Leikjavísir Fortnite-dælan gangsett Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki. Leikjavísir 9.11.2023 20:30 Fyrsta stikla GTA 6 væntanleg í desember Forsvarsmenn fyrirtækisins Rockstar Games tilkynntu í dag að fyrsta stikla Grand Theft Auto 6 yrði sýnd í næsta mánuði. Tíu ár eru síðan GTA 5, einn vinsælasti leikur sögunnar og arðbærasta skemmtanaafurð heimsins, var gefinn út. Leikjavísir 8.11.2023 20:59 Íslendingar berjast hjá Babe Patrol Íslendingar munu berjast. Í kvöld geta áhorfendur barist við stelpurnar í Babe Patrol og aðra í leiknum Warzone. Leikjavísir 8.11.2023 19:49 Aftur til fortíðar í Fortnite Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur til fortíðar í Fortnite í kvöld. Þeir eru ekki að fara langt heldur til 2018 en tilefnið er að gamla upprunalega kort leiksins er komið aftur. Leikjavísir 6.11.2023 19:30 UFC 5: Fátt nýtt í annars fínum leik Það eru engir aðrir leikir sem fanga blandaðar bardagalistir eins og UFC serían. Fimmti leikurinn er sá fyrsti í þrjú ár og hafa nokkrar vel heppnaðar breytingar verið gerðar milli leikja. Þær mættu þó vera fleiri og umfangsmeiri þar sem UFC 5 fetar frekar vel troðna slóð. Leikjavísir 3.11.2023 08:45 Föruneyti Pingsins: Barist og galdrað á Sverðsströndinni Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 1.11.2023 19:30 Hryllingsveisla með gestum og gjöfum Það verður sannkölluð hrekkjavökuveisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla meðal annars að spila The Texas Chain Saw Massacre og Five Nights at Freddy's. Leikjavísir 30.10.2023 19:31 Föruneyti Pingsins: Koma Sverðsströndinni til bjargar Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 25.10.2023 19:31 Assassin's Creed Mirage: Andi Altaïr svífur yfir vötnum Assassin's Creed Mirage markar ákveðið skref afturábak hjá Ubisoft. Búið er að draga seglin saman og minnka leikinn, sé hann borinn saman við síðustu leiki í Assassin's Creed seríunni, sem hafa verið gífurlega stórir. Leikjavísir 24.10.2023 08:46 Láta reyna á taugarnar í Warzone Það mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Þá ætla þeir að spila Warzone með Halloween ívafi, þar sem finna má uppvakninga, drauga og kistur sem bregða manni, svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir 23.10.2023 19:31 Dælan fer á flakk Strákarnir í Dælunni ætla á flakk í kvöld og láta reyna á hvort þeir séu kunnugir staðháttum á Íslandi. Flakk er leikur á vef Já, þar sem spilarar giska á hvar þeir eru staddir á landinu. Leikjavísir 19.10.2023 20:31 Spider-Man 2: Stærri og í senn betri Spider-Man Spider-Man 2 tekst einhvern veginn að vera bæði stærri og betri en fyrri leikurinn, sem er mjög sjaldgæft meðal framhaldsleikja. Þetta er meðal betri leikjum sem ég hef spilað. Leikjavísir 17.10.2023 09:05 Forza Motorsport: Strangheiðarlegur kappakstursleikur Forza Motorsport er þrusufínn kappakstursleikur þar sem hægt er að upplifa æsispennandi kappakstra, bæði í einspilun og fjölspilun. Þetta er hægt að upplifa á raunverulegum bílum, hvort sem það eru rándýrir kappakstursbílar eða hefðbundnir götubílar. Leikjavísir 13.10.2023 08:46 Byggja og rífa niður í Fortnite Strákarnir í Dælunni ætla að byggja í kvöld en þeir ætla einnig að rífa niður. Enginn leikur er betri til þess en leikurinn Fortnite. Leikjavísir 12.10.2023 20:30 GameTíví: Bankarán og nýr Call of Duty Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja á allra nýjasta Call of Duty leikinn í kvöld, Modern Warfare 3. Þá munu þeir einnig reyna að vinna saman og fremja bankarán í Payday. Leikjavísir 9.10.2023 19:30 Cyberpunk Phantom Liberty: Nánast nýr leikur og betri Umfangsmiklar breytingar á leiknum Cyberpunk 2077 og aukapakki sem kallast Phantom Liberty hafa leitt til þess að leikurinn virðist nánast vera nýr. Þær breytingar sem hafa verið gerðar bæta leikinn mjög en ég hef samt rekist á þó nokkra galla. Leikjavísir 7.10.2023 12:01 Föruneyti Pingsins: Barist til bjargar Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 4.10.2023 19:31 GameTíví: FC24 mót hjá strákunum Það er spennandi streymi í vændum hjá strákunum í GameTíví. Þar sem fótboltaleikurinn FC 24, sem áður kallaðist FIFA, er kominn út, ætla strákarnir að halda mót sín á milli. Leikjavísir 2.10.2023 19:30 Hryllingur í Dælunni Strákarnir í Dælunni ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þá munu strákarnir spila hryllingsleikinn Outlast. Leikjavísir 28.9.2023 20:31 Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena Vodafone opnaði á dögunum fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming í Kópavogi. Það er sagt bjóða rafíþróttamönnum og leikjaspilurum hina bestu mögulegu upplifun við spilun tölvuleikja. Leikjavísir 26.9.2023 13:35 GameTíví: Bankar rændir og dýrin slást Strákarnir Í GameTíví hafa í nógu að snúast í streymi kvöldsins. Framin verða bankarán, eða þeir munu allavega reyna að fremja bankarán, í leiknum Payday 3. Leikjavísir 25.9.2023 19:31 Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 20.9.2023 19:31 GameTíví: Streymt eftir erfiða helgi Strákarnir í GameTíví ætla að leita sér skjóls í streymi kvöldsins eftir erfiða helgi. Leikjavísir 18.9.2023 19:31 Babe Patrol: Spila Warzone með áhorfendum Stelpurnar í Babe Patrol snúa aftur í kvöld og nú fá áhorfendur að spila með þeim. Í kvöld ætla stelpurnar að spila Warzone með áhorfendum, halda spurningakeppni og gefa heppnum áhorfendum vinninga. Leikjavísir 13.9.2023 19:31 GameTíví: Stíga í spor Kevin Costner í Waterworld Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið. Leikjavísir 11.9.2023 19:24 Starfield: Stærsti leikur ársins er ekki sá besti en ég elska hann Fárra leikja hefur verið beðið af jafn mikilli eftirvæntingu og Starfield. Það er fyrsti leikur fyrirtækisins Bethesda, sem eru þekktastir fyrir Fallout og Elder Scrolls leikina, sem gerist í nýjum söguheimi í nokkra áratugi. Leikjavísir 8.9.2023 08:47 GameTíví: Strákarnir snúa aftur og lofa sigrum Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr sumarfrí í kvöld. Margt hefur gerst í Warzone frá því strákarnir fóru í frí en þeir heita þremur sigrum í kvöld. Leikjavísir 4.9.2023 19:30 Immortals of Aveum: Erfitt að vera meira miðlungs Einn af framleiðendum Immortals of Aveum lýsti honum einu sinn sem Call of Duty með galdra og er hann kallaður „Fyrstu persónu galdraskotleikur“. Það er ekkert fjarri lagi en í leiknum setur maður sig í spor hermanns og galdramanns í dularfullum heimi þar sem ríki berjast í endalausu stríði um yfirráð yfir göldrum. Leikjavísir 31.8.2023 08:45 Baldur's Gate 3: Mögulega heimsins besti hlutverkaleikur Baldur‘s Gate 3 er líklega besti Dungeons & Dragons leikur sem gerður hefur verið. Spilun hans er einkar skemmtileg og fjölbreytt. Í fljótu bragði man ég ekki eftir að hafa upplifað annað eins frelsi við að leysa úr verkefnum leiks og drepa skrímsli og drullusokka. Leikjavísir 29.8.2023 11:13 Kynntu nýjan íslenskan leik á GamesCom Íslensku leikjaframleiðendurnir Joon Van Hove og Torfi Ásgeirsson kynntu nýjasta leik þeirra á GamesCom ráðstefnunni í Þýskalandi í síðustu viku. Leikurinn heitir Phantom Spark og er kappakstursleikur sem gefa á út snemma á næsta ári. Leikjavísir 28.8.2023 12:11 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 58 ›
Fortnite-dælan gangsett Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki. Leikjavísir 9.11.2023 20:30
Fyrsta stikla GTA 6 væntanleg í desember Forsvarsmenn fyrirtækisins Rockstar Games tilkynntu í dag að fyrsta stikla Grand Theft Auto 6 yrði sýnd í næsta mánuði. Tíu ár eru síðan GTA 5, einn vinsælasti leikur sögunnar og arðbærasta skemmtanaafurð heimsins, var gefinn út. Leikjavísir 8.11.2023 20:59
Íslendingar berjast hjá Babe Patrol Íslendingar munu berjast. Í kvöld geta áhorfendur barist við stelpurnar í Babe Patrol og aðra í leiknum Warzone. Leikjavísir 8.11.2023 19:49
Aftur til fortíðar í Fortnite Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur til fortíðar í Fortnite í kvöld. Þeir eru ekki að fara langt heldur til 2018 en tilefnið er að gamla upprunalega kort leiksins er komið aftur. Leikjavísir 6.11.2023 19:30
UFC 5: Fátt nýtt í annars fínum leik Það eru engir aðrir leikir sem fanga blandaðar bardagalistir eins og UFC serían. Fimmti leikurinn er sá fyrsti í þrjú ár og hafa nokkrar vel heppnaðar breytingar verið gerðar milli leikja. Þær mættu þó vera fleiri og umfangsmeiri þar sem UFC 5 fetar frekar vel troðna slóð. Leikjavísir 3.11.2023 08:45
Föruneyti Pingsins: Barist og galdrað á Sverðsströndinni Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 1.11.2023 19:30
Hryllingsveisla með gestum og gjöfum Það verður sannkölluð hrekkjavökuveisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Strákarnir ætla meðal annars að spila The Texas Chain Saw Massacre og Five Nights at Freddy's. Leikjavísir 30.10.2023 19:31
Föruneyti Pingsins: Koma Sverðsströndinni til bjargar Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 25.10.2023 19:31
Assassin's Creed Mirage: Andi Altaïr svífur yfir vötnum Assassin's Creed Mirage markar ákveðið skref afturábak hjá Ubisoft. Búið er að draga seglin saman og minnka leikinn, sé hann borinn saman við síðustu leiki í Assassin's Creed seríunni, sem hafa verið gífurlega stórir. Leikjavísir 24.10.2023 08:46
Láta reyna á taugarnar í Warzone Það mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Þá ætla þeir að spila Warzone með Halloween ívafi, þar sem finna má uppvakninga, drauga og kistur sem bregða manni, svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir 23.10.2023 19:31
Dælan fer á flakk Strákarnir í Dælunni ætla á flakk í kvöld og láta reyna á hvort þeir séu kunnugir staðháttum á Íslandi. Flakk er leikur á vef Já, þar sem spilarar giska á hvar þeir eru staddir á landinu. Leikjavísir 19.10.2023 20:31
Spider-Man 2: Stærri og í senn betri Spider-Man Spider-Man 2 tekst einhvern veginn að vera bæði stærri og betri en fyrri leikurinn, sem er mjög sjaldgæft meðal framhaldsleikja. Þetta er meðal betri leikjum sem ég hef spilað. Leikjavísir 17.10.2023 09:05
Forza Motorsport: Strangheiðarlegur kappakstursleikur Forza Motorsport er þrusufínn kappakstursleikur þar sem hægt er að upplifa æsispennandi kappakstra, bæði í einspilun og fjölspilun. Þetta er hægt að upplifa á raunverulegum bílum, hvort sem það eru rándýrir kappakstursbílar eða hefðbundnir götubílar. Leikjavísir 13.10.2023 08:46
Byggja og rífa niður í Fortnite Strákarnir í Dælunni ætla að byggja í kvöld en þeir ætla einnig að rífa niður. Enginn leikur er betri til þess en leikurinn Fortnite. Leikjavísir 12.10.2023 20:30
GameTíví: Bankarán og nýr Call of Duty Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja á allra nýjasta Call of Duty leikinn í kvöld, Modern Warfare 3. Þá munu þeir einnig reyna að vinna saman og fremja bankarán í Payday. Leikjavísir 9.10.2023 19:30
Cyberpunk Phantom Liberty: Nánast nýr leikur og betri Umfangsmiklar breytingar á leiknum Cyberpunk 2077 og aukapakki sem kallast Phantom Liberty hafa leitt til þess að leikurinn virðist nánast vera nýr. Þær breytingar sem hafa verið gerðar bæta leikinn mjög en ég hef samt rekist á þó nokkra galla. Leikjavísir 7.10.2023 12:01
Föruneyti Pingsins: Barist til bjargar Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 4.10.2023 19:31
GameTíví: FC24 mót hjá strákunum Það er spennandi streymi í vændum hjá strákunum í GameTíví. Þar sem fótboltaleikurinn FC 24, sem áður kallaðist FIFA, er kominn út, ætla strákarnir að halda mót sín á milli. Leikjavísir 2.10.2023 19:30
Hryllingur í Dælunni Strákarnir í Dælunni ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Þá munu strákarnir spila hryllingsleikinn Outlast. Leikjavísir 28.9.2023 20:31
Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena Vodafone opnaði á dögunum fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming í Kópavogi. Það er sagt bjóða rafíþróttamönnum og leikjaspilurum hina bestu mögulegu upplifun við spilun tölvuleikja. Leikjavísir 26.9.2023 13:35
GameTíví: Bankar rændir og dýrin slást Strákarnir Í GameTíví hafa í nógu að snúast í streymi kvöldsins. Framin verða bankarán, eða þeir munu allavega reyna að fremja bankarán, í leiknum Payday 3. Leikjavísir 25.9.2023 19:31
Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 20.9.2023 19:31
GameTíví: Streymt eftir erfiða helgi Strákarnir í GameTíví ætla að leita sér skjóls í streymi kvöldsins eftir erfiða helgi. Leikjavísir 18.9.2023 19:31
Babe Patrol: Spila Warzone með áhorfendum Stelpurnar í Babe Patrol snúa aftur í kvöld og nú fá áhorfendur að spila með þeim. Í kvöld ætla stelpurnar að spila Warzone með áhorfendum, halda spurningakeppni og gefa heppnum áhorfendum vinninga. Leikjavísir 13.9.2023 19:31
GameTíví: Stíga í spor Kevin Costner í Waterworld Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið. Leikjavísir 11.9.2023 19:24
Starfield: Stærsti leikur ársins er ekki sá besti en ég elska hann Fárra leikja hefur verið beðið af jafn mikilli eftirvæntingu og Starfield. Það er fyrsti leikur fyrirtækisins Bethesda, sem eru þekktastir fyrir Fallout og Elder Scrolls leikina, sem gerist í nýjum söguheimi í nokkra áratugi. Leikjavísir 8.9.2023 08:47
GameTíví: Strákarnir snúa aftur og lofa sigrum Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr sumarfrí í kvöld. Margt hefur gerst í Warzone frá því strákarnir fóru í frí en þeir heita þremur sigrum í kvöld. Leikjavísir 4.9.2023 19:30
Immortals of Aveum: Erfitt að vera meira miðlungs Einn af framleiðendum Immortals of Aveum lýsti honum einu sinn sem Call of Duty með galdra og er hann kallaður „Fyrstu persónu galdraskotleikur“. Það er ekkert fjarri lagi en í leiknum setur maður sig í spor hermanns og galdramanns í dularfullum heimi þar sem ríki berjast í endalausu stríði um yfirráð yfir göldrum. Leikjavísir 31.8.2023 08:45
Baldur's Gate 3: Mögulega heimsins besti hlutverkaleikur Baldur‘s Gate 3 er líklega besti Dungeons & Dragons leikur sem gerður hefur verið. Spilun hans er einkar skemmtileg og fjölbreytt. Í fljótu bragði man ég ekki eftir að hafa upplifað annað eins frelsi við að leysa úr verkefnum leiks og drepa skrímsli og drullusokka. Leikjavísir 29.8.2023 11:13
Kynntu nýjan íslenskan leik á GamesCom Íslensku leikjaframleiðendurnir Joon Van Hove og Torfi Ásgeirsson kynntu nýjasta leik þeirra á GamesCom ráðstefnunni í Þýskalandi í síðustu viku. Leikurinn heitir Phantom Spark og er kappakstursleikur sem gefa á út snemma á næsta ári. Leikjavísir 28.8.2023 12:11