Skoðun Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti Rakel Hinriksdóttir skrifar Kleifar fiskeldi áformar að hefja fiskeldi í Fjallabyggð. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þann 4.september síðastliðinn á að koma upp eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð og er áformað að framleiðslugeta eldisins verði 20 þúsund tonn árlega. Skoðun 13.9.2024 09:33 Gjaldmiðlar Íslands Ingólfur Sverrisson skrifar Langtímasýn hefur löngum þótt óraunhæf í íslenskri stjórnmálaumræðu. Allt gengur út á að fjalla um málefni sem horfa til vinsælda á líðandi stundu því margir telja með öllu tilgangslaust að hugsa til lengri tíma vegna þess að það er svo langt þangað til! Skoðun 13.9.2024 09:01 Mannréttindabarátta í fimmtíu ár Anna Lúðvíksdóttir skrifar Íslandsdeild Amnesty International fagnar því að 50 ár eru liðin frá stofnun deildarinnar í Norræna húsinu þann 15. september 1974. Skoðun 13.9.2024 08:31 Sannleikurinn um Evrópusambandið IV: Samfélagsleg, efnahagsleg og varnarleg samstaða Evrópu lífsnauðsyn! Ole Anton Bieltvedt skrifar Því miður verður ekki annað séð, en, að við, Íslending og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Skoðun 13.9.2024 08:01 Þegar spegillinn lýgur: Líkamsskynjunarröskun Ásmundur Gunnarsson skrifar Áherslur á útlit í nútímasamfélagi eru gríðarlegar. Alls staðar sjáum við fólk sem lítur „fullkomlega“ út. Í þáttum, bíómyndum, tímaritum og - kannski hvað mest - á samfélagsmiðlum. Skilaboðin um mikilvægi útlits og að fegurð (sem er auðvitað staðlað og einsleitt fyrirbæri!) muni færa okkur hamingju, velgengni og aðdáun eru stanslaus og alltumlykjandi - og alltaf með sama undirtóninn; að í fegurð felist virði, sátt og samþykki. Skoðun 13.9.2024 07:46 Ráðamenn hverfa frá refsistefnunni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa aldrei mótað heildstæða stefnu um tilgang dóma, þ.e. hvort að tilgangur þeirra sé refsing eða endurhæfing. Engu máli skiptir hvaða flokkar eru við völd, íslenskt stjórnmálafólk virðist einfaldlega ekki hafa áhuga á því hvað gerist eftir að dómstólar hafa kveðið upp sína dóma. Skoðun 13.9.2024 07:33 Nýtt upphaf! Guðmundur Árni Stefánsson skrifar „Hér er allt í fína lagi í þjóðfélaginu“, segir formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, en fylgið er hverfandi og því þurfum að leita rótanna og sveigja til hægri í pólitíkinni. Skoðun 13.9.2024 07:02 Hvers vegna borðar fólkið ekki bara kökur? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Spurningin hér að ofan er höfð eftir Marie Antoinette Frakkadrottningu. Hún missti þetta út úr sér, þegar soltinn lýðurinn heimtaði brauð til að seðja hungur sitt í aðdraganda frönsku byltingarinnar árið 1789. Skoðun 12.9.2024 18:01 Ferðaþjónustan - hvernig gengur? Pétur Óskarsson skrifar Skilaboðin sem bárust frá erlendum mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu síðastliðinn vetur voru mjög skýr. Eftirspurn eftir ferðum til Íslands var að dragast verulega saman á meðan sala til annarra áfangastaða gekk með ágætum. Því duldist engum að það voru blikur á lofti í íslenskri ferðaþjónustu og á brattann að sækja. Skoðun 12.9.2024 17:01 Hugrenningar forstöðumanns Dögg Þrastardóttir skrifar Það hefur vafalaust ekki farið fram hjá neinum sem les fréttir eða skoðar samfélagsmiðla að hnífaburður meðal ungmenna hefur aukist og allir eru á tánum hvað við getum gert í þessum efnum. Við erum hrædd um ungmennin okkar en ég upplifi líka að fólk sé hrætt við þau. Skoðun 12.9.2024 14:00 Reykjavíkurborg leikur stórt hlutverk í verðbólgustöðunni Elliði Vignisson skrifar Íslendingar búa í dag við skort, það er að segja húsnæðisskort. Sú staða er ekki tilkomin af náttúruvöldum eða styrjöldum. Hún er að stóru leyti tilkomin vegna rangra ákvarðana borgaryfirvalda. Ástæðan fyrir skortinum er fyrst og fremst þéttingarstefna borgarinnar og sá lóðaskortur sem því hefur fylgt. Skoðun 12.9.2024 13:30 Grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins Róbert Spanó skrifar Mál vararíkissaksóknara hefur mikið verið til umræðu að undanförnu. Í framhaldi af beiðni ríkissaksóknara til dómsmálaráðherra um að honum yrði veitt lausn um stundarsakir hefur ráðherra tekið þá ákvörðun hafna beiðninni. Skoðun 12.9.2024 11:03 Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Ingólfur Gíslason skrifar Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins. Allt samstarf við háskóla og stofnanir í Rússlandi var „sett á ís“ eins og segir í yfirlýsingu rektors. Skoðun 12.9.2024 10:33 Hvalir, lög og líf: Ísland á siðferðilegum krossgötum Anahita Babaei og Elissa Phillips skrifa Sumarið hefur verið friðsamt í Hvalfirði. Laus við harmagrát hvalamæðra sem syrgja ófædda kálfa sína, laust við blóð sem litar sjóinn rauðan, í firði sem kenndur er við skepnur sem veiddar hafa verið á hrottalegan máta í margar aldir. Skoðun 12.9.2024 10:00 Halló! Er einhver til í að hlusta? Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Einstaklingum með heilabilunarsjúkdóma fer fjölgandi á Íslandi. Ástæðan er ekki sú að um faraldur sé að ræða heldur eru að eldast núna stórar kynslóðir eftirstríðsáranna og aldur er því miður einn af áhættuþáttum þess að þú fáir heilabilunarsjúkdóm. Skoðun 12.9.2024 09:00 Eftirfylgni og hagrænir hvatar í loftslagsmálum Sigurpáll Ingibergsson skrifar Fókus á eftirfylgni á loftslagsaðgerðir fyrirtækja er engin hér á landi. Fyrirtæki á Íslandi bera ábyrgð á 89% af beinni kolefnislosun Íslands. Stærstu losunarfyrirtækin sem menga meira en 20 þúsund tonn af CO2 eru 22 að tölu og bera ábyrgð á tveim þriðju af losuninni. Skoðun 12.9.2024 08:32 „Spilaborgin hrynur einn daginn“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Horft raunsætt á málið mun þetta snúast um það að reyna að halda sjó og ströggla frá einni krísu til þeirrar næstu. Það er erfitt að spá fyrir um það hversu lengi þetta mun halda áfram með þeim hætti en það getur ekki gengið þannig endalaust,“ sagði dr. Otmar Issing, fyrrverandi aðalhagfræðingur Seðlabanka Evrópusambandsins, í samtali við brezka dagblaðið Daily Telegraph í október 2016. Skoðun 12.9.2024 08:02 Risið er flott en kjallarinn molnar Davíð Bergmann skrifar Það verður að segjast eins og er að það var að mörgu leyti grátlegt að hlusta á stjórnmálaflokkana tala eftir stefnuræðu forsætisráðherra og ráðherrann sjálfan við setningu þingsins um ofbeldi ungmenna. Ég vona að fólk misskilji mig ekki, þetta var hryllilegur harmleikur sem gerðist á Menningarnótt, það eru allir sammála um og ég ætla að votta fjölskyldum bæði þolanda og geranda mína samúð. Skoðun 12.9.2024 07:31 Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ Ögmundur Jónasson skrifar Góð vinkona mín brást ævinlega ókvæða við þegar sagt var í hennar áheyrn að þjóðfélagið væri að breytast. Nei, sagði hún þá ákveðið, þjóðfélagið er ekki að breytast, það er verið að breyta því, það eru alltaf gerendur. Skoðun 12.9.2024 07:03 Látið sjóði verkafólks vera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar koma fram áform um að fella brott framlag til jöfnunar á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða: lækka það um 4,7 milljarða strax á næsta ári og afnema til fulls