Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: „Hann er föðurbetrungur“ Tvö þúsund keppendur og tvö hundruð lið tóku þátt í N1 móti KA-manna á dögunum og fulltrúar þáttarins um Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum. Nú er hægt að horfa á allan þáttinn um mótið á Akureyri hér inn á Vísi. Fótbolti 12.7.2024 10:30 Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12.7.2024 10:01 Faðir Yamal með aðra sýn á það þegar Messi baðaði soninn hans Mikið hefur verið rætt og skrifað um myndirnar af Lionel Messi að baða kornungan Lamine Yamal. Myndirnar komu óvænt fram á sama tíma og þessi sextán ára strákur var að slá í gegn á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 12.7.2024 09:30 Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12.7.2024 09:01 Liverpool vill fá fund um stúkuslagsmál Darwin Núnez Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool vilja fá vita alla söguna á bak við það þegar framherji liðsins Darwin Núnez hoppaði upp í stúku og slóst við áhorfendur eftir tap Úrúgvæ í undanúrslitum Suðurameríkukeppninnar. Enski boltinn 12.7.2024 08:30 Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12.7.2024 08:01 Lögreglumaður skaut markvörð í fótinn Allt varð vitlaust eftir fótboltaleik í Brasilíu á dögunum. Það endaði með því að lögreglumaður skaut leikmann í öðru liðinu. Fótbolti 12.7.2024 07:30 Klopp harðneitaði að hefja viðræður en er enn á blaði Bandaríkjanna Gregg Berhalter var rekinn af bandaríska knattspyrnusambandinu í gær. Strax var haft samband við Jurgen Klopp sem harðneitaði að hefja viðræður en bandaríska knattspyrnusambandið telur sig geta sannfært hann. Fótbolti 12.7.2024 07:01 Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. Sport 12.7.2024 06:31 Dagskráin í dag: Undankeppni EM, padel, hafnabolti og golf Það er fjörugur og fjölbreyttur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 12.7.2024 06:01 Fjölnismenn aftur á sigurbraut og með sjö stiga forskot í efsta sæti Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar með 1-0 sigri gegn Leikni. Keflavík vann 2-1 endurkomusigur gegn Gróttu á sama tíma í kvöld. Fótbolti 11.7.2024 23:04 „Hefðum átt að fá allavega eitt víti í viðbót“ Chris Shields fyrirliði Linfield var að vonum svekktur eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Emil Atlason skoraði fyrra mark Stjörnunnar og seinna var sjálfsmark eftir undirbúning Emils. Fótbolti 11.7.2024 23:00 Öryggisvörður laminn eftir leik og lögregla kölluð til Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia réðust á öryggisverði eftir leik á Hlíðarenda. Svo virtist sem tekist hefði að leysa úr málunum en lögregla var kölluð til þegar múgurinn espaðist aftur. Fótbolti 11.7.2024 22:27 Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 22:10 „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ KR tapaði 1-0 gegn Fram á Lambhagavellinum. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var verulega ósáttur út í dómgæsluna. Sport 11.7.2024 22:00 Arnar: Maður fær ekki allt sem maður á skilið Valur náði í jafntefli gegn Vllaznia í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leiknum lauk 2-2 en Ólafur Karl Finsen jafnaði metin þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Arnar Grétarsson var svekktur en þó þokkalega sáttur að fara ekki út með tap á bakinu. Fótbolti 11.7.2024 21:45 Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 11.7.2024 21:42 Uppgjörið: Valur - Vllaznia 2-2 | Læti undir lokin og liðin skilja jöfn Valur gerði 2-2 jafntefli við Vllaznia frá Albaníu í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Valsmenn gáfu tvö klaufaleg mörk frá sér en gestirnir misstu mann af velli og misstu leikinn í jafntefli undir blálokin. Fótbolti 11.7.2024 21:00 Uppgjörið: Stjarnan - Linfield 2-0 | Emil Atlason með bæði mörkin Stjarnan lék sinn fyrsta Evrópuleik í þrjú ár í kvöld er liðið fékk norður-írska liðið Linfield í heimsókn. Aðstæður voru líkt og flest önnur sumarkvöld þetta sumarið á höfuðborgarsvæðinu, rigning og vindur. Það hafði hinsvegar lítil áhrif á skemmtanagildi leiksins sem var talsvert. Fótbolti 11.7.2024 21:00 Þróttur fagnaði þriðja sigrinum í röð Þróttur vann sinn þriðja leik í röð í Lengjudeild karla þegar liðið tók á móti ÍBV og vann 2-1 sigur. Fótbolti 11.7.2024 20:29 Uppgjörið: Tikves - Breiðablik 3-2 | Slæmur tíu mínútna kafli gerir stöðuna erfiðari fyrir Blika Breiðablik laut í lægra haldi með þremur mörkum gegn tveimur þegar liðið sótti Tikves heim til Skopje í Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeild Evrópu klukkan í kvöld. Fótbolti 11.7.2024 20:23 Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:31 Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:23 Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:12 Frakki dæmir úrslitaleikinn Búið er að ákveða hver dæmir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Það verður Frakkinn Francois Letexier. Fótbolti 11.7.2024 17:15 Össur með tólf mörk í öðrum sigri strákanna í Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann góðan sigur á Póllandi, 37-32, í öðrum leik sínum á EM í Slóveníu. Handbolti 11.7.2024 16:37 „Fyrst og fremst ánægð ef ég fæ að vera inni á vellinum“ „Við verðum að vera rosalega sterkar varnarlega og sterkar inni í teignum líka. Þær munu koma með mikið af fyrirgjöfum inn í teig. Svo verðum við að þora að halda í boltann til þess að freista þess að skora,“ segir Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 11.7.2024 16:01 Heimir var valinn í mars og fær næstum hundrað milljónir í árslaun Írska knattspyrnusambandið ákvað í mars að ráða Heimi Hallgrímsson sem þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 11.7.2024 15:26 Valgeir á leið til Düsseldorf Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á leið til Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Fótbolti 11.7.2024 15:13 „Appelsínugula hjartað mitt brotnaði“ Karina Wiegman, hollenskur þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, var á báðum áttum eftir sigur Englands á Hollandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í gær. Fótbolti 11.7.2024 15:00 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 334 ›
Sjáðu þáttinn um N1 mótið: „Hann er föðurbetrungur“ Tvö þúsund keppendur og tvö hundruð lið tóku þátt í N1 móti KA-manna á dögunum og fulltrúar þáttarins um Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum. Nú er hægt að horfa á allan þáttinn um mótið á Akureyri hér inn á Vísi. Fótbolti 12.7.2024 10:30
Williams-systur skutu föstum skotum að karlrembunni Butker Systurnar Serena og Venus Williams sendu NFL-leikmanninum Harrison Butker væna pillu á ESPY-verðlaunahátíðinni vestanhafs í gærkvöld. Butker lét umdeild ummæli falla um hlutverk kvenna fyrir skemmstu. Sport 12.7.2024 10:01
Faðir Yamal með aðra sýn á það þegar Messi baðaði soninn hans Mikið hefur verið rætt og skrifað um myndirnar af Lionel Messi að baða kornungan Lamine Yamal. Myndirnar komu óvænt fram á sama tíma og þessi sextán ára strákur var að slá í gegn á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 12.7.2024 09:30
Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12.7.2024 09:01
Liverpool vill fá fund um stúkuslagsmál Darwin Núnez Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool vilja fá vita alla söguna á bak við það þegar framherji liðsins Darwin Núnez hoppaði upp í stúku og slóst við áhorfendur eftir tap Úrúgvæ í undanúrslitum Suðurameríkukeppninnar. Enski boltinn 12.7.2024 08:30
Innlit í nýtt íþróttahús Njarðvíkinga: „Þetta er þvílíkt mannvirki“ Njarðvíkingar bíða spenntir eftir því að taka nýtt íþróttahús í notkun en framkvæmdir eru á lokametrunum suður með sjó. Körfubolti 12.7.2024 08:01
Lögreglumaður skaut markvörð í fótinn Allt varð vitlaust eftir fótboltaleik í Brasilíu á dögunum. Það endaði með því að lögreglumaður skaut leikmann í öðru liðinu. Fótbolti 12.7.2024 07:30
Klopp harðneitaði að hefja viðræður en er enn á blaði Bandaríkjanna Gregg Berhalter var rekinn af bandaríska knattspyrnusambandinu í gær. Strax var haft samband við Jurgen Klopp sem harðneitaði að hefja viðræður en bandaríska knattspyrnusambandið telur sig geta sannfært hann. Fótbolti 12.7.2024 07:01
Guðlaug Edda og Hákon fánaberar Íslands á Signu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur valið þau Guðlaugu Eddu Hannesdóttur og Hákon Þór Svavarsson til að vera fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í París 2024. Sport 12.7.2024 06:31
Dagskráin í dag: Undankeppni EM, padel, hafnabolti og golf Það er fjörugur og fjölbreyttur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 12.7.2024 06:01
