Körfubolti Stjörnunni og Keflavík spáð meistaratitlum Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur. Körfubolti 2.10.2018 12:30 Tvíþætt barátta um Íslandsmeistaratitilinn Domino's-deild karla hefst á fimmtudaginn. Fréttablaðið spáir í spilin fyrir komandi tímabil og spáir því að Garðbæingar vinni sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Körfubolti 2.10.2018 08:30 Keflavík endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn Körfubolti Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld með heilli umferð. Fréttablaðið telur að Keflavík muni berjast við Snæfell um titilinn að þessu sinni. Körfubolti 2.10.2018 08:30 LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107. Körfubolti 1.10.2018 18:00 Ólöf Helga biður dómarana afsökunar Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær. Körfubolti 1.10.2018 17:30 Troðslusýning Urald King í Vesturbænum | Myndband Urald King fór á kostum er Tindastóll pakkaði KR saman í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 1.10.2018 13:30 Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds í heild sinni Domino´s-Körfuboltakvöld spáði í spilin fyrir komandi vetur hjá strákunum og hér má sjá allan þáttinn. Körfubolti 1.10.2018 10:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 72-103 │Stólarnir völtuðu yfir KR og eru meistarar meistaranna Tindastóll er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í Meistarakeppni KSÍ sem fram fór í DHL höllinni í Frostaskjólinu í kvöld. Bikarmeistararnir byrjuðu betur og létu forskot sitt aldrei af hendi. Körfubolti 30.9.2018 21:45 Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar. Körfubolti 30.9.2018 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 77-83 │Keflavík tók fyrsta titil tímabilsins Enn einn bikarinn í safnið í Keflavík. Körfubolti 30.9.2018 20:00 Birna: Lele fékk bara það sem hún átti skilið „Við bara spiluðum góða vörn mestmegnis af leiknum. Annar leikhluti var kannski ekki alveg nógu góður hjá okkur,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir sem lék vel gegn Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. Körfubolti 30.9.2018 19:41 Körfuboltakvöld: „Hvað gerist þegar litli frændi þinn fær ekki að spila?" Kristinn Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson voru heldur betur ekki sammála er kom að Tindastól. Körfubolti 30.9.2018 08:00 Körfuboltakvöld: Síðasta tímabil gert upp í dramatísku myndbandi Domino's Körfuboltakvöld fór af stað í gærkvöldi með pompi og prakt en þar var hitað upp fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 29.9.2018 23:15 Körfuboltakvöld: „Stundum veit ég ekki hvar þú ert, elsku drengurinn minn“ Framlengingin er alltaf fjögur og það var heldur betur niðurstaðan í gærkvöldi. Körfubolti 29.9.2018 21:15 Leikmaður LSU myrtur Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið. Körfubolti 28.9.2018 23:30 Sonur Shaq hjartveikur Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna. Körfubolti 28.9.2018 21:30 Spennandi tímabili í Domino´s-deildinni skotið af stað á Stöð 2 Sport í kvöld Domino´s-Körfuboltakvöld mætir aftur til leiks og hitar upp fyrir nýtt tímabil. Körfubolti 28.9.2018 12:30 Keflvíkingar afhjúpa nýjan búning með dramatísku myndbandi Tímabilið í Domino's deildunum fer að hefjast, keppni hefst í karla og kvennaflokki í næstu viku. Liðin eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn og Keflvíkingar kynntu í dag nýjan keppnisbúning með dramatísku myndbandi. Körfubolti 28.9.2018 10:30 Kevin Hart dó úr hlátri er hann heyrði Kawhi hlæja | Myndband Það er um fátt annað talað í NBA-heiminum í þessari viku en hlátur Kawhi Leonard. Sá hlátur þykir ekkert minna en stórkostlegur. Körfubolti 27.9.2018 22:45 Kamerúnskur prins uppgvötaði stóra manninn sem er að breyta körfuboltanum Stutt, skemmtileg og áhugaverð heimildamynd um körfuboltann í Kamerún og Joel Embiid. Körfubolti 26.9.2018 13:00 LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta. Körfubolti 25.9.2018 12:30 Haukur Helgi byrjaði á tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre byrjuðu nýtt tímabil í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tapi. Körfubolti 21.9.2018 19:48 Æfingarnar ekkert ósvipaðar en leikmennirnir eru betri Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson tók stórt skref á ferli sínum þegar hann yfirgaf æskuslóðirnar í Hafnarfirði og gekk til liðs við stórveldið Barcelona frá Haukum í sumar. Hann hefur nú æft og leikið með liðinu í tæpa tvo Körfubolti 21.9.2018 14:30 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. Körfubolti 21.9.2018 11:00 Butler langar að fara til Clippers Jimmy Butler kom einhverjum á óvart í gær er hann bað um að fá að fara frá Minnesota Tumberwolves. Körfubolti 20.9.2018 11:00 LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2 Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu. Körfubolti 20.9.2018 10:00 Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´ Körfubolti 20.9.2018 09:45 Michael Jordan gefur 220 milljónir vegna Flórens fellibylsins Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Körfubolti 19.9.2018 14:30 Sendir heim sautján dögum áður en tímabilið byrjar Liðin í Dominos deild karla í körfubolta eru farnir að skipta um erlenda leikmenn þótt að enn séu rúmar tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 18.9.2018 14:53 Marvin hættur úrvalsdeildarbolta Marvin Valdimarsson, körfuknattleiksmaður, hefur ákveðið að hætta að spila úrvalsdeildar körfubolta og mun því ekki leika með Stjörnunni í vetur. Körfubolti 17.9.2018 22:45 « ‹ 331 332 333 334 ›
Stjörnunni og Keflavík spáð meistaratitlum Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur. Körfubolti 2.10.2018 12:30
Tvíþætt barátta um Íslandsmeistaratitilinn Domino's-deild karla hefst á fimmtudaginn. Fréttablaðið spáir í spilin fyrir komandi tímabil og spáir því að Garðbæingar vinni sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Körfubolti 2.10.2018 08:30
Keflavík endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn Körfubolti Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld með heilli umferð. Fréttablaðið telur að Keflavík muni berjast við Snæfell um titilinn að þessu sinni. Körfubolti 2.10.2018 08:30
LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107. Körfubolti 1.10.2018 18:00
Ólöf Helga biður dómarana afsökunar Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær. Körfubolti 1.10.2018 17:30
Troðslusýning Urald King í Vesturbænum | Myndband Urald King fór á kostum er Tindastóll pakkaði KR saman í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 1.10.2018 13:30
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds í heild sinni Domino´s-Körfuboltakvöld spáði í spilin fyrir komandi vetur hjá strákunum og hér má sjá allan þáttinn. Körfubolti 1.10.2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 72-103 │Stólarnir völtuðu yfir KR og eru meistarar meistaranna Tindastóll er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í Meistarakeppni KSÍ sem fram fór í DHL höllinni í Frostaskjólinu í kvöld. Bikarmeistararnir byrjuðu betur og létu forskot sitt aldrei af hendi. Körfubolti 30.9.2018 21:45
Brynjar: Ég elska KR þó ég hafi skipt um lið Brynjar Þór Björnsson snéri aftur í vesturbæ Reykjavíkur þegar KR og Tindastóll mættust í Meistarakeppni KKÍ. Brynjar sagðist ekki hafa vitað hvernig móttökur hann fengi eftir að hafa yfirgefið KR fyrir Tindastól í sumar. Körfubolti 30.9.2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 77-83 │Keflavík tók fyrsta titil tímabilsins Enn einn bikarinn í safnið í Keflavík. Körfubolti 30.9.2018 20:00
Birna: Lele fékk bara það sem hún átti skilið „Við bara spiluðum góða vörn mestmegnis af leiknum. Annar leikhluti var kannski ekki alveg nógu góður hjá okkur,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir sem lék vel gegn Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. Körfubolti 30.9.2018 19:41
