Lífið Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 16.3.2021 13:32 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Lífið 16.3.2021 12:30 „Var ekki að hugsa þetta út frá útliti heldur að koma heilsunni í lag“ „Þegar maður fer á þennan botn þá langar manni að gera eitthvað. Ekki af því að mig langaði til að vera flott í einhverjum kjól. Þetta var ekki það. Mig langaði að hafa orku fyrir börnin mín og vera fyrirmynd fyrir þau,“ segir Auður Ýr í viðtali við Ísland í dag. Lífið 16.3.2021 11:44 Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. Lífið 16.3.2021 11:15 Bond-leikarinn Yaphet Kotto er látinn Bandaríski leikarinn Yaphet Kotto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Alien og Bond-myndinni Live and Let Die, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 16.3.2021 08:53 „Veit nákvæmlega hvernig það er að vera fatlað barn í þessu samfélagi“ „Ef þú bendir á vandamál þá er mikilvægt að þú komir með lausnir líka,“ segir Eiður Welding. Hann fæddist CP, eða cerebral palsy, sem er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Eiður vill leggja sitt af mörkum til að bæta samfélagið og fræða fólk um fatlanir. Lífið 16.3.2021 08:00 Daði Freyr í yfirheyrslu Daði Freyr mætti í Yfirheyrsluna á FM957 í gær og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 16.3.2021 07:00 Fengu loksins svör við öllum helstu spurningum Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi var saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur rifjuð upp en hún fór út til Lífið 15.3.2021 15:30 „Þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur“ Crossfit-stjarnan Edda Falak og Brynjólfur Löve hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau voru par í nokkra mánuði. Lífið 15.3.2021 14:31 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15.3.2021 13:30 Stjörnulífið: Skvísuskíðaferð og glæný penthouse íbúð Útivist og skemmtun setur svip sinn á Stjörnulífið þessa vikuna. Gott veður þennan vetur hefur haft það í för með sér að Íslendingar njóta þess að vera úti í íslenskri vetrarnáttúru. Lífið 15.3.2021 11:31 Leið eins og að sólin myndi ekki koma upp aftur Athafnarmaðurinn Björn Steinbekk er giftur þriggja barna faðir í Reykjavík sem tekist hefur á við þunglyndi og kvíða. Lífið 15.3.2021 10:31 Það var enginn með henni í liði Heimildarmyndin Framing Britney Spears, sem kom út í síðasta mánuði, hefur beint kastljósinu að róstusömu, og oft og tíðum harmþrungnu, lífshlaupi söngkonunnar Britney Spears, sem hefur verið undir forræði föður síns síðan árið 2008. Mánuðina á undan hafði andlegri heilsu Britney hrakað verulega – nánast í beinni útsendingu í fjölmiðlum sem fylgdu henni hvert fótmál. Lífið 14.3.2021 20:46 „Nenni ekki að vera selja einhverjar íbúðir í Kópavoginum og Breiðholtinu“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Lífið 14.3.2021 11:01 Daði nálægt efstu þremur samkvæmt veðbönkum Lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, sem er framlag Íslands í Eurovision í ár, er af veðbönkum talið þriðja til fimmta líklegasta lagið til að bera sigur úr býtum í keppninni í ár. Lífið 14.3.2021 10:46 Ástin blómstraði á Raufarhöfn þar sem hjónaböndin urðu til „Hér blómstraði ástin. Auðvitað var ástin hér á fullu og margir eignuðust sín hjónabönd á Raufarhöfn,“ segir Sléttungurinn Níels Árni Lund í þætti Um land allt á Stöð 2 um Raufarhöfn. Lífið 14.3.2021 08:41 Rax Augnablik: „Ég er með tvær tennur, önnur er fyrir kjöt og hin er fyrir fisk“ „Þetta var eins og fara inn í einhvern ævintýraheim þar sem að maður keyrði í þröngum fjallvegum og trén fuku framhjá, eins og þau væru tröll.“ Lífið 14.3.2021 07:02 Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. Lífið 13.3.2021 23:16 Keyptu hús á 2.500 krónur og gerðu upp Hin danska Janne og hinn belgíski Wouter kynntust í Reykjavík árið 2005. Þau fluttu til Þingeyrar sama ár og keyptu hús þar í bænum á 2.500 krónur. Janne og Wouter gerðu húsið upp frá grunni og útkoman er mjög flott eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir með fréttinni. Lífið 13.3.2021 21:31 Eurovision-lag Daða frumflutt formlega Framlag Íslands til Eurovision var í kvöld frumflutt á RÚV. Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd, eins og kunnugt er orðið, en Daði Freyr sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrra en þar sem Eurovision var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins fær Daði nú annað tækifæri til að spreyta sig í Eurovision. Lífið 13.3.2021 21:08 Tóku íþróttasalinn í gegn og úr varð fullbúið leikhús Það heyrir almennt ekki til tíðinda að framhaldsskólar setji á svið leikrit, tónleika eða söngleiki, enda hefur slíkt tíðkast hjá nemendafélögum víðs vegar um landið svo lengi sem elstu stúdentar muna. Á tímum kórónuveirunnar hefur það þó reynst menntaskólanemum ærið verkefni, þar sem samkomutakmarkanir og minna aðgengi að sýningarstöðum hefur haft sitt að segja. Lífið 13.3.2021 17:08 Fréttakviss #21: Ertu að fylgjast nógu vel með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 13.3.2021 10:01 Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. Lífið 13.3.2021 07:35 „Málefnið skiptir meira máli og ég er ekki yfir gagnrýni hafin“ „Helsti misskilningurinn er þó sá að margir halda að með jákvæðri líkamsímynd leiti fólk í óheilbrigði. Það er ekki rétt en gott er að muna að heilbrigði annara kemur okkur almennt ekkert við,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir rithöfundur, fyrirlesari og aðgerðarsinni í viðtali við Vísi. Lífið 13.3.2021 07:00 Leiðir skilja hjá Jennifer Lopez og Alex Rodriguez Jennifer Lopez og Alex Rodriguez eru hætt saman eftir fjögurra ára samband og trúlofun. Þetta herma heimildir slúðurblaðsins TMZ. Lífið 12.3.2021 22:01 Segist tikka í öll box hjá Lindu Pé: „Ég vona að hún taki bara vel í þetta“ Ragnar Kristinsson, viðskiptastjóri hjá Íslandspósti, segist tikka í öll þau box sem Linda Pétursdóttir sagði nauðsynlegt að mögulegur framtíðarkærasti væri búinn. Ragnar lýsti þessu yfir í bréfi til Lindu sem hann birti á Facebook síðdegis í dag. Lífið 12.3.2021 21:36 Hersir og Rósa selja fallega íbúð við Njálsgötu Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða, hafa sett smekklega íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Lífið 12.3.2021 15:31 Hafa áhuga á því að varðveita verk eftir Margeir fyrir norðan Í vikunni vakti athygli þegar að strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík fékk nýtt heimili í Bankastræti. Lífið 12.3.2021 14:30 Sunneva og Birta spurðu kærastana spjörunum úr Þær Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir hafa verið með hlaðvarpið Teboðið undanfarna mánuði. Lífið 12.3.2021 13:30 Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Lífið 12.3.2021 12:31 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 16.3.2021 13:32
„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Lífið 16.3.2021 12:30
„Var ekki að hugsa þetta út frá útliti heldur að koma heilsunni í lag“ „Þegar maður fer á þennan botn þá langar manni að gera eitthvað. Ekki af því að mig langaði til að vera flott í einhverjum kjól. Þetta var ekki það. Mig langaði að hafa orku fyrir börnin mín og vera fyrirmynd fyrir þau,“ segir Auður Ýr í viðtali við Ísland í dag. Lífið 16.3.2021 11:44
Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. Lífið 16.3.2021 11:15
Bond-leikarinn Yaphet Kotto er látinn Bandaríski leikarinn Yaphet Kotto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Alien og Bond-myndinni Live and Let Die, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 16.3.2021 08:53
„Veit nákvæmlega hvernig það er að vera fatlað barn í þessu samfélagi“ „Ef þú bendir á vandamál þá er mikilvægt að þú komir með lausnir líka,“ segir Eiður Welding. Hann fæddist CP, eða cerebral palsy, sem er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Eiður vill leggja sitt af mörkum til að bæta samfélagið og fræða fólk um fatlanir. Lífið 16.3.2021 08:00
Daði Freyr í yfirheyrslu Daði Freyr mætti í Yfirheyrsluna á FM957 í gær og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 16.3.2021 07:00
Fengu loksins svör við öllum helstu spurningum Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi var saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur rifjuð upp en hún fór út til Lífið 15.3.2021 15:30
„Þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur“ Crossfit-stjarnan Edda Falak og Brynjólfur Löve hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau voru par í nokkra mánuði. Lífið 15.3.2021 14:31
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15.3.2021 13:30
Stjörnulífið: Skvísuskíðaferð og glæný penthouse íbúð Útivist og skemmtun setur svip sinn á Stjörnulífið þessa vikuna. Gott veður þennan vetur hefur haft það í för með sér að Íslendingar njóta þess að vera úti í íslenskri vetrarnáttúru. Lífið 15.3.2021 11:31
Leið eins og að sólin myndi ekki koma upp aftur Athafnarmaðurinn Björn Steinbekk er giftur þriggja barna faðir í Reykjavík sem tekist hefur á við þunglyndi og kvíða. Lífið 15.3.2021 10:31
Það var enginn með henni í liði Heimildarmyndin Framing Britney Spears, sem kom út í síðasta mánuði, hefur beint kastljósinu að róstusömu, og oft og tíðum harmþrungnu, lífshlaupi söngkonunnar Britney Spears, sem hefur verið undir forræði föður síns síðan árið 2008. Mánuðina á undan hafði andlegri heilsu Britney hrakað verulega – nánast í beinni útsendingu í fjölmiðlum sem fylgdu henni hvert fótmál. Lífið 14.3.2021 20:46
„Nenni ekki að vera selja einhverjar íbúðir í Kópavoginum og Breiðholtinu“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Lífið 14.3.2021 11:01
Daði nálægt efstu þremur samkvæmt veðbönkum Lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, sem er framlag Íslands í Eurovision í ár, er af veðbönkum talið þriðja til fimmta líklegasta lagið til að bera sigur úr býtum í keppninni í ár. Lífið 14.3.2021 10:46
Ástin blómstraði á Raufarhöfn þar sem hjónaböndin urðu til „Hér blómstraði ástin. Auðvitað var ástin hér á fullu og margir eignuðust sín hjónabönd á Raufarhöfn,“ segir Sléttungurinn Níels Árni Lund í þætti Um land allt á Stöð 2 um Raufarhöfn. Lífið 14.3.2021 08:41
Rax Augnablik: „Ég er með tvær tennur, önnur er fyrir kjöt og hin er fyrir fisk“ „Þetta var eins og fara inn í einhvern ævintýraheim þar sem að maður keyrði í þröngum fjallvegum og trén fuku framhjá, eins og þau væru tröll.“ Lífið 14.3.2021 07:02
Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. Lífið 13.3.2021 23:16
Keyptu hús á 2.500 krónur og gerðu upp Hin danska Janne og hinn belgíski Wouter kynntust í Reykjavík árið 2005. Þau fluttu til Þingeyrar sama ár og keyptu hús þar í bænum á 2.500 krónur. Janne og Wouter gerðu húsið upp frá grunni og útkoman er mjög flott eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir með fréttinni. Lífið 13.3.2021 21:31
Eurovision-lag Daða frumflutt formlega Framlag Íslands til Eurovision var í kvöld frumflutt á RÚV. Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd, eins og kunnugt er orðið, en Daði Freyr sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins í fyrra en þar sem Eurovision var aflýst vegna kórónuveirufaraldursins fær Daði nú annað tækifæri til að spreyta sig í Eurovision. Lífið 13.3.2021 21:08
Tóku íþróttasalinn í gegn og úr varð fullbúið leikhús Það heyrir almennt ekki til tíðinda að framhaldsskólar setji á svið leikrit, tónleika eða söngleiki, enda hefur slíkt tíðkast hjá nemendafélögum víðs vegar um landið svo lengi sem elstu stúdentar muna. Á tímum kórónuveirunnar hefur það þó reynst menntaskólanemum ærið verkefni, þar sem samkomutakmarkanir og minna aðgengi að sýningarstöðum hefur haft sitt að segja. Lífið 13.3.2021 17:08
Fréttakviss #21: Ertu að fylgjast nógu vel með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 13.3.2021 10:01
Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. Lífið 13.3.2021 07:35
„Málefnið skiptir meira máli og ég er ekki yfir gagnrýni hafin“ „Helsti misskilningurinn er þó sá að margir halda að með jákvæðri líkamsímynd leiti fólk í óheilbrigði. Það er ekki rétt en gott er að muna að heilbrigði annara kemur okkur almennt ekkert við,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir rithöfundur, fyrirlesari og aðgerðarsinni í viðtali við Vísi. Lífið 13.3.2021 07:00
Leiðir skilja hjá Jennifer Lopez og Alex Rodriguez Jennifer Lopez og Alex Rodriguez eru hætt saman eftir fjögurra ára samband og trúlofun. Þetta herma heimildir slúðurblaðsins TMZ. Lífið 12.3.2021 22:01
Segist tikka í öll box hjá Lindu Pé: „Ég vona að hún taki bara vel í þetta“ Ragnar Kristinsson, viðskiptastjóri hjá Íslandspósti, segist tikka í öll þau box sem Linda Pétursdóttir sagði nauðsynlegt að mögulegur framtíðarkærasti væri búinn. Ragnar lýsti þessu yfir í bréfi til Lindu sem hann birti á Facebook síðdegis í dag. Lífið 12.3.2021 21:36
Hersir og Rósa selja fallega íbúð við Njálsgötu Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, og Rósa Kristinsdóttir, yfirlögfræðingur Akta sjóða, hafa sett smekklega íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Lífið 12.3.2021 15:31
Hafa áhuga á því að varðveita verk eftir Margeir fyrir norðan Í vikunni vakti athygli þegar að strætóskýli sem verið hefur við Njarðargötu í Reykjavík fékk nýtt heimili í Bankastræti. Lífið 12.3.2021 14:30
Sunneva og Birta spurðu kærastana spjörunum úr Þær Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir hafa verið með hlaðvarpið Teboðið undanfarna mánuði. Lífið 12.3.2021 13:30
Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Lífið 12.3.2021 12:31