Skoðun Lokunaruppboð í Kauphöllinni Baldur Thorlacius skrifar Síðastliðinn föstudag var slegið met í Nasdaq kauphöllinni í New York. Metið sneri ekki að hlutabréfaverði eða þróun vísitalna heldur hafði aldrei áður annað eins magn viðskipta átt sér stað í svokölluðu lokunaruppboði á einum degi. Skoðun 4.7.2024 07:01 Viðreisn mun leggja fram tillögu um íbúakosningu um Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Mikil umræða hefur skapast á undanförnum mánuðum um ágæti þess að gefa fyrirtækinu Carbfix leyfi til að koma upp aðstöðu hér í Hafnarfirði fyrir loftslagsverkefni sitt Coda Terminal. Í stuttu máli snýst það um að binda kolefni í bergi á um 700 metra dýpi. Verkefnið hefur verið í þróun undanfarinn áratug á Hellisheiði. Skoðun 4.7.2024 07:01 Ferðatryggingar og val á kreditkorti Svandís Edda Hólm Jónudóttir skrifar Stundum er ég spurð að því hvort ferðatryggingar kreditkorta séu ekki óþarfi þar sem margir eru með heimilistryggingar sem fela einnig í sér tryggingavernd á ferðalögum. Skoðun 3.7.2024 20:01 Af hverju að byggja Coda Terminal? Ólafur Elínarson og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir skrifa Carbfix hefur frá árinu 2007 lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum með því að sinna viðamiklu rannsóknarstarfi sem hefur leitt af sér sannaða leið til þess að breyta lofttegundinni koldíoxíði (CO2) í steindir (karbónöt). Skoðun 3.7.2024 19:00 Hljóð úr horni Ingólfur Sverrisson skrifar Í viðbrögðum mínum við skrifum Hjartar J. Guðmundssonar gat ég þess að Ísland hefði trúlega ekki náð miklum árangri í landhelgismálinu ef við hefðum ekki á sínum tíma brett upp ermar, skilgreint markmiðin vel og barist fyrir málinu af alefli. Skoðun 3.7.2024 18:01 ESB fyrir almenning Oddný G. Harðardóttir skrifar Með því að halda Íslandi utan Evrópusambandsins er ekki er verið að verja kjör heimila í landinu, ekki kjör fyrirtækjanna í landinu og ekki stöðu ríkissjóðs. Skoðun 3.7.2024 17:01 Strámaðurinn mikli Kristján Hreinsson skrifar Strámaður er ímyndaður skotspónn sem oft er settur á stall í rökræðum. Hann fær það hlutverk að setja fram skoðanir sem auðvelt er að skjóta í kaf. Skoðun 3.7.2024 16:01 Árið er 2024 Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í síðustu viku birtist grein með yfirskriftinni „Árið er 1990“ frá Rebekku Hilmarsdóttur á Patreksfirði. Þar er fullyrt að upplifun á ástandi vega á Vestfjörðum og Vesturlandi séu enn í dag í því ástandi og var á árinu 1990, eða fyrir aldarfjórðung. Skoðun 3.7.2024 15:30 Samkeppni í nýju ljósi Páll Hermannsson skrifar Eimskip hefur ráðið alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki, Portwise, til að útskýra fyrir þjóðinni að núverandi tvíkeppni í gámaflutningum um Sundahöfn er það allra besta sem til er. Framkvæmdastjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins taka þátt í þessari krossferð, þar sem skrítnum rökum er beitt í nafni (frjálsrar) samkeppni. Skoðun 3.7.2024 10:00 Það er verið að grafa dýpri fátæktargjá Rúnar Sigurjónsson skrifar Á embættistíma núverandi barnamálaráðherra hefur barnafátækt á Íslandi aukist verulega. Á sama tíma hefur hlutfall barna sem útskrifast úr 10. bekk með lélegan lesskilning eða ólæsi hækkað úr 22% í um 50% frá árinu 2016. Þessi börn standa frammi fyrir ógnvekjandi veruleika þar sem tækifæri þeirra til að blómstra eru skert af kerfisbundinni mismunun. Skoðun 3.7.2024 09:31 „Hæ ástin, þarf að millifæra, getur þú samþykkt beiðnina?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar „Hæ ástin, þarf að millifæra, getur þú samþykkt beiðnina?“ er dæmi um skilaboð sem einstaklingur fær frá maka sínum á Facebook Messenger sem virðast saklaus þar sem óskað er eftir að samþykkja beiðni um innskráningu í heimabanka með rafrænum skilríkjum. Við treystum okkar nánustu og erum því líkleg til að fara eftir fyrirmælunum í slíkum tilfellum, án þess að velta því endilega mikið fyrir okkur. Skoðun 3.7.2024 09:00 Algeng þvæla um Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson skrifar Öfga-hægri maðurinn Hjörtur J. Guðmundsson „blaðamaður“ á Morgunblaðinu heldur áfram að skrifa áróðursgreinar á Vísir.is undir þeim hatti að þetta séu skoðanir sem hann hefur. Hinsvegar er hann bara að endurtaka lygar sem er margoft búið að afsanna. Skoðun 3.7.2024 08:30 Stundum hefur Gunnar Smári rétt fyrir sér Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Það er ekki mikið af góðum fréttum að utan núna. Stríðin geysa áfram í Úkraínu og á Gaza og ekki útlit fyrir að neitt lát verði á því í bráð. Það stefnir í stórsigur Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, sem, ef af verður, mun kasta sandi í tannhjól samstöðu Evrópusambandsins með Úkraínu í áðurnefndu stríði og hafa margháttaðar aðrar afleiðingar, fæstar til góðs. Skoðun 3.7.2024 07:29 Hamingjan grundvallast á gæðum hugsananna Árni Már Jensson skrifar Ferðalag andans gegnum hugsun og tungu má líkja við salibunu ljóss og myrkurs um mannssálina sem ýmist endar í ánægju eða óánægju - allt háð athyglibeitingu þess sem hugðuninni stjórnar í garð þess sem athyglin beinist til. Skoðun 3.7.2024 07:00 Hátt reitt til höggs Hjálmar Jónsson skrifar Það kemur mér ekki á óvart að núverandi stjórn Blaðamannafélags Íslands hafi ákveðið að kæra mig ekki fyrir brot í starfi framkvæmdastjóra félagsins, eins og fram kemur í tilkynningu hennar til félagsmanna. Skoðun 2.7.2024 15:52 Brennt barn forðast eldinn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Borið hefur á því ítrekað að eldur komi upp á byggingar- og framkvæmdasvæðum. Nýlegt atvik er eldur sem braust út í Kringlunni á dögunum og olli þar gríðarlegu tjóni, þótt blessunarlega hafi betur farið en á horfðist og enginn slasast alvarlega. Skoðun 2.7.2024 09:30 Varnir gegn gagnagíslatökum Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Öryggisráðstafanir á sviði stjórnkerfis netöryggis gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja vernd kerfa og gagna gegn netárásum, þ.m.t. gagnagíslatökum (e. ransomware). En slíkar árásir er ein helsta ógnin sem fyrirtæki og stofnanir standa frammi fyrir í dag, og hefur hún aukist bæði í tíðni og flækjustigi undanfarin ár. Skoðun 2.7.2024 09:01 Uppbygging almannahagsmuna á Íslandi Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Þá er ég loksins búinn að klára skiptin úr Arion banka í ríkisbankann Íslandsbanka og ég vill endilega hvetja fólk til þess að sniðganga Arion banka. Skoðun 2.7.2024 07:31 Málað sig út í horn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Forsenda þess að sigur vannst í landhelgisdeilunum á síðustu öld var sú að valdið til töku ákvarðana í þeim efnum var í okkar höndum. Fyrir vikið gátu íslenzk stjórnvöld ekki einungis talað máli þjóðarinnar á alþjóðavettvangi heldur einnig gripið til nauðsynlegra aðgerða þegar erlend ríki eins og Bretland og Vestur-Þýzkaland voru ekki reiðubúin vegna eigin hagsmuna að taka tillit til vel rökstudds málflutnings okkar. Skoðun 2.7.2024 07:00 Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030 Sigurður Friðleifsson skrifar Í nýrri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er að finna aðgerð sem nefnist Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030. Skoðun 1.7.2024 14:30 Einelti