Körfubolti Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20.5.2020 14:00 Horace Grant segir Jordan ljúga: „Níutíu prósent í þessari svokölluðu heimildarmynd eru kjaftæði“ Horace Grant er ekki jafn hrifinn af The Last Dance og flestir. Raunar finnst honum lítið til heimildarþáttaraðarinnar koma. Þar sé dreginn upp röng mynd og öll umfjöllun sé Michael Jordan í hag. Körfubolti 20.5.2020 11:30 Sá sem fór með „eitruðu“ pizzuna til Jordan sver af sér alla sök Sagan um flensuleik körfuboltamannsins Michael Jordan enn athyglisverðari eftir að pizzasendillinn fannst. Sá er hundrað prósent viss um að Jordan hafi ekki fengið matareitrun. Körfubolti 20.5.2020 10:30 Michael Jordan var ekki með flensu í flensuleiknum fræga Ein af frægustu frammistöðum Michael Jordan í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þarf væntanlega að breyta um nafn eftir sýningu „The Last Dance“ heimildaþáttanna. Körfubolti 19.5.2020 10:00 „Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. Körfubolti 19.5.2020 08:00 Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. Körfubolti 18.5.2020 19:00 Dóttir Jordan segir að pabbi sinn hafi komið henni á óvart í „The Last Dance“ Michael Jordan hefur opnað sig í heimildarþáttunum um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls og þar hafa komið fram hlutir sem hans nánustu vissu ekki um. Körfubolti 18.5.2020 17:00 Arnar ætlaði að klófesta Inga Þór strax Ingi Þór Steinþórsson segist hlakka til samstarfsins með Arnari Guðjónssyni sem vildi ólmur fá hann til Stjörnunnar. Körfubolti 18.5.2020 15:47 Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. Körfubolti 18.5.2020 10:30 Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.5.2020 20:00 Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. Körfubolti 17.5.2020 16:30 Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. Körfubolti 17.5.2020 07:00 Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43 Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. Körfubolti 16.5.2020 11:15 Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 15.5.2020 23:00 Embla til liðs við bikarmeistarana Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 15.5.2020 22:51 Valur, Reggie og Ágúst með Keflavík næsta vetur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Val Orra Valsson, Reggie Dupree og Ágúst Orrason um að spila áfram fyrir liðið á næstu leiktíð í Domino's-deildinni. Körfubolti 15.5.2020 21:42 Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15.5.2020 16:41 „Breytti ýmsu þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, minnist þess að í dag séu tíu ár liðin síðan að Ólafur Rafnsson varð forseti FIBA Europe. Körfubolti 15.5.2020 12:30 Af hverju má ekki ræða launamálin almennilega? „Það hefur alltaf verið þannig að félögunum er ekki vel við að ræða launamál, hvort sem það eru launamál erlendra eða íslenskra leikmanna,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 14.5.2020 19:00 Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00 Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. Körfubolti 14.5.2020 17:00 Þórsarar ræddu við Inga Þór Þórsarar vonast til að geta kynnt nýjan þjálfara fyrir karlaliðið í körfubolta í næstu viku. Körfubolti 14.5.2020 12:56 Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13.5.2020 20:00 Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13.5.2020 18:04 Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. Körfubolti 13.5.2020 15:00 LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Michael Jordan er besti leikmaður NBA-sögunnar að mati sérfræðinga ESPN. Körfubolti 13.5.2020 14:30 Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 13.5.2020 14:00 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. Körfubolti 13.5.2020 12:30 Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. Körfubolti 13.5.2020 11:30 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 20.5.2020 14:00
Horace Grant segir Jordan ljúga: „Níutíu prósent í þessari svokölluðu heimildarmynd eru kjaftæði“ Horace Grant er ekki jafn hrifinn af The Last Dance og flestir. Raunar finnst honum lítið til heimildarþáttaraðarinnar koma. Þar sé dreginn upp röng mynd og öll umfjöllun sé Michael Jordan í hag. Körfubolti 20.5.2020 11:30
