá Lovers + Friends. Tíska og hönnun 31.7.2013 11:00 Baltasar í íslenskri hönnun á rauða dreglinum Leikstjórinn Baltasar Kormákur var viðstaddur frumsýningu 2 Guns í gærkvöld. Hann klæddist jakkafötum frá Guðmundi Jörundssyni á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 30.7.2013 12:30 Bomba á bláa dreglinum Söngkonan Britney Spears var heldur betur sumarleg á bláa dreglinum þegar kvikmyndin The Smurfs 2 var frumsýnd í Kaliforníu í gær. Tíska og hönnun 29.7.2013 13:00 Handsaumað og sérsniðið Haute couture haustlínur 2013 voru sýndar á tískuvikunni í París í byrjun júlí. Tíska og hönnun 27.7.2013 16:00 Vilja konu eins og Katrínu Breskir karlmenn falla frekar fyrir konum sem klæðast í sama stíl og prinsessan. Tíska og hönnun 26.7.2013 20:00 Gucci var með flestar forsíðurnar Ítalska tískuhúsið átti flestar blaðaforsíður í vor. Tíska og hönnun 19.7.2013 22:00 Best klædda kona Íslands sendir frá sér fatalínu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur hannað sína fyrstu fatalínu. Tíska og hönnun 19.7.2013 15:00 Síðan hvenær er það krafa fyrir forstjóra að vera hipp og kúl? Fráhvarf Áslaugar Magnúsdóttur frá Moda Operandi hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum. Upp kom ágreiningur milli hennar og viðskiptafélagans Lauren Santo Domingo, sem talaði illa um hana í fréttum. Áslaug segist ekki taka það nærri sér og heldur ótrauð áfram. Tíska og hönnun 19.7.2013 08:00 Sumarið er tíminn Tíska og hönnun 15.7.2013 22:00 Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Leikkonan Kristen Stewart var svo sannarlega kynþokkafull í gær þegar hún leit við á tískusýningu Zuhair Murad á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 5.7.2013 13:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 94 ›
Handverkið lifir í Hring eftir Hring Leirhringurinn var upphafið af blómstrandi fyrirtækjarekstri Steinunnar Völu sem rekur skartgripa og hönnunarfyrirtækið, Hring eftir Hring. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00
Íslendingar eru smekklegir - það er bara þannig Lífið gerði sér ferð á Laugaveginn í Reykjavík og myndaði unga og eldra fólkið í bak og fyrir. Eins og sjá má eru Íslendingar ávallt smekklegir sama hvar og hvenær. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00
Þessi kjóll er dásamlegur Leikkonan Rachel McAdams stal svo sannarlega senunni þegar nýjasta mynd hennar, About Time, var frumsýnd í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 9.8.2013 13:00
Að vinna fyrir Topshop var mjög mikilvægt fyrir mig Hún er ekki einungis fögur og ljúfari en allt. Saga Sig er einnig hrífandi ungur tískuljósmyndari á hraðri uppleið í bransanum. Lífið ræddi við Sögu um uppvöxtinn á sögufrægum stöðum, búsetuna í London, sambandsslitin og hinn brennandi áhuga á að láta drauma sína tætast. Tíska og hönnun 9.8.2013 10:00
Stílisti gerir góða hluti á tískuvikunni í Kaupmannahöfn "Ég er að sjá um útsetningu tískusýningar grænlenska fatahönnuðarins Bibi Chemnitz, sem sýnir í ráðhúsinu í kvöld. Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni hér í Kaupmannahöfn og hún hefur fengið svakalega mikla athygli,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem tekur þátt í tískuvikunni þessa stundina. Tíska og hönnun 9.8.2013 07:00
Hvor er flottari? Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk. Tíska og hönnun 8.8.2013 14:00
Samrýmdar frænkur reka saman vefverslun Systurnar Elma Dögg og Ástrós Steingrímsdætur og frænka þeirra, Inga Dóra Guðmundsdóttir, ákváðu að opna netverslun. Tíska og hönnun 8.8.2013 08:00
Íslensk módel á síðu VOGUE "Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo," segir Melína Kolka Guðmundsdóttir. Tíska og hönnun 7.8.2013 13:30
Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Silja Magg, ljósmyndari, myndaði nýjustu fatalínuna frá tískumerkinu Kalda. Tíska og hönnun 7.8.2013 09:00