er veruleikabrenglun Matthildur Björnsdóttir skrifar Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum? Skoðun 1.7.2024 13:30 „Lýtalaus íslenska“ er ekki til Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Undanfarið hefur orðið töluverð umræða um íslensku í Ríkisútvarpinu, m.a. í framhaldi af kæru Kristjáns Hreinssonar skálds til menningar- og viðskiptaráðherra „vegna notkunar íslenskrar tungu hjá fjölmörgum starfsmönnum Ríkisútvarpsins“. Skoðun 1.7.2024 12:30 Hvatning til mótshaldara Landsmóts hestamanna Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Stærsta hestamót hér á landi, Landsmót hestamanna, hefst í dag. Gjarnan er talað um að Landsmót sé uppskeruhátíð unnenda íslenska hestsins þar sem hundruð knapa keppa og sýna hross. Mót af þessari stærðargráðu er vissulega ánægjulegt fyrir mótshaldara, keppendur og áhorfendur. Hinsvegar er mikilvægt að ræða velferð hrossa í keppni og sýningum enda snýst mótið fyrst og fremst um þau. Skoðun 1.7.2024 12:00 Áróður Kremls gegn Úkraínu og NATO Guðni Freyr Öfjörð skrifar Á undanförnum árum hafa átökin í Úkraínu og afstaða Vesturlanda gagnvart Rússlandi leitt til þess að Kreml hefur stundað umfangsmikla áróðursherferð. Skoðun 1.7.2024 11:31 Að gefnu tilefni Kristján Hreinsson skrifar Prófessor Gauti Kristmannsson, bókagagnrýnandi Ríkisútvarpsins, ritar pistil hér á Vísi þann 28. júní s.l. og virðist gáttaður á því að ég skuli voga mér að halda uppi vörnum fyrir íslenska tungu. Skoðun 1.7.2024 09:00 Það er ákvörðun að beita mannvonsku Gísli Rafn Ólafsson skrifar 11 ára drengur með Duchenne-hrörnunarsjúkdóminn liggur á Barnaspítalanum og bíður brottvísunar sinnar af landinu. Sérfræðingar innan heilbrigðiskerfisins, hagsmunasamtök og almenningur hafa fordæmt brottvísun drengsins bæði vegna heilbrigðis- eða mannúðarsjónarmiða. Skoðun 1.7.2024 08:00 Löng barátta XD fyrir jafnrétti og frelsi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Við sjálfstæðismenn gátum glaðst yfir mörgu við þinglok. Eitt af því var hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi sem þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa stutt ötullega. Við þinglega meðferð gerði meirihluti velferðarnefndar mikilvægar breytingar á málinu á þann veg að hækkunin gildi fyrir alla þá sem eiga rétt á greiðslum úr fæðingarorlofssjóði. Skoðun 1.7.2024 07:00 Árið er 1990 Rebekka Hilmarsdóttir skrifar Í útvarpi allra landsmanna heyrist Bogi Ágústsson, fréttamaður reglulega segja þessi orð „Árið er“. Á eftir heyrast svo gamlir poppslagarar það árið, sem rifja upp gömlu og góðu dagana. Þessi orð “Árið er 1990” spretta upp í hugann í hvert einasta sinn sem ég ferðast um vegkaflann milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Orð Boga fylgja mér svo langleiðina niður í Borgarfjörðinn, þegar nokkuð góðir vegkaflar taka á móti mér. Skoðun 30.6.2024 14:30 Létt Borgarlína og bráðavandi umferðar Elías B. Elíasson og Þórarinn Hjaltason skrifa Samgöngusáttmálinn með sinni dýru Borgarlínu leysir seint erfiðar tafir í umferð á höfuðborgarsvæðinu og skjótvirkari úrræða er þörf. Þar getur létt Borgarlína (BRT-Lite) með öðru létt undir. Skoðun 30.6.2024 14:01 Bestun Seðlabankastjóra Karl Guðlaugsson skrifar Stór hluti af starfi verkefnastjóra er að reyna að besta ferla verkefnis, til að skila verðmætari afurð. Ef Seðlabankastjóri er verkefnastjórinn og afurðin er skilgreind sem lækkun á verðbólgu í 2,5% og minnka eigi þenslu í hagkerfinu verður líka að TÍMASETJA afurðina; skilgreina hvaða dag, mánuð eða ár afurðin á að vera tilbúin. Skoðun 30.6.2024 10:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Lokunaruppboð í Kauphöllinni Baldur Thorlacius skrifar Síðastliðinn föstudag var slegið met í Nasdaq kauphöllinni í New York. Metið sneri ekki að hlutabréfaverði eða þróun vísitalna heldur hafði aldrei áður annað eins magn viðskipta átt sér stað í svokölluðu lokunaruppboði á einum degi. Skoðun 4.7.2024 07:01
Viðreisn mun leggja fram tillögu um íbúakosningu um Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Mikil umræða hefur skapast á undanförnum mánuðum um ágæti þess að gefa fyrirtækinu Carbfix leyfi til að koma upp aðstöðu hér í Hafnarfirði fyrir loftslagsverkefni sitt Coda Terminal. Í stuttu máli snýst það um að binda kolefni í bergi á um 700 metra dýpi. Verkefnið hefur verið í þróun undanfarinn áratug á Hellisheiði. Skoðun 4.7.2024 07:01
Ferðatryggingar og val á kreditkorti Svandís Edda Hólm Jónudóttir skrifar Stundum er ég spurð að því hvort ferðatryggingar kreditkorta séu ekki óþarfi þar sem margir eru með heimilistryggingar sem fela einnig í sér tryggingavernd á ferðalögum. Skoðun 3.7.2024 20:01
Af hverju að byggja Coda Terminal? Ólafur Elínarson og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir skrifa Carbfix hefur frá árinu 2007 lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum með því að sinna viðamiklu rannsóknarstarfi sem hefur leitt af sér sannaða leið til þess að breyta lofttegundinni koldíoxíði (CO2) í steindir (karbónöt). Skoðun 3.7.2024 19:00
Hljóð úr horni Ingólfur Sverrisson skrifar Í viðbrögðum mínum við skrifum Hjartar J. Guðmundssonar gat ég þess að Ísland hefði trúlega ekki náð miklum árangri í landhelgismálinu ef við hefðum ekki á sínum tíma brett upp ermar, skilgreint markmiðin vel og barist fyrir málinu af alefli. Skoðun 3.7.2024 18:01
ESB fyrir almenning Oddný G. Harðardóttir skrifar Með því að halda Íslandi utan Evrópusambandsins er ekki er verið að verja kjör heimila í landinu, ekki kjör fyrirtækjanna í landinu og ekki stöðu ríkissjóðs. Skoðun 3.7.2024 17:01
Strámaðurinn mikli Kristján Hreinsson skrifar Strámaður er ímyndaður skotspónn sem oft er settur á stall í rökræðum. Hann fær það hlutverk að setja fram skoðanir sem auðvelt er að skjóta í kaf. Skoðun 3.7.2024 16:01
Árið er 2024 Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í síðustu viku birtist grein með yfirskriftinni „Árið er 1990“ frá Rebekku Hilmarsdóttur á Patreksfirði. Þar er fullyrt að upplifun á ástandi vega á Vestfjörðum og Vesturlandi séu enn í dag í því ástandi og var á árinu 1990, eða fyrir aldarfjórðung. Skoðun 3.7.2024 15:30
Samkeppni í nýju ljósi Páll Hermannsson skrifar Eimskip hefur ráðið alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki, Portwise, til að útskýra fyrir þjóðinni að núverandi tvíkeppni í gámaflutningum um Sundahöfn er það allra besta sem til er. Framkvæmdastjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins taka þátt í þessari krossferð, þar sem skrítnum rökum er beitt í nafni (frjálsrar) samkeppni. Skoðun 3.7.2024 10:00
Það er verið að grafa dýpri fátæktargjá Rúnar Sigurjónsson skrifar Á embættistíma núverandi barnamálaráðherra hefur barnafátækt á Íslandi aukist verulega. Á sama tíma hefur hlutfall barna sem útskrifast úr 10. bekk með lélegan lesskilning eða ólæsi hækkað úr 22% í um 50% frá árinu 2016. Þessi börn standa frammi fyrir ógnvekjandi veruleika þar sem tækifæri þeirra til að blómstra eru skert af kerfisbundinni mismunun. Skoðun 3.7.2024 09:31
