Körfubolti Jabbar selur fjóra meistarahringa Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar hefur ákveðið að selja heila fjóra meistarahringa sem hann vann með LA Lakers. Körfubolti 27.2.2019 15:45 Toronto skellti Boston Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Körfubolti 27.2.2019 07:30 Þjálfari Clippers tók leikhlé svo hægt væri að hylla Dirk | Myndband Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, sýndi af sér einstakan höfðingsskap í nótt er hann tók leikhlé svo hægt væri að hylla leikmann andstæðinganna. Körfubolti 26.2.2019 12:00 NBA-stjarna segist vera heppin að vera enn á lífi Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Körfubolti 26.2.2019 10:00 Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Körfubolti 26.2.2019 07:30 „Þá verður LeBron James ekki lengur besti körfuboltamaður heims“ LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru í vandræðum í NBA-deildinni eftir tap á móti New Orleans Pelicans í síðasta leik sínum. Körfubolti 25.2.2019 19:30 Jón Axel valinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson kórónaði eftirminnilega viku hjá sér með því að vera kosinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deildinni. Körfubolti 25.2.2019 16:45 Loksins kom heimasigur Knicks New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 25.2.2019 07:30 Valur vann öruggan sigur í Hólminum Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.2.2019 17:08 Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. Körfubolti 24.2.2019 16:14 Öll Íslendingaliðin töpuðu Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki. Körfubolti 24.2.2019 10:30 Þurftu ekki Harden til að leggja meistarana að velli Houston Rockets lagði Golden State Warriors að velli í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum þrátt fyrir að leika án sinnar skærustu stjörnu. Körfubolti 24.2.2019 09:30 Jón Axel náði sögulegri þrennu Jón Axel Guðmundsson fór á kostum í bandaríska háskólaboltanum í nótt og náði í fyrstu þrennu Davidson í 46 ár. Körfubolti 23.2.2019 11:00 Paul George hetjan í tvíframlengdum leik Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.2.2019 10:30 Harden: Dómarinn er dónalegur og hrokafullur James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann. Körfubolti 22.2.2019 23:30 Hvað er Don Nelson að gera í dag? Reykja gras Það er tæpur áratugur síðan körfuboltaþjálfarinn Don Nelson settist í helgan stein og hann er heldur betur að njóta þess að geta slakað á eftir ferilinn. Körfubolti 22.2.2019 23:00 Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Körfubolti 22.2.2019 18:30 Ætla að lækka aldurstakmarkið í NBA-deildina Samkvæmt heimildum USA Today þá hafa forráðamenn NBA-deildarinnar ákveðið að lækka aldurstakmarkið í deildina um eitt ár. Körfubolti 22.2.2019 17:00 Sjáðu ljótt brot Chris Paul á LeBron James í nótt Chris Paul hefur ekki verið neinn kórdrengur í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og ekki vann hann sér inn mörg heiðursmannastig í nótt. Körfubolti 22.2.2019 16:30 George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. Körfubolti 22.2.2019 12:30 Haukur Helgi ekki með gegn Belgíu en fjórir koma inn Craig Pedersen hefur gert nokkrar breytingar á landsliðshópnum eins og búist var við. Körfubolti 22.2.2019 10:00 Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Körfubolti 22.2.2019 07:30 Martin: Varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta Martin Hermannsson bauð upp á sjaldséða takta í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 23:23 Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. Körfubolti 21.2.2019 23:02 Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 21:45 Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. Körfubolti 21.2.2019 15:30 Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. Körfubolti 21.2.2019 14:30 Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Logi Gunnarsson spilaði ófáa landsleikina með þeim Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni. Körfubolti 21.2.2019 12:30 Fljúgandi bangsi réði úrslitum í körfuboltaleik | Myndband Stuðningsmaður Georgia-háskólans fær líklega ekki að mæta á körfuboltaleiki skólans næstu árin eftir að hafa sýnt af sér ótrúlega heimsku. Körfubolti 21.2.2019 12:00 Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. Körfubolti 21.2.2019 11:30 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Jabbar selur fjóra meistarahringa Körfuboltagoðsögnin Kareem Abdul-Jabbar hefur ákveðið að selja heila fjóra meistarahringa sem hann vann með LA Lakers. Körfubolti 27.2.2019 15:45
Toronto skellti Boston Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Körfubolti 27.2.2019 07:30
