Skoðun

Til hvers eru háskólar?

Finnur Dellsén skrifar

Nýlega hafa skapast umræður um stöðu íslenskra háskóla, gildi hugvísinda og áhrif gervigreindar á vísindi og fræði. Af þessu tilefni er við hæfi að velta upp grundvallarspurningu um tilgang háskóla: Til hvers erum við á litla Íslandi að halda úti þessum stofnunum, með ærnum tilkostnaði (þótt hann sé að vísu minni hérlendis en víðast hvar annars staðar)? Spurningin er sérstaklega brýn nú á öld internets og gervigreindar þegar hægt virðist vera að nálgast allar mögulegar upplýsingar á hvaða formi sem er.

Skoðun

Um vanhugsaða lokun borgarinnar á Vin, Hverfisgötu

Jón Karl Stefánsson skrifar

Vin á Hverfisgötu hefur borið nafn með rentu í 30 ár og framsækin starfsemin sem fer fram í húsinu hefur reynst gestum hennar ómetanlegur hluti af daglegu lífi, valdeflingu, bata og vinnu fyrir auknum lífsgæðum.

Skoðun

And­blær orðanna

Eva Hauksdóttir skrifar

Fákur, klár og bykkja eru strangt tiltekið samheiti. Þessi orð vekja þó ólík hughrif og geta haft afgerandi áhrif á túlkun áheyrandans á frásögninni. Andblæ orðanna má nota til sannleiksförðunar sem jaðrar við lygi. Sannleikanum er þá ekki beinlínis afneitað eða leynt heldur eru veigrunarorð notuð til að lappa upp á hann. Nú eða þá að orðavalinu er ætlað að blása málið upp og fá lesandann til að súpa hveljur yfir smáatriðum.

Skoðun

Do not underestimate the potential disruption by Artificial Intelligence

Marcello Milanezi skrifar

Artificial intelligence may seem to be a new element straight out of sci-fi, but it has actually been around for quite some time, it is what makes all of our smart gadgets, from phones to watches, seem “intelligent”. As such it has been analysed in different contexts by scientists and academics like Nick Couldry, Shoshanna Zuboff, Martin Ford, Nick Bostrom and many others.

Skoðun

Stig­veldi stigveldanna

Erna Mist skrifar

Að skrifa er skilvirkasta leiðin til að hugsa. Líkt og í útreikningi þar sem maður kemst lengra í dæminu með því að skrifa það niður, kemst maður lengra í hugsuninni þegar maður kemur henni niður á blað.

Skoðun

Er til­gangurinn æðri en hamingjan?

Ástþór Ólafsson skrifar

Ég horfði á Kastljós fyrir nokkru síðan þar sem Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri landlæknisembættisins og doktor í sálfræði, fjallar um hvernig við eigum að finna hamingju í lífinu.

Skoðun

Vilja valda­menn kannski bara veika fjöl­miðla?

Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Gjaldþrot útgáfufélags Fréttablaðsins og sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar er sorgleg staðfesting á því sem Blaðamannafélagið hefur varað við árum saman – að algjör markaðsbrestur hefur orðið á íslenskum fjölmiðlamarkaði.

Skoðun

Ég heiti 180654 5269

Viðar Eggertsson skrifar

Aldursfordómar byggja á neikvæðum viðhorfum og gildum, sambærilegum og kynþáttafordómar og kynjafordómar, verða til vegna húðlitar og kynferðis.

Skoðun

Sí­sý­fos, Kristur og leik­hús fá­rán­leikans

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. 

Skoðun

Lengra fæðingar­or­lof - allra hagur!

Hólmfríður Árnadóttir og Linda Björk Pálmadóttir skrifa

Það er áhyggjuefni ótal foreldra að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Svo þungt hvílir þetta á mörgum foreldrum að fæðingarorlofið verður gjarnan undirlagt áhyggjum af því hvað tekur við að því loknu. Dagforeldrar eru alls ekki alltaf í boði og þá tekur við púsluspil milli foreldra, ættingja og stundum vina með tilheyrandi skipulagi og jafnvel skutli.

Skoðun

Á hverju strandar upp­bygging flutnings­kerfis raf­orku?

Birgir Örn Ólafsson og Björn Sæbjörnsson skrifa

Eins og raunar var ítrekað bent á við breytingu á raforkulögum árið 2015 og í umfjöllun um þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína sem samþykkt var samhliða breytingum á raforkulögum var hið opinbera fyrirtæki Landsnet þá sett í algjöra yfirburðastöðu gagnvart sveitarfélögum og öðrum hagsmunaaðilum.

Skoðun

Hið raun­veru­lega vanda­mál naut­gripa­ræktar

Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar

Háttvirtur þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi birti grein undir heitinu Raunveruleg staða nautgriparæktar í síðustu útgáfu Bændablaðsins. Vill undirrituð taka undir að staða nautgriparæktunar í dag sé orðin grafalvarleg og hjá alltof mörgum nautgripabændum komin yfir þolmörk, því líkt og háttvirtur þingmaður benti réttilega á þá hefur rekstrarniðurstaða greinarinnar vegna áranna 2017-2021 verið í öllum tilfellum neikvæð.

Skoðun

Um stöðu og starf­semi Há­skóla Ís­lands

Steinunn Gestsdóttir skrifar

Almenningur og stjórnvöld gera ríkar og margvíslegar kröfur til Háskóla Íslands. Það er bæði æskilegt og eðlilegt – það er til marks um mikilvægi hans. Traust til skólans er einn okkar allra mikilvægasti mælikvarði og hefur Háskóli Íslands lengi verið í efstu sætum yfir þær stofnanir sem almenningur á Íslandi treystir best. Ég fagna allri umræðu um stöðu skólans enda er hann opinber stofnun sem á að þjóna íslensku samfélagi.

Skoðun

Leik­skóla­mál – eldri borgarar

Katrín J. Björgvinsdóttir skrifar

Eftir því sem mér skilst er nokkuð um það að eldri borgarar og eftirlaunaþegar séu í þeirri stöðu að gæta litlu barnanna sem fá ekki pláss á leikskólum, þar á meðal ég. Það var reyndar ekki meiningin að ég ætlaði mér það þegar ég hætti að vinna, en sú er raunin, þar sem þeir sem eiga að sjá um nægt leikskólapláss fyrir ungviðið eru ekki að standa sig.

Skoðun

Hvað með um­sækj­endur, Bjarni Ben?

Derek T. Allen skrifar

Í gær á Alþingi Íslendinga var vantrauststillögu á dómsmálaráðherra hafnað af meirihluta Alþingis. Umræðan um vinnubrögð ráðherrans hefur verið sérlega hituð undanfarið og að miklu leyti hefur gleymst að hafa í huga hagsmuni umsækjanda um ríkisborgararétt til Alþingis.

Skoðun

Fjár­mála­á­ætlun – um­búðir um ekki neitt

Guðbrandur Einarsson skrifar

Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs.

Skoðun

Jafnar byrðar – ekki undan­þágur

Bogi Nils Bogason skrifar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að íslensk stjórnvöld hafa lagt talsverða vinnu í að Evrópusambandið taki landfræðilega legu Íslands til greina þegar aukinn kostnaður mun leggjast á flugfélög innan álfunnar vegna kolefnislosunar á næstu árum.

Skoðun

Að morgni dags eftir stóran hvell

Ásgeir Friðgeirsson skrifar

Þjóðfélagsumræðan hefur gjörbreyst en fjölmiðlar ekki á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá því að Vísir.is fór í loftið.

Skoðun

Lið fyrir lið

Willum Þór Þórs­son skrifar

Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkarinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári.

Skoðun

Í kjólinn fyrir jólin 2028

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Orð fjármálaráðherra í gær sýna að hann tekur til sín að markaðurinn hefur misst trúna á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti stýrt efnahagsmálunum. Það eru auðvitað tíðindi að fjármálaráðherra skuli viðurkenna að ríkisstjórnin hafi misst tiltrú fólks á að hún geti náð verðbólgunni niður. Nýkynnt fjármálaáætlun er því miður ekki líkleg til að snúa stöðunni við.

Skoðun

Lesfimleikar þingmanns

Heiða María Sigurðardóttir skrifar

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, skrifaði á dögunum grein um lestur barna þar sem hann kallar eftir að leshraðamælingum verði hætt. Með því er hann að vísa til lestrarprófs á vegum Menntamálastofnunar sem alla jafna er lagt fyrir þrisvar á ári í íslenskum grunnskólum og er ætlað að mæla lesfimi (e. reading fluency).

Skoðun

Neyslu­rýmið Ylja þarf nýtt hús­næði strax

Marín Þórsdóttir skrifar

Á mánudaginn, 27. mars, fjallaði Kastljósið um skaðaminnkun og hvað býr að baki þeirrar hugmyndafræði. Þar var hugmyndafræðin útskýrð og rætt við notendur skaðaminnkandi úrræða, sem báðir sögðu frá hvernig úrræðin höfðu einfaldlega bjargað lífi sínu.

Skoðun

Af­ritum tap­for­múlu!

Sæþór Randalsson skrifar

Þetta er framhaldsgrein sem Trausti B. Magnússon skrifaði á Vísi fyrir skömmu og sem ég er algjörlega sammála en langar að bæta við frekari upplýsingum um eina aðra þjóð sem er komin lengra á braut í þessum eymdarmálum en við.

Skoðun

Máttur örkær­leika í dag­legu lífi

Ingrid Kuhlman skrifar

Örkærleikur („micro kindness“) felur í sér litlar einlægar og sjálfviljugar athafnir og viðhorf sem sýna öðrum að við kunnum að meta þá. Örkærleikur getur lífgað upp á daginn hjá öðrum og stuðlað að jákvæðum samskiptum.

Skoðun

Mun ríkisstjórn standa við áform um fjármögnun háskóla?

Magnús Karl Magnússon skrifar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála hefur mikinn metnað fyrir því að auka vægi háskóla- og þekkingarsamfélagsins í stefnumótun stjórnvalda. Það er fagnaðarefni og ástæða til að taka undir með henni. Allir mælikvarðar sem íslenskt háskólasamfélag notar eru alþjóðlegir; við berum okkur saman við háskóla og vísindamenn á alþjóðlegum vettvangi.

Skoðun