Lífið Margot Robbie ólétt Ástralska leikkonan Margot Robbie á von á sínu fyrsta barni með kvikmyndagerðarmanninum Tom Ackerley. Lífið 7.7.2024 21:26 Rauðhærðir í brennidepli á vel sóttum írskum dögum Írskir dagar fóru fram í dag í blíðskaparveðri á Akranesi. Hátíðin var gríðarlega vel sótt. Rauðhærðasti Íslendingurinn var valinn og í kvöld fara fram tónleikar og annars konar skemmtun. Lífið 6.7.2024 23:34 Emmsjé Gauti laumaði sér á Landsmót fyrir tónlistarmyndband Margir ráku upp stór augu þegar tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti mætti í fullum keppnisskrúða á Landsmót hestamanna, enda er hann síst þekktur fyrir að vera meðal afreksknapa. Hann var líka kominn á mótið af allt annarri ástæðu en að mæta til keppni. Lífið 6.7.2024 19:12 Laufey í banastuði í Reykjavík Tónlistarkonan Laufey Lín er stödd á Íslandi í kærkomnu fríi eftir að hafa verið á löngu tónleikaferðalagi. Laufey hefur komið víða við og látið sjá sig meðal annars í Melabúðinni og skemmtistaðnum Röntgen. Lífið 6.7.2024 12:46 Nilli og Sóley eignuðust dóttur Leikarinn Níels Thibaud Girerd og Sóley Guðmundsdóttir, starfsmaður á samskiptadeild KSÍ eignuðust dóttur 25. júní síðastliðinn. Nilli greindi frá gleðifréttum á samfélagsmiðlum. Lífið 6.7.2024 10:32 Munir safnsins geyma merkilega sögu Óvenjulegt safn sem legið hefur í kössum í nokkur ár er nú aftur sýnilegt almenningi í Borgarnesi. Munir safnsins geyma merkilega sögu svæðisins en safnstjórinn heldur mest upp á muni frá ömmu og afa. Um er að ræða Hérumbilsafn Gunna Jóns í Borgarnesi en þar er meðal annars atvinnulífs- og íþróttasaga Borgarness varðveitt í ýmsum munum. Lífið 6.7.2024 09:53 „Þú gleymir fólki sem þú hefur elskað allt þitt líf“ „Alzheimer er sjúkdómur sem tekur ekki bara yfir líf þess sem greinist með hann heldur allrar fjölskyldunnar. Hægt og rólega mun sjúkdómurinn láta aðilann gleyma öllu, fyrst smáum hlutum og svo minningum. Loks mun hann gleyma þér og öllum sem hann hefur elskað,“ segir Andrés Garðar Andrésson. Lífið 6.7.2024 08:00 Eins söguleg og skáldsaga getur orðið „Þetta einvígi lifir með þjóðinni og mun gera það áfram,“ segir Sigurbjörn J. Björnsson gæðatryggingastjóri hjá Algalif og rithöfundur. Lífið 6.7.2024 07:00 Óbirt myndefni úr Snertingu í nýju tónlistarmyndbandi Högna Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson og Rvk Studios hafa gefið út tónlistarmyndband í flutningi Högna við lokalag kvikmyndarinnar Snertingar, sem nú er í sýningu í kvikmyndahúsum landsins. Lífið 5.7.2024 18:05 Búast við blíðu á Írskum dögum Írskr dagar fara fram á Akranesi um helgina en hátíðardagskrá fór af stað fyrr í vikunni. Skipuleggjandi segir fjölbreytta skemmtidagskrá og gott veður vera í vændum sem vonandi muni þjappa fólki saman á erfiðum tímum í kjölfar fjöldauppsagnar hjá stóru fyrirtæki í bænum. Lífið 5.7.2024 16:24 Myndaveisla frá stjörnufans og gleðinni í Víðidal Um fimm til sex þúsund manns eru nú á Landsmóti hestamanna sem fram fer á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Allt eru þetta áhugamenn um íslenska hestinn, flestir íslenskir en einnig um 2000 erlendir gestir. Búist er við talsverðri fjölgun næstu daga, talið að um sjö til átta þúsund manns verði á svæðinu um helgina. Lífið 5.7.2024 14:16 Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Lífið 5.7.2024 14:11 Högni og Snæfríður eignuðust stúlku Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir eignuðust stúlku í lok júní. Tíðindunum deilir Snæfríður með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 5.7.2024 13:27 Kvikmyndastjarna slær í gegn á Landsmóti hestamanna Hornfirðingurinn Ída Mekkín Hlynsdóttir fer nú mikinn á Landsmóti hestamanna. Hún er í fjórða sæti í unglingaflokki eftir keppni í milliriðlinum, og hefur tryggt sér sæti í úrslitum. Ída Mekkín var ellefu ára þegar hún var í burðarhlutverki í kvikmyndinni Hvítur hvítur dagur, og lék einnig í myndinni Volaða land, en hún er dóttir leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar. Lífið 4.7.2024 20:00 Fannst eins og hann væri eini fulli í brekkunni fyrir hádegi Daníel Jónsson hrossræktandi og hestamaður lenti í því leiðinlega atviki að þurfa að draga sig úr keppni á Landsmóti hestamanna daginn fyrir keppni vegna þess að hann fór úr axlarlið. Hann hafði áður farið úr axlarlið og kippti aftur í liðinn en fór svo aftur úr lið daginn fyrir keppni, allalvarlegar í það sinnið. Lífið 4.7.2024 16:45 Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4.7.2024 15:07 Júlía Margrét gengin út Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir er gengin út. Sá heppni heitir Aron Björn Kristinsson og er öryggisráðgjafi hjá Öryggismiðstöðinni. Lífið 4.7.2024 13:39 Setti sér markmið og hóf veitingarekstur átján ára Rakel Mirra Njálsdóttir hóf veitingarekstur á Akranesi í sumar aðeins átján ára að aldri. Hún vildi bjóða upp á hollan skyndibita og sá engan tilgang í því að bíða eftir því að verða eldri. Lífið 4.7.2024 13:26 Helvítis kokkurinn: Gómsætar grillaðar lambakótelettur Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Lífið 4.7.2024 12:23 Götutíska fyrir íslenskar aðstæður 66°Norður og Reykjavík Roses kynna nýja samstarfslínu í verslun 66°Norður á Laugavegi klukkan 18 í dag. Lífið 4.7.2024 07:19 Keppti við Prettyboitjokkó í kuldaskóm Vinirnir Adam Ægir Pálsson knattspyrnumaður og Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, kepptu sín á milli í þættinum Golfarnum sem er á dagskrá á Stöð 2 öll sunnudagskvöld. Lífið 3.7.2024 14:51 Gyðjusamkoma með glæsilegum gellum Sóley Organics hélt á dögunum draumkennda gyðjusamkomu í þema Miðsumarsdraums í húsnæði fyrirtækisins á Hólmaslóð 6. Áhrifavaldar og aðrar glæsikonur borgarinnar voru meðal gesta og bauð sumarið upp á sitt allra besta veður. Lífið 3.7.2024 14:01 Biden móment hjá Nick Cave í Eldborg „Er einhver með lausa miða á Nick Cave?“ Svona færslur hafa vart farið fram hjá Facebook-notendum undanfarna daga. Vinsældir Ástralans hafa verið miklar á Íslandi undanfarna áratugi enda seldist upp á þrenna tónleika í Eldborg á nokkrum mínútum. Lífið 3.7.2024 13:01 Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Lífið 3.7.2024 11:25 Ólafía Hrönn reyndist vera á bak við „stóra pokamálið“ Evu Björk Úlfarsdóttur, kvensjúkdóma- og fæðingarlækni, var ansi brugðið í gær þegar tólf ára sonur hennar sneri heim tómhentur úr búðarferð. Hann hafði keypt snarl klukkan tíu í gærkvöldi í Nettó á Granda en lenti í veseni með að flytja matvörupokann heim á hjólinu sínu. Lífið 3.7.2024 11:11 Simmi Vill spilaði Skítakall við nýju kærustuna Sigmar Vilhjálmsson, athafna- og veitingamaður, frumsýndi kærustuna sína á Instagram í gær. Sú heppna heitir Hafrún Hafliðadóttir. Fjórtán ára aldursmunur er á parinu. Lífið 3.7.2024 10:41 Tískudrottning og eigandi Drykk bar selja slotið Á Skógarvegi í Fossvogi er að finna huggulega tæplega 80 fermetra íbúð á jarðhæð með 40 fermetra palli sem snýr í suður/suðvestur. Íbúðin er í eigu tískudrottningarinnar og markaðsstjórans Töniu Lindar og Heimis Þórs eiganda Drykk bar og er nú til sölu. Lífið 3.7.2024 09:36 Leysir frá brandaraskjóðunni Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV átti erfitt með þáttastjórn EM stofunnar í hálfleik Portúgals og Slóveníu vegna hláturskasts. Það kom til vegna brandara frá Hjörvari Hafliðasyni sparkspekingi. Lífið 2.7.2024 22:26 Er paprikan mín kvenkyns? Þegar fréttir bárust af kynjuðum skuldabréfum á dögunum veltu sumir fyrir sér hvað kæmi næst. Og hvað kom næst? Jú, kynjaðar paprikur. Eða hvað? Lífið 2.7.2024 21:00 Íslenskir dansarar sópa til sín verðlaunum á heimsmeistaramóti Íslenska landsliðinu í listdansi hefur gengið einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í dansi í Prag, höfuðborg Tékklands. Um tvö hundruð íslenskir keppendur taka þátt á mótinu og hefur hópurinn sópað til sín verðlaunum. Lífið 2.7.2024 16:27 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 334 ›
Margot Robbie ólétt Ástralska leikkonan Margot Robbie á von á sínu fyrsta barni með kvikmyndagerðarmanninum Tom Ackerley. Lífið 7.7.2024 21:26
Rauðhærðir í brennidepli á vel sóttum írskum dögum Írskir dagar fóru fram í dag í blíðskaparveðri á Akranesi. Hátíðin var gríðarlega vel sótt. Rauðhærðasti Íslendingurinn var valinn og í kvöld fara fram tónleikar og annars konar skemmtun. Lífið 6.7.2024 23:34
Emmsjé Gauti laumaði sér á Landsmót fyrir tónlistarmyndband Margir ráku upp stór augu þegar tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti mætti í fullum keppnisskrúða á Landsmót hestamanna, enda er hann síst þekktur fyrir að vera meðal afreksknapa. Hann var líka kominn á mótið af allt annarri ástæðu en að mæta til keppni. Lífið 6.7.2024 19:12
Laufey í banastuði í Reykjavík Tónlistarkonan Laufey Lín er stödd á Íslandi í kærkomnu fríi eftir að hafa verið á löngu tónleikaferðalagi. Laufey hefur komið víða við og látið sjá sig meðal annars í Melabúðinni og skemmtistaðnum Röntgen. Lífið 6.7.2024 12:46
Nilli og Sóley eignuðust dóttur Leikarinn Níels Thibaud Girerd og Sóley Guðmundsdóttir, starfsmaður á samskiptadeild KSÍ eignuðust dóttur 25. júní síðastliðinn. Nilli greindi frá gleðifréttum á samfélagsmiðlum. Lífið 6.7.2024 10:32
Munir safnsins geyma merkilega sögu Óvenjulegt safn sem legið hefur í kössum í nokkur ár er nú aftur sýnilegt almenningi í Borgarnesi. Munir safnsins geyma merkilega sögu svæðisins en safnstjórinn heldur mest upp á muni frá ömmu og afa. Um er að ræða Hérumbilsafn Gunna Jóns í Borgarnesi en þar er meðal annars atvinnulífs- og íþróttasaga Borgarness varðveitt í ýmsum munum. Lífið 6.7.2024 09:53
„Þú gleymir fólki sem þú hefur elskað allt þitt líf“ „Alzheimer er sjúkdómur sem tekur ekki bara yfir líf þess sem greinist með hann heldur allrar fjölskyldunnar. Hægt og rólega mun sjúkdómurinn láta aðilann gleyma öllu, fyrst smáum hlutum og svo minningum. Loks mun hann gleyma þér og öllum sem hann hefur elskað,“ segir Andrés Garðar Andrésson. Lífið 6.7.2024 08:00
Eins söguleg og skáldsaga getur orðið „Þetta einvígi lifir með þjóðinni og mun gera það áfram,“ segir Sigurbjörn J. Björnsson gæðatryggingastjóri hjá Algalif og rithöfundur. Lífið 6.7.2024 07:00
Óbirt myndefni úr Snertingu í nýju tónlistarmyndbandi Högna Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson og Rvk Studios hafa gefið út tónlistarmyndband í flutningi Högna við lokalag kvikmyndarinnar Snertingar, sem nú er í sýningu í kvikmyndahúsum landsins. Lífið 5.7.2024 18:05
Búast við blíðu á Írskum dögum Írskr dagar fara fram á Akranesi um helgina en hátíðardagskrá fór af stað fyrr í vikunni. Skipuleggjandi segir fjölbreytta skemmtidagskrá og gott veður vera í vændum sem vonandi muni þjappa fólki saman á erfiðum tímum í kjölfar fjöldauppsagnar hjá stóru fyrirtæki í bænum. Lífið 5.7.2024 16:24
Myndaveisla frá stjörnufans og gleðinni í Víðidal Um fimm til sex þúsund manns eru nú á Landsmóti hestamanna sem fram fer á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Allt eru þetta áhugamenn um íslenska hestinn, flestir íslenskir en einnig um 2000 erlendir gestir. Búist er við talsverðri fjölgun næstu daga, talið að um sjö til átta þúsund manns verði á svæðinu um helgina. Lífið 5.7.2024 14:16
Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Lífið 5.7.2024 14:11
Högni og Snæfríður eignuðust stúlku Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir eignuðust stúlku í lok júní. Tíðindunum deilir Snæfríður með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 5.7.2024 13:27
Kvikmyndastjarna slær í gegn á Landsmóti hestamanna Hornfirðingurinn Ída Mekkín Hlynsdóttir fer nú mikinn á Landsmóti hestamanna. Hún er í fjórða sæti í unglingaflokki eftir keppni í milliriðlinum, og hefur tryggt sér sæti í úrslitum. Ída Mekkín var ellefu ára þegar hún var í burðarhlutverki í kvikmyndinni Hvítur hvítur dagur, og lék einnig í myndinni Volaða land, en hún er dóttir leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar. Lífið 4.7.2024 20:00
Fannst eins og hann væri eini fulli í brekkunni fyrir hádegi Daníel Jónsson hrossræktandi og hestamaður lenti í því leiðinlega atviki að þurfa að draga sig úr keppni á Landsmóti hestamanna daginn fyrir keppni vegna þess að hann fór úr axlarlið. Hann hafði áður farið úr axlarlið og kippti aftur í liðinn en fór svo aftur úr lið daginn fyrir keppni, allalvarlegar í það sinnið. Lífið 4.7.2024 16:45
Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4.7.2024 15:07
Júlía Margrét gengin út Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir er gengin út. Sá heppni heitir Aron Björn Kristinsson og er öryggisráðgjafi hjá Öryggismiðstöðinni. Lífið 4.7.2024 13:39
Setti sér markmið og hóf veitingarekstur átján ára Rakel Mirra Njálsdóttir hóf veitingarekstur á Akranesi í sumar aðeins átján ára að aldri. Hún vildi bjóða upp á hollan skyndibita og sá engan tilgang í því að bíða eftir því að verða eldri. Lífið 4.7.2024 13:26
Helvítis kokkurinn: Gómsætar grillaðar lambakótelettur Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Lífið 4.7.2024 12:23
Götutíska fyrir íslenskar aðstæður 66°Norður og Reykjavík Roses kynna nýja samstarfslínu í verslun 66°Norður á Laugavegi klukkan 18 í dag. Lífið 4.7.2024 07:19
Keppti við Prettyboitjokkó í kuldaskóm Vinirnir Adam Ægir Pálsson knattspyrnumaður og Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, kepptu sín á milli í þættinum Golfarnum sem er á dagskrá á Stöð 2 öll sunnudagskvöld. Lífið 3.7.2024 14:51
Gyðjusamkoma með glæsilegum gellum Sóley Organics hélt á dögunum draumkennda gyðjusamkomu í þema Miðsumarsdraums í húsnæði fyrirtækisins á Hólmaslóð 6. Áhrifavaldar og aðrar glæsikonur borgarinnar voru meðal gesta og bauð sumarið upp á sitt allra besta veður. Lífið 3.7.2024 14:01
Biden móment hjá Nick Cave í Eldborg „Er einhver með lausa miða á Nick Cave?“ Svona færslur hafa vart farið fram hjá Facebook-notendum undanfarna daga. Vinsældir Ástralans hafa verið miklar á Íslandi undanfarna áratugi enda seldist upp á þrenna tónleika í Eldborg á nokkrum mínútum. Lífið 3.7.2024 13:01
Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Lífið 3.7.2024 11:25
Ólafía Hrönn reyndist vera á bak við „stóra pokamálið“ Evu Björk Úlfarsdóttur, kvensjúkdóma- og fæðingarlækni, var ansi brugðið í gær þegar tólf ára sonur hennar sneri heim tómhentur úr búðarferð. Hann hafði keypt snarl klukkan tíu í gærkvöldi í Nettó á Granda en lenti í veseni með að flytja matvörupokann heim á hjólinu sínu. Lífið 3.7.2024 11:11
Simmi Vill spilaði Skítakall við nýju kærustuna Sigmar Vilhjálmsson, athafna- og veitingamaður, frumsýndi kærustuna sína á Instagram í gær. Sú heppna heitir Hafrún Hafliðadóttir. Fjórtán ára aldursmunur er á parinu. Lífið 3.7.2024 10:41
Tískudrottning og eigandi Drykk bar selja slotið Á Skógarvegi í Fossvogi er að finna huggulega tæplega 80 fermetra íbúð á jarðhæð með 40 fermetra palli sem snýr í suður/suðvestur. Íbúðin er í eigu tískudrottningarinnar og markaðsstjórans Töniu Lindar og Heimis Þórs eiganda Drykk bar og er nú til sölu. Lífið 3.7.2024 09:36
Leysir frá brandaraskjóðunni Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV átti erfitt með þáttastjórn EM stofunnar í hálfleik Portúgals og Slóveníu vegna hláturskasts. Það kom til vegna brandara frá Hjörvari Hafliðasyni sparkspekingi. Lífið 2.7.2024 22:26
Er paprikan mín kvenkyns? Þegar fréttir bárust af kynjuðum skuldabréfum á dögunum veltu sumir fyrir sér hvað kæmi næst. Og hvað kom næst? Jú, kynjaðar paprikur. Eða hvað? Lífið 2.7.2024 21:00
Íslenskir dansarar sópa til sín verðlaunum á heimsmeistaramóti Íslenska landsliðinu í listdansi hefur gengið einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í dansi í Prag, höfuðborg Tékklands. Um tvö hundruð íslenskir keppendur taka þátt á mótinu og hefur hópurinn sópað til sín verðlaunum. Lífið 2.7.2024 16:27