árið þar á eftir. Skoðun 11.9.2024 20:33 „Bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki“ Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Greinin hefur kannski helst vakið athygli fyrir galla í reiknivél TR, sem ég endurbirti eftir að hafa skoðað frekari gögn á vefsíðu TR. Það var leitt, að þessi mistök skyldu rata þar inn hjá mér og ég hef birt grein sem tekur á því. Skoðun 11.9.2024 20:02 Gögn sem ekki er hægt að TReysta Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Í upphafi greinar tók ég dæmi þeirra af einstæðri móður í erfiðri stöðu og reyndi að átta mig á forsendunum. Til þess notaði ég m.a. reiknivél sem var að finna á vef TR (Tryggingastofnunar Ríkisins), opinberrar stofnunar, til þess að reyna að áætla hvaða ráðstöfunartekjur einstæða móðirin hefði. Það voru mistök, enda komst ég að því eftir á að reiknivélin var gölluð. Skoðun 11.9.2024 18:33 Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Þegar félagi í hóp greinist með krabbamein getur stuðningur hópsins skipt miklu máli. Rannsóknir sýna að góður stuðningur hefur meðal annars áhrif á jákvæðara viðhorf og betri lífsgæði hjá þeim sem greinist með krabbameinið. Skoðun 11.9.2024 15:01 Alþjóðlegar kröfur um króknandi en velupplýsta leikmenn Pawel Bartoszek skrifar Knattspyrnuiðnaðurinn á heimsvísu er heilmikill bransi og ekkert að því. Í góðum rekstri leitar fólk gjarnan leiða til að lágmarka eigin útgjöld. Skoðun 11.9.2024 14:31 Í orði en ekki á borði Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Borgarfulltrúar mynda stjórn borgarinnar og búa yfir miklu valdi sem vandmeðfarið er. Skoðun 11.9.2024 12:33 „Hvers virði er ég?“ – Áskorun til barna- og unglingabókahöfunda Friðrik Erlingsson skrifar „Hvað vilja börn og unglingar lesa? Á hverju hafa þau áhuga?“ Við þessum ímynduðu spurningum höfunda og útgefanda má finna svar í því úrvali barna- og unglingabóka sem gefnar eru út hér á landi, bæði íslenskum og þýddum. Skoðun 11.9.2024 11:03 Að draga ályktanir af þrettán ára frétt Hörður Arnarson skrifar Haustið 2011 var mikill áhugi víða í samfélaginu að ráðast í hraða uppbyggingu orkuvinnslu fyrir ný álver, svo koma mætti íslensku efnahagslífi sem fyrst aftur á rétta braut eftir hrun. Væntingar voru ekki alltaf raunhæfar, m.a. um að byggja tvö ný álver á Íslandi. Skoðun 11.9.2024 10:01 Jafnlaunavottunin: Það er þörf á breytingum Drífa Sigurðardóttir skrifar Árið 2017 var fyrirtækjum og stofnunum með 25 starfsmenn eða fleiri gert skylt að öðlast jafnlaunavottun með því að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Markmiðið með jafnlaunavottuninni var að innleiða kerfisbundið verklag sem myndi tryggja að starfsfólk njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Skoðun 11.9.2024 08:31 Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll Daði Rafnsson,Margrét Manda Jónsdóttir og Kristján Vigfússon skrifa Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll. Undanfarin ár hefur hávaðamengun frá flugvellinum keyrt um þverbak. Þyrlur með ferðamenn fara í röðum frá vellinum, hanga yfir heita pottinum í Vesturbæjarlaug, yfirgnæfa söng í jarðarförum í Öskjuhlíð, vekja sofandi smábörn á Kársnesi og trufla fögnuð brúðhjóna fyrir utan Fríkirkjuna. Skoðun 11.9.2024 08:02 Verndum íslenskuna! (Nema það kosti pening) Vilhelm Þór Neto skrifar Notkun gervigreindar á Íslandi hefur aukist heilmikið upp á síðkastið. Nemendur nota hana til að skrifa ritgerðir, grafískir hönnuðir nota hana sem hjálpartól, einmanna menn nota hana sem rafræna kærustu, og svo framvegis. Skoðun 11.9.2024 07:33 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti Rakel Hinriksdóttir skrifar Kleifar fiskeldi áformar að hefja fiskeldi í Fjallabyggð. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þann 4.september síðastliðinn á að koma upp eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð og er áformað að framleiðslugeta eldisins verði 20 þúsund tonn árlega. Skoðun 13.9.2024 09:33
Gjaldmiðlar Íslands Ingólfur Sverrisson skrifar Langtímasýn hefur löngum þótt óraunhæf í íslenskri stjórnmálaumræðu. Allt gengur út á að fjalla um málefni sem horfa til vinsælda á líðandi stundu því margir telja með öllu tilgangslaust að hugsa til lengri tíma vegna þess að það er svo langt þangað til! Skoðun 13.9.2024 09:01
Mannréttindabarátta í fimmtíu ár Anna Lúðvíksdóttir skrifar Íslandsdeild Amnesty International fagnar því að 50 ár eru liðin frá stofnun deildarinnar í Norræna húsinu þann 15. september 1974. Skoðun 13.9.2024 08:31
Sannleikurinn um Evrópusambandið IV: Samfélagsleg, efnahagsleg og varnarleg samstaða Evrópu lífsnauðsyn! Ole Anton Bieltvedt skrifar Því miður verður ekki annað séð, en, að við, Íslending og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Skoðun 13.9.2024 08:01
Þegar spegillinn lýgur: Líkamsskynjunarröskun Ásmundur Gunnarsson skrifar Áherslur á útlit í nútímasamfélagi eru gríðarlegar. Alls staðar sjáum við fólk sem lítur „fullkomlega“ út. Í þáttum, bíómyndum, tímaritum og - kannski hvað mest - á samfélagsmiðlum. Skilaboðin um mikilvægi útlits og að fegurð (sem er auðvitað staðlað og einsleitt fyrirbæri!) muni færa okkur hamingju, velgengni og aðdáun eru stanslaus og alltumlykjandi - og alltaf með sama undirtóninn; að í fegurð felist virði, sátt og samþykki. Skoðun 13.9.2024 07:46
Ráðamenn hverfa frá refsistefnunni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa aldrei mótað heildstæða stefnu um tilgang dóma, þ.e. hvort að tilgangur þeirra sé refsing eða endurhæfing. Engu máli skiptir hvaða flokkar eru við völd, íslenskt stjórnmálafólk virðist einfaldlega ekki hafa áhuga á því hvað gerist eftir að dómstólar hafa kveðið upp sína dóma. Skoðun 13.9.2024 07:33
Nýtt upphaf! Guðmundur Árni Stefánsson skrifar „Hér er allt í fína lagi í þjóðfélaginu“, segir formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, en fylgið er hverfandi og því þurfum að leita rótanna og sveigja til hægri í pólitíkinni. Skoðun 13.9.2024 07:02
Hvers vegna borðar fólkið ekki bara kökur? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Spurningin hér að ofan er höfð eftir Marie Antoinette Frakkadrottningu. Hún missti þetta út úr sér, þegar soltinn lýðurinn heimtaði brauð til að seðja hungur sitt í aðdraganda frönsku byltingarinnar árið 1789. Skoðun 12.9.2024 18:01
Ferðaþjónustan - hvernig gengur? Pétur Óskarsson skrifar Skilaboðin sem bárust frá erlendum mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu síðastliðinn vetur voru mjög skýr. Eftirspurn eftir ferðum til Íslands var að dragast verulega saman á meðan sala til annarra áfangastaða gekk með ágætum. Því duldist engum að það voru blikur á lofti í íslenskri ferðaþjónustu og á brattann að sækja. Skoðun 12.9.2024 17:01
Hugrenningar forstöðumanns Dögg Þrastardóttir skrifar Það hefur vafalaust ekki farið fram hjá neinum sem les fréttir eða skoðar samfélagsmiðla að hnífaburður meðal ungmenna hefur aukist og allir eru á tánum hvað við getum gert í þessum efnum. Við erum hrædd um ungmennin okkar en ég upplifi líka að fólk sé hrætt við þau. Skoðun 12.9.2024 14:00
