Skoðun Sá er talinn heimskur sem opnar sína sál Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Ég fór í Borgarleikhúsið að sjá sýninguna 9 líf á dögunum og var upprifin. Í verkinu er rakin saga okkar ástsæla Bubba Morthens, þjóðareign að gefnu tilefni. Það er hvert mannsbarn hér á landi með tengingu við hann og þá sérstaklega tónlistina hans, hvort sem við erum aðdáendur eða ekki. En svo er líka önnur tenging sem stór hópur á við söguna hans Bubba, sú tenging er kannski heldur falin. Eða jafnvel týnd? Skoðun 1.11.2021 11:30 Segðu frá – 112 er líka til staðar á netinu Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar Um þessar mundir er eitt ár liðið frá því að embætti Ríkislögreglustjóra opnaði sérstaka vefgátt 112 gegn ofbeldi. Tilkynningum um heimilisofbeldi til lögreglunnar og barnaverndarnefnda hafði fjölgað mikið í Covid-19 heimsfaraldrinum. Skoðun 1.11.2021 11:01 Við lýsum yfir stuðningi við djarfar aðgerðir Árni Oddur Þórðarson,Birna Einarsdóttir,Margrét Kristmannsdóttir,Margrét Pétursdóttir,Sæmundur Sæmundsson og Ægir Már Þórisson skrifa Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorun samtímans og krefjast þess að við drögum fram það besta í samskiptum og hugviti. Ef við ætlum að eiga möguleika á að snúa ógnvænlegri þróun við og byggja sjálfbært hagkerfi til framtíðar, þurfa einkageirinn og opinberi geirinn að leggjast á eitt og við þurfum að bregðast hratt við. Skoðun 1.11.2021 08:31 Ákall til stjórnvalda – bæta þarf ástandið á Bráðamóttöku Hópur sjúkraliða á bráðadeild Landspítala skrifar Mikil umræða hefur verið um Bráðamóttökuna síðustu daga og vikur. Læknar og hjúkrunarfræðingar hafa ritað greinar, farið í viðtöl í fjölmiðlum og lýst ástandinu. Sjúkraliðar sem starfa á Bráðamóttökunni vilja gjarnan leggja sitt af mörkum í þessari umræðu. Skoðun 1.11.2021 08:01 Byrja af krafti - Jón Alón 01.11.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 1.11.2021 06:01 Skóli og samfélag Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skólakerfið er mikilvægt og gefandi fyrir okkur öll, foreldra, nemendur og samfélagið allt. Skoðun 30.10.2021 15:30 Veldur hver á heldur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Mig langar að leggja orð í belg í þá umræðu um byrlunarfaraldur þann sem kallaður er. Nú eru uppi hugmyndir um það hvort leyfa eigi líkamsleit við skemmti-og samkomustaði til að sporna við því að fólki sé byrluð ólyfjan á skemmtistöðum. Skoðun 30.10.2021 14:01 Við hverju má búast á COP26? Dr. Bryony Mathew skrifar COP26 er gríðarlega mikilvæg stund fyrir Bretland og heiminn allan. Það eru margir sem trúa því að þetta sé síðasta raunverulega tækifærið okkar til að ná stjórn á loftslagsbreytingum og stöðva þau hrikalegu áhrif sem þær hafa nú þegar á plánetuna okkar í formi alvarlegra flóða, storma og skógarelda. Skoðun 29.10.2021 17:00 Kirkjuþing rægir klerka Davíð Þór Jónsson skrifar Miðvikudaginn 27. október sl. birtist hreint makalaus grein í Fréttablaðinu þar sem er greint frá umræðum á Kirkjuþingi. Í grein þessari er að finna slíkan róg og dylgjur um siðferði og heilindi heillar stéttar að annars eins gerast varla dæmi. Skoðun 29.10.2021 15:05 Ísland: há laun – dýrt að lifa og búa Drífa Snædal skrifar Í gær var það staðfest með útgáfu haustskýrslu kjaratölfræðinefndar að sá árangur sem stefnt var að með kjarasamningunum 2019 náðist. Laun hafa hækkað umfram verðlag og lægstu laun hafa hækkað mest. Skoðun 29.10.2021 14:31 Orkuboltar, íþróttir og ADHD! Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og tilgangurinn að vekja athygli á aðstæðum einstaklinga með ADHD. Að venju er lokaviðburður mánaðarins málþing ADHD samtakanna sem haldið er á Grand Hótel í dag. Skoðun 29.10.2021 11:30 Milt viðhorf almennings til skattsvika Gréta Stefánsdóttir skrifar Skattalagabrot hafa alltaf átt stað í hinni almennu umræðu. En þrátt fyrir fjölda þeirra og þá staðreynd að Ísland er eina vestræna ríkið sem sett hefur verið á hinn svokallaða gráa lista þá má draga þær ályktanir að ekki er um að ræða nægilega gagnrýna umræðu. Skoðun 29.10.2021 11:01 FAST 112 hetjurnar vilja hitta ykkur! Marianne E. Klinke skrifar Slag, öðru nafni heilablóðfall, er önnur algengasta orsök dauðsfalla í heiminum og ein algengasta orsök þess að fullorðið fólk býr við færniskerðingu. Eitt af hverjum fjórum okkar má búast við því að fá slag á lífsleiðinni, ef miðað er við tölur frá Alþjóðlegu slagsamtökunum. Í dag er alþjóðlegi slagdagurinn – og því er við hæfi að spyrja hvort þú þekkir helstu einkenni slags? Skoðun 29.10.2021 09:01 Ekkert íþróttahús í Laugardal Björn Kristjánsson skrifar Þétting byggðar er einn af lyklunum að farsælli þróun borga. Með henni fæst lifandi borgarumhverfi, fjölbreyttari og öflugri þjónusta í nærumhverfi, minni bílaumferð, bætt loftgæði og þannig einfaldara og heilbrigðara hversdagslíf borgaranna. Skoðun 29.10.2021 08:30 Leikskólar fyrir börnin Birgir Smári Ársælsson skrifar Daglega er verið að brjóta á réttindum barna í leikskólum landsins af hálfu stjórnvalda. Ég heyri víðsvegar kveðið af starfsfólki, að of mörg börn, dvelji of lengi, í of litlu rými, og mig langar að bæta við að börn búa við of litla faglega athygli Skoðun 29.10.2021 08:01 Braggahverfin snúa aftur Gunnar Smári Egilsson skrifar Eitt af einkenni alvarlegrar húsnæðiskreppu er að fólk hrekst í húsnæði sem ekki er ætlað til búsetu eða er ekki hæft til búsetu. Skoðun 29.10.2021 07:30 Hógværðin og Halldór Benjamín Flosi Eiríksson skrifar Í vinnumarkaðshagfræði var oft talað um að launastig aðlagist þannig að framboð og eftirspurn vinnuafls nái jafnvægi. Lægri laun hljóti því að ýta undir hærra atvinnustig. Skoðun 28.10.2021 19:30 Grænþvottur og hrognkelsi Elvar Örn Friðriksson skrifar Þessa dagana keppist laxeldisiðnaðurinn við það klappa sjálfum sér á bakið. Reynt er að sannfæra landsmenn um það að sjókvíaeldi standi fyrir sjálfbæra, umhverfisvæna og græna framtíð. Skoðun 28.10.2021 13:00 Vertu með – Vertu þú! Þóra Leósdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar er 27. október ár hvert. Iðjuþjálfar um allan heim nýta októbermánuð til að fagna faginu og vekja athygli á störfum sínum á fjölbreyttum vettvangi samfélagsins. Yfirskrift alþjóðlega dagsins að þessu sinni er „Vertu með. Vertu þú.“ Skoðun 28.10.2021 12:31 Hvað þarf til? Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur verið hávær umræða um byrlun ólyfjan og nauðganir. Margar konur hafa stígið fram og greint frá atvikum þar sem þeim hafi verið byrlað ólyfjan á skemmtanalífinu. Eigendur skemmtistaða hafa talað um byrlunarfaraldur geysi í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 28.10.2021 11:31 Sýnum verðmætasköpun í (hug)verki! Einar Mäntylä og Jón Gunnarsson skrifa Fyrirtæki sem vernda hugverk sín eru verðmætari og borga hærri laun og þau eru betur í stakk búin til að ná árangri í nýsköpun. Hugverk eru í dag helstu og mikilvægustu verðmæti fyrirtækja og eru forsenda þess að þau nái árangri. Hvað þýðir það fyrir nýsköpun og verðmætasköpun á Íslandi? Skoðun 28.10.2021 11:01 Við vitum meira en nóg Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar Það er mjög mikilvægt að marka sér skýra stefnu,skrifa niður hugmyndir, koma með tillögur og setja sér markmið. Við okkur blasir stórt fjall sem ekki er lengur hægt að hunsa, til þess að komast yfir það þurfum við að framkvæma stefnurnar, hugmyndirnar, tillögurnar og markmiðin. Skoðun 28.10.2021 09:30 Flosi og Nóbelsverðlaunin í hagfræði Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði nýlega ágætis grein hér á