Skoðun

Höfum við Ís­lendingar efni á að sleppa því að veita ungu fólki endur­hæfingu?

Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa

Fyrir rúmu ári síðan birtum við stöllur grein á vef Vísi sem bar heitið „Fjárfesting í fólki”. Í greininni vitnuðum við í tillögur að endurhæfingastefnu sem gefnar voru út árið 2020 af Heilbrigðisráðuneytinu og tillögur um mótun og innleiðingu starfsgetumats sem gefnar voru út 2019 af Félagsmálaráðuneytinu.

Skoðun

Verðtryggðu launin mín

Róbert Björnsson skrifar

Síðastliðin 11 ár hef ég starfað í Lúxemborg og búið við ýmiskonar framandi forréttindi svosem efnahagslegan stöðugleika og fyrirsjáanleika.

Skoðun

Áfengislögin og réttarvitund almennings

Ólafur Stephensen skrifar

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform sín um að afnema hið fortakslausa bann sem áfengislög leggja við framleiðslu áfengis til einkaneyzlu og leyfa þannig heimabrugg áfengis með gerjun (framleiðslu bjórs og víns).

Skoðun

Mólok heimtar barnfórnir

Halldór Auðar Svansson skrifar

Í Gamla testamentinu er að finna fordæmingar Guðs í garð ýmissa siða sem Ísraelsmönnum var bannað að ástunda samkvæmt lögmáli Móse. Einn slíkur siður er barnfórnir, en guðinum Mólok mun hafa verið færðar slíkar fórnir í von um einhvers konar efnisleg gæði. Líkt og mörg önnur minni úr Biblíunni þá hefur fordæmingin á Mólok lifað með mannkyninu inn í nútímann og stundum er vísað til Móloks þegar fjallað er um hvers kyns skammsýnar og grimmilegar fórnir.

Skoðun

Leitin að inn­sæinu

Einar Scheving skrifar

Á mínum yngri árum og jafnvel fram yfir fertugsaldurinn var ég í sporum sem ég óska engum að standa í - sporum sem ég hélt lengi vel að ég einn stæði í, en áttaði mig svo síðar að fjölmargir ýmst standa í eða hafa staðið í, hvort sem er til langs tíma eða tímabundið.

Skoðun

Fjárhagslegt ofbeldi á vinnumarkaði

Sunna Arnardóttir skrifar

Þökk sé #MeToo hreyfingunni þá hefur umræða um ofbeldi og birtingarmyndir þess færst í aukana á öllum miðlum, sem og einstaklinga á milli.

Skoðun

Tíu ár af Fáðu já

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Í dag eru nákvæmlega 10 ár síðan Fáðu já-stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var frumsýnd í Bíó Paradís og síðan í öllum skólum á landinu. Myndin hlaut gríðarlega athygli og var um hana fjallað í flestum fjölmiðlum, beinar útsendingar voru frá frumsýningu og sýningum í skólum og mikil umræða skapaðist í samfélaginu.

Skoðun

Nýtum tæki­færi – opnum sam­talið

Freyr Hólm Ketilsson skrifar

Heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Á sama tíma og það tekst á við stórar áskoranir hefur hröð nýsköpun og þróun í heilsu- og líftækni á síðustu árum hér á landi opnað ný tækifæri. Með því að nýta þau getum við tekist betur á við þessar áskoranir.

Skoðun

Nýjar upp­lýsingar um er­lenda net­verslun lands­manna

Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar

Lengi hefur verið skortur á upplýsingum um erlenda netverslun landsmanna en mikið hefur verið leitað til Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) eftir þeim upplýsingum. Undanfarið árið hefur RSV unnið að því, í samstarfi við tollsviði Skattsins, að greina pakkasendingar einstaklinga til landsins sem skilgreina má sem erlenda netverslun. Í kjölfarið kynnir rannsóknasetrið nú til leiks Netverslunarvísi RSV.

Skoðun

Garðavogur?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu fékk fyrir skömmu til umsagnar tillögu um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar. Tillagan hefur með hagsmuni Garðabæjar að gera og snertir um leið hagsmuni Kópavogsbúa.

Skoðun

Laun fyrir að kúka í kassa

Heiða Þórðar skrifar

Að gefnu tilefni, skoðun mín á mismunun á td. listamannalaunum og stöðu þeirra sem minnst mega sín í þjóðfélaginu.

Skoðun

Hamingjan er það sem allir sækjast eftir

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar

Hamingjan er það sem allir sækjast eftir, en hvernig skilgreinum við hamingjuna? Ég hef aldeilis ekkert einhliða svar við því. Umræðan og auglýsingarnar á öllum fréttamiðlum snýst um að höndla hamingjuna með einum eða öðrum hætti.

Skoðun

Hatur­s­orð­ræða og um­sögn Reykja­víkur­borgar

Helgi Áss Grétarsson skrifar

„Og alltaf eigum við að greina snjómokstursþjónustuna og vetrarþjónustuna með augum kynjaðrar starfs- og fjárhagsáætlunar, og okkur skortir dáldið upp á það, því miður“, sagði borgarfulltrúi Vinstri-Grænna (VG) í ræðustól borgarstjórnar í umræðum 3. janúar sl. um fyrirkomulag snjóruðnings í Reykjavík. Já, greining snjómokstursþjónustu út frá kynjaðri fjárhags- og starfsáætlunargerð er nánast jafn mikilvæg, ef ekki mikilvægari, en það að sinna snjómokstri vel.

Skoðun

Vegna fyrir­hugaðrar upp­töku á notkun raf­byssa við lög­gæslu­störf á Ís­landi

Eva Einarsdóttir skrifar

Íslandsdeild Amnesty International ítrekar fyrri hvatningar til íslenskra stjórnvalda að taka tillit til þeirra athugasemda sem samtökin hafa gert við notkun rafbyssa. Deildin hvetur stjórnvöld til þess að innleiða ekki notkun þeirra við löggæslustörf  á Íslandi fyrr en farið hefur verið að tilmælum sem fram koma í skýrslum Amnesty International og að fram fari ítarleg og óháð rannsókn á notkun rafbyssa og áhrifum þeirra. 

Skoðun

Með lögum skal land byggja en ekki með ó­lögum eyða

Askur Hrafn Hannesson og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa

Þann 23. janúar síðastliðinn kom Alþingi saman í fyrsta sinn eftir jólafrí. Eina málið á dagskrá er hið umdeilda útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem frumvarpið er lagt fram heldur það fimmta og er Jón Gunnarsson fjórði ráðherrann til að leggja það fram.

Skoðun

Dellu­at­hvarf Stefáns

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Í átökum fólks á milli verður atburðarásin stundum furðuleg. Þegar mikið er undir skiptir miklu máli að geta sýnt fram á hvers vegna þitt sjónarmið skiptir máli. Stundum verður kappið of mikið og beinum eða óbeinum blekkingum er beitt, sem verða stundum til fyrir misskilning.

Skoðun

Far­sæld til fram­tíðar

Bóas Hallgrímsson skrifar

Hvernig búum við börn og ungmenni best undir lífið sem bíður þeirra? Hvaða veganesti kemur sér best fyrir æsku landsins? Hvaða ábyrgð bera skólar landsins, kennarar, frístundaheimili og frístundafulltrúar í þeim efnum?

Skoðun

Vg leggur smá­báta­sjó­menn á högg­stokkinn!

Inga Sæland skrifar

Vg er því miður í mínum huga hreinn og klár svikaflokkur. Flokkur sem boðaði bjartari tíð fyrir bothættar sjávarbyggðir og kvótalitlar útgerðir, fyrir kosningarnar 2021. Margur bar þá von í brjósti að þegar Svandís Svavarsdóttir (Vg) settist í ráðherrastól myndi hún beita sér fyrir auknu réttlæti og bjartari tímum sjávarbyggðanna. Sú von var andvana fædd.

Skoðun

Að­för að réttindum laun­þega

Birgir Dýrfjörð skrifar

Þegar sáttasemjari skýrði frá á blaðamannafundi, að hann hefði ákveðið að taka samningsréttinn frá aðilum yfirstandandi kjaradeilu, þá var það rauður þráður í orðræðu hans, hvað Eflingarfólk tapaði miklum peningum ef það samþykkti ekki þá samninga, sem Starfsgreinasambandið, (SGS) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa nú þegar gert.

Skoðun

Nýjasta trendið er draugur for­tíðar

Sigmar Guðmundsson skrifar

Nýjasta fjármálatrend heimila landsins eru verðtryggð húsnæðislán. Þessi lán, sem voru hverfandi fyrir fáeinum mánuðum, eru nú 86 prósent nýrra lána. Þau eru eins og fjárans axlapúðarnir sem eru ekki fyrr dottnir úr tísku en þeir dúkka upp aftur eins og draugur úr fortíðinni.

Skoðun

Gras­rót gegn út­lendinga­frum­varpi

Hópur fólks innan Vinstri grænna skrifar

Enn er reynt að þröngva frumvarpi um útlendinga í gegn um þingið með örlitlum breytingum. Umrætt frumvarp einkennist af útlendingaandúð og virðist hafa það eitt að markmiði að neita fleirum, enn hraðar, um hæli.

Skoðun

Jafn­réttis­bar­átta í 116 ár

Tatjana Latinovic skrifar

Kvenréttindafélag Íslands er 116 ára í dag, stofnað 27. janúar 1907 á heimili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Í stofnskrá stendur að félagið starfi að því að „íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, kosningarétt, kjörgengi svo og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum og þeir“.

Skoðun