Skoðun Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Strandveiðikerfið gefur sjómönnum tækifæri til að hefja útgerð á eigin báti. Kerfið er byggt á sóknardögum með margvíslegum takmörkunum umfram náttúrulegra aðstæðna. Skoðun 11.11.2024 16:31 Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Nú standa yfir verkföll allra aðildarfélaga KÍ, verkföll sem dreifast milli sveitarfélaga og skólastiga, í mislangan tíma. Hér í mínu bæjarfélagi, Seltjarnarnesi, eru kennarar í leikskólanum í verkfalli. Ótímabundnu. Í því felst mikil lífsgæðaskerðing fyrir börnin og gífurlegt rask fyrir foreldra og aðstandendur þeirra. Skoðun 11.11.2024 14:31 Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Þann 5. nóvember voru Íslensku menntaverðlaunin veitt í fimm ólíkum flokkum. Þær fjölmörgu tilnefningar sem kynntar voru benda til þess að fjölbreytt og metnaðarfullt starf fari fram í menntakerfinu. En ég orða þetta varlega vegna þess að þær sýna líka alvarlegan veikleika í almennri umræðu um menntamál. Skoðun 11.11.2024 14:16 Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Svik í viðskiptum við einstaklinga og lítil fyrirtæki eru algeng hér á landi. Líklegt er að niðurstöðum þeirra svipi til nauðgunarmála hvað það varðar að fæst þeirra komi fyrir dómstóla og hinn svikni, það er kærandinn, tapi málinu fari það fyrir dómstóla. Skoðun 11.11.2024 13:47 Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig. Ég skil tilfinninguna sem fylgir því að horfast í augu við úrræðaleysið. Ég skil skömmina sem læðist að manni. Skoðun 11.11.2024 13:32 Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Við skoðun á síðustu hagspá Arion banka rakst ég á glæru um innlán heimilanna í bankakerfinu. Þar eru innlán heimilanna sögð vera um 1.600 milljarðar króna. Með því að taka frá innlán vegna viðbótarlífeyrissparnaðar, orlofsreikninga og veltiinnlán þá reiknast mér til að um 1.200 milljarðar eru innlán heimilanna í bankakerfinu sem bera fjármagnstekjuskatt. Skoðun 11.11.2024 13:16 Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Skoðun 11.11.2024 13:02 „Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Yfirskrift þessarar greinar er bein tilvísun í ummæli ónefnds fulltrúa samgöngunefndar Alþingis á fundi með kjörnum fulltrúum á sunnanverðum Vestfjörðum fyrir nokkrum árum. Svarið við þeirri spurningu var þá og er enn nei, við getum ekki talað um neitt annað þar sem samgöngur eru upphaf og endir allra mála sem eru til umræðu á sunnanverðum Vestfjörðum. Skoðun 11.11.2024 12:45 Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Hafnarfjarðarbær var árið 2015 eitt af allra fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag og hóf í kjölfarið ýmsar aðgerðir, meðal annars samstarf við ,,Janus heilsueflingu“ um markvissa heilsueflingu fyrir eldri borgara. Skoðun 11.11.2024 12:32 Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Klisjan í ættjarðarkvæði Huldu er sú að Ísland geti forðast áhrif erlendra styrjalda í skjóli fjarlægðar. Höfundur orti ljóðið undir lok Síðari heimsstyrjaldar, sem hafði haft gríðarmikil áhrif á landið og valdið umtalsverðu mannfalli. Skoðun 11.11.2024 12:17 Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi hefur rekið verkefnið Aðstoð eftir afplánun síðan 2018, að norskri og danskri fyrirmynd. Verkefnið er afar mikilvægt framtak þar sem hættan á endurkomu í fangelsi er hæst fyrsta árið eftir lausn og því er nauðsynlegt að styðja við einstaklinga sem vilja ekki falla í sama farið. Skoðun 11.11.2024 12:02 Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Eftir hrunið 2008 lentu þúsundir fjölskyldna í skuldavandræðum vegna atburðarrásar sem hafði ekkert með þeirra eigin ákvarðanir að gera. Gengistryggð lán tvöfölduðust á svo gott sem einni nóttu og verðtryggð lán heimilanna hækkuðu ört svo eigið fé heimilanna þurrkaðist upp. Skoðun 11.11.2024 11:46 Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Árið 1989 fluttu