Vísi og óskaði eftir vitrænni umræðu um hvernig mætti bæta hag landsmanna. Það er auðvelt að verða við þeirri bón. Skoðun 27.10.2021 13:01 Þjóðaröryggi Íslands Eldur Ólafsson skrifar Eitt það fyrsta sem við lærum í jarðfræðinni er hugmyndin um innræn og útræn öfl. Innræn öfl eru þau sem við Íslendingar þekkjum vel, hreyfing jarðskorpunnar, heitir reitir sem við sjáum helst í daglegu lífi sem jarðskjálfta og eldgos. Útræn öfl eru hins vegar veður, vatn, frost, snjór, flóð, þurrkar og annað í þeim dúr. Skoðun 27.10.2021 11:31 Evangelíski Lúther & nútíminn Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Skoðun 27.10.2021 10:31 Daggæsla á vinnustað Hildur Björnsdóttir skrifar Það er skortur á úrræðum fyrir fjölskyldufólk í Reykjavík. Leikskólapláss eru af skornum skammti, biðlistar á frístundaheimili langir og dagforeldrum fer árlega fækkandi. Fjölskyldur flytja til annarra sveitarfélaga þar sem þjónusta er trygg og lífsgæði mælast betri. Skoðun 27.10.2021 08:30 Orkuskipti – stóra tækifærið fyrir Ísland Ingólfur Guðmundsson skrifar Hagnýting jarðefnaeldsneytis hefur gegnt lykilhlutverki í samfélagsþróun síðustu tvær aldir. Nú er velferð mannkyns ógnað vegna áhrifa losunar koltvísýrings sem fylgir bruna á kolum, jarðgasi og olíu. Skoðun 27.10.2021 08:01 Afsiðun húsnæðismarkaðarins Gunnar Smári Egilsson skrifar Frá aldamótum fram að síðustu áramótum hækkaði verð á íbúðum í sambýli um 411%. Á sama tíma hækkaði almennt neysluverð um 151%. Þetta merkir að verð á íbúðum hækkaði um meira en helming umfram almennt verðlag. Það er galið. Skoðun 27.10.2021 07:30 Óvænt uppgötvun - Jón Alón 27.10.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 27.10.2021 06:00 Nýju fötin keisarans Maarit Kaipainen skrifar Jukka Heinonen, prófessor við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild Háskóla Íslands hefur rannsakað neyslutengda losun gróðurhúsalofttegunda Íslendinga. Skoðun 26.10.2021 15:31 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Sá er talinn heimskur sem opnar sína sál Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Ég fór í Borgarleikhúsið að sjá sýninguna 9 líf á dögunum og var upprifin. Í verkinu er rakin saga okkar ástsæla Bubba Morthens, þjóðareign að gefnu tilefni. Það er hvert mannsbarn hér á landi með tengingu við hann og þá sérstaklega tónlistina hans, hvort sem við erum aðdáendur eða ekki. En svo er líka önnur tenging sem stór hópur á við söguna hans Bubba, sú tenging er kannski heldur falin. Eða jafnvel týnd? Skoðun 1.11.2021 11:30
Segðu frá – 112 er líka til staðar á netinu Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar Um þessar mundir er eitt ár liðið frá því að embætti Ríkislögreglustjóra opnaði sérstaka vefgátt 112 gegn ofbeldi. Tilkynningum um heimilisofbeldi til lögreglunnar og barnaverndarnefnda hafði fjölgað mikið í Covid-19 heimsfaraldrinum. Skoðun 1.11.2021 11:01
Við lýsum yfir stuðningi við djarfar aðgerðir Árni Oddur Þórðarson,Birna Einarsdóttir,Margrét Kristmannsdóttir,Margrét Pétursdóttir,Sæmundur Sæmundsson og Ægir Már Þórisson skrifa Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorun samtímans og krefjast þess að við drögum fram það besta í samskiptum og hugviti. Ef við ætlum að eiga möguleika á að snúa ógnvænlegri þróun við og byggja sjálfbært hagkerfi til framtíðar, þurfa einkageirinn og opinberi geirinn að leggjast á eitt og við þurfum að bregðast hratt við. Skoðun 1.11.2021 08:31
Ákall til stjórnvalda – bæta þarf ástandið á Bráðamóttöku Hópur sjúkraliða á bráðadeild Landspítala skrifar Mikil umræða hefur verið um Bráðamóttökuna síðustu daga og vikur. Læknar og hjúkrunarfræðingar hafa ritað greinar, farið í viðtöl í fjölmiðlum og lýst ástandinu. Sjúkraliðar sem starfa á Bráðamóttökunni vilja gjarnan leggja sitt af mörkum í þessari umræðu. Skoðun 1.11.2021 08:01