Þjálfari Clippers tók leikhlé svo hægt væri að hylla Dirk | Myndband Doc Rivers, þjálfari LA Clippers, sýndi af sér einstakan höfðingsskap í nótt er hann tók leikhlé svo hægt væri að hylla leikmann andstæðinganna. Körfubolti 26.2.2019 12:00
NBA-stjarna segist vera heppin að vera enn á lífi Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Körfubolti 26.2.2019 10:00
Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Körfubolti 26.2.2019 07:30
„Þá verður LeBron James ekki lengur besti körfuboltamaður heims“ LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru í vandræðum í NBA-deildinni eftir tap á móti New Orleans Pelicans í síðasta leik sínum. Körfubolti 25.2.2019 19:30
Jón Axel valinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson kórónaði eftirminnilega viku hjá sér með því að vera kosinn besti leikmaður vikunnar í Atlantic 10 deildinni. Körfubolti 25.2.2019 16:45
Loksins kom heimasigur Knicks New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 25.2.2019 07:30
Valur vann öruggan sigur í Hólminum Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.2.2019 17:08
Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. Körfubolti 24.2.2019 16:14
Öll Íslendingaliðin töpuðu Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki. Körfubolti 24.2.2019 10:30
Þurftu ekki Harden til að leggja meistarana að velli Houston Rockets lagði Golden State Warriors að velli í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum þrátt fyrir að leika án sinnar skærustu stjörnu. Körfubolti 24.2.2019 09:30
Jón Axel náði sögulegri þrennu Jón Axel Guðmundsson fór á kostum í bandaríska háskólaboltanum í nótt og náði í fyrstu þrennu Davidson í 46 ár. Körfubolti 23.2.2019 11:00
Paul George hetjan í tvíframlengdum leik Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.2.2019 10:30
Harden: Dómarinn er dónalegur og hrokafullur James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann. Körfubolti 22.2.2019 23:30
Hvað er Don Nelson að gera í dag? Reykja gras Það er tæpur áratugur síðan körfuboltaþjálfarinn Don Nelson settist í helgan stein og hann er heldur betur að njóta þess að geta slakað á eftir ferilinn. Körfubolti 22.2.2019 23:00
Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. Körfubolti 22.2.2019 18:30
Ætla að lækka aldurstakmarkið í NBA-deildina Samkvæmt heimildum USA Today þá hafa forráðamenn NBA-deildarinnar ákveðið að lækka aldurstakmarkið í deildina um eitt ár. Körfubolti 22.2.2019 17:00
Sjáðu ljótt brot Chris Paul á LeBron James í nótt Chris Paul hefur ekki verið neinn kórdrengur í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og ekki vann hann sér inn mörg heiðursmannastig í nótt. Körfubolti 22.2.2019 16:30
George vill svör frá Nike um hvað kom fyrir skó Zion Skórnir sem Zion Williamson spilaði í er sólinn fór undan skónum og hann meiddist eru skór sem bera nafn Paul George og heita PG 2.5. Þetta atvik var hræðileg auglýsing fyrir skóna og Nike. Körfubolti 22.2.2019 12:30
Haukur Helgi ekki með gegn Belgíu en fjórir koma inn Craig Pedersen hefur gert nokkrar breytingar á landsliðshópnum eins og búist var við. Körfubolti 22.2.2019 10:00
Gríska fríkið afgreiddi Boston NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Körfubolti 22.2.2019 07:30
Martin: Varð að sýna að ég gæti eitthvað ennþá í fótbolta Martin Hermannsson bauð upp á sjaldséða takta í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 23:23
Fór um Jón Arnór þegar Hlynur skoraði fyrstu körfuna í kveðjuleiknum Þeir voru hressir í leikslok eftir að hafa spilað sinn síðasta landsleik. Körfubolti 21.2.2019 23:02
Leik lokið: Ísland - Portúgal 91-67 | Fullkomin kveðjustund í Höllinni Jón Arnór og Hlynur Bæringsson kvöddu landsliðið í kvöld. Körfubolti 21.2.2019 21:45
Formaður KKÍ vill þakka konum Hlyns og Jóns sérstaklega fyrir Þetta verður sögulegt kvöld í Laugardalshöllinni því þá munu tveir af bestu körfuboltamönnum Íslands kveðja. Körfubolti 21.2.2019 15:30
Tveir lykilleikmenn kveðja Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu. Körfubolti 21.2.2019 14:30
Enginn hefur spilað fleiri landsleiki með Jóni og Hlyn Logi Gunnarsson spilaði ófáa landsleikina með þeim Hlyni Bæringssyni og Jóni Arnóri Stefánssyni. Körfubolti 21.2.2019 12:30
Fljúgandi bangsi réði úrslitum í körfuboltaleik | Myndband Stuðningsmaður Georgia-háskólans fær líklega ekki að mæta á körfuboltaleiki skólans næstu árin eftir að hafa sýnt af sér ótrúlega heimsku. Körfubolti 21.2.2019 12:00
Dýrara að sjá Zion spila körfubolta en Conor að berjast við Khabib Áhuginn á leik Duke og North Carolina síðustu nótt var ótrúlegur og aldrei hefur verið jafn dýrt á leik í háskólakörfunni áður. Körfubolti 21.2.2019 11:30