„Hæ ástin, þarf að millifæra, getur þú samþykkt beiðnina?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar „Hæ ástin, þarf að millifæra, getur þú samþykkt beiðnina?“ er dæmi um skilaboð sem einstaklingur fær frá maka sínum á Facebook Messenger sem virðast saklaus þar sem óskað er eftir að samþykkja beiðni um innskráningu í heimabanka með rafrænum skilríkjum. Við treystum okkar nánustu og erum því líkleg til að fara eftir fyrirmælunum í slíkum tilfellum, án þess að velta því endilega mikið fyrir okkur. Skoðun 3.7.2024 09:00
Algeng þvæla um Evrópusambandið Jón Frímann Jónsson skrifar Öfga-hægri maðurinn Hjörtur J. Guðmundsson „blaðamaður“ á Morgunblaðinu heldur áfram að skrifa áróðursgreinar á Vísir.is undir þeim hatti að þetta séu skoðanir sem hann hefur. Hinsvegar er hann bara að endurtaka lygar sem er margoft búið að afsanna. Skoðun 3.7.2024 08:30
Stundum hefur Gunnar Smári rétt fyrir sér Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Það er ekki mikið af góðum fréttum að utan núna. Stríðin geysa áfram í Úkraínu og á Gaza og ekki útlit fyrir að neitt lát verði á því í bráð. Það stefnir í stórsigur Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi, sem, ef af verður, mun kasta sandi í tannhjól samstöðu Evrópusambandsins með Úkraínu í áðurnefndu stríði og hafa margháttaðar aðrar afleiðingar, fæstar til góðs. Skoðun 3.7.2024 07:29
Hamingjan grundvallast á gæðum hugsananna Árni Már Jensson skrifar Ferðalag andans gegnum hugsun og tungu má líkja við salibunu ljóss og myrkurs um mannssálina sem ýmist endar í ánægju eða óánægju - allt háð athyglibeitingu þess sem hugðuninni stjórnar í garð þess sem athyglin beinist til. Skoðun 3.7.2024 07:00
Hátt reitt til höggs Hjálmar Jónsson skrifar Það kemur mér ekki á óvart að núverandi stjórn Blaðamannafélags Íslands hafi ákveðið að kæra mig ekki fyrir brot í starfi framkvæmdastjóra félagsins, eins og fram kemur í tilkynningu hennar til félagsmanna. Skoðun 2.7.2024 15:52
Brennt barn forðast eldinn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Borið hefur á því ítrekað að eldur komi upp á byggingar- og framkvæmdasvæðum. Nýlegt atvik er eldur sem braust út í Kringlunni á dögunum og olli þar gríðarlegu tjóni, þótt blessunarlega hafi betur farið en á horfðist og enginn slasast alvarlega. Skoðun 2.7.2024 09:30
Varnir gegn gagnagíslatökum Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Öryggisráðstafanir á sviði stjórnkerfis netöryggis gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja vernd kerfa og gagna gegn netárásum, þ.m.t. gagnagíslatökum (e. ransomware). En slíkar árásir er ein helsta ógnin sem fyrirtæki og stofnanir standa frammi fyrir í dag, og hefur hún aukist bæði í tíðni og flækjustigi undanfarin ár. Skoðun 2.7.2024 09:01
Uppbygging almannahagsmuna á Íslandi Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Þá er ég loksins búinn að klára skiptin úr Arion banka í ríkisbankann Íslandsbanka og ég vill endilega hvetja fólk til þess að sniðganga Arion banka. Skoðun 2.7.2024 07:31
Málað sig út í horn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Forsenda þess að sigur vannst í landhelgisdeilunum á síðustu öld var sú að valdið til töku ákvarðana í þeim efnum var í okkar höndum. Fyrir vikið gátu íslenzk stjórnvöld ekki einungis talað máli þjóðarinnar á alþjóðavettvangi heldur einnig gripið til nauðsynlegra aðgerða þegar erlend ríki eins og Bretland og Vestur-Þýzkaland voru ekki reiðubúin vegna eigin hagsmuna að taka tillit til vel rökstudds málflutnings okkar. Skoðun 2.7.2024 07:00
Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030 Sigurður Friðleifsson skrifar Í nýrri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er að finna aðgerð sem nefnist Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030. Skoðun 1.7.2024 14:30
