Sport Danskur miðjumaður til Vestra Vestri, sem er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildar karla, hefur samið við danska miðjumanninn Jeppe Pedersen. Hann samdi við Vestra út næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:26 Voru undir þegar klukkan sló níutíu mínútur en unnu samt Sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Vito Hammershoy-Mistrati skoraði sigurmark Norrköping gegn Västerås. Lokatölur 2-1, Íslendingaliði Norrköping í vil. Fótbolti 10.8.2024 15:05 Tíundu gullverðlaun Þóris sem þjálfara Noregs Noregur varð í dag Ólympíumeistari í handbolta kvenna í þriðja sinn og annað í sinn undir stjórn Þóris Hergeirssonar eftir sigur á heimaliði Frakkalands í úrslitaleiknum, 29-21. Handbolti 10.8.2024 14:30 Solanke dýrastur í sögu Spurs Tottenham hefur fest kaup á enska framherjanum Dominic Solanke frá Bournemouth. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Spurs en kaupverðið gæti farið upp í 65 milljónir punda. Enski boltinn 10.8.2024 13:46 Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Sport 10.8.2024 12:42 Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15 Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni. Sport 10.8.2024 11:30 Handboltaparið bæði í úrslitum á Ólympíuleikunum Það gerist ekki á hverjum degi að par spilar til úrslita á Ólympíuleikum, hvað þá í sömu grein. Handbolti 10.8.2024 11:00 „Veit ekki af hverju IBA hatar mig“ Imane Khelif var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í 66 kg flokki í hnefaleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París. Hún segir að allar árásirnar sem hún hefur orðið fyrir geri sigurinn sætari. Sport 10.8.2024 10:31 Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04 Fyrstu verðlaun Dana í tuttugu ár Danir tryggðu sér bronsverðlaun í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með því að vinna Svía í morgun, 30-25. Handbolti 10.8.2024 10:00 Glímumaður á ÓL handtekinn og gæti fengið lífstíðarbann Egypski glímumaðurinn Mohamed „Kesho“ Ibrahim, sem keppti á Ólympíuleikunum, hefur verið handtekinn. Sport 10.8.2024 09:31 Af hverju eru Bandaríkjamenn svona lélegir í boðhlaupi? Enn eina Ólympíuleikana komst karlaboðhlaupssveit Bandaríkjanna ekki á verðlaunapall í 4x100 metra boðhlaupi eftir að liðið var dæmt úr leik í úrslitum í gær. Tuttugu ár eru liðin síðan Bandaríkin unnu síðast til verðlauna í greininni. Sport 10.8.2024 09:00 Keppni heldur áfram á heimsleikunum: „Það er ekkert allt íþróttafólkið andlega tilbúið“ Heimsleikarnir í CrossFit hófust á fimmtudag en keppni var skyndilega hætt þegar Lazar Ðukic drukknaði. Umdeild ákvörðun var svo tekin í gær um að halda keppni áfram yfir helgina. Umboðsmaðurinn Snorri Barón segir íþróttafólk ekki allt andlega tilbúið til þess. Sport 10.8.2024 08:00 Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn til Manchester borgar Það er af nógu að taka á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en enski boltinn er að rúlla af stað á ný eftir sumarfrí sem mun eflaust gleðja ófáa áhorfendur. Svo er íslenski boltinn að sjálfsögðu líka á sínum stað í besta sætinu. Sport 10.8.2024 06:00 Ríkjandi heimsmeistarar í CrossFit draga sig úr keppni Ríkjandi heimsmeistarar í CrossFit, bæði í flokki karla og kvenna, hafa ákveðið að draga sig úr keppni á heimsleikunum í ár í kjölfar andláts Lazar Đukić á leikunum í gær. Sport 9.8.2024 23:31 Imane Khelif landaði gullinu örugglega Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif tryggði sér í kvöld gullverðlaun í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París en hún lagði hina kínversku Yang Liu á stigum í úrslitaviðureigninni. Sport 9.8.2024 22:23 „Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9.8.2024 21:58 ÍR upp í fjórða sæti Lengjudeildarinnar ÍR-ingar eru komnir í góða stöðu fyrir lokasprettinn í Lengjudeild karla en liðið lagði Þrótt 1-0 í Breiðholtinu í kvöld. Fótbolti 9.8.2024 21:39 Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Handbolti 9.8.2024 21:20 „Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 21:20 „Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:55 „Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40 Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á fjórum mínútum Eyjamenn gerðu frábæra ferð í Grafarvoginn í kvöld og nældu sér í þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni í Lengjudeild karla þegar liðið lagði Fjölni 1-5. Fótbolti 9.8.2024 19:56 Stefán Ingi opnaði markareikninginn hjá Sandefjord Framherjinn Stefán Ingi Sigurðsson, sem gekk til liðs við Sandefjord í Noregi í sumar, opnaði markareikning sinn hjá liðinu í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Strømsgodset. Fótbolti 9.8.2024 19:23 Spánverjar Ólympíumeistarar eftir maraþonleik gegn Frökkum Heimamenn í Frakklandi og Spánverjar mættust í úrslitaleik U23 liða í fótbolta á Ólympíuleikunum í kvöld í dramatískum leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 9.8.2024 18:50 Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9.8.2024 18:02 Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 18:00 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Danskur miðjumaður til Vestra Vestri, sem er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildar karla, hefur samið við danska miðjumanninn Jeppe Pedersen. Hann samdi við Vestra út næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:26
Voru undir þegar klukkan sló níutíu mínútur en unnu samt Sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Vito Hammershoy-Mistrati skoraði sigurmark Norrköping gegn Västerås. Lokatölur 2-1, Íslendingaliði Norrköping í vil. Fótbolti 10.8.2024 15:05
Tíundu gullverðlaun Þóris sem þjálfara Noregs Noregur varð í dag Ólympíumeistari í handbolta kvenna í þriðja sinn og annað í sinn undir stjórn Þóris Hergeirssonar eftir sigur á heimaliði Frakkalands í úrslitaleiknum, 29-21. Handbolti 10.8.2024 14:30
Solanke dýrastur í sögu Spurs Tottenham hefur fest kaup á enska framherjanum Dominic Solanke frá Bournemouth. Hann er dýrasti leikmaður í sögu Spurs en kaupverðið gæti farið upp í 65 milljónir punda. Enski boltinn 10.8.2024 13:46
Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Sport 10.8.2024 12:42
Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15
Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni. Sport 10.8.2024 11:30
Handboltaparið bæði í úrslitum á Ólympíuleikunum Það gerist ekki á hverjum degi að par spilar til úrslita á Ólympíuleikum, hvað þá í sömu grein. Handbolti 10.8.2024 11:00
„Veit ekki af hverju IBA hatar mig“ Imane Khelif var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í 66 kg flokki í hnefaleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París. Hún segir að allar árásirnar sem hún hefur orðið fyrir geri sigurinn sætari. Sport 10.8.2024 10:31
Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04
Fyrstu verðlaun Dana í tuttugu ár Danir tryggðu sér bronsverðlaun í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með því að vinna Svía í morgun, 30-25. Handbolti 10.8.2024 10:00
Glímumaður á ÓL handtekinn og gæti fengið lífstíðarbann Egypski glímumaðurinn Mohamed „Kesho“ Ibrahim, sem keppti á Ólympíuleikunum, hefur verið handtekinn. Sport 10.8.2024 09:31
Af hverju eru Bandaríkjamenn svona lélegir í boðhlaupi? Enn eina Ólympíuleikana komst karlaboðhlaupssveit Bandaríkjanna ekki á verðlaunapall í 4x100 metra boðhlaupi eftir að liðið var dæmt úr leik í úrslitum í gær. Tuttugu ár eru liðin síðan Bandaríkin unnu síðast til verðlauna í greininni. Sport 10.8.2024 09:00
Keppni heldur áfram á heimsleikunum: „Það er ekkert allt íþróttafólkið andlega tilbúið“ Heimsleikarnir í CrossFit hófust á fimmtudag en keppni var skyndilega hætt þegar Lazar Ðukic drukknaði. Umdeild ákvörðun var svo tekin í gær um að halda keppni áfram yfir helgina. Umboðsmaðurinn Snorri Barón segir íþróttafólk ekki allt andlega tilbúið til þess. Sport 10.8.2024 08:00
Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn til Manchester borgar Það er af nógu að taka á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en enski boltinn er að rúlla af stað á ný eftir sumarfrí sem mun eflaust gleðja ófáa áhorfendur. Svo er íslenski boltinn að sjálfsögðu líka á sínum stað í besta sætinu. Sport 10.8.2024 06:00
Ríkjandi heimsmeistarar í CrossFit draga sig úr keppni Ríkjandi heimsmeistarar í CrossFit, bæði í flokki karla og kvenna, hafa ákveðið að draga sig úr keppni á heimsleikunum í ár í kjölfar andláts Lazar Đukić á leikunum í gær. Sport 9.8.2024 23:31
Imane Khelif landaði gullinu örugglega Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif tryggði sér í kvöld gullverðlaun í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París en hún lagði hina kínversku Yang Liu á stigum í úrslitaviðureigninni. Sport 9.8.2024 22:23
„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9.8.2024 21:58
ÍR upp í fjórða sæti Lengjudeildarinnar ÍR-ingar eru komnir í góða stöðu fyrir lokasprettinn í Lengjudeild karla en liðið lagði Þrótt 1-0 í Breiðholtinu í kvöld. Fótbolti 9.8.2024 21:39
Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Handbolti 9.8.2024 21:20
„Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 21:20
„Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:55
„Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40
Eyjamenn skoruðu þrjú mörk á fjórum mínútum Eyjamenn gerðu frábæra ferð í Grafarvoginn í kvöld og nældu sér í þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni í Lengjudeild karla þegar liðið lagði Fjölni 1-5. Fótbolti 9.8.2024 19:56
Stefán Ingi opnaði markareikninginn hjá Sandefjord Framherjinn Stefán Ingi Sigurðsson, sem gekk til liðs við Sandefjord í Noregi í sumar, opnaði markareikning sinn hjá liðinu í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Strømsgodset. Fótbolti 9.8.2024 19:23
Spánverjar Ólympíumeistarar eftir maraþonleik gegn Frökkum Heimamenn í Frakklandi og Spánverjar mættust í úrslitaleik U23 liða í fótbolta á Ólympíuleikunum í kvöld í dramatískum leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 9.8.2024 18:50
Katarzyna Trzeciak til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við hina pólsku Katarzyna Trzeciak um að leika með liðinu í Bónus-deildinni á komandi tímabili en Trzeciak kemur til Grindvíkinga frá Stjörnunni. Körfubolti 9.8.2024 18:02
Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16