Menning

Hvað eiga gjafir að kosta ?

Þegar gefa á gjafir við hátíðleg tækifæri eins og fermingar, brúðkaup og stórafmæli slær fólk gjarna saman í gjöfina. Það er þá hvort tveggja gert til að spara peninga og jafnframt til að geta gefið eigulegri hluti. En hvað er eðlilegt að hver leggi í púkkið ?

Menning

Gott að geta séð fyrir sér

Lára Björk Bragadóttir er 16 ára og vinnur sem gæslumaður við smíðavöll á Seltjarnarnesi í sumar. Þetta er þriðja sumarið sem hún vinnur fyrir sér og síðastliðinn vetur byrjaði hún einnig að vinna með námi við afgreiðslustörf í Hagkaupum.

Menning

Hjálmar draga úr slysahættu

"Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi.

Menning

Heimurinn er svolítið stór

"Þar sem eftirspurn er eftir afurðum úr íslenskum jurtum ákváðum við að bjóða upp á námskeið í tínslu og meðhöndlun þeirra meðal kvenna sem hafa aðgang að hentugu landi," segir Bjarnheiður Jóhannsdóttir, starfsmaður verkefnisins Fósturlandsins freyjur.

Menning

Gott að karlmenn gráti

Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni".

Menning

Fjöldi athyglisverða fyrirlestra

Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður haldin ráðstefna um tóbaksvarnir á Hótel Örk í Hveragerði, LOFT 2004. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu LOFTS, www.hnlfi.is/loft2004, en þar er einnig að finna dagskrá og aðrar upplýsingar um ráðstefnuna.

Menning

Gaman á Kentucky Fried

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu.

Menning

Sundgleraugu með styrkleika

Þeir sem sjá illa geta núna séð fullkomlega vel í sundi því nú er komin á markað ný tegund sundgleraugna með styrkleika. Gleraugun eru til bæði fyrir nærsýna og fjærsýna og er hægt að velja á milli styrkleika allt frá mínus níu upp í plús fjóra.

Menning

Hjálmar draga úr slysahættu

"Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Hann segir alltaf meira um reiðhjólaslys á sumrin en á öðrum árstímum enda noti fólk hjólin meira þá.

Menning

Kjarasamningar Vökuls

Kjarasamningur Vökuls við Launanefnd sveitarfélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem vinna hjá Djúpavogshreppi og Austurbyggð.

Menning

Meðalatvinnutekjur hækka

Meðalatvinnutekjur á landinu voru 2.636 þúsund á árinu 2003 og höfðu þá hækkað um 4.4 prósent frá því árið 2002.

Menning

Helmingur vill segja upp störfum

Ný könnun í Bandaríkjunum leiðir það í ljós að næstum helmingur vinnandi manna í Bandaríkjunum ætlar að hætta í vinnu sinni við fyrsta tækifæri.

Menning

Hefur ekki efni á Atkins

Það er nú bara það klassíska sem gildir hjá mér - að passa mataræðið og hreyfa sig," segir Þórey Ploder Vigfúsdóttir, nemi í Listdansskólanum. Ég á ekki bíl og ég geng allt sem ég þarf að fara. Í haust gekk ég alltaf í skólann til dæmis.

Menning

Renault selur meira

Renault bílaframleiðandinn í Frakklandi seldi fleiri bifreiðar fyrri helming þessa ársins en venjulega sökum nýrra tegunda og auknar eftirspurnar í Vestur-Evrópu.

Menning

Söngleikur með sterkan boðskap

"Þetta er búin að vera rosamikil keyrsla," segir Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona í söngleiknum Hárið sem frumsýndur verður í Austurbæ í kvöld.

Menning

Grafarþögn í ellefta sæti

Arnaldur Indriðason er að gera það gott í Svíþjóð en þarlendir gagnrýnendur halda vart vatni af hrifningu yfir Grafarþögn sem komin er í 11. sæti sænska metsölulistans.

Menning

Úr propsi í pólitík

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var 17 ára þegar söngleikurinn Hárið var frumsýndur hér á landi. Það var árið 1971 þegar Hárið var sett upp í Glaumbæ í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. En það sem fáir vita um af ferli stjórnmálakonunnar Ingibjargar Sólrúnar er að í Hárinu 1971 sá hún um propsið í sýningunni.

Menning