Körfuboltakvöld: „Hvað gerist þegar litli frændi þinn fær ekki að spila?" Kristinn Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson voru heldur betur ekki sammála er kom að Tindastól. Körfubolti 30.9.2018 08:00
Körfuboltakvöld: Síðasta tímabil gert upp í dramatísku myndbandi Domino's Körfuboltakvöld fór af stað í gærkvöldi með pompi og prakt en þar var hitað upp fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni. Körfubolti 29.9.2018 23:15
Körfuboltakvöld: „Stundum veit ég ekki hvar þú ert, elsku drengurinn minn“ Framlengingin er alltaf fjögur og það var heldur betur niðurstaðan í gærkvöldi. Körfubolti 29.9.2018 21:15
Leikmaður LSU myrtur Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið. Körfubolti 28.9.2018 23:30
Sonur Shaq hjartveikur Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna. Körfubolti 28.9.2018 21:30
Spennandi tímabili í Domino´s-deildinni skotið af stað á Stöð 2 Sport í kvöld Domino´s-Körfuboltakvöld mætir aftur til leiks og hitar upp fyrir nýtt tímabil. Körfubolti 28.9.2018 12:30
Keflvíkingar afhjúpa nýjan búning með dramatísku myndbandi Tímabilið í Domino's deildunum fer að hefjast, keppni hefst í karla og kvennaflokki í næstu viku. Liðin eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn og Keflvíkingar kynntu í dag nýjan keppnisbúning með dramatísku myndbandi. Körfubolti 28.9.2018 10:30
Kevin Hart dó úr hlátri er hann heyrði Kawhi hlæja | Myndband Það er um fátt annað talað í NBA-heiminum í þessari viku en hlátur Kawhi Leonard. Sá hlátur þykir ekkert minna en stórkostlegur. Körfubolti 27.9.2018 22:45
Kamerúnskur prins uppgvötaði stóra manninn sem er að breyta körfuboltanum Stutt, skemmtileg og áhugaverð heimildamynd um körfuboltann í Kamerún og Joel Embiid. Körfubolti 26.9.2018 13:00
LeBron: Er ekki í LA til að leika í kvikmyndum LeBron James sagði á blaðamannafundi í gær að koma hans til LA Lakers hefði ekkert að gera með feril hans í Hollywood. Hann væri kominn til Los Angelels til þess að spila körfubolta. Körfubolti 25.9.2018 12:30
Haukur Helgi byrjaði á tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre byrjuðu nýtt tímabil í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á tapi. Körfubolti 21.9.2018 19:48
Æfingarnar ekkert ósvipaðar en leikmennirnir eru betri Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson tók stórt skref á ferli sínum þegar hann yfirgaf æskuslóðirnar í Hafnarfirði og gekk til liðs við stórveldið Barcelona frá Haukum í sumar. Hann hefur nú æft og leikið með liðinu í tæpa tvo Körfubolti 21.9.2018 14:30
Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. Körfubolti 21.9.2018 11:00
Butler langar að fara til Clippers Jimmy Butler kom einhverjum á óvart í gær er hann bað um að fá að fara frá Minnesota Tumberwolves. Körfubolti 20.9.2018 11:00
LeBron James verður í aðalhlutverki í Space Jam 2 Það var loksins staðfest í gær að til stendur að gera Space Jam 2. Michael Jordan var í aðalhlutverki í fyrri myndinni með Kalla kanínu en nú er komið að LeBron James að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu. Körfubolti 20.9.2018 10:00
Jón Arnór spilaði með KR liðinu í gær Jón Arnór Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik síðan í vor þegar KR-ingar léku æfingaleik í gærkvöldi á móti Alicante í æfingaferð sinn á Spáni.´ Körfubolti 20.9.2018 09:45
Michael Jordan gefur 220 milljónir vegna Flórens fellibylsins Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Körfubolti 19.9.2018 14:30
Sendir heim sautján dögum áður en tímabilið byrjar Liðin í Dominos deild karla í körfubolta eru farnir að skipta um erlenda leikmenn þótt að enn séu rúmar tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 18.9.2018 14:53
Marvin hættur úrvalsdeildarbolta Marvin Valdimarsson, körfuknattleiksmaður, hefur ákveðið að hætta að spila úrvalsdeildar körfubolta og mun því ekki leika með Stjörnunni í vetur. Körfubolti 17.9.2018 22:45