Sport FCK hafnar risatilboði frá Spáni í Orra Stein Danska úrvalsdeildarliðið FC Kaupmannahöfn hefur hafnað risatilboði frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Girona í Orra Stein Óskarsson. Fótbolti 8.7.2024 12:50 Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8.7.2024 12:41 Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Enski boltinn 8.7.2024 12:31 Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. Íslenski boltinn 8.7.2024 12:02 Sextíu þúsund manns vilja ekki missa De Ligt til Man United Tæplega sextíu þúsund stuðningsmenn þýska stórveldisins hafa sett nöfn sín á undirskriftalista til að reyna að koma í veg fyrir að félagið selji varnarmanninn Matthijs de Ligt til Manchester United. Fótbolti 8.7.2024 11:30 Kia styður rafíþróttir á Íslandi Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu. Rafíþróttir 8.7.2024 11:01 Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. Fótbolti 8.7.2024 11:01 Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2024 10:30 Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Körfubolti 8.7.2024 10:10 Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. Enski boltinn 8.7.2024 10:01 Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8.7.2024 09:30 Adam Ingi fetar í fótspor Haraldar Fótboltamarkvörðurinn Adam Ingi Benediktsson er genginn í raðir Östersund frá Gautaborg. Samningur hans við Östersund gildir til ársloka 2026. Fótbolti 8.7.2024 09:20 Leikmenn franska landsliðsins fagna úrslitum kosninganna Franska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í Þýskalandi en leikmenn hafa líka verið með augun á þingkosningum í heimalandinu og þeim tókst eflaust að hafa einhver áhrif á þær. Fótbolti 8.7.2024 09:01 Eftir alla erfiðleikana ætlar Edda að brosa mikið og njóta Það er löng og erfið leið fyrir íþróttafólk að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í dag og það verður alltaf erfiðara og erfiðara að komast þangað. Sport 8.7.2024 08:30 Þakkir til Jimmy Floyd Hasselbaink eftir frábæra vítakeppni enska liðsins Jude Bellingham segir að góð ráð frá Jimmy Floyd Hasselbaink hafi hjálpað honum og ensku landsliðsmönnunum í vítaspyrnukeppninni á móti Sviss. Fótbolti 8.7.2024 08:01 Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Sport 8.7.2024 07:32 Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. Fótbolti 8.7.2024 07:00 Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8.7.2024 06:31 Dagskráin í dag: KA-menn í vandræðum mæta í Hafnarfjörðinn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi þar sem viðureign FH og KA í Bestu-deild karla verður í aðalhlutverki. Sport 8.7.2024 06:00 Stólarnir missa lykilmann en fá Spánverja í staðin Tindastóll hefur samið við hina spænsku Mariu del Mar Mazuecos um að leika mað liðinu út yfirstandandi tímabil í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 7.7.2024 23:17 Thiago leggur skóna á hilluna Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano fullyrðir að Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, sé búinn að ákveða að leggja skóna á hilluna í sumar. Fótbolti 7.7.2024 22:30 Sló heimsmet sem var sett fjórtán árum áður en hún fæddist Úkraínski hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh sló í dag 37 ára gamalt heimsmet í hástökki kvenna. Sport 7.7.2024 21:46 Bayern staðfestir komu Olise Michael Olise er genginn í raðir Bayern München frá Crystal Palace fyrir um sextíu milljónir punda. Fótbolti 7.7.2024 21:17 Ásta Eir: Ég er allavegana ekkert að pæla í því „Ég er bara mjög ánægð með okkur,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, eftir öruggan 0-4 sigur á FH í Kaplakrika í Bestu deild kvenna. Fótbolti 7.7.2024 20:37 Sædís lagði upp tvö í stórsigri Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í sigri Vålerenga er liðið vann 6-2 stórsigur gegn Stabæk í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 7.7.2024 19:26 Uppgjör: FH - Breiðablik 0-4 | Stórsigur skaut Blikum aftur á toppinn Breiðablik kom sér aftur á topp Bestu deildar kvenna með öruggum 0-4 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2024 17:15 Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - Valur 0-2 | Ragnheiður heldur áfram að skora Valur vann 0-2 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:25 „Leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára“ Víkingur tapaði gegn Val á heimavelli 0-2. Þetta var síðasti leikur Sigdísar Evu Bárðardóttur sem er á leiðinni í Norrköping. Sport 7.7.2024 16:23 Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:00 Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7.7.2024 15:42 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
FCK hafnar risatilboði frá Spáni í Orra Stein Danska úrvalsdeildarliðið FC Kaupmannahöfn hefur hafnað risatilboði frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Girona í Orra Stein Óskarsson. Fótbolti 8.7.2024 12:50
Grindvíkingar fá landsliðskonu frá Njarðvík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við íslensku landsliðskonuna Isabellu Ósk Sigurðardóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna næstu tvö árin. Körfubolti 8.7.2024 12:41
Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. Enski boltinn 8.7.2024 12:31
Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. Íslenski boltinn 8.7.2024 12:02
Sextíu þúsund manns vilja ekki missa De Ligt til Man United Tæplega sextíu þúsund stuðningsmenn þýska stórveldisins hafa sett nöfn sín á undirskriftalista til að reyna að koma í veg fyrir að félagið selji varnarmanninn Matthijs de Ligt til Manchester United. Fótbolti 8.7.2024 11:30
Kia styður rafíþróttir á Íslandi Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu. Rafíþróttir 8.7.2024 11:01
Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. Fótbolti 8.7.2024 11:01
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2024 10:30
Álftanes fær til sín leikjahæsta Stjörnumanninn Tómas Þórður Hilmarsson hefur fært sig á milli liða í Garðabænum en hann hefur samið við Álftanes og spilar með liðinu i úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Tómas er leikjahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Körfubolti 8.7.2024 10:10
Man United á eftir fleiri Hollendingum en De Ligt Manchester United er sagt vera komið langt í viðræðum um kaup á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee. Enski boltinn 8.7.2024 10:01
Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8.7.2024 09:30
Adam Ingi fetar í fótspor Haraldar Fótboltamarkvörðurinn Adam Ingi Benediktsson er genginn í raðir Östersund frá Gautaborg. Samningur hans við Östersund gildir til ársloka 2026. Fótbolti 8.7.2024 09:20
Leikmenn franska landsliðsins fagna úrslitum kosninganna Franska fótboltalandsliðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu í Þýskalandi en leikmenn hafa líka verið með augun á þingkosningum í heimalandinu og þeim tókst eflaust að hafa einhver áhrif á þær. Fótbolti 8.7.2024 09:01
Eftir alla erfiðleikana ætlar Edda að brosa mikið og njóta Það er löng og erfið leið fyrir íþróttafólk að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í dag og það verður alltaf erfiðara og erfiðara að komast þangað. Sport 8.7.2024 08:30
Þakkir til Jimmy Floyd Hasselbaink eftir frábæra vítakeppni enska liðsins Jude Bellingham segir að góð ráð frá Jimmy Floyd Hasselbaink hafi hjálpað honum og ensku landsliðsmönnunum í vítaspyrnukeppninni á móti Sviss. Fótbolti 8.7.2024 08:01
Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Sport 8.7.2024 07:32
Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. Fótbolti 8.7.2024 07:00
Giannis á leið á sína fyrstu Ólympíuleika Grikkland, Brasilía, Spánn og Púertó Ríkó voru síðustu fjórar þjóðirnar til að tryggja sér sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Körfubolti 8.7.2024 06:31
Dagskráin í dag: KA-menn í vandræðum mæta í Hafnarfjörðinn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi þar sem viðureign FH og KA í Bestu-deild karla verður í aðalhlutverki. Sport 8.7.2024 06:00
Stólarnir missa lykilmann en fá Spánverja í staðin Tindastóll hefur samið við hina spænsku Mariu del Mar Mazuecos um að leika mað liðinu út yfirstandandi tímabil í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 7.7.2024 23:17
Thiago leggur skóna á hilluna Félagsskiptamógúllinn Fabrizio Romano fullyrðir að Thiago Alcantara, leikmaður Liverpool, sé búinn að ákveða að leggja skóna á hilluna í sumar. Fótbolti 7.7.2024 22:30
Sló heimsmet sem var sett fjórtán árum áður en hún fæddist Úkraínski hástökkvarinn Yaroslava Mahuchikh sló í dag 37 ára gamalt heimsmet í hástökki kvenna. Sport 7.7.2024 21:46
Bayern staðfestir komu Olise Michael Olise er genginn í raðir Bayern München frá Crystal Palace fyrir um sextíu milljónir punda. Fótbolti 7.7.2024 21:17
Ásta Eir: Ég er allavegana ekkert að pæla í því „Ég er bara mjög ánægð með okkur,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, eftir öruggan 0-4 sigur á FH í Kaplakrika í Bestu deild kvenna. Fótbolti 7.7.2024 20:37
Sædís lagði upp tvö í stórsigri Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í sigri Vålerenga er liðið vann 6-2 stórsigur gegn Stabæk í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 7.7.2024 19:26
Uppgjör: FH - Breiðablik 0-4 | Stórsigur skaut Blikum aftur á toppinn Breiðablik kom sér aftur á topp Bestu deildar kvenna með öruggum 0-4 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2024 17:15
Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - Valur 0-2 | Ragnheiður heldur áfram að skora Valur vann 0-2 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:25
„Leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára“ Víkingur tapaði gegn Val á heimavelli 0-2. Þetta var síðasti leikur Sigdísar Evu Bárðardóttur sem er á leiðinni í Norrköping. Sport 7.7.2024 16:23
Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:00
Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7.7.2024 15:42