Menning "Þetta er ferðalag inn í hið óvænta" Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag. Menning 23.8.2013 10:45 Undirbjuggu tvær fæðingar fyrir haustið Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson ásamt Sha La La setja upp nýja sýningu á Reykjavík Dance Festival. Menning 23.8.2013 09:00 Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist. Menning 22.8.2013 12:00 Eyjarnar skjóta gjarnan rótum í hugum fólks Rithöfundurinn og fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir sendir frá sér sína fjórðu bók, Til Eyja, í haust. Í bókinni vitjar Edda liðinna tíma í Vestmannaeyjum. Menning 22.8.2013 12:00 Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel "Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur. Menning 21.8.2013 09:00 Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Þriðja Tunglkvöldið verður haldið á Loft Hostel í kvöld, en höfundarnir eru að þessu sinni þær Margrét Bjarnadóttir og Björk Þorgrímsdóttir. Menning 21.8.2013 07:15 Elmore Leonard allur Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls. Menning 20.8.2013 19:37 Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. Menning 20.8.2013 10:15 Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. Menning 17.8.2013 13:00 Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. Menning 17.8.2013 11:00 Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. Menning 16.8.2013 16:00 Rithöfundur hlaðinn lofi George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur. Menning 6.8.2013 22:00 Leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur Kammer - Tónlistarhátíð er nýtt nafn á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin hefur verið fimm undanfarin ár. Menning 2.8.2013 12:00 Sýning á faraldsfæti María Kjartans opnar sýningu í Edinborgarhúsinu í dag. Menning 2.8.2013 11:00 Stórir skór að fylla Stefán Hallur Stefánsson sýnir einleikinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson á ensku í Hörpu í sumar Menning 2.8.2013 11:00 Fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá Myndlistarkonan Björg Atla lætur sig ekki muna um það að vera með tvær sýningar opnar samtímis á mismunandi stöðum í borginni. Menning 1.8.2013 13:00 Hrífst af fegurðinni í óhugnaði og myrkri Svartval, öðru nafni Þórður Grímsson, opnaði í gær sýninguna Skyndreymi og táknvilla í Artímu galleríi við Skúlagötu. Menning 1.8.2013 12:00 Vinnurými frægra og skapandi einstaklinga Roald Dahl, Susan Sontag, John Lennon og Yoko Ono, Pablo Picasso og Virginia Woolf. Myndir af vinnurýmum 40 frægra og skapandi einstaklinga. Menning 31.7.2013 11:30 Mörg þúsund eintök af bók Eggerts pöntuð til Bandaríkjanna Bókin Paintings, með verkum eftir Eggert Pétursson, verður fáanleg í bandarísku verslunarkeðjunni. Ekki eru til nógu margar bækur til að uppfylla pöntunina. Menning 31.7.2013 07:00 Nýjustu fréttir á Edinborgarhátíðinni VaVaVoom leikhópurinn er á leið á leiklistarhátíðina í Edinborg þar sem hann mun sýna Nýjustu fréttir. Menning 30.7.2013 12:00 Erum að minnka aðdráttarafl borgarinnar Trúbadorinn Svavar Knútur heldur fyrstu og einu tónleika sína á Faktorý í kvöld. Menning 30.7.2013 11:00 Íslendingur einn af tólf í stjörnuljósmyndakeppni Ingólfur Bjargmundsson tekur þátt í Astronomy Photographer of the Year-keppninni með halastjörnumynd af Reykjanesinu. Menning 29.7.2013 22:51 Féll fyrir Jóni sextán ára og elskar hann enn Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona er ein margra þjóðþekktra Íslendinga sem skrifa um Jón lærða í nýútkominni bók Menning 29.7.2013 12:00 Hvetja fólk til að djamma með bandinu Tónleikar til heiðurs Gunnari Reyni Sveinssyni á Café Rosenberg. Menning 27.7.2013 15:00 Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum. Menning 27.7.2013 12:00 Litli sæti króginn er orðinn tíu ára og heljarinnar mikið batterí Leiklistarhátíðin Act alone verður haldin á Suðureyri dagana 8.-11. ágúst. Menning 25.7.2013 11:00 Þríleikur Jonas Gardell á íslensku Fyrsta bókin í þríleiknum Þerraðu aldrei tár án hanska eftir Jonas Gardell kemur út á íslensku þann 7. ágúst. Menning 23.7.2013 11:00 Sannleikurinn fer fljótt út um þúfur í skáldskap Tvær nýjar Tunglbækur koma út í kvöld. Menning 22.7.2013 11:00 Nú er veður til að lesa Oft var þörf en nú er algjör nauðsyn að hafa eitthvað gott að lesa í sumarfríinu. Menning 21.7.2013 16:00 Aldagamlar dagbækur saumakonu á Facebook Helga Sigurjónsdóttir frá Miðhvammi í Aðaldal var sögð ákveðin og þrjósk en ákaflega góð. Menning 18.7.2013 20:30 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 334 ›
"Þetta er ferðalag inn í hið óvænta" Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag. Menning 23.8.2013 10:45
Undirbjuggu tvær fæðingar fyrir haustið Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson ásamt Sha La La setja upp nýja sýningu á Reykjavík Dance Festival. Menning 23.8.2013 09:00
Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist. Menning 22.8.2013 12:00
Eyjarnar skjóta gjarnan rótum í hugum fólks Rithöfundurinn og fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir sendir frá sér sína fjórðu bók, Til Eyja, í haust. Í bókinni vitjar Edda liðinna tíma í Vestmannaeyjum. Menning 22.8.2013 12:00
Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel "Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur. Menning 21.8.2013 09:00
Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Þriðja Tunglkvöldið verður haldið á Loft Hostel í kvöld, en höfundarnir eru að þessu sinni þær Margrét Bjarnadóttir og Björk Þorgrímsdóttir. Menning 21.8.2013 07:15
Elmore Leonard allur Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls. Menning 20.8.2013 19:37
Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. Menning 20.8.2013 10:15
Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. Menning 17.8.2013 13:00
Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. Menning 17.8.2013 11:00
Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. Menning 16.8.2013 16:00
Rithöfundur hlaðinn lofi George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur. Menning 6.8.2013 22:00
Leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur Kammer - Tónlistarhátíð er nýtt nafn á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin hefur verið fimm undanfarin ár. Menning 2.8.2013 12:00
Stórir skór að fylla Stefán Hallur Stefánsson sýnir einleikinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson á ensku í Hörpu í sumar Menning 2.8.2013 11:00
Fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá Myndlistarkonan Björg Atla lætur sig ekki muna um það að vera með tvær sýningar opnar samtímis á mismunandi stöðum í borginni. Menning 1.8.2013 13:00
Hrífst af fegurðinni í óhugnaði og myrkri Svartval, öðru nafni Þórður Grímsson, opnaði í gær sýninguna Skyndreymi og táknvilla í Artímu galleríi við Skúlagötu. Menning 1.8.2013 12:00
Vinnurými frægra og skapandi einstaklinga Roald Dahl, Susan Sontag, John Lennon og Yoko Ono, Pablo Picasso og Virginia Woolf. Myndir af vinnurýmum 40 frægra og skapandi einstaklinga. Menning 31.7.2013 11:30
Mörg þúsund eintök af bók Eggerts pöntuð til Bandaríkjanna Bókin Paintings, með verkum eftir Eggert Pétursson, verður fáanleg í bandarísku verslunarkeðjunni. Ekki eru til nógu margar bækur til að uppfylla pöntunina. Menning 31.7.2013 07:00
Nýjustu fréttir á Edinborgarhátíðinni VaVaVoom leikhópurinn er á leið á leiklistarhátíðina í Edinborg þar sem hann mun sýna Nýjustu fréttir. Menning 30.7.2013 12:00
Erum að minnka aðdráttarafl borgarinnar Trúbadorinn Svavar Knútur heldur fyrstu og einu tónleika sína á Faktorý í kvöld. Menning 30.7.2013 11:00
Íslendingur einn af tólf í stjörnuljósmyndakeppni Ingólfur Bjargmundsson tekur þátt í Astronomy Photographer of the Year-keppninni með halastjörnumynd af Reykjanesinu. Menning 29.7.2013 22:51
Féll fyrir Jóni sextán ára og elskar hann enn Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona er ein margra þjóðþekktra Íslendinga sem skrifa um Jón lærða í nýútkominni bók Menning 29.7.2013 12:00
Hvetja fólk til að djamma með bandinu Tónleikar til heiðurs Gunnari Reyni Sveinssyni á Café Rosenberg. Menning 27.7.2013 15:00
Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum. Menning 27.7.2013 12:00
Litli sæti króginn er orðinn tíu ára og heljarinnar mikið batterí Leiklistarhátíðin Act alone verður haldin á Suðureyri dagana 8.-11. ágúst. Menning 25.7.2013 11:00
Þríleikur Jonas Gardell á íslensku Fyrsta bókin í þríleiknum Þerraðu aldrei tár án hanska eftir Jonas Gardell kemur út á íslensku þann 7. ágúst. Menning 23.7.2013 11:00
Sannleikurinn fer fljótt út um þúfur í skáldskap Tvær nýjar Tunglbækur koma út í kvöld. Menning 22.7.2013 11:00
Nú er veður til að lesa Oft var þörf en nú er algjör nauðsyn að hafa eitthvað gott að lesa í sumarfríinu. Menning 21.7.2013 16:00
Aldagamlar dagbækur saumakonu á Facebook Helga Sigurjónsdóttir frá Miðhvammi í Aðaldal var sögð ákveðin og þrjósk en ákaflega góð. Menning 18.7.2013 20:30