Skoðun

Hafa stjórn á sínu fólki?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn að umtalsefni. 

Skoðun

Rang­færslur um Ísrael og Araba­ríkin

Hannes H. Gissurarson skrifar

Mánudaginn 14. október 2024 hafði ungur bresk-ísraelskur hagfræðingur, Ely Lassman, framsögu á fundi, sem ég efndi til í Þjóðminjasafninu. Var Lassman staddur hér af öðrum ástæðum, og bað ég hann að eiga við okkur orð um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“.

Skoðun

Við verðum að við­halda vegum

Sigþór Sigurðsson skrifar

Ný ríkisstjórn mun að öllum líkindum taka við völdum í desember á þessu ári. Stjórninni býður ærið verkefni, en ef marka má fréttaflutning alla daga skortir fé í nánast alla málaflokka og oft fær almenningur það á tilfinninguna að mest allt sé hér í lamasessi í einu auðugasta samfélagi heims.

Skoðun

Ferða­þjónustan og fyrir­sjáan­leikinn

Pétur Óskarsson skrifar

Tíminn leikur stórt hlutverk þegar kemur að ferðaþjónustunni sem atvinnugrein. Gestirnir okkar taka sér tíma í að láta sig dreyma, taka tíma í ákvörðun, tíma í að bóka og síðast en ekki síst tíma til að láta sig hlakka til.

Skoðun

Ætlar heil­brigðis­ráð­herra að lög­leiða kanna­bis?

Gunnar Dan Wiium skrifar

Helgina 11/12 okt síðastliðin var haldin ótrúlega vel heppnuð ráðstefna á vegum Hampfélagsins um iðnaðar og lyfjahamp (medical cannabis). Fengnir voru fyrirlesarar frá öllum heimshornum, allt sérfræðingar á sínu sviði og mörg hver þungavigtarfólk innan geirans.

Skoðun

Píratar og járn­lög­mál fá­mennis­stjórna

Jóhann Hauksson skrifar

Flokksforysta Pírata „sýndi tilburði til að losa sig undan lýðræðislegu aðhaldi og eftirliti með því að búa svo um hnúta að hún þyrfti ekki að óttast að verða velt úr sessi í krafti lýðræðislegra reglna sem hún setti sjálf um endurnýjun forystunnar.“

Skoðun

Til ástarinnar til lýð­ræðis

Wiktoria Joanna Ginter skrifar

Það er aðeins einn stjórnmálaflokkur á Íslandi í dag sem skilur, stundar, metur og bætir hugmyndina um lýðræði: Píratar.

Skoðun

Eini lýð­ræðis­legi flokkur?

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar

Í því að skima yfir fréttir sýnist að engir stjórnmálaflokkar í þingi ætli að halda prófkjör, fyrir komandi kosningar, nema Píratar.

Skoðun

Ég stend með kennurum

Jón Gnarr skrifar

Ég á góðum kennurum svo gríðarlega mikið að þakka. Ég fór sjálfur holótta leið í gegnum skólakerfið og veit hvað það hefur mikil áhrif. Það skólakerfi sem við erum með í dag er 1000 sinnum betra en það sem þá viðgekkst. Í dag gegna kennarar lykilhlutverki.

Skoðun

Kennarar eru alls konar

Anton Már Gylfason skrifar

Kennarar eru alls konar, sem betur fer. Kennarar eiga fjölskyldur, börn og barnabörn. Kennarar kaupa húsnæði og taka lán. Kennarar eiga góða daga og stundum slæma. Sumir kennarar eru alla jafna heilsuhraustir, aðrir síður. Kennarar eru fólk og eiga hvorki betra né verra skilið en annað fólk.

Skoðun

Er for­svaran­legt að kjósa Fram­sóknar­flokkinn?

Reynir Böðvarsson skrifar

Ég ætla ekki sjálfur að kjósa Framsóknarflokkinn en hvet þá sem ekki geta hugsað sér að kjósa Sósíalistaflokkinn eða Pírata að gera það, sérstaklega ykkur í mínu kjördæmi, Suðurkjördæmi þar sem Halla Hrund Logadóttir skipar fyrsta sætið.

Skoðun

Þegar hjarðhegðun skyggir á skyn­semi: Tökum upp­lýsta á­kvörðun!

Birta María Aðalsteinsdóttir skrifar

Nú fer að líða á alþingiskosningum og því er ærin ástæða til að hvetja ungmenni til að beita gagnrýnni hugsun við ákvarðanatöku um nýtingu á mikilvægu atkvæði hvers og eins. Þetta á reyndar við um ákvarðanatöku í margbreytilegum þáttum lífsins, sérstaklega þegar kemur að flóknum samfélagsmálefnum.

Skoðun

Rang­færslur bæjar­stjóra

Stefán Georgsson skrifar

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði fór mikinn á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga nú fyrr í október. Í frétt Morgunblaðsins sem endursögð er að hluta á mbl.is segir Rósa kærur náttúruverndarsamtaka hafa kostað Hafnarfjarðarbæ 8 milljarða.

Skoðun

Er öldrunarhjúkrun gefandi?

Ólína Kristín Jónsdóttir skrifar

Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga hélt vinnudag í september síðastliðnum þar sem þverfaglegur hópur kom saman og ræddi um tækifærin í öldrunarþjónustu. Eitt af því sem við gerðum var að upphugsa slagorð fyrir öldrun. 

Skoðun

Vopnakaup eru land­ráð

Hildur Þórðardóttir skrifar

Vopnakaup Alþingis og þátttaka í stríði úti í heimi stangast á við Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins, Varnarmálalög nr. 34/2008 og Almenn hegningarlög nr. 19/1940 og brýtur beinlínis gegn þeim. Ísland er nú orðið beinn þátttakandi í stríði og þar með hernaðarskotmark. Með þessum ráðstöfunum sínum hafa íslenskir ráðamenn framið landráð.

Skoðun

Rödd skyn­seminnar

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Stjórnvöld og ákvarðanir þeirra spegla þann tíðaranda sem er uppi hverju sinni, enda samsett fólki sem er þverskurður samfélagsins. Það er mikilvægt að líta um öxl og horfa gagnrýnum augum á þær ákvarðanir sem stjórnvöld hafa tekið í tilraun til þess að tryggja að ákvarðanir framtíðarinnar séu hafnar yfir persónulegar kreddur, vanþekkingu, fordóma og óöryggi. 

Skoðun

Menntun er fjár­festing í fram­tíðinni

Geir Sigurðsson skrifar

Menntakerfi geta verið helvíti kostnaðarsöm. Séu þau vel úr garði gerð eru þau mann-, tækja- og húsnæðisfrekar stofnanir sem krefjast umfangsmikillar stoðþjónustu, ítarlegrar stefnumótunar og ekki síst kennara af holdi og blóði sem annast störf sín af kostgæfni og helst ástríðu. En sé litið til lengri tíma geta vanræksla og vanfjármögnun menntakerfa haft enn meiri kostnað í för með sér.

Skoðun

Í átt að betra Ís­landi – stjórn­mál sem skila árangri

Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar

Íslenskt samfélag hefur staðið frammi fyrir miklum áskorunum undanfarin ár – hvort sem það er hækkandi vextir, aukinn kostnaðarbyrði heimilanna eða áskoranir í menntakerfinu. Þrátt fyrir þessi vandamál hefur það sýnt sig að lausnamiðuð stjórnmál geta skipt sköpum.

Skoðun

Meiri eftir­spurn eftir lausnum en rifrildum um hús­næðis­mál

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Ég held að eftirspurnin eftir pólariseringu og rifrildi um húsnæðismálin sé mjög takmörkuð í samfélaginu. Fólk á nóg með sitt í verðbólguhlöðnu heimilisbókhaldinu að ég tali ekki um þegar hentugt húsnæði vantar. Óskandi væri ef umræðan gæti hafið sig yfir skotgrafir stjórnmálanna þar sem staðreyndir drukkna í upphrópunum sem snúast stundum meira um von um fylgisaukningu eða sérhagsmuni en að leysa málin.

Skoðun

Hættum þessu bulli – enga strúta hér á landi

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Þetta er ekki flókið. Náum sátt um menntakerfið og málið er dautt. Eldgamalt vandamál sem þarf að leysa. Kjör á pari við viðmiðunarstéttir miðað við fimm ára háskólanám.

Skoðun

Gerum ís­lensku að kosninga­máli

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Þótt oft sé lögð áherslu á gildi og mikilvægi íslenskrar tungu og menningar í stjórnmálaumræðu skora þau mál ekki hátt þegar kjósendur eru spurðir um áherslumál sín – í könnun Prósents í ágúst nefndu aðeins 2% þátttakenda menningarmál sem eitt af mikilvægustu málunum.

Skoðun

Svikinn héri að hætti hússins — Ekki lýðræðisveisla

Hjörtur Hjartarson skrifar

Stundum heyrist sagt að kjósendur geti sjálfum sér um kennt að velja ekki betra fólk á Alþingi. Þetta er ósanngjörn fullyrðing. Þegar kjósandi greiðir atkvæði í kosningum hafa stjórnmálaflokkarnir þegar ákveðið hvaða þingmenn taka sæti á Alþingi.

Skoðun

Öðru­vísi Ís­lendingar

Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar

Í almennri umræðu og kommentakerfum í dag má finna ýmiskonar hatursorðræðu, múslimahatur, gyðingahatur, útlendingahatur og svo lengi má telja. Allt sem má telja sem „öðruvísi” en hinn „venjulegi” Íslendingur er dregið fram sem óæskilegt. En þetta er alls ekki nýtt af nálinni.

Skoðun

Þarf há­skóla­menntað fólk til að kenna litlum börnum?

Aldís Björk Óskarsdóttir skrifar

Það sýndi sig hvaða stéttir eru ómissandi þegar heimsfaraldur ógnaði heimsbyggðinni. Ein þeirra er starfsfólk í leikskólum. Á tímum Covid-19 var leikskólinn eina skólastigið sem lokaði aldrei. Þá vorum við framlínustétt, núna upplifi ég okkur stétt sem er með vesen, það kristallast í viðbrögðum SÍS, sem hefur stefnt Kennarasambandinu til félagsdóms vegna verkfallsboðunar.

Skoðun

Opið bréf til ríkis­sak­sóknara og for­seta Hæsta­réttar

Guðbjörn Jónsson skrifar

Á undanförnum árum hefur undirrituðum fundist farið nokkuð frjálslega með túlkun á Stjórnarskrá og Stjórnskipan Lýðveldisins Ísland. Nokkur sniðganga við stjórnarskrá hefur lengi viðgengist, en síðasta áratug eða svo þykir undirrituðum vera farið að stefna í alvarlegar afleiðingar.

Skoðun

Það er komið nóg

Bozena Raczkowska skrifar

Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum.

Skoðun

Sögur ísraelska her­mannsins

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Þann 17. október birti Morgunblaðið frásögn af erindi sem ísraelski hermaðurinn Ely Lassmann flutti fyrir áheyrendur sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor emeritus hafði handvalið. Hannes segir í greininni að þetta sé gert af öryggisástæðum, þ.e. að velja áheyrendur. Hannes vill að sitt fólk meðtaki boðskap hermannsins án truflana eða óþarfa vangaveltna um innihaldið í málflutningi hans.

Skoðun