Samstarf

Sólgleraugu allt árið

„Í dag notar fólk sólgleraugu allan ársins hring og leggur mikið upp úr vönduðum sólgleraugum. Glerin eru einnig orðin miklu betri en áður og verja augun fyrir útfjólubláum geislum. Fólk kaupir líka fleiri en ein sólgleraugu, til dæmis ein dökk og önnur ljósari.“

Kynningar

Eyesland áfram með lága verðið

"Krafan er einfaldlega sú að fólk vill eiga gleraugu við hvert tækifæri. Dæmi um þetta er einstaklingur sem vill til dæmis eiga hlaupagleraugu með dökku sjóngleri og njóta þannig útsýnisins á meðan hann hleypur. Hann vill líka eiga hversdagssjóngleraugu og svo flott tískugleraugu með dökku sjóngleri fyrir akstur í sól eða við lestur blaða á sólpallinum.“

Kynningar

Olís stígur enn eitt græna skrefið

„Umhverfisbaráttan hefur ekki eingöngu falist í styrkjum til ýmissa málefna á sviði náttúruverndar heldur einnig í daglegri starfsemi og þjónustu okkar. Með umhverfisstefnu okkar viljum við stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlindum þess í betra horfi en áður til þeirrar næstu.“

Kynningar

Hiti skiptir sköpum

"Heitt jóga er einfaldara en marga grunar og allir geta stundað það á sínum styrk og með sama árangri,“ segir Jóhanna Karlsdóttir sem kynnti heitt jóga fyrir Íslendingum árið 2009. Hún kennir í heitasta sal landsins í Sporthúsinu og miðlar nú fræðunum um víða veröld.

Kynningar

Dekkjasalan - Ný dekk og pólýhúðun

Það tók blaðamann smá tíma að finna Dalshraun 16 í Hafnarfirði þar sem Dekkjasalan ehf. er til húsa. Starfsmenn fyrirtækisins brostu í kampinn þegar blaðamaður tjáði þeim raunir sínar og Valdimar Sigurjónsson forstjóri sagði að gárungarnir kölluðu þetta "Týndahraun".

Kynningar

Ert þú að borga of mikið fyrir fríið?

Á Dohop er hægt að finna ódýrt flug, bílaleigubíl og hótel á einum stað. Síðan hentar sérstaklega vel þegar ekki er til beint flug á milli staða. Sérstaða Dohop er einkum fólgin í því að síðan tengir saman flugleiðir

Kynningar

Við sjáum um allt

Flest-Verk býður heildarlausnir fyrir baðherbergið en starfsmenn fyrirtækisins eru sérhæfðir í endurgerð baðherbergja og gera að meðaltali upp 200 baðherbergi á ári. Í apríl opnar verslun að Bæjarlind 4 þar sem allt sem viðkemur baðherbergjum verður á boð

Kynningar

Kallar fram fegurð

"Allar vörur bareMinerals eru þróaðar til þess að kalla fram fegurð þína,“ segir Hilde Lise förðunarmeistari.

Kynningar

Ilmefnalaust og ofnæmisprófað fyrir börnin

Dönsku hreinlætisvörurnar frá Neutral hafa slegið í gegn á meðal Íslendinga sem velja gæði fyrir sjálfa sig og heimilið án þess að auka hættu á ofnæmi. Barnalína Neutral er án ilmefna, litarefna, parabena og annarra óþarfa aukaefna.

Kynningar

Orkusparandi lausnir

Gott loft skiptir sköpum fyrir heilbrigði húsa og manna. Í Hitatækni býr áratuga reynsla við stjórn- og stýribúnað loftræsti- og hitakerfa.

Kynningar

Viðhald loftræstikerfa nauðsynlegt

Blikksmiðja Guðmundar er eitt fárra fyrirtækja sem eiga sérstaka myndavél til eftirlits á loftræstikerfum ásamt fullkomnum hreinsitækjum. Eigandinn Sævar Jónsson segir of algengt að viðhaldi loftræstikerfa sé frestað, sem leiði til aukins álags og hærri rekstrarkostnaðar.

Kynningar

Falleg, lýtalaus húð

Íslenskar vetrarhörkur fara ómjúkum höndum um hörund karla og kvenna. Skin Doctors kynnir sérhæfðar lausnir við algengum húðvandamálum sem virka og nú nýtt krem sem vinnur á rósroða og háræðasliti.

Kynningar

Grennandi aðhaldsfatnaður

"Fyrirtækið setur mikið fjármagn í rannsóknir og þróun. Framtíðarplön Lytess eru að framleiða fatnað sem tekur á ýmsum líkamskvillum, svo sem þurri húð, exemi, húðslitum, æðahnútum, bakverkjum og liðverkjum svo dæmi séu nefnd. Möguleikarnir eru óþrjótandi,“ segir Margét Helgadóttir, markaðsstjóri hjá heildsölunni Cu2.

Kynningar

Óvenjufalleg fermingartíska í ár

„Ég hef selt fermingarfatnað í 26 ár og nú eru þær sem ég afgreiddi fyrst um sinn farnar að koma með sínar dætur. Eftir nokkur ár fer ég líklega að taka á móti þriðju kynslóð,“ segir Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi Cosmo.

Kynningar

Úrvalið er í Soho Market

SOHO/MARKET á Grensásvegi 8 býður fermingarfatnað og fylgihluti á góðu verði. Þar geta bæði fermingarstúlkur og mæður þeirra dressað sig upp fyrir stóra daginn.

Kynningar

Útgeislunin segir allt

"Á Íslandi hefur lengi gerst að stelpur með mjúkar línur gleymist þegar kemur að tískufatnaði í stærri stærðum,“ segir Fríða verslunareigandi Curvy.is. "Þetta snýst allt um að finna snið sem hæfa vaxtarlaginu og klæðast litum eða munstrum sem blekkja augað svo líkaminn virðist grennri en ella.“

Kynningar

Kalli Berndsen flytur Beauty barinn í Kringluna

"Ég get nú hæglega sameinað alla mína þjónustu og boðið viðskiptavinum ráðgjöf við fataval í verslunum Kringlunnar, auk þess að farða þá og klippa. Beauty Barinn er líka opinn á laugardögum sem hentar mörgum óneitanlega mjög vel.“

Kynningar

Hægir á öldrun húðarinnar

Novexpert er ný húðlína sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Línan, sem er þróuð af frönskum vísindamönnum, er án parabena, rotvarnarefna og annarra skaðlegra aukaefna.

Kynningar

Að auðvelda reykleysi

Það felst mikill heilsufarslegur ávinningur í því að hætta að reykja og hefur fjölda fólks tekist að gera það með hjálp Nicorette, sem framleiðir ýmsar tegundir nikótínlyfja. Nýjasta varan er munnholsúði sem dregur úr reykingaþörf.

Kynningar

Fólk kemur víða að í Garðs Apótek

Garðs Apótek er vel þekkt meðal landsmanna fyrir lágt lyfjaverð og úrvals þjónustu. Meðal nýjunga eru stómavörur, þvagleggir og næringardrykkir. Garðs Apótek er í alfaraleið í miðju borgarinnar og rómað fyrir notalegt andrúmsloft og lipra þjónustu í hvívetna.

Kynningar

Unnið í legsteinum í sextíu ár

Sólsteinar – S. Helgason fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Þar vinnur sérmenntað fagfólk á öllum sviðum tilbúið til þjónustu. Hægt er að láta sérsmíða legsteina úr bæði íslenskum og erlendum grjóttegundum.

Kynningar

Virðing fyrir látnum og lifandi

Útfararstofa Svafars og Hermanns er ung útfararstofa byggð á gömlum grunni. Stofan leggur megináherslu á persónulega og einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem virðing, reynsla og góð þjónusta er í fyrirrúmi.

Kynningar

Fjölskyldufyrirtæki í 23 ár

Rúnar Geirmundsson útfararstjóri rekur Útfararþjónustuna ehf. ásamt konu sinni og tveimur sonum. Hann hefur þrjátíu ára reynslu af útfararþjónustu og segir skipta höfuðmáli í sínu starfi að sýna hinum látna virðingu og nálgast aðstandendur með hlýju.

Kynningar

Úrgangur er gullnáma framtíðar

Boðorð númer eitt í ruslageymslum höfuðborgarbúa á nýja árinu er að flokka og endurvinna allan pappírs- og pappaúrgang. Allur flokkaður úrgangur fer til Sorpu sem sendir hann áfram til endurvinnslu og verðmætasköpunar.

Kynningar