Skóli og samfélag Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skólakerfið er mikilvægt og gefandi fyrir okkur öll, foreldra, nemendur og samfélagið allt. Skoðun 30.10.2021 15:30
Veldur hver á heldur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Mig langar að leggja orð í belg í þá umræðu um byrlunarfaraldur þann sem kallaður er. Nú eru uppi hugmyndir um það hvort leyfa eigi líkamsleit við skemmti-og samkomustaði til að sporna við því að fólki sé byrluð ólyfjan á skemmtistöðum. Skoðun 30.10.2021 14:01
Við hverju má búast á COP26? Dr. Bryony Mathew skrifar COP26 er gríðarlega mikilvæg stund fyrir Bretland og heiminn allan. Það eru margir sem trúa því að þetta sé síðasta raunverulega tækifærið okkar til að ná stjórn á loftslagsbreytingum og stöðva þau hrikalegu áhrif sem þær hafa nú þegar á plánetuna okkar í formi alvarlegra flóða, storma og skógarelda. Skoðun 29.10.2021 17:00
Kirkjuþing rægir klerka Davíð Þór Jónsson skrifar Miðvikudaginn 27. október sl. birtist hreint makalaus grein í Fréttablaðinu þar sem er greint frá umræðum á Kirkjuþingi. Í grein þessari er að finna slíkan róg og dylgjur um siðferði og heilindi heillar stéttar að annars eins gerast varla dæmi. Skoðun 29.10.2021 15:05
Ísland: há laun – dýrt að lifa og búa Drífa Snædal skrifar Í gær var það staðfest með útgáfu haustskýrslu kjaratölfræðinefndar að sá árangur sem stefnt var að með kjarasamningunum 2019 náðist. Laun hafa hækkað umfram verðlag og lægstu laun hafa hækkað mest. Skoðun 29.10.2021 14:31
Orkuboltar, íþróttir og ADHD! Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og tilgangurinn að vekja athygli á aðstæðum einstaklinga með ADHD. Að venju er lokaviðburður mánaðarins málþing ADHD samtakanna sem haldið er á Grand Hótel í dag. Skoðun 29.10.2021 11:30
Milt viðhorf almennings til skattsvika Gréta Stefánsdóttir skrifar Skattalagabrot hafa alltaf átt stað í hinni almennu umræðu. En þrátt fyrir fjölda þeirra og þá staðreynd að Ísland er eina vestræna ríkið sem sett hefur verið á hinn svokallaða gráa lista þá má draga þær ályktanir að ekki er um að ræða nægilega gagnrýna umræðu. Skoðun 29.10.2021 11:01
FAST 112 hetjurnar vilja hitta ykkur! Marianne E. Klinke skrifar Slag, öðru nafni heilablóðfall, er önnur algengasta orsök dauðsfalla í heiminum og ein algengasta orsök þess að fullorðið fólk býr við færniskerðingu. Eitt af hverjum fjórum okkar má búast við því að fá slag á lífsleiðinni, ef miðað er við tölur frá Alþjóðlegu slagsamtökunum. Í dag er alþjóðlegi slagdagurinn – og því er við hæfi að spyrja hvort þú þekkir helstu einkenni slags? Skoðun 29.10.2021 09:01
Ekkert íþróttahús í Laugardal Björn Kristjánsson skrifar Þétting byggðar er einn af lyklunum að farsælli þróun borga. Með henni fæst lifandi borgarumhverfi, fjölbreyttari og öflugri þjónusta í nærumhverfi, minni bílaumferð, bætt loftgæði og þannig einfaldara og heilbrigðara hversdagslíf borgaranna. Skoðun 29.10.2021 08:30
Leikskólar fyrir börnin Birgir Smári Ársælsson skrifar Daglega er verið að brjóta á réttindum barna í leikskólum landsins af hálfu stjórnvalda. Ég heyri víðsvegar kveðið af starfsfólki, að of mörg börn, dvelji of lengi, í of litlu rými, og mig langar að bæta við að börn búa við of litla faglega athygli Skoðun 29.10.2021 08:01
Braggahverfin snúa aftur Gunnar Smári Egilsson skrifar Eitt af einkenni alvarlegrar húsnæðiskreppu er að fólk hrekst í húsnæði sem ekki er ætlað til búsetu eða er ekki hæft til búsetu. Skoðun 29.10.2021 07:30
Hógværðin og Halldór Benjamín Flosi Eiríksson skrifar Í vinnumarkaðshagfræði var oft talað um að launastig aðlagist þannig að framboð og eftirspurn vinnuafls nái jafnvægi. Lægri laun hljóti því að ýta undir hærra atvinnustig. Skoðun 28.10.2021 19:30
Grænþvottur og hrognkelsi Elvar Örn Friðriksson skrifar Þessa dagana keppist laxeldisiðnaðurinn við það klappa sjálfum sér á bakið. Reynt er að sannfæra landsmenn um það að sjókvíaeldi standi fyrir sjálfbæra, umhverfisvæna og græna framtíð. Skoðun 28.10.2021 13:00
Vertu með – Vertu þú! Þóra Leósdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar er 27. október ár hvert. Iðjuþjálfar um allan heim nýta októbermánuð til að fagna faginu og vekja athygli á störfum sínum á fjölbreyttum vettvangi samfélagsins. Yfirskrift alþjóðlega dagsins að þessu sinni er „Vertu með. Vertu þú.“ Skoðun 28.10.2021 12:31
Hvað þarf til? Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur verið hávær umræða um byrlun ólyfjan og nauðganir. Margar konur hafa stígið fram og greint frá atvikum þar sem þeim hafi verið byrlað ólyfjan á skemmtanalífinu. Eigendur skemmtistaða hafa talað um byrlunarfaraldur geysi í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 28.10.2021 11:31
Sýnum verðmætasköpun í (hug)verki! Einar Mäntylä og Jón Gunnarsson skrifa Fyrirtæki sem vernda hugverk sín eru verðmætari og borga hærri laun og þau eru betur í stakk búin til að ná árangri í nýsköpun. Hugverk eru í dag helstu og mikilvægustu verðmæti fyrirtækja og eru forsenda þess að þau nái árangri. Hvað þýðir það fyrir nýsköpun og verðmætasköpun á Íslandi? Skoðun 28.10.2021 11:01
Við vitum meira en nóg Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar Það er mjög mikilvægt að marka sér skýra stefnu,skrifa niður hugmyndir, koma með tillögur og setja sér markmið. Við okkur blasir stórt fjall sem ekki er lengur hægt að hunsa, til þess að komast yfir það þurfum við að framkvæma stefnurnar, hugmyndirnar, tillögurnar og markmiðin. Skoðun 28.10.2021 09:30
Flosi og Nóbelsverðlaunin í hagfræði Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði nýlega ágætis grein hér á Vísi og óskaði eftir vitrænni umræðu um hvernig mætti bæta hag landsmanna. Það er auðvelt að verða við þeirri bón. Skoðun 27.10.2021 13:01
Þjóðaröryggi Íslands Eldur Ólafsson skrifar Eitt það fyrsta sem við lærum í jarðfræðinni er hugmyndin um innræn og útræn öfl. Innræn öfl eru þau sem við Íslendingar þekkjum vel, hreyfing jarðskorpunnar, heitir reitir sem við sjáum helst í daglegu lífi sem jarðskjálfta og eldgos. Útræn öfl eru hins vegar veður, vatn, frost, snjór, flóð, þurrkar og annað í þeim dúr. Skoðun 27.10.2021 11:31
Evangelíski Lúther & nútíminn Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn. Skoðun 27.10.2021 10:31
Daggæsla á vinnustað Hildur Björnsdóttir skrifar Það er skortur á úrræðum fyrir fjölskyldufólk í Reykjavík. Leikskólapláss eru af skornum skammti, biðlistar á frístundaheimili langir og dagforeldrum fer árlega fækkandi. Fjölskyldur flytja til annarra sveitarfélaga þar sem þjónusta er trygg og lífsgæði mælast betri. Skoðun 27.10.2021 08:30
Orkuskipti – stóra tækifærið fyrir Ísland Ingólfur Guðmundsson skrifar Hagnýting jarðefnaeldsneytis hefur gegnt lykilhlutverki í samfélagsþróun síðustu tvær aldir. Nú er velferð mannkyns ógnað vegna áhrifa losunar koltvísýrings sem fylgir bruna á kolum, jarðgasi og olíu. Skoðun 27.10.2021 08:01
Afsiðun húsnæðismarkaðarins Gunnar Smári Egilsson skrifar Frá aldamótum fram að síðustu áramótum hækkaði verð á íbúðum í sambýli um 411%. Á sama tíma hækkaði almennt neysluverð um 151%. Þetta merkir að verð á íbúðum hækkaði um meira en helming umfram almennt verðlag. Það er galið. Skoðun 27.10.2021 07:30
Nýju fötin keisarans Maarit Kaipainen skrifar Jukka Heinonen, prófessor við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild Háskóla Íslands hefur rannsakað neyslutengda losun gróðurhúsalofttegunda Íslendinga. Skoðun 26.10.2021 15:31
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun