Körfubolti Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. Körfubolti 3.6.2021 11:31 Doncic heldur áfram að kvelja Clippers Luka Doncic átti magnaðan leik þegar Dallas Mavericks tók aftur forystuna í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-105 sigri í leik liðanna í nótt. Körfubolti 3.6.2021 07:31 „Ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er það sumarfrí“ ,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf. Körfubolti 2.6.2021 22:45 „Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. Körfubolti 2.6.2021 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! Körfubolti 2.6.2021 21:48 Hamar tók forystuna Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 2.6.2021 21:01 Hafa ekki tapað í 130 daga með Helenu og Hildi og geta orðið meistarar í kvöld Valur verður Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna í körfubolta vinni liðið Hauka á heimavelli sínum í kvöld. Valsliðið hefur ekki tapað í 130 daga með tvo bestu íslensku leikmennina sína í búning. Körfubolti 2.6.2021 16:00 Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr Domino's deildinni Snæfell verður ekki með lið í Domino's deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð en stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í deildinni. Körfubolti 2.6.2021 15:46 NBA dagsins: Ofurmennsk frammistaða hjá Lillard Þjálfari Denver Nuggets, Michael Malone, lýsti frammistöðu Damians Lillard í leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt sem ofurmennskri. Körfubolti 2.6.2021 15:01 „Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. Körfubolti 2.6.2021 13:31 Teitur Örlygs mætti himinlifandi á háborðið og ræddi stórfrétt kvöldsins Keflvíkingar komust í 1-0 á móti KR í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi en nágrannar þeirra og erkifjendur úr Njarðvík stálu svolítið sviðsljósinu með því að tilkynna um nýjan þriggja ára samning sinn við landsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson. Körfubolti 2.6.2021 10:30 LeBron einu tapi frá því að detta fyrr út úr úrslitakeppninni en nokkru sinni áður Meistarar Los Angeles Lakers eru einu tapi frá því að fara í sumarfrí eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Phoenix Suns, 115-85, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 2.6.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 89-81 | Keflavík tók forystuna eftir rosalegan leik Gott gengi Keflavíkur heldur áfram er liðið tók forystuna gegn KR í rimmu liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir mjög jafnan leik tókst Keflavík að skora síðustu körfur leiksins og vinna átta stiga sigur, lokatölur 89-81. Körfubolti 1.6.2021 23:34 Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 20:45 Áhorfendur í NBA halda áfram að haga sér eins og kjánar Áhorfandi hljóp inn á völlinn, stökk upp og snerti spjaldið í leik Washington Wizards og Philadelphia 76ers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.6.2021 20:15 Enn ein fjöðrin í hatt Elvars Elvar Már Friðriksson var valinn í lið ársins í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann átti frábært tímabil með Siauliai. Körfubolti 1.6.2021 16:31 Innkastkerfi tilþrif leiksins: Þetta var kjaftshögg og naglinn í kistuna Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, bauð upp á flott þjálfaratilþrif á mikilvægum tímapunkti í fyrsta leik Stjörnunnar á móti Þór í Þorlákshöfn í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 16:01 NBA dagsins: Jazzarar ætla ekki að brenna sig á því sama og í búbblunni Utah Jazz ætlar ekki að endurtaka mistökin frá því í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í fyrra. Körfubolti 1.6.2021 15:30 Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Ægir Þór Steinarsson fór á kostum þegar Stjarnan komst í 1-0 á móti Þór Þorlákshöfn í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Honum var boðið á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn sem maður leiksins. Körfubolti 1.6.2021 14:00 Deane Williams var sex mánaða þegar Keflavík sendi KR síðast í sumarfrí Deildarmeistarar Keflavíkur mæta aftur til leiks í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld eftir tíu daga frí þegar KR-inga koma í heimsókn í Blue höllina á Sunnubrautinni. Körfubolti 1.6.2021 13:01 Fyrsta þrennan í úrslitakeppninni í meira en fjögur ár Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson var í gærkvöldi með fyrstu þrennuna í úrslitakeppni karla í körfubolta síðan í marsmánuði 2017. Körfubolti 1.6.2021 10:31 Embiid fór meiddur af velli þegar Philadelphia tapaði í höfuðborginni Joel Embiid fór meiddur af velli þegar Philadelphia 76ers tapaði fyrir Washington Wizards, 122-114, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 1.6.2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. Körfubolti 31.5.2021 23:31 Arnar: Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í leikslok eftir að lið hans tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur 90-99 en Arnar segir að sigurinn skipti engu máli ef lið hans fylgi honum ekkki eftir. Körfubolti 31.5.2021 23:14 „Þegar maður eignast barn og missir af öllu undirbúningstímabilinu þá finnur líkaminn auðvitað fyrir því“ „Ég er ótrúlega stolt af liðinu. Mér fannst við gera ótrúlega vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir þegar hún mætti í spjall við Pálínu Gunnlaugsdóttir og sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds eftir annan sigur Vals á Haukum. Körfubolti 31.5.2021 16:00 Drungilas var aldrei betri í vetur en einmitt á móti Stjörnunni Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígis Stjörnunnar og Þórs frá Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta hefst í kvöld í Þorlákshöfn. Í liði heimamanna er lykilmaður sem ætti að vera með nóg eftir af tankinum eftir róleg átta liða úrslit. Körfubolti 31.5.2021 15:30 NBA dagsins: Sóknarþríeykið ógurlega hjá Brooklyn skoraði samtals 104 stig Sóknarþríeykið ógurlega hjá Brooklyn Nets sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann Boston Celtics, 126-141, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 31.5.2021 15:01 „Þegar ég sá viðhorfið hennar vissi ég að þær myndu ekki vinna þennan leik“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru ekki sáttir með viðhorf Alyeshu Lovett í leik Hauka og Vals í úrslitum Domino's deildar kvenna í gær. Valskonur unnu, 65-71, og eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 31.5.2021 14:00 Helena tók bæði stigametið og frákastametið af Önnu Maríu í gærkvöldi Helena Sverrisdóttir er eftir gærkvöldið sá leikmaður sem hefur skorað mest, tekið flest fráköst og gefið flestar stoðsendingar í lokaúrslitum kvenna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 31.5.2021 13:00 Ísafjarðartröllið á Sauðárkrók Sigurður Gunnar Þorsteinsson, körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi, mun leika með Tindastóli á næsta keppnistímabili. Körfubolti 31.5.2021 10:48 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 334 ›
Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. Körfubolti 3.6.2021 11:31
Doncic