Einelti er veruleikabrenglun Matthildur Björnsdóttir skrifar Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum? Skoðun 1.7.2024 13:30
„Lýtalaus íslenska“ er ekki til Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Undanfarið hefur orðið töluverð umræða um íslensku í Ríkisútvarpinu, m.a. í framhaldi af kæru Kristjáns Hreinssonar skálds til menningar- og viðskiptaráðherra „vegna notkunar íslenskrar tungu hjá fjölmörgum starfsmönnum Ríkisútvarpsins“. Skoðun 1.7.2024 12:30
Hvatning til mótshaldara Landsmóts hestamanna Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Stærsta hestamót hér á landi, Landsmót hestamanna, hefst í dag. Gjarnan er talað um að Landsmót sé uppskeruhátíð unnenda íslenska hestsins þar sem hundruð knapa keppa og sýna hross. Mót af þessari stærðargráðu er vissulega ánægjulegt fyrir mótshaldara, keppendur og áhorfendur. Hinsvegar er mikilvægt að ræða velferð hrossa í keppni og sýningum enda snýst mótið fyrst og fremst um þau. Skoðun 1.7.2024 12:00
Áróður Kremls gegn Úkraínu og NATO Guðni Freyr Öfjörð skrifar Á undanförnum árum hafa átökin í Úkraínu og afstaða Vesturlanda gagnvart Rússlandi leitt til þess að Kreml hefur stundað umfangsmikla áróðursherferð. Skoðun 1.7.2024 11:31
Að gefnu tilefni Kristján Hreinsson skrifar Prófessor Gauti Kristmannsson, bókagagnrýnandi Ríkisútvarpsins, ritar pistil hér á Vísi þann 28. júní s.l. og virðist gáttaður á því að ég skuli voga mér að halda uppi vörnum fyrir íslenska tungu. Skoðun 1.7.2024 09:00
Það er ákvörðun að beita mannvonsku Gísli Rafn Ólafsson skrifar 11 ára drengur með Duchenne-hrörnunarsjúkdóminn liggur á Barnaspítalanum og bíður brottvísunar sinnar af landinu. Sérfræðingar innan heilbrigðiskerfisins, hagsmunasamtök og almenningur hafa fordæmt brottvísun drengsins bæði vegna heilbrigðis- eða mannúðarsjónarmiða. Skoðun 1.7.2024 08:00
Löng barátta XD fyrir jafnrétti og frelsi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Við sjálfstæðismenn gátum glaðst yfir mörgu við þinglok. Eitt af því var hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi sem þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa stutt ötullega. Við þinglega meðferð gerði meirihluti velferðarnefndar mikilvægar breytingar á málinu á þann veg að hækkunin gildi fyrir alla þá sem eiga rétt á greiðslum úr fæðingarorlofssjóði. Skoðun 1.7.2024 07:00
Árið er 1990 Rebekka Hilmarsdóttir skrifar Í útvarpi allra landsmanna heyrist Bogi Ágústsson, fréttamaður reglulega segja þessi orð „Árið er“. Á eftir heyrast svo gamlir poppslagarar það árið, sem rifja upp gömlu og góðu dagana. Þessi orð “Árið er 1990” spretta upp í hugann í hvert einasta sinn sem ég ferðast um vegkaflann milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Orð Boga fylgja mér svo langleiðina niður í Borgarfjörðinn, þegar nokkuð góðir vegkaflar taka á móti mér. Skoðun 30.6.2024 14:30
Létt Borgarlína og bráðavandi umferðar Elías B. Elíasson og Þórarinn Hjaltason skrifa Samgöngusáttmálinn með sinni dýru Borgarlínu leysir seint erfiðar tafir í umferð á höfuðborgarsvæðinu og skjótvirkari úrræða er þörf. Þar getur létt Borgarlína (BRT-Lite) með öðru létt undir. Skoðun 30.6.2024 14:01
Bestun Seðlabankastjóra Karl Guðlaugsson skrifar Stór hluti af starfi verkefnastjóra er að reyna að besta ferla verkefnis, til að skila verðmætari afurð. Ef Seðlabankastjóri er verkefnastjórinn og afurðin er skilgreind sem lækkun á verðbólgu í 2,5% og minnka eigi þenslu í hagkerfinu verður líka að TÍMASETJA afurðina; skilgreina hvaða dag, mánuð eða ár afurðin á að vera tilbúin. Skoðun 30.6.2024 10:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun