Körfubolti Martin öflugur í góðum útisigri Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95. Körfubolti 21.1.2024 17:20 Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.1.2024 12:00 Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Körfubolti 21.1.2024 09:31 Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46 „Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30 Styrmir stigahæstur í sigri Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80. Körfubolti 19.1.2024 22:24 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31 Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00 Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30 Joshua Jefferson: „Við erum með fullt af gaukum hérna sem vilja vinna“ Valsmenn áttu mjög góðan dag gegn lánlausum Keflvíkingum í kvöld þegar liðin mættust í 14. umferð Subway deildar karla í körfubolta að Hlíðarenda. Leikar enduðu 105-82 og stóran þátt í því hve vel gekk hjá Val átti Joshua Jefferson. Kappinn skoraði 31 stig og setti upp sýningu í þriðja leikhluta. Körfubolti 18.1.2024 21:30 Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 105-82 | Valur vann toppslaginn Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga þannig að leikurinn sem átti að vera stórleikur umferðarinnar varð hvorki fugl né fiskur. Lokatölur 105-82 á Hlíðarenda og Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Subway deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Körfuboltakvöld: Sara Rún er komin heim en hver á að detta út? Íslenska landsliðskonan og körfuboltakona ársins, Sara Rún Hinriksdóttir, hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og það sem meira er að hún ætlar að spila aftur með uppeldisfélagi sínu í Keflavík. Körfubolti 18.1.2024 16:45 Teitur: Með þvílíkt vopnabúr og finnst gaman að skora Teitur Örlygsson fór yfir það af hverju Remy Martin er svo illviðráðanlegur inn á vellinum en þessi frábæri bandaríski leikmaður Keflavíkurliðsins hefur spilað afar vel að undanförnu. Körfubolti 18.1.2024 15:00 Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. Körfubolti 17.1.2024 23:00 Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Körfubolti 17.1.2024 22:39 Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 20:43 Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 85-74 | Sjötti sigurinn í röð staðreynd og grænar á toppinn Njarðvík lagði Fjölni af velli 85-74 þegar liðin mættust í 14.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 16.1.2024 20:50 Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31 Magnaður Elvar Már úr leik Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans PAOK mátti þola 13 stiga tap gegn Tofas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 84-71 Tofas í vil. PAOK er úr leik eftir tap kvöldsins. Körfubolti 16.1.2024 20:00 Landsliðskona til Grindavíkur Á meðan móðir hennar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, leitar pólitískra leiða til að hjálpa Grindvíkingum á þessum erfiðum tímum ásamt félögum sínum í íslensku ríkisstjórninni þá mun Dagný Lísa Davíðsdóttir hjálpa Grindvíkingum inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 16.1.2024 08:30 Ræddu heljarmennið Kristófer Acox: „Ætlar bara að vera eins og LeBron James“ Kristófer Acox fór mikinn þegar Valur lagði nýliða Hamars í Hveragerði í Subway-deild karla á dögunum. Valur vann öruggan 22 stiga sigur þar sem Kristófer skoraði 26 stig og tók 10 fráköst. Körfubolti 15.1.2024 23:01 Sara Rún riftir samningi sínum á Spáni Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur rift samningi sínum við spænska félagið AE Sedis Bàsquet. Hún samdi við félagið um mitt síðasta ár en er nú frjálst að færa sig um set. Körfubolti 15.1.2024 22:30 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Martin öflugur í góðum útisigri Martin Hermannsson var í byrjunarliði Alba Berlín þegar liðið sótti Bonn heim í þýsku úrvalsdeildinni, lokatölur 87-95. Körfubolti 21.1.2024 17:20
Gamli Haukur mættur aftur: „Einn af okkar allra bestu frá upphafi“ „Sá skilaði framlagi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, um frammistöðu Hauks Helga Pálssonar í leik Álftaness og Breiðabliks í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 21.1.2024 12:00
Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Körfubolti 21.1.2024 09:31
Tilþrif 14. umferðar: Mögnuð stoðsending og frábær troðsla Að venju voru tilþrif umferðarinnar á sínum stað í Körfuboltakvöldi sem sýnt var á föstudagskvöld. Að þessu sinni komu tilþrifin úr leik Tindastóls og Grindavíkur á Sauðárkróki. Körfubolti 20.1.2024 23:00
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46
Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46
„Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 20.1.2024 10:30
Styrmir stigahæstur í sigri Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80. Körfubolti 19.1.2024 22:24
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Körfubolti 19.1.2024 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 81-91 | Tíu stiga sigur Þórs sem gerðu nóg í kvöld Þór frá Þorlákshöfn mætti í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld og sótti stigin tvö sem í boði voru. Þeir unnu Hauka 91-81 og jafna þar með Njarðvíkinga í öðru sæti Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var ekki ris mikill en gæði Þórsara skinu í gegn þegar á þurfti að halda. Körfubolti 19.1.2024 18:31
Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00
Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30
Joshua Jefferson: „Við erum með fullt af gaukum hérna sem vilja vinna“ Valsmenn áttu mjög góðan dag gegn lánlausum Keflvíkingum í kvöld þegar liðin mættust í 14. umferð Subway deildar karla í körfubolta að Hlíðarenda. Leikar enduðu 105-82 og stóran þátt í því hve vel gekk hjá Val átti Joshua Jefferson. Kappinn skoraði 31 stig og setti upp sýningu í þriðja leikhluta. Körfubolti 18.1.2024 21:30
Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 105-82 | Valur vann toppslaginn Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga þannig að leikurinn sem átti að vera stórleikur umferðarinnar varð hvorki fugl né fiskur. Lokatölur 105-82 á Hlíðarenda og Valsmenn styrkja stöðu sína á toppi Subway deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-101 | Grindvíkingar unnu Íslandsmeistarana Það voru lið Tindastól og Grindavíkur sem leiddu saman hesta sína í kvöld á Sauðárkróki í Subway deild karla í körfubolta. Liðin jöfn að stigum fyrir leikinn, því til mikils að keppa í kvöld. Tindastóll höfðu tapað tveimur seinustu leikjum í deildinni en Grindavík fljúgandi og búnir að vinna fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Umfjöllun: Höttur - Njarðvík 85-88 | Njarðvík rétt marði Hött í framlengingu Njarðvík mættu í MVA höllina í kvöld. Það var hlýtt og gott í höllinni þó að það væru -15 utandyra. Fyrir leik voru liðin á svipuðum stað í töflunni eins og reyndar flest liðin. Njarðvík með 9 sigra og 4 töp á meðan að Höttur var með 7 sigra og 6 töp. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Körfuboltakvöld: Sara Rún er komin heim en hver á að detta út? Íslenska landsliðskonan og körfuboltakona ársins, Sara Rún Hinriksdóttir, hefur ákveðið að snúa aftur heim til Íslands og það sem meira er að hún ætlar að spila aftur með uppeldisfélagi sínu í Keflavík. Körfubolti 18.1.2024 16:45
Teitur: Með þvílíkt vopnabúr og finnst gaman að skora Teitur Örlygsson fór yfir það af hverju Remy Martin er svo illviðráðanlegur inn á vellinum en þessi frábæri bandaríski leikmaður Keflavíkurliðsins hefur spilað afar vel að undanförnu. Körfubolti 18.1.2024 15:00
Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. Körfubolti 17.1.2024 23:00
Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Körfubolti 17.1.2024 22:39
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 20:43
Snæfell með óvæntan sigur og Haukar lögðu Þór Akureyri Snæfell vann einkar óvæntan sigur á Val í Subway-deild kvenna í körfubolta. Þá unnu Haukar góðan sigur á Þór Akureyri. Körfubolti 16.1.2024 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 85-74 | Sjötti sigurinn í röð staðreynd og grænar á toppinn Njarðvík lagði Fjölni af velli 85-74 þegar liðin mættust í 14.umferð Subway deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 16.1.2024 20:50
Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31
Magnaður Elvar Már úr leik Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans PAOK mátti þola 13 stiga tap gegn Tofas í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 84-71 Tofas í vil. PAOK er úr leik eftir tap kvöldsins. Körfubolti 16.1.2024 20:00
Landsliðskona til Grindavíkur Á meðan móðir hennar, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, leitar pólitískra leiða til að hjálpa Grindvíkingum á þessum erfiðum tímum ásamt félögum sínum í íslensku ríkisstjórninni þá mun Dagný Lísa Davíðsdóttir hjálpa Grindvíkingum inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 16.1.2024 08:30
Ræddu heljarmennið Kristófer Acox: „Ætlar bara að vera eins og LeBron James“ Kristófer Acox fór mikinn þegar Valur lagði nýliða Hamars í Hveragerði í Subway-deild karla á dögunum. Valur vann öruggan 22 stiga sigur þar sem Kristófer skoraði 26 stig og tók 10 fráköst. Körfubolti 15.1.2024 23:01
Sara Rún riftir samningi sínum á Spáni Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur rift samningi sínum við spænska félagið AE Sedis Bàsquet. Hún samdi við félagið um mitt síðasta ár en er nú frjálst að færa sig um set. Körfubolti 15.1.2024 22:30