Lokkandi í leðri Söngkonan Katy Perry og raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian eru báðar hreinræktaðar Kaliforníu-stúlkur. Tíska og hönnun 4.8.2013 11:00
Svartklæddar systur Systurnar Zooey og Emily Deschanel voru sætar í stíl í teiti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Fox í vikunni. Tíska og hönnun 3.8.2013 12:00
Líður vel á Indlandi Heba Björg Hallgrímsdóttir flutti til Indlands í byrjun árs. Þar starfar hún innan tískugeirans. Tíska og hönnun 3.8.2013 11:00
Linda Björg: Hef meiri tíma til að sinna Scintilla Linda Björg Árnadóttir er hætt sem fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskólans. Tíska og hönnun 3.8.2013 08:00
Blúndukjóll sem segir sex Það eru ekki allar konur sem myndu klæðast þessum sexí blúndukjól frá Louis Vuitton á almannafæri en fyrirsætan Kate Moss og kryddpían Victoria Beckham láta það ekki stoppa sig. Tíska og hönnun 2.8.2013 11:00
Dóttirin var í lífshættu Helga Ólafsdóttir lifir og hrærist í heimi barna en hún er þriggja barna móðir og yfirhönnuður barnafata hjá fyrirtækinu Ígló&Indí. Lífið ræddi við hana um fyrirtækjareksturinn, reynsluna í bransanum og veikindi dótturinnar sem breytti öllu. Tíska og hönnun 2.8.2013 11:00
Gefur út hárgreiðslubók fyrir ungar stúlkur "Það var alveg greinilegt að fólk þurfti á ráðleggingum að halda varðandi hárið,“ segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur metsölubókarinnar Hárið, sem kom út fyrir jólin í fyrra. Tíska og hönnun 2.8.2013 09:15
Nýja taskan kostar hálfa milljón Leikkonan Sarah Jessica Parker er mikið tískutákn og því kemur ekki á óvart að hún sé búin að næla sér í nýju töskuna frá Louis Vuitton. Tíska og hönnun 1.8.2013 13:00
56 ára og stelur enn senunni Leikkonan og fyrirsætan Bo Derek ljómaði í teiti í Munchen í Þýskalandi fyrir stuttu í ljósri blússu og kremlituðum buxum. Tíska og hönnun 31.7.2013 13:00
Hann segir mér ekki hvernig ég á að klæða mig Leikkonan Blake Lively er vön því að eyða miklum tíma í búningamátun eftir að hafa leikið í sex seríum af Gossip Girl. Hún segist klæða sig eftir skapi. Tíska og hönnun 31.7.2013 12:00
Næstum því alveg eins Vanessa Hudgens og Whitney Port eru báðar afar glæsilegar í þessum sumarlega kjól frá Lovers + Friends. Tíska og hönnun 31.7.2013 11:00
Baltasar í íslenskri hönnun á rauða dreglinum Leikstjórinn Baltasar Kormákur var viðstaddur frumsýningu 2 Guns í gærkvöld. Hann klæddist jakkafötum frá Guðmundi Jörundssyni á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 30.7.2013 12:30
Bomba á bláa dreglinum Söngkonan Britney Spears var heldur betur sumarleg á bláa dreglinum þegar kvikmyndin The Smurfs 2 var frumsýnd í Kaliforníu í gær. Tíska og hönnun 29.7.2013 13:00
Handsaumað og sérsniðið Haute couture haustlínur 2013 voru sýndar á tískuvikunni í París í byrjun júlí. Tíska og hönnun 27.7.2013 16:00
Vilja konu eins og Katrínu Breskir karlmenn falla frekar fyrir konum sem klæðast í sama stíl og prinsessan. Tíska og hönnun 26.7.2013 20:00
Gucci var með flestar forsíðurnar Ítalska tískuhúsið átti flestar blaðaforsíður í vor. Tíska og hönnun 19.7.2013 22:00
Best klædda kona Íslands sendir frá sér fatalínu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur hannað sína fyrstu fatalínu. Tíska og hönnun 19.7.2013 15:00
Síðan hvenær er það krafa fyrir forstjóra að vera hipp og kúl? Fráhvarf Áslaugar Magnúsdóttur frá Moda Operandi hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum. Upp kom ágreiningur milli hennar og viðskiptafélagans Lauren Santo Domingo, sem talaði illa um hana í fréttum. Áslaug segist ekki taka það nærri sér og heldur ótrauð áfram. Tíska og hönnun 19.7.2013 08:00
Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Leikkonan Kristen Stewart var svo sannarlega kynþokkafull í gær þegar hún leit við á tískusýningu Zuhair Murad á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 5.7.2013 13:00