Sá sem fór með „eitruðu“ pizzuna til Jordan sver af sér alla sök Sagan um flensuleik körfuboltamannsins Michael Jordan enn athyglisverðari eftir að pizzasendillinn fannst. Sá er hundrað prósent viss um að Jordan hafi ekki fengið matareitrun. Körfubolti 20.5.2020 10:30
Michael Jordan var ekki með flensu í flensuleiknum fræga Ein af frægustu frammistöðum Michael Jordan í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þarf væntanlega að breyta um nafn eftir sýningu „The Last Dance“ heimildaþáttanna. Körfubolti 19.5.2020 10:00
„Var kominn í þá stöðu í KR að gera raun og veru allt og ég fæ það í bakið“ Ingi Þór Steinþórsson, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í gær, segir að hann hafi fengið það í bakið hjá KR að vera gera allt hjá félaginu en Ingi var sem kunnugt er sagt upp störfum hjá KR í síðustu viku. Körfubolti 19.5.2020 08:00
Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. Körfubolti 18.5.2020 19:00
Dóttir Jordan segir að pabbi sinn hafi komið henni á óvart í „The Last Dance“ Michael Jordan hefur opnað sig í heimildarþáttunum um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls og þar hafa komið fram hlutir sem hans nánustu vissu ekki um. Körfubolti 18.5.2020 17:00
Arnar ætlaði að klófesta Inga Þór strax Ingi Þór Steinþórsson segist hlakka til samstarfsins með Arnari Guðjónssyni sem vildi ólmur fá hann til Stjörnunnar. Körfubolti 18.5.2020 15:47
Arnar Guðjóns fær Inga Þór og Dani Rodriguez sér til aðstoðar í Garðabænum Ingi Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez fara bæði úr Vesturbænum yfir í Garðabæ því þau voru kynnt í dag sem nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar í Domino´s deild karla. Körfubolti 18.5.2020 10:30
Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar? Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.5.2020 20:00
Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. Körfubolti 17.5.2020 16:30
Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. Körfubolti 17.5.2020 07:00
Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16.5.2020 17:43
Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. Körfubolti 16.5.2020 11:15
Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 15.5.2020 23:00
Embla til liðs við bikarmeistarana Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 15.5.2020 22:51
Valur, Reggie og Ágúst með Keflavík næsta vetur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Val Orra Valsson, Reggie Dupree og Ágúst Orrason um að spila áfram fyrir liðið á næstu leiktíð í Domino's-deildinni. Körfubolti 15.5.2020 21:42
Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15.5.2020 16:41
„Breytti ýmsu þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, minnist þess að í dag séu tíu ár liðin síðan að Ólafur Rafnsson varð forseti FIBA Europe. Körfubolti 15.5.2020 12:30
Af hverju má ekki ræða launamálin almennilega? „Það hefur alltaf verið þannig að félögunum er ekki vel við að ræða launamál, hvort sem það eru launamál erlendra eða íslenskra leikmanna,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 14.5.2020 19:00
Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14.5.2020 18:00
Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Michael Jordan er einn af framleiðendum „The Last Dance“ en leyfði leikstjóranum og aðstoðarmönnum hans að vinna sína vinnu í friði. Körfubolti 14.5.2020 17:00
Þórsarar ræddu við Inga Þór Þórsarar vonast til að geta kynnt nýjan þjálfara fyrir karlaliðið í körfubolta í næstu viku. Körfubolti 14.5.2020 12:56
Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13.5.2020 20:00
Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13.5.2020 18:04
Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. Körfubolti 13.5.2020 15:00
LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Michael Jordan er besti leikmaður NBA-sögunnar að mati sérfræðinga ESPN. Körfubolti 13.5.2020 14:30
Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 13.5.2020 14:00
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. Körfubolti 13.5.2020 12:30
Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. Körfubolti 13.5.2020 11:30