Fjölnismenn aftur á sigurbraut og með sjö stiga forskot í efsta sæti Fjölnir styrkti stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar með 1-0 sigri gegn Leikni. Keflavík vann 2-1 endurkomusigur gegn Gróttu á sama tíma í kvöld. Fótbolti 11.7.2024 23:04
„Hefðum átt að fá allavega eitt víti í viðbót“ Chris Shields fyrirliði Linfield var að vonum svekktur eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Emil Atlason skoraði fyrra mark Stjörnunnar og seinna var sjálfsmark eftir undirbúning Emils. Fótbolti 11.7.2024 23:00
Öryggisvörður laminn eftir leik og lögregla kölluð til Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia réðust á öryggisverði eftir leik á Hlíðarenda. Svo virtist sem tekist hefði að leysa úr málunum en lögregla var kölluð til þegar múgurinn espaðist aftur. Fótbolti 11.7.2024 22:27
Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 22:10
„Ég er í sjokki eftir þennan leik“ KR tapaði 1-0 gegn Fram á Lambhagavellinum. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, var verulega ósáttur út í dómgæsluna. Sport 11.7.2024 22:00
Arnar: Maður fær ekki allt sem maður á skilið Valur náði í jafntefli gegn Vllaznia í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Leiknum lauk 2-2 en Ólafur Karl Finsen jafnaði metin þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Arnar Grétarsson var svekktur en þó þokkalega sáttur að fara ekki út með tap á bakinu. Fótbolti 11.7.2024 21:45
Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 11.7.2024 21:42
Uppgjörið: Valur - Vllaznia 2-2 | Læti undir lokin og liðin skilja jöfn Valur gerði 2-2 jafntefli við Vllaznia frá Albaníu í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Valsmenn gáfu tvö klaufaleg mörk frá sér en gestirnir misstu mann af velli og misstu leikinn í jafntefli undir blálokin. Fótbolti 11.7.2024 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Linfield 2-0 | Emil Atlason með bæði mörkin Stjarnan lék sinn fyrsta Evrópuleik í þrjú ár í kvöld er liðið fékk norður-írska liðið Linfield í heimsókn. Aðstæður voru líkt og flest önnur sumarkvöld þetta sumarið á höfuðborgarsvæðinu, rigning og vindur. Það hafði hinsvegar lítil áhrif á skemmtanagildi leiksins sem var talsvert. Fótbolti 11.7.2024 21:00
Þróttur fagnaði þriðja sigrinum í röð Þróttur vann sinn þriðja leik í röð í Lengjudeild karla þegar liðið tók á móti ÍBV og vann 2-1 sigur. Fótbolti 11.7.2024 20:29
Uppgjörið: Tikves - Breiðablik 3-2 | Slæmur tíu mínútna kafli gerir stöðuna erfiðari fyrir Blika Breiðablik laut í lægra haldi með þremur mörkum gegn tveimur þegar liðið sótti Tikves heim til Skopje í Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeild Evrópu klukkan í kvöld. Fótbolti 11.7.2024 20:23
Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:31
Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:23
Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:12
Frakki dæmir úrslitaleikinn Búið er að ákveða hver dæmir úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Það verður Frakkinn Francois Letexier. Fótbolti 11.7.2024 17:15
Össur með tólf mörk í öðrum sigri strákanna í Slóveníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri vann góðan sigur á Póllandi, 37-32, í öðrum leik sínum á EM í Slóveníu. Handbolti 11.7.2024 16:37
„Fyrst og fremst ánægð ef ég fæ að vera inni á vellinum“ „Við verðum að vera rosalega sterkar varnarlega og sterkar inni í teignum líka. Þær munu koma með mikið af fyrirgjöfum inn í teig. Svo verðum við að þora að halda í boltann til þess að freista þess að skora,“ segir Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 11.7.2024 16:01
Heimir var valinn í mars og fær næstum hundrað milljónir í árslaun Írska knattspyrnusambandið ákvað í mars að ráða Heimi Hallgrímsson sem þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 11.7.2024 15:26
Valgeir á leið til Düsseldorf Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á leið til Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Fótbolti 11.7.2024 15:13
„Appelsínugula hjartað mitt brotnaði“ Karina Wiegman, hollenskur þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, var á báðum áttum eftir sigur Englands á Hollandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í gær. Fótbolti 11.7.2024 15:00