Reykjavíkurborg leikur stórt hlutverk í verðbólgustöðunni Elliði Vignisson skrifar Íslendingar búa í dag við skort, það er að segja húsnæðisskort. Sú staða er ekki tilkomin af náttúruvöldum eða styrjöldum. Hún er að stóru leyti tilkomin vegna rangra ákvarðana borgaryfirvalda. Ástæðan fyrir skortinum er fyrst og fremst þéttingarstefna borgarinnar og sá lóðaskortur sem því hefur fylgt. Skoðun 12.9.2024 13:30
Grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins Róbert Spanó skrifar Mál vararíkissaksóknara hefur mikið verið til umræðu að undanförnu. Í framhaldi af beiðni ríkissaksóknara til dómsmálaráðherra um að honum yrði veitt lausn um stundarsakir hefur ráðherra tekið þá ákvörðun hafna beiðninni. Skoðun 12.9.2024 11:03
Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Ingólfur Gíslason skrifar Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins. Allt samstarf við háskóla og stofnanir í Rússlandi var „sett á ís“ eins og segir í yfirlýsingu rektors. Skoðun 12.9.2024 10:33
Hvalir, lög og líf: Ísland á siðferðilegum krossgötum Anahita Babaei og Elissa Phillips skrifa Sumarið hefur verið friðsamt í Hvalfirði. Laus við harmagrát hvalamæðra sem syrgja ófædda kálfa sína, laust við blóð sem litar sjóinn rauðan, í firði sem kenndur er við skepnur sem veiddar hafa verið á hrottalegan máta í margar aldir. Skoðun 12.9.2024 10:00
Halló! Er einhver til í að hlusta? Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Einstaklingum með heilabilunarsjúkdóma fer fjölgandi á Íslandi. Ástæðan er ekki sú að um faraldur sé að ræða heldur eru að eldast núna stórar kynslóðir eftirstríðsáranna og aldur er því miður einn af áhættuþáttum þess að þú fáir heilabilunarsjúkdóm. Skoðun 12.9.2024 09:00
Eftirfylgni og hagrænir hvatar í loftslagsmálum Sigurpáll Ingibergsson skrifar Fókus á eftirfylgni á loftslagsaðgerðir fyrirtækja er engin hér á landi. Fyrirtæki á Íslandi bera ábyrgð á 89% af beinni kolefnislosun Íslands. Stærstu losunarfyrirtækin sem menga meira en 20 þúsund tonn af CO2 eru 22 að tölu og bera ábyrgð á tveim þriðju af losuninni. Skoðun 12.9.2024 08:32
„Spilaborgin hrynur einn daginn“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Horft raunsætt á málið mun þetta snúast um það að reyna að halda sjó og ströggla frá einni krísu til þeirrar næstu. Það er erfitt að spá fyrir um það hversu lengi þetta mun halda áfram með þeim hætti en það getur ekki gengið þannig endalaust,“ sagði dr. Otmar Issing, fyrrverandi aðalhagfræðingur Seðlabanka Evrópusambandsins, í samtali við brezka dagblaðið Daily Telegraph í október 2016. Skoðun 12.9.2024 08:02
Risið er flott en kjallarinn molnar Davíð Bergmann skrifar Það verður að segjast eins og er að það var að mörgu leyti grátlegt að hlusta á stjórnmálaflokkana tala eftir stefnuræðu forsætisráðherra og ráðherrann sjálfan við setningu þingsins um ofbeldi ungmenna. Ég vona að fólk misskilji mig ekki, þetta var hryllilegur harmleikur sem gerðist á Menningarnótt, það eru allir sammála um og ég ætla að votta fjölskyldum bæði þolanda og geranda mína samúð. Skoðun 12.9.2024 07:31
Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ Ögmundur Jónasson skrifar Góð vinkona mín brást ævinlega ókvæða við þegar sagt var í hennar áheyrn að þjóðfélagið væri að breytast. Nei, sagði hún þá ákveðið, þjóðfélagið er ekki að breytast, það er verið að breyta því, það eru alltaf gerendur. Skoðun 12.9.2024 07:03
Látið sjóði verkafólks vera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar koma fram áform um að fella brott framlag til jöfnunar á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða: lækka það um 4,7 milljarða strax á næsta ári og afnema til fulls árið þar á eftir. Skoðun 11.9.2024 20:33
„Bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki“ Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Greinin hefur kannski helst vakið athygli fyrir galla í reiknivél TR, sem ég endurbirti eftir að hafa skoðað frekari gögn á vefsíðu TR. Það var leitt, að þessi mistök skyldu rata þar inn hjá mér og ég hef birt grein sem tekur á því. Skoðun 11.9.2024 20:02
Gögn sem ekki er hægt að TReysta Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Í upphafi greinar tók ég dæmi þeirra af einstæðri móður í erfiðri stöðu og reyndi að átta mig á forsendunum. Til þess notaði ég m.a. reiknivél sem var að finna á vef TR (Tryggingastofnunar Ríkisins), opinberrar stofnunar, til þess að reyna að áætla hvaða ráðstöfunartekjur einstæða móðirin hefði. Það voru mistök, enda komst ég að því eftir á að reiknivélin var gölluð. Skoðun 11.9.2024 18:33
Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Þegar félagi í hóp greinist með krabbamein getur stuðningur hópsins skipt miklu máli. Rannsóknir sýna að góður stuðningur hefur meðal annars áhrif á jákvæðara viðhorf og betri lífsgæði hjá þeim sem greinist með krabbameinið. Skoðun 11.9.2024 15:01
Alþjóðlegar kröfur um króknandi en velupplýsta leikmenn Pawel Bartoszek skrifar Knattspyrnuiðnaðurinn á heimsvísu er heilmikill bransi og ekkert að því. Í góðum rekstri leitar fólk gjarnan leiða til að lágmarka eigin útgjöld. Skoðun 11.9.2024 14:31
Í orði en ekki á borði Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Borgarfulltrúar mynda stjórn borgarinnar og búa yfir miklu valdi sem vandmeðfarið er. Skoðun 11.9.2024 12:33
„Hvers virði er ég?“ – Áskorun til barna- og unglingabókahöfunda Friðrik Erlingsson skrifar „Hvað vilja börn og unglingar lesa? Á hverju hafa þau áhuga?“ Við þessum ímynduðu spurningum höfunda og útgefanda má finna svar í því úrvali barna- og unglingabóka sem gefnar eru út hér á landi, bæði íslenskum og þýddum. Skoðun 11.9.2024 11:03
Að draga ályktanir af þrettán ára frétt Hörður Arnarson skrifar Haustið 2011 var mikill áhugi víða í samfélaginu að ráðast í hraða uppbyggingu orkuvinnslu fyrir ný álver, svo koma mætti íslensku efnahagslífi sem fyrst aftur á rétta braut eftir hrun. Væntingar voru ekki alltaf raunhæfar, m.a. um að byggja tvö ný álver á Íslandi. Skoðun 11.9.2024 10:01
Jafnlaunavottunin: Það er þörf á breytingum Drífa Sigurðardóttir skrifar Árið 2017 var fyrirtækjum og stofnunum með 25 starfsmenn eða fleiri gert skylt að öðlast jafnlaunavottun með því að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Markmiðið með jafnlaunavottuninni var að innleiða kerfisbundið verklag sem myndi tryggja að starfsfólk njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Skoðun 11.9.2024 08:31
Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll Daði Rafnsson,Margrét Manda Jónsdóttir og Kristján Vigfússon skrifa Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll. Undanfarin ár hefur hávaðamengun frá flugvellinum keyrt um þverbak. Þyrlur með ferðamenn fara í röðum frá vellinum, hanga yfir heita pottinum í Vesturbæjarlaug, yfirgnæfa söng í jarðarförum í Öskjuhlíð, vekja sofandi smábörn á Kársnesi og trufla fögnuð brúðhjóna fyrir utan Fríkirkjuna. Skoðun 11.9.2024 08:02
Verndum íslenskuna! (Nema það kosti pening) Vilhelm Þór Neto skrifar Notkun gervigreindar á Íslandi hefur aukist heilmikið upp á síðkastið. Nemendur nota hana til að skrifa ritgerðir, grafískir hönnuðir nota hana sem hjálpartól, einmanna menn nota hana sem rafræna kærustu, og svo framvegis. Skoðun 11.9.2024 07:33
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun