Skoðun Kjósum VG áfram til áhrifa Kári Gautason skrifar Kannanir benda nú til þess að snúið verði að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. Níu flokkar gætu átt sæti á Alþingi. Málamiðlana verður því þörf sama hvaða ríkisstjórnarmynstur verður ofaná. Það gæti reynst snúið fyrir marga flokka sem hafa sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. Skoðun 23.9.2021 06:30 Fagnaðarerindið Símon Vestarr skrifar Sjá! ég færi yður mikinn fögnuð! Nei, bíddu … maður byrjar ekki sósíalistapistil svona. Eða jú, ég ætla bara víst að gera það. Skoðun 23.9.2021 06:01 Að þykja vænt um kennitöluna sína Svavar Guðmundsson skrifar Þessa dagana glitrar og dafnar brauðmolakenningin sem aldrei fyrr þar til hún visnar og deyr þann 26. september næstkomandi, daginn eftir að kosningaúrslit liggja fyrir. Skoðun 22.9.2021 22:00 Garðyrkjuskólinn á Reykjum rústir einar Erna Valsdóttir skrifar Garðyrkjuskólinn á Reykjum i Ölfusi hefur verið starfandi allt frá árinu 1939. Í 66 ár var skólinn rekinn sem sjálfstæð stofnun og var vagga garðyrkjunnar í landinu. Skoðun 22.9.2021 21:31 Ráðherra friðunar, loftslags og járnbrauta Jónas Elíasson skrifar Umhverfisráðherra hefur búið til agerðaáætlun í loftslagsmálum sem rædd hefur verið áður. Ráðherrann skartar hverju glamuryrðinu á fætur öðru og lofar minnkandi losun upp í báðar ermar. Skoðun 22.9.2021 19:01 Vinnum á undirmönnun heilbrigðiskerfisins Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Á Íslandi viljum við hafa jafnan aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu. Það felst í fleiru en að byggja og reka sjúkrahús og heilsugæslu. Það þarf líka að tryggja að þessar stofnanir hafi starfsfólk til að halda uppi heilbrigðisþjónustu. Skoðun 22.9.2021 17:30 Fréttablaðið leiðrétt Einar S. Hálfdánarson skrifar Fréttastjóri Fréttablaðsins rökstyður aðild að Evrópusambandinu og finnst ekki mikið til veigamestu röksemda andstæðinganna koma. Skoðun 22.9.2021 17:16 Land vaxtanna Jón Steindór Valdimarsson skrifar Íslandsbanki gaf út nýja þjóðhagsspá í dag. Hann spáir meðal annars að stýrivextir fari í 1,5% fyrir lok árs. Verðikomnir í 2,5% um mitt ár 2022 og í 3,5% á 3. ársfjórðungi 2023. Skoðun 22.9.2021 17:00 Minn umhverfisráðherra Heiða Guðný Ásgeirsdóttir skrifar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frambjóðandi í Suðurkjördæmi og sitjandi varamaður formanns stjórnar Vatnajökulþjóðgarðs, tjáði sig á facebook síðu sinni í gærkvöldi um störf umhverfis-og auðlindaráðherra. Skoðun 22.9.2021 16:45 Fæðingarorlof - jafn sjálfstæður réttur er lykilatriði Friðrik Már Sigurðsson skrifar Með þeim breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem tóku gildi þann 1. janúar 2021 voru tekin stór skref í átt að betra samfélagi. Meginstef lagasetningarinnar að veita foreldrum jafnan rétt og jöfn tækifæri til að njóta sín í bæði fjölskyldu- og atvinnulífi. Skoðun 22.9.2021 16:31 Góð tíðindi Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Kærleikshagkerfið sem sósíalistar boða er góð tíðindi. Það fjallar um að auka lýðræði, hlusta á vilja almennings og fara eftir honum. Styðja við þá veiku og fátæku. Lyfta samfélaginu upp frá botninum ekki smyrja öllu upp á blá toppinn sem hrynur svo yfir okkur öll. Skoðun 22.9.2021 16:16 Ekkert póstnúmer á hálendið, takk! Rúnar Sigurjónsson skrifar Á dögunum gafst mér kostur á góðum fundi og spjalli við stórkostlega skemmtilega félagsmenn í Ferðaklúbbnum 4x4. Jafnframt fékk ég að kynnast starfsemi þeirra og markmiðum. Þarna fara stór samtök ferðafólks með mikinn áhuga á fjallaferðalögum um hálendi okkar. Skoðun 22.9.2021 16:00 Sjálfstæðisflokkurinn er sterkur í loftslagsmálum! Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Ég skil að vissu leyti að sumir haldi að Sjálfstæðisflokkurinn, sem er sá flokkur sem lætur sig kröftugt atvinnulífið mestu varða og hefur um áratugaskeið ýtt undir framkvæmdir og framfarir þar, hafi ekki gefið loftlagsmálum nægan gaum. Skoðun 22.9.2021 15:46 Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Guðni Ágústsson skrifar Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. Skoðun 22.9.2021 15:31 Að búa til aðalsmenn Kolbrún Baldursdóttir skrifar Hér á landi eru eins og víða annars staðar tækifæri til að auðgast. Dæmi: stunda viðskipti, koma auga á nýja möguleika og jafnvel að finna eitthvað upp sem selst vel. En oft er besta leiðin til að auðgast að komast í einokunaraðstöðu, sérstaklega ef um nýtingu almennra gæða er að ræða. Skoðun 22.9.2021 15:15 Ert þú raunverulega að hugsa um eigin hagsmuni og lýðræðislegu réttindi í þessum kosningum? Bergljót Tul. Gunnlaugsdóttir skrifar Flest gefum við okkur þá staðreynd að við búum í lýðræðislegu samfélagi, það er eiginlega hluti af næstum sjálfgefinni sjálfsmynd okkar. Að búa í vestrænu velferðarríki þar sem allt fer eftir lýðræðislegum lögum og reglum sem engin getur breytt til hagsbóta fyrir sjálfan sig eða tengda hagsmunaaðila. Skoðun 22.9.2021 15:00 Kosningar til Alþingis Snorri Ásmundsson skrifar Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Skoðun 22.9.2021 14:46 Fjölbreytni, ekki einsleitni Sóley Tómasdóttir og Halldór Auðar Svansson skrifa Íslenskir meirihlutar hafa í gegnum tíðina helst verið myndaðir af fæstum mögulegum flokkum. Þannig hefur ekki þurft að gera málamiðlanir milli margra aðila og allt vesen lágmarkað. Skoðun 22.9.2021 14:30 Sigur í sjónmáli Elín Íris Fanndal skrifar Nú er örstutt í kosningar. Ég finn að það er eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þau sem hafa beðið alltof lengi eftir bættum hag. Sanngirnis- og réttlætisskúta Flokks fólksins siglir seglum þöndum í blússandi meðbyr öfugt við það sem skoðanakannanir bentu til í upphafi. Skoðun 22.9.2021 14:15 Umhugsunarverðar U beygjur Sigmar Guðmundsson skrifar Það er vel þekkt að ráðamenn hrökkvi í kosningagír skömmu fyrir kjördag. Þá muna þeir gjarnan eftir málum sem þeir hafa vanrækt, eða hlaupa til og breyta um kúrs vegna þrýstings frá kjósendum sem geta sveiflað kjörseðlinum sem refsivendi á síðustu andartökum kjörtímabilsins. Skoðun 22.9.2021 14:01 Eitt samfélag eða tvö? Sabine Leskopf skrifar Málefni innflytjenda hafa ekki farið hátt í þessari kosningarbaráttu. Þó að úr röðum Miðflokksins heyrist sérkennilegar skoðanir um innflytjendamál, hvaða innflytjendur eru góðir og hvaða ekki -kunnuglegur hræðsluáróður um árekstra ólíka menningarheima - þá hefur þjóðernispopúlismi eða hreinn og beinn rasismi blessunarlega aldrei borið árangur í þingkosningum á Íslandi. Skoðun 22.9.2021 13:47 Græn störf fyrir grænna líf? Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir skrifar Umræðan um græn störf hefur aukist hratt síðastliðin ár en almennt er hugtakið “grænt starf” frekar nýtt af nálinni. Loftslagsbreytingar af mannavöldum munu óumflýjanlega hafa bein áhrif á m.a. efnahags- og atvinnulíf um allan heim. Skoðun 22.9.2021 13:30 Hvar ætla milljón ökumenn að keyra? Andrés Ingi Jónsson skrifar Hvernig ætlum við Íslendingar að ferðast á milli staða þegar við verðum orðin milljón talsins? Þegar það búa næstum 700 þúsund á höfuðborgarsvæðinu? Hvernig verður umferðin um Ártúnsbrekkuna þegar bílstjórarnir eru þrefalt fleiri en í dag? Skoðun 22.9.2021 13:16 Betri kjör til okkar besta fólks Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Eldri borgarar þessa lands eru búnir að bíða allt of lengi eftir leiðréttingu kjara sinna. Enginn efast um að það eru réttlátar aðgerðir sem hefur verið lofað fyrir löngu. Nú telur Miðflokkurinn að það sé komið að því að efna loforð og fyrirheit fortíðar. Skoðun 22.9.2021 13:01 Viltu svona samfélag? Árni Múli Jónasson skrifar Í Fréttablaðinu 17. september sl. sagði: „Almenningur á Íslandi hefur töluvert sterkari hugmyndir en aðrir Norðurlandabúar um að auðmagn móti tækifærin. Þá telja Íslendingar að pólitísk tengsl hér á landi séu sérlega mikilvæg og eru á pari við Rússa í þeim skoðunum. Skoðun 22.9.2021 12:45 Sjálfbær orkuframtíð Tinna Traustadóttir og Pétur Blöndal skrifa „Sjálfbær orkuframtíð“ er yfirskrift orkustefnu Íslands sem kynnt var í vetur að frumkvæði iðnaðarráðherra, en að henni stóð starfshópur með aðkomu allra þingflokka. Uppleggið var að skapa sátt um framtíðarsýn Íslands í orkumálum. Skoðun 22.9.2021 12:31 Jöfnum búsetuskilyrði og réttum hlut sjávarbyggða Eyjólfur Ármannsson skrifar Helsta baráttumál Flokks fólksins er baráttan gegn fátækt. Flokkur fólksins ætlar að útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, svo allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur útvalinna! Það á við um landsbyggðina og sjávarbyggðir. Skoðun 22.9.2021 12:16 Afglæpavæðing er kjaftæði Sigurður Páll Jónsson skrifar Sumir eru tilbúnir að ráðast í samfélagstilraunir og skiptir engu þó þær tilraunir beinist að viðkvæmustu hópum samfélagsins og fólki sem getur ekki borið hönd yfir höfuð sér. Ein slík tilraun ber heitið „afglæpavæðing“ þó það sé hið mesta öfugmæli því engin barátta vinnst með því að gefast upp. Skoðun 22.9.2021 12:00 Laxeldisiðnaðurinn beitir sefjun fyrir kosningar Elvar Örn Friðriksson skrifar Nýlega náði Veiga Grétarsdóttir, umhverfisverndarsinni og kajakræðari, ógeðfelldu myndefni í sjókvíum á Austurlandi. Nú er þetta í annað skipti á skömmum tíma þar sem myndefni Veigu sýnir hve slæmt opið sjókvíaeldi er í raun. Skoðun 22.9.2021 11:46 Þjóðarhöllin rísi Ásmundur Einar Daðason,Lilja D. Alfreðsdóttir og Willum Þór Þórsson skrifa Laugardalurinn hefur um áratugaskeið verið vettvangur margra stærstu sigra í íslenskri íþróttasögu, hvort sem þeir hafa unnist í Laugardalshöllinni eða á -vellinum. Aðstaðan í Laugardalnum er hins vegar löngu úr sér gengin og landsleikir í handbolta eða körfubolta þurfa sérstakar undanþágur alþjóðasambanda, því Laugardalshöllin uppfyllir ekki alþjóðlegar kröfur. Skoðun 22.9.2021 11:31 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Kjósum VG áfram til áhrifa Kári Gautason skrifar Kannanir benda nú til þess að snúið verði að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. Níu flokkar gætu átt sæti á Alþingi. Málamiðlana verður því þörf sama hvaða ríkisstjórnarmynstur verður ofaná. Það gæti reynst snúið fyrir marga flokka sem hafa sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. Skoðun 23.9.2021 06:30
Fagnaðarerindið Símon Vestarr skrifar Sjá! ég færi yður mikinn fögnuð! Nei, bíddu … maður byrjar ekki sósíalistapistil svona. Eða jú, ég ætla bara víst að gera það. Skoðun 23.9.2021 06:01
Að þykja vænt um kennitöluna sína Svavar Guðmundsson skrifar Þessa dagana glitrar og dafnar brauðmolakenningin sem aldrei fyrr þar til hún visnar og deyr þann 26. september næstkomandi, daginn eftir að kosningaúrslit liggja fyrir. Skoðun 22.9.2021 22:00
Garðyrkjuskólinn á Reykjum rústir einar Erna Valsdóttir skrifar Garðyrkjuskólinn á Reykjum i Ölfusi hefur verið starfandi allt frá árinu 1939. Í 66 ár var skólinn rekinn sem sjálfstæð stofnun og var vagga garðyrkjunnar í landinu. Skoðun 22.9.2021 21:31
Ráðherra friðunar, loftslags og járnbrauta Jónas Elíasson skrifar Umhverfisráðherra hefur búið til agerðaáætlun í loftslagsmálum sem rædd hefur verið áður. Ráðherrann skartar hverju glamuryrðinu á fætur öðru og lofar minnkandi losun upp í báðar ermar. Skoðun 22.9.2021 19:01
Vinnum á undirmönnun heilbrigðiskerfisins Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar Á Íslandi viljum við hafa jafnan aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu. Það felst í fleiru en að byggja og reka sjúkrahús og heilsugæslu. Það þarf líka að tryggja að þessar stofnanir hafi starfsfólk til að halda uppi heilbrigðisþjónustu. Skoðun 22.9.2021 17:30
Fréttablaðið leiðrétt Einar S. Hálfdánarson skrifar Fréttastjóri Fréttablaðsins rökstyður aðild að Evrópusambandinu og finnst ekki mikið til veigamestu röksemda andstæðinganna koma. Skoðun 22.9.2021 17:16
Land vaxtanna Jón Steindór Valdimarsson skrifar Íslandsbanki gaf út nýja þjóðhagsspá í dag. Hann spáir meðal annars að stýrivextir fari í 1,5% fyrir lok árs. Verðikomnir í 2,5% um mitt ár 2022 og í 3,5% á 3. ársfjórðungi 2023. Skoðun 22.9.2021 17:00
Minn umhverfisráðherra Heiða Guðný Ásgeirsdóttir skrifar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frambjóðandi í Suðurkjördæmi og sitjandi varamaður formanns stjórnar Vatnajökulþjóðgarðs, tjáði sig á facebook síðu sinni í gærkvöldi um störf umhverfis-og auðlindaráðherra. Skoðun 22.9.2021 16:45
Fæðingarorlof - jafn sjálfstæður réttur er lykilatriði Friðrik Már Sigurðsson skrifar Með þeim breytingum á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem tóku gildi þann 1. janúar 2021 voru tekin stór skref í átt að betra samfélagi. Meginstef lagasetningarinnar að veita foreldrum jafnan rétt og jöfn tækifæri til að njóta sín í bæði fjölskyldu- og atvinnulífi. Skoðun 22.9.2021 16:31
Góð tíðindi Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Kærleikshagkerfið sem sósíalistar boða er góð tíðindi. Það fjallar um að auka lýðræði, hlusta á vilja almennings og fara eftir honum. Styðja við þá veiku og fátæku. Lyfta samfélaginu upp frá botninum ekki smyrja öllu upp á blá toppinn sem hrynur svo yfir okkur öll. Skoðun 22.9.2021 16:16
Ekkert póstnúmer á hálendið, takk! Rúnar Sigurjónsson skrifar Á dögunum gafst mér kostur á góðum fundi og spjalli við stórkostlega skemmtilega félagsmenn í Ferðaklúbbnum 4x4. Jafnframt fékk ég að kynnast starfsemi þeirra og markmiðum. Þarna fara stór samtök ferðafólks með mikinn áhuga á fjallaferðalögum um hálendi okkar. Skoðun 22.9.2021 16:00
Sjálfstæðisflokkurinn er sterkur í loftslagsmálum! Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Ég skil að vissu leyti að sumir haldi að Sjálfstæðisflokkurinn, sem er sá flokkur sem lætur sig kröftugt atvinnulífið mestu varða og hefur um áratugaskeið ýtt undir framkvæmdir og framfarir þar, hafi ekki gefið loftlagsmálum nægan gaum. Skoðun 22.9.2021 15:46
Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Guðni Ágústsson skrifar Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. Skoðun 22.9.2021 15:31
Að búa til aðalsmenn Kolbrún Baldursdóttir skrifar Hér á landi eru eins og víða annars staðar tækifæri til að auðgast. Dæmi: stunda viðskipti, koma auga á nýja möguleika og jafnvel að finna eitthvað upp sem selst vel. En oft er besta leiðin til að auðgast að komast í einokunaraðstöðu, sérstaklega ef um nýtingu almennra gæða er að ræða. Skoðun 22.9.2021 15:15
Ert þú raunverulega að hugsa um eigin hagsmuni og lýðræðislegu réttindi í þessum kosningum? Bergljót Tul. Gunnlaugsdóttir skrifar Flest gefum við okkur þá staðreynd að við búum í lýðræðislegu samfélagi, það er eiginlega hluti af næstum sjálfgefinni sjálfsmynd okkar. Að búa í vestrænu velferðarríki þar sem allt fer eftir lýðræðislegum lögum og reglum sem engin getur breytt til hagsbóta fyrir sjálfan sig eða tengda hagsmunaaðila. Skoðun 22.9.2021 15:00
Kosningar til Alþingis Snorri Ásmundsson skrifar Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til alþingis fari fram sem kennitölulottó. Engir frambjóðendur heldur verði notað svokallað kennitölulottó þar sem þingmenn til fjögurra ára eru valdir út frá slembiúrtaki frá Hagstofu Íslands á fjögurra ára fresti líkt og valið er í kviðdóm í Bandaríkjunum. Skoðun 22.9.2021 14:46
Fjölbreytni, ekki einsleitni Sóley Tómasdóttir og Halldór Auðar Svansson skrifa Íslenskir meirihlutar hafa í gegnum tíðina helst verið myndaðir af fæstum mögulegum flokkum. Þannig hefur ekki þurft að gera málamiðlanir milli margra aðila og allt vesen lágmarkað. Skoðun 22.9.2021 14:30
Sigur í sjónmáli Elín Íris Fanndal skrifar Nú er örstutt í kosningar. Ég finn að það er eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þau sem hafa beðið alltof lengi eftir bættum hag. Sanngirnis- og réttlætisskúta Flokks fólksins siglir seglum þöndum í blússandi meðbyr öfugt við það sem skoðanakannanir bentu til í upphafi. Skoðun 22.9.2021 14:15
Umhugsunarverðar U beygjur Sigmar Guðmundsson skrifar Það er vel þekkt að ráðamenn hrökkvi í kosningagír skömmu fyrir kjördag. Þá muna þeir gjarnan eftir málum sem þeir hafa vanrækt, eða hlaupa til og breyta um kúrs vegna þrýstings frá kjósendum sem geta sveiflað kjörseðlinum sem refsivendi á síðustu andartökum kjörtímabilsins. Skoðun 22.9.2021 14:01
Eitt samfélag eða tvö? Sabine Leskopf skrifar Málefni innflytjenda hafa ekki farið hátt í þessari kosningarbaráttu. Þó að úr röðum Miðflokksins heyrist sérkennilegar skoðanir um innflytjendamál, hvaða innflytjendur eru góðir og hvaða ekki -kunnuglegur hræðsluáróður um árekstra ólíka menningarheima - þá hefur þjóðernispopúlismi eða hreinn og beinn rasismi blessunarlega aldrei borið árangur í þingkosningum á Íslandi. Skoðun 22.9.2021 13:47
Græn störf fyrir grænna líf? Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir skrifar Umræðan um græn störf hefur aukist hratt síðastliðin ár en almennt er hugtakið “grænt starf” frekar nýtt af nálinni. Loftslagsbreytingar af mannavöldum munu óumflýjanlega hafa bein áhrif á m.a. efnahags- og atvinnulíf um allan heim. Skoðun 22.9.2021 13:30
Hvar ætla milljón ökumenn að keyra? Andrés Ingi Jónsson skrifar Hvernig ætlum við Íslendingar að ferðast á milli staða þegar við verðum orðin milljón talsins? Þegar það búa næstum 700 þúsund á höfuðborgarsvæðinu? Hvernig verður umferðin um Ártúnsbrekkuna þegar bílstjórarnir eru þrefalt fleiri en í dag? Skoðun 22.9.2021 13:16
Betri kjör til okkar besta fólks Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Eldri borgarar þessa lands eru búnir að bíða allt of lengi eftir leiðréttingu kjara sinna. Enginn efast um að það eru réttlátar aðgerðir sem hefur verið lofað fyrir löngu. Nú telur Miðflokkurinn að það sé komið að því að efna loforð og fyrirheit fortíðar. Skoðun 22.9.2021 13:01
Viltu svona samfélag? Árni Múli Jónasson skrifar Í Fréttablaðinu 17. september sl. sagði: „Almenningur á Íslandi hefur töluvert sterkari hugmyndir en aðrir Norðurlandabúar um að auðmagn móti tækifærin. Þá telja Íslendingar að pólitísk tengsl hér á landi séu sérlega mikilvæg og eru á pari við Rússa í þeim skoðunum. Skoðun 22.9.2021 12:45
Sjálfbær orkuframtíð Tinna Traustadóttir og Pétur Blöndal skrifa „Sjálfbær orkuframtíð“ er yfirskrift orkustefnu Íslands sem kynnt var í vetur að frumkvæði iðnaðarráðherra, en að henni stóð starfshópur með aðkomu allra þingflokka. Uppleggið var að skapa sátt um framtíðarsýn Íslands í orkumálum. Skoðun 22.9.2021 12:31
Jöfnum búsetuskilyrði og réttum hlut sjávarbyggða Eyjólfur Ármannsson skrifar Helsta baráttumál Flokks fólksins er baráttan gegn fátækt. Flokkur fólksins ætlar að útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, svo allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur útvalinna! Það á við um landsbyggðina og sjávarbyggðir. Skoðun 22.9.2021 12:16
Afglæpavæðing er kjaftæði Sigurður Páll Jónsson skrifar Sumir eru tilbúnir að ráðast í samfélagstilraunir og skiptir engu þó þær tilraunir beinist að viðkvæmustu hópum samfélagsins og fólki sem getur ekki borið hönd yfir höfuð sér. Ein slík tilraun ber heitið „afglæpavæðing“ þó það sé hið mesta öfugmæli því engin barátta vinnst með því að gefast upp. Skoðun 22.9.2021 12:00
Laxeldisiðnaðurinn beitir sefjun fyrir kosningar Elvar Örn Friðriksson skrifar Nýlega náði Veiga Grétarsdóttir, umhverfisverndarsinni og kajakræðari, ógeðfelldu myndefni í sjókvíum á Austurlandi. Nú er þetta í annað skipti á skömmum tíma þar sem myndefni Veigu sýnir hve slæmt opið sjókvíaeldi er í raun. Skoðun 22.9.2021 11:46
Þjóðarhöllin rísi Ásmundur Einar Daðason,Lilja D. Alfreðsdóttir og Willum Þór Þórsson skrifa Laugardalurinn hefur um áratugaskeið verið vettvangur margra stærstu sigra í íslenskri íþróttasögu, hvort sem þeir hafa unnist í Laugardalshöllinni eða á -vellinum. Aðstaðan í Laugardalnum er hins vegar löngu úr sér gengin og landsleikir í handbolta eða körfubolta þurfa sérstakar undanþágur alþjóðasambanda, því Laugardalshöllin uppfyllir ekki alþjóðlegar kröfur. Skoðun 22.9.2021 11:31
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun