Lífið Draga ekkert undan en ljúga helling Gaflaraleikhúsið setur á svið sýningu með þeim Sölku Sól Eyfeld, Selmu Björnsdóttur og Björk Jakobsdóttur sem leiða nú saman hryssur sínar í fyrsta sinn. Sýningin heitir Bíddu bara. Lífið 12.3.2021 09:00 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. Lífið 11.3.2021 20:36 Hvít-Rússar reknir úr Eurovision Samband evrópska sjónvarpsstöðva EBU hefur tekið þá ákvörðun að víkja Hvítrússum úr keppni í Eurovision. Lífið 11.3.2021 15:31 Átti í erfiðleikum með samskipti eftir eineltið Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Lífið 11.3.2021 14:30 „Hérna er hægt að hengja upp rólu“ Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 11.3.2021 13:30 „Læknisfræðin er á mjög rangri hillu, alvarlega rangri hillu“ Haraldur Erlendsson geðlæknir segir læknisfræðina hafa verið á rangri braut undanfarna áratugi og segist sannfærður um að stærsta bylting geðlæknisfræðinnar sé í vændum á næstu árum í formi hugvíkkandi efna. Lífið 11.3.2021 11:31 Yngsti dómari landsins og hefur aldrei fundið fyrir glerþakinu Halldóra Þorsteinsdóttir er 36 ára, kennir við HR, er yngsti dómari landsins og með fjórða barn þeirra hjóna á leiðinni í heiminn. Lífið 11.3.2021 10:31 Söng lag með Kaleo og flaug áfram Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel. Lífið 11.3.2021 07:00 Sagði Hataramyndina A Song Called Hate þá bestu á hátíðinni „Þessi íslenska mynd sem fjallar um ákvörðun íslensku hljómsveitarinnar í Eurovision 2019 að veifa palestínska fánanum talaði sterkast til mín,“ sagði Lisa Enroth aðspurð um bestu myndir kvikmyndahátíðarinnar Í Gautaborg. Lífið 10.3.2021 20:06 Ótrúleg auglýsing sem tekin var í einni töku með dróna Kvikmyndagerðarmennirnir Jay Christensen og Anthony Jaska tóku upp kynningarmyndband fyrir keilustaðinn og kvikmyndahúsið Bryant-Lake Bowl á dögunum. Lífið 10.3.2021 15:41 Good Morning America fjallar um myndband Húsvíkinga Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. Lífið 10.3.2021 14:31 Heimsins dýpsti skipaskurður Á YouTube-síðu National Geographic var á dögunum fjallað um dýpsta skipaskurð heims. Lífið 10.3.2021 13:31 „Þetta er bara hópur af fólki sem kann að lifa“ Frosti Logason heyrði nýverið af hópi fólks sem hefur verið að stunda það í vetur að synda undir ísi lagt Hafravatn á sundfötum einum saman. Lífið 10.3.2021 10:30 „Sorgartilfinningar sem maður hefur samviskubit yfir að hafa“ „Þegar við misstum fyrsta barnið okkar fannst mér lífið hrynja. Ég man að fyrstu vikurnar fannst mér eins og ég myndi aldrei líta glaðan dag aftur. En auðvitað var það ekki þannig,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í Spjallinu með Góðvild. Lífið 10.3.2021 07:01 Listaverk Margeirs Dire heitins komið heim í portið á Prikinu Strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík hefur fengið nýtt heimili í Bankastræti. Nánar tiltekið á kaffihúsinu Prikinu þar sem því hefur verið komið fyrir í porti staðarins sem snýr út að Ingólfsstræti. Á skýlið er málað listaverk eftir fastagest á Prikinu sem féll frá langt fyrir aldur fram. Lífið 9.3.2021 15:35 Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 9.3.2021 15:34 Hugljúfur flutningur Unu og Söru á laginu Tennessee Whiskey Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee flytja lagið Tennessee Whiskey á YouTube-síðu sinni. Lífið 9.3.2021 14:31 „Ég sé alveg sjálfa mig í henni“ „Þetta var bara geggjað og kom mjög á óvart. Að eignast allt í einu barn og vera orðin ólétt 43 ára,“ segir Þórunn Erna Clausen sem er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hún eignaðist stúlku á síðasta ári með kærastanum sínum Olgeiri Sigurgeirssyni. Lífið 9.3.2021 13:30 „Var eiginlega með neikvæða líkamsímynd frá því að ég uppgötvaði að ég væri með líkama“ Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðingur og samfélagsmiðlastjarna sem hefur vakið mikla athygli fyrir skrif sín um líkamsímynd, Erna er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar og fer Erna Kristín yfir sögu sína í þættinum. Lífið 9.3.2021 11:30 Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. Lífið 9.3.2021 10:30 Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. Lífið 9.3.2021 07:01 Hvorki Elísabet né Filippus ræddu húðlit Archie Viðtal Opruh Winfrey við Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, og Harry Bretaprins hefur verið eitt stærsta fréttamálið í dag beggja vegna Atlantshafsins. Hjónin fóru yfir síðustu ár, allt frá því að Meghan kom inn í konungsfjölskylduna og þar til að þau ákváðu í sameiningu að segja skilið við hana á síðasta ári. Lífið 8.3.2021 22:37 Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Lífið 8.3.2021 21:27 „Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Lífið 8.3.2021 14:30 „Hann átti þetta bara svo mikið skilið“ Þriðji þátturinn í nýrri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fór í loftið í gærkvöldi. Þar var saga Guðmundar Kort Lorenzini rifjuð upp en hann fann fjölskylduna sína í Bandaríkjunum fyrir 3 árum. Lífið 8.3.2021 13:30 Söngvari Entombed er látinn Sænski söngvarinn Lars-Göran Petrov, betur þekktur sem L-G Petrov, er látinn, 49 ára að aldri. Hann var söngvari þungarokkssveitarinnar Entombed og síðar Entombed A.D. Lífið 8.3.2021 11:37 Stjörnulífið: „Besta partý áratugarins“ Það er heldur betur farið að birta yfir Íslendingum ef marka á samfélagsmiðlana og með hækkandi sól eru margir að fara út á lífið. Lífið 8.3.2021 11:31 Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. Lífið 8.3.2021 10:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. Lífið 7.3.2021 20:55 Danir völdu framlag til Eurovision sem verður flutt á dönsku Dúettinn Fyr & Flamme mun flytja framlag Dana í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í vor. Dúettinn flutti lagið Øve os på hinanden í úrslitaþætti dönsku söngvakeppninnar Melodi Grand Prix í gærkvöldi sem stóð uppi sem sigurlag keppninnar en lagið hlaut 37% greiddra atkvæða. Lífið 7.3.2021 13:52 « ‹ 331 332 333 334 ›
Draga ekkert undan en ljúga helling Gaflaraleikhúsið setur á svið sýningu með þeim Sölku Sól Eyfeld, Selmu Björnsdóttur og Björk Jakobsdóttur sem leiða nú saman hryssur sínar í fyrsta sinn. Sýningin heitir Bíddu bara. Lífið 12.3.2021 09:00
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. Lífið 11.3.2021 20:36
Hvít-Rússar reknir úr Eurovision Samband evrópska sjónvarpsstöðva EBU hefur tekið þá ákvörðun að víkja Hvítrússum úr keppni í Eurovision. Lífið 11.3.2021 15:31
Átti í erfiðleikum með samskipti eftir eineltið Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Lífið 11.3.2021 14:30
„Hérna er hægt að hengja upp rólu“ Í gærkvöldi var á dagskrá nýr þáttur af Draumaheimilinu á Stöð 2. Lífið 11.3.2021 13:30
„Læknisfræðin er á mjög rangri hillu, alvarlega rangri hillu“ Haraldur Erlendsson geðlæknir segir læknisfræðina hafa verið á rangri braut undanfarna áratugi og segist sannfærður um að stærsta bylting geðlæknisfræðinnar sé í vændum á næstu árum í formi hugvíkkandi efna. Lífið 11.3.2021 11:31
Yngsti dómari landsins og hefur aldrei fundið fyrir glerþakinu Halldóra Þorsteinsdóttir er 36 ára, kennir við HR, er yngsti dómari landsins og með fjórða barn þeirra hjóna á leiðinni í heiminn. Lífið 11.3.2021 10:31
Söng lag með Kaleo og flaug áfram Hunter Metts mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og hafði hann í raun mætt í tvígang áður í þættina en ekki gengið nægilega vel. Lífið 11.3.2021 07:00
Sagði Hataramyndina A Song Called Hate þá bestu á hátíðinni „Þessi íslenska mynd sem fjallar um ákvörðun íslensku hljómsveitarinnar í Eurovision 2019 að veifa palestínska fánanum talaði sterkast til mín,“ sagði Lisa Enroth aðspurð um bestu myndir kvikmyndahátíðarinnar Í Gautaborg. Lífið 10.3.2021 20:06
Ótrúleg auglýsing sem tekin var í einni töku með dróna Kvikmyndagerðarmennirnir Jay Christensen og Anthony Jaska tóku upp kynningarmyndband fyrir keilustaðinn og kvikmyndahúsið Bryant-Lake Bowl á dögunum. Lífið 10.3.2021 15:41
Good Morning America fjallar um myndband Húsvíkinga Sannkallað Eurovisionæði hefur verið á Húsavík frá því að kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út síðasta sumar. Lífið 10.3.2021 14:31
Heimsins dýpsti skipaskurður Á YouTube-síðu National Geographic var á dögunum fjallað um dýpsta skipaskurð heims. Lífið 10.3.2021 13:31
„Þetta er bara hópur af fólki sem kann að lifa“ Frosti Logason heyrði nýverið af hópi fólks sem hefur verið að stunda það í vetur að synda undir ísi lagt Hafravatn á sundfötum einum saman. Lífið 10.3.2021 10:30
„Sorgartilfinningar sem maður hefur samviskubit yfir að hafa“ „Þegar við misstum fyrsta barnið okkar fannst mér lífið hrynja. Ég man að fyrstu vikurnar fannst mér eins og ég myndi aldrei líta glaðan dag aftur. En auðvitað var það ekki þannig,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í Spjallinu með Góðvild. Lífið 10.3.2021 07:01
Listaverk Margeirs Dire heitins komið heim í portið á Prikinu Strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík hefur fengið nýtt heimili í Bankastræti. Nánar tiltekið á kaffihúsinu Prikinu þar sem því hefur verið komið fyrir í porti staðarins sem snýr út að Ingólfsstræti. Á skýlið er málað listaverk eftir fastagest á Prikinu sem féll frá langt fyrir aldur fram. Lífið 9.3.2021 15:35
Mögnuð upphitun fyrir Eurovision í þættinum Í kvöld er gigg Upphitun fyrir Eurovision er svo sannarlega byrjuð af krafti eins og áhorfendur Stöðvar 2 fóru ekki varhluta af síðasta föstudagskvöld í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 9.3.2021 15:34
Hugljúfur flutningur Unu og Söru á laginu Tennessee Whiskey Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee flytja lagið Tennessee Whiskey á YouTube-síðu sinni. Lífið 9.3.2021 14:31
„Ég sé alveg sjálfa mig í henni“ „Þetta var bara geggjað og kom mjög á óvart. Að eignast allt í einu barn og vera orðin ólétt 43 ára,“ segir Þórunn Erna Clausen sem er gestur vikunnar í Einkalífinu. Hún eignaðist stúlku á síðasta ári með kærastanum sínum Olgeiri Sigurgeirssyni. Lífið 9.3.2021 13:30
„Var eiginlega með neikvæða líkamsímynd frá því að ég uppgötvaði að ég væri með líkama“ Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðingur og samfélagsmiðlastjarna sem hefur vakið mikla athygli fyrir skrif sín um líkamsímynd, Erna er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar og fer Erna Kristín yfir sögu sína í þættinum. Lífið 9.3.2021 11:30
Svona gekk fyrsta flug Icelandair með Max vélinni eftir kyrrsetningu Fyrsta áætlunarflug Boeing 737 Max vélar Icelandair var í gærmorgun en vélin fór til Kaupmannahafnar. Lífið 9.3.2021 10:30
Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. Lífið 9.3.2021 07:01
Hvorki Elísabet né Filippus ræddu húðlit Archie Viðtal Opruh Winfrey við Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, og Harry Bretaprins hefur verið eitt stærsta fréttamálið í dag beggja vegna Atlantshafsins. Hjónin fóru yfir síðustu ár, allt frá því að Meghan kom inn í konungsfjölskylduna og þar til að þau ákváðu í sameiningu að segja skilið við hana á síðasta ári. Lífið 8.3.2021 22:37
Þríeykið komið á striga Jóa Fel Nýjasta viðbótin í málverkasafni bakarans og listamannsins Jóa Fel eru myndir af frægasta þríeyki landsins, þeim Ölmu Möller landlækni, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Lífið 8.3.2021 21:27
„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Lífið 8.3.2021 14:30
„Hann átti þetta bara svo mikið skilið“ Þriðji þátturinn í nýrri þáttaröð af Leitinni að upprunanum fór í loftið í gærkvöldi. Þar var saga Guðmundar Kort Lorenzini rifjuð upp en hann fann fjölskylduna sína í Bandaríkjunum fyrir 3 árum. Lífið 8.3.2021 13:30
Söngvari Entombed er látinn Sænski söngvarinn Lars-Göran Petrov, betur þekktur sem L-G Petrov, er látinn, 49 ára að aldri. Hann var söngvari þungarokkssveitarinnar Entombed og síðar Entombed A.D. Lífið 8.3.2021 11:37
Stjörnulífið: „Besta partý áratugarins“ Það er heldur betur farið að birta yfir Íslendingum ef marka á samfélagsmiðlana og með hækkandi sól eru margir að fara út á lífið. Lífið 8.3.2021 11:31
Náði ekki að kveðja föður sinn Á dögunum fékk Ísland í dag að fylgjast með venjulegum degi í lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime sem slegið hefur í gegn í þáttunum Æði á Stöð2+. Lífið 8.3.2021 10:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. Lífið 7.3.2021 20:55
Danir völdu framlag til Eurovision sem verður flutt á dönsku Dúettinn Fyr & Flamme mun flytja framlag Dana í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í vor. Dúettinn flutti lagið Øve os på hinanden í úrslitaþætti dönsku söngvakeppninnar Melodi Grand Prix í gærkvöldi sem stóð uppi sem sigurlag keppninnar en lagið hlaut 37% greiddra atkvæða. Lífið 7.3.2021 13:52