foreldrar mínir á Kjalarnes, sem þá þótti áhugaverður kostur fyrir unga fjöskyldu. Þar bauðst sérbýli á viðráðanlegu verði, fallegt umhverfi og átti Kjalarnes að vaxa mikið á næstu árum. Sundabrautin var á leiðinni og átti að auka aðgengi að bænum. Skoðun 11.11.2024 11:32 Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Þegar Barnaverndarstofa var stofnuð árið 1996 voru mörg meðferðarheimili í boði fyrir ungmenni í vanda. Á árunum 1996 til 2010 voru um tíu meðferðarheimili starfandi en Barnaverndarstofa lokaði flestum þeirra og árið 2010 voru aðeins þrjú heimili eftir: Laugaland í Eyjafjarðarsveit fyrir stúlkur, Háholt í Skagafirði fyrir erfiða stráka með fjölþættan vanda og Lækjarbakki á Suðurlandi fyrir bæði kynin. Skoðun 11.11.2024 11:17 Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Skoðun 11.11.2024 11:01 Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Skoðun 11.11.2024 10:47 Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Samskiptastjóri Carbfix, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, skrifaði grein í Morgunblaðið á dögunum sem ber heitið “afeitrum umræðuna”. Hann er þar að vísa til þess að margir hafi áhyggjur af þeim efnum sem munu fylgja því koldíoxíð sem stendur til að flutt verði til Hafnarfjarðar og dælt ofan í berg við íbúðabyggð. Skoðun 11.11.2024 10:31 Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Í nýafstöðnum kosningum í Bandaríkjunum var mikið í húfi. Í raun má segja að þar hafi tveir menningarheimar tekist á og að úrslitin muni setja mark sitt á menningarumhverfi, stjórnmál og lagasetningu næstu ára. Skoðun 11.11.2024 10:21 Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Í aðdraganda kosninga er eðlilega bitist um leiðina fram á við. Þar eru línur nú hratt að skýrast. Við tölum fyrir sígandi lukku, lægri álögum, minni ríkisrekstri og meira frelsi til atvinnu og athafna. Skoðun 11.11.2024 10:12 Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Ég verð að viðurkenna að ég er orðinn ansi þreyttur á því að lesa um það í fjölmiðlum og heyra stjórnmálafólk tala um mikilvægi þess að hlúa vel að unga fólkinu okkar og að vandamál ungs fólks séu að aukast á sama tíma og lítið er um aðgerðir eða hreinlega að skorið sé niður í þjónustu við ungt fólk. Skoðun 11.11.2024 10:01 Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Nýverið heyrði ég í ungum frumkvöðli sem stofnaði sprotafyrirtæki fyrir nokkrum árum og hefur lagt allt í sölurnar til að byggja undir reksturinn. Það hefur gengið upp og ofan eins og svo oft í heimi frumkvöðla. Skoðun 11.11.2024 09:45 Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Hvernig gengur í sjókvíaeldisbaráttunni á Seyðisfirði, spurði hollenskur nýr baráttuvinur minn gær. Ég sagði honum það allra helsta og að það væri smá brekka núna. Skoðun 11.11.2024 09:33 Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Við sem höfum bent á þá þróun að öfgahægriflokkar séu að öðlast meira og meira fylgi á Vesturlöndum og höfum varað við þeirri þróun á undanförnum árum bárum von til þess að einhverju leyti á dögunum að Demókratar myndu bera sigur af hólmi í forsetakosningunum vestanhafs. Skoðun 11.11.2024 09:16 Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Ég stunda viðbótardiplómunám við Háskóla Íslands í “Áhættuhegðun og velferð barna og ungmenna” á sviði menntunar og margbreytileika og einn kúrsinn sem ég sit í er Barnavernd. Skoðun 11.11.2024 09:01 Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Óðfluga styttist í verkfall lækna og lítið að frétta af gangi í kjarasamningsviðræðum, milli samninganefndar ríkisins og Læknafélags Íslands. Skoðun 11.11.2024 08:47 Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Við höfum glímt við verðbólgu og háa vexti í of langan tíma þótt loks sjáist til sólar í þeim efnum. Verðbólgan hefur minnkað um helming og hratt vaxtalækkunarferli er hafið. Skýringar á mikilli verðbólgu og háum vöxtum hér á landi er ekki meginefni þessarar greinar. Við höfum við glímt við röð erfiðleika líkt og aðrar þjóðir, s.s. heimsfaraldur og stríð, sem hefur orsakað innflutta verðbólgu. Skoðun 11.11.2024 08:31 „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Ég hef velt þessu fyrir mér frá því að ég heyrði forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, nota þetta orðatiltæki í viðtali í kvöldfréttum á föstudagskvöld. Þar lýsti hann vonbrigðum yfir því að KÍ og félag lækna væru að þenja sig í kjarabaráttunni. Hann nefndi þessar stéttir ekki með nafni en það var augljóst um hvaða stéttir hann var að ræða. Skoðun 11.11.2024 08:15 Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Nú styttist í kosningar og einhverjir stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á einfaldar lausnir við flóknum vandamálum. Hægriflokkarnir hafa nú skyndilega fundið mikla ástríðu fyrir menntakerfinu – og þá helst á forsendum afkasta, árangurs og samræmdra prófa. Þegar lagst er yfir þessar tillögur af hægri vængnum er óhætt að fullyrða að hér sé ekkert nýtt undir sólinni. Allt eru þetta skyndilausnir sem hafa margar verið reyndar áður á vakt hægrimanna erlendis, með vægast sagt vondum árangri. Skoðun 11.11.2024 08:01 Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Það fer fyrir brjóstið á mér hvernig sumt fólk talar af óvirðingu og dónaskap um opinbera starfsmenn. Þeir séu táknmynd of mikilla ríkisumsvifa, hið stóra bákn ríkisins sem stækki á kostnað almennings. Óskilvirkir og sóun á almannafé. Ég mótmæli þessum málflutningi harðlega. Hann á ekki við nokkur rök að styðjast. Skoðun 11.11.2024 07:31 Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Hvernig viljum við sem þjóð koma fram við kynslóðina sem ól okkur upp og lagði grunninn að þeim lífsgæðum sem við fáum að njóta í þessu landi? Skoðun 11.11.2024 07:15 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Strandveiðikerfið gefur sjómönnum tækifæri til að hefja útgerð á eigin báti. Kerfið er byggt á sóknardögum með margvíslegum takmörkunum umfram náttúrulegra aðstæðna. Skoðun 11.11.2024 16:31
Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Nú standa yfir verkföll allra aðildarfélaga KÍ, verkföll sem dreifast milli sveitarfélaga og skólastiga, í mislangan tíma. Hér í mínu bæjarfélagi, Seltjarnarnesi, eru kennarar í leikskólanum í verkfalli. Ótímabundnu. Í því felst mikil lífsgæðaskerðing fyrir börnin og gífurlegt rask fyrir foreldra og aðstandendur þeirra. Skoðun 11.11.2024 14:31
Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Þann 5. nóvember voru Íslensku menntaverðlaunin veitt í fimm ólíkum flokkum. Þær fjölmörgu tilnefningar sem kynntar voru benda til þess að fjölbreytt og metnaðarfullt starf fari fram í menntakerfinu. En ég orða þetta varlega vegna þess að þær sýna líka alvarlegan veikleika í almennri umræðu um menntamál. Skoðun 11.11.2024 14:16
Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Svik í viðskiptum við einstaklinga og lítil fyrirtæki eru algeng hér á landi. Líklegt er að niðurstöðum þeirra svipi til nauðgunarmála hvað það varðar að fæst þeirra komi fyrir dómstóla og hinn svikni, það er kærandinn, tapi málinu fari það fyrir dómstóla. Skoðun 11.11.2024 13:47
Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig. Ég skil tilfinninguna sem fylgir því að horfast í augu við úrræðaleysið. Ég skil skömmina sem læðist að manni. Skoðun 11.11.2024 13:32
Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Við skoðun á síðustu hagspá Arion banka rakst ég á glæru um innlán heimilanna í bankakerfinu. Þar eru innlán heimilanna sögð vera um 1.600 milljarðar króna. Með því að taka frá innlán vegna viðbótarlífeyrissparnaðar, orlofsreikninga og veltiinnlán þá reiknast mér til að um 1.200 milljarðar eru innlán heimilanna í bankakerfinu sem bera fjármagnstekjuskatt. Skoðun 11.11.2024 13:16
Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Ég hef átt samtöl við fólk sumt sem maður hefur haldið að væri nokkuð vel gefið sem hallast að Ísrael og réttlætir gjörðir þeirra varðandi þjóðarmorðið. Réttlætingarnar eru óhuggnalegar og óþægilegar. Skoðun 11.11.2024 13:02
„Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Yfirskrift þessarar greinar er bein tilvísun í ummæli ónefnds fulltrúa samgöngunefndar Alþingis á fundi með kjörnum fulltrúum á sunnanverðum Vestfjörðum fyrir nokkrum árum. Svarið við þeirri spurningu var þá og er enn nei, við getum ekki talað um neitt annað þar sem samgöngur eru upphaf og endir allra mála sem eru til umræðu á sunnanverðum Vestfjörðum. Skoðun 11.11.2024 12:45
Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Hafnarfjarðarbær var árið 2015 eitt af allra fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag og hóf í kjölfarið ýmsar aðgerðir, meðal annars samstarf við ,,Janus heilsueflingu“ um markvissa heilsueflingu fyrir eldri borgara. Skoðun 11.11.2024 12:32
Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Klisjan í ættjarðarkvæði Huldu er sú að Ísland geti forðast áhrif erlendra styrjalda í skjóli fjarlægðar. Höfundur orti ljóðið undir lok Síðari heimsstyrjaldar, sem hafði haft gríðarmikil áhrif á landið og valdið umtalsverðu mannfalli. Skoðun 11.11.2024 12:17
Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi hefur rekið verkefnið Aðstoð eftir afplánun síðan 2018, að norskri og danskri fyrirmynd. Verkefnið er afar mikilvægt framtak þar sem hættan á endurkomu í fangelsi er hæst fyrsta árið eftir lausn og því er nauðsynlegt að styðja við einstaklinga sem vilja ekki falla í sama farið. Skoðun 11.11.2024 12:02
Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Eftir hrunið 2008 lentu þúsundir fjölskyldna í skuldavandræðum vegna atburðarrásar sem hafði ekkert með þeirra eigin ákvarðanir að gera. Gengistryggð lán tvöfölduðust á svo gott sem einni nóttu og verðtryggð lán heimilanna hækkuðu ört svo eigið fé heimilanna þurrkaðist upp. Skoðun 11.11.2024 11:46
Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Árið 1989 fluttu foreldrar mínir á Kjalarnes, sem þá þótti áhugaverður kostur fyrir unga fjöskyldu. Þar bauðst sérbýli á viðráðanlegu verði, fallegt umhverfi og átti Kjalarnes að vaxa mikið á næstu árum. Sundabrautin var á leiðinni og átti að auka aðgengi að bænum. Skoðun 11.11.2024 11:32
Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Þegar Barnaverndarstofa var stofnuð árið 1996 voru mörg meðferðarheimili í boði fyrir ungmenni í vanda. Á árunum 1996 til 2010 voru um tíu meðferðarheimili starfandi en Barnaverndarstofa lokaði flestum þeirra og árið 2010 voru aðeins þrjú heimili eftir: Laugaland í Eyjafjarðarsveit fyrir stúlkur, Háholt í Skagafirði fyrir erfiða stráka með fjölþættan vanda og Lækjarbakki á Suðurlandi fyrir bæði kynin. Skoðun 11.11.2024 11:17
Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Skoðun 11.11.2024 11:01
Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Skoðun 11.11.2024 10:47
Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Samskiptastjóri Carbfix, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, skrifaði grein í Morgunblaðið á dögunum sem ber heitið “afeitrum umræðuna”. Hann er þar að vísa til þess að margir hafi áhyggjur af þeim efnum sem munu fylgja því koldíoxíð sem stendur til að flutt verði til Hafnarfjarðar og dælt ofan í berg við íbúðabyggð. Skoðun 11.11.2024 10:31
Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Í nýafstöðnum kosningum í Bandaríkjunum var mikið í húfi. Í raun má segja að þar hafi tveir menningarheimar tekist á og að úrslitin muni setja mark sitt á menningarumhverfi, stjórnmál og lagasetningu næstu ára. Skoðun 11.11.2024 10:21
Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Í aðdraganda kosninga er eðlilega bitist um leiðina fram á við. Þar eru línur nú hratt að skýrast. Við tölum fyrir sígandi lukku, lægri álögum, minni ríkisrekstri og meira frelsi til atvinnu og athafna. Skoðun 11.11.2024 10:12
Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Ég verð að viðurkenna að ég er orðinn ansi þreyttur á því að lesa um það í fjölmiðlum og heyra stjórnmálafólk tala um mikilvægi þess að hlúa vel að unga fólkinu okkar og að vandamál ungs fólks séu að aukast á sama tíma og lítið er um aðgerðir eða hreinlega að skorið sé niður í þjónustu við ungt fólk. Skoðun 11.11.2024 10:01
Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Nýverið heyrði ég í ungum frumkvöðli sem stofnaði sprotafyrirtæki fyrir nokkrum árum og hefur lagt allt í sölurnar til að byggja undir reksturinn. Það hefur gengið upp og ofan eins og svo oft í heimi frumkvöðla. Skoðun 11.11.2024 09:45
Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Hvernig gengur í sjókvíaeldisbaráttunni á Seyðisfirði, spurði hollenskur nýr baráttuvinur minn gær. Ég sagði honum það allra helsta og að það væri smá brekka núna. Skoðun 11.11.2024 09:33
Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Við sem höfum bent á þá þróun að öfgahægriflokkar séu að öðlast meira og meira fylgi á Vesturlöndum og höfum varað við þeirri þróun á undanförnum árum bárum von til þess að einhverju leyti á dögunum að Demókratar myndu bera sigur af hólmi í forsetakosningunum vestanhafs. Skoðun 11.11.2024 09:16
Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Ég stunda viðbótardiplómunám við Háskóla Íslands í “Áhættuhegðun og velferð barna og ungmenna” á sviði menntunar og margbreytileika og einn kúrsinn sem ég sit í er Barnavernd. Skoðun 11.11.2024 09:01
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Óðfluga styttist í verkfall lækna og lítið að frétta af gangi í kjarasamningsviðræðum, milli samninganefndar ríkisins og Læknafélags Íslands. Skoðun 11.11.2024 08:47
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Við höfum glímt við verðbólgu og háa vexti í of langan tíma þótt loks sjáist til sólar í þeim efnum. Verðbólgan hefur minnkað um helming og hratt vaxtalækkunarferli er hafið. Skýringar á mikilli verðbólgu og háum vöxtum hér á landi er ekki meginefni þessarar greinar. Við höfum við glímt við röð erfiðleika líkt og aðrar þjóðir, s.s. heimsfaraldur og stríð, sem hefur orsakað innflutta verðbólgu. Skoðun 11.11.2024 08:31
„Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Ég hef velt þessu fyrir mér frá því að ég heyrði forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, nota þetta orðatiltæki í viðtali í kvöldfréttum á föstudagskvöld. Þar lýsti hann vonbrigðum yfir því að KÍ og félag lækna væru að þenja sig í kjarabaráttunni. Hann nefndi þessar stéttir ekki með nafni en það var augljóst um hvaða stéttir hann var að ræða. Skoðun 11.11.2024 08:15
Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Nú styttist í kosningar og einhverjir stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á einfaldar lausnir við flóknum vandamálum. Hægriflokkarnir hafa nú skyndilega fundið mikla ástríðu fyrir menntakerfinu – og þá helst á forsendum afkasta, árangurs og samræmdra prófa. Þegar lagst er yfir þessar tillögur af hægri vængnum er óhætt að fullyrða að hér sé ekkert nýtt undir sólinni. Allt eru þetta skyndilausnir sem hafa margar verið reyndar áður á vakt hægrimanna erlendis, með vægast sagt vondum árangri. Skoðun 11.11.2024 08:01
Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Það fer fyrir brjóstið á mér hvernig sumt fólk talar af óvirðingu og dónaskap um opinbera starfsmenn. Þeir séu táknmynd of mikilla ríkisumsvifa, hið stóra bákn ríkisins sem stækki á kostnað almennings. Óskilvirkir og sóun á almannafé. Ég mótmæli þessum málflutningi harðlega. Hann á ekki við nokkur rök að styðjast. Skoðun 11.11.2024 07:31
Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Hvernig viljum við sem þjóð koma fram við kynslóðina sem ól okkur upp og lagði grunninn að þeim lífsgæðum sem við fáum að njóta í þessu landi? Skoðun 11.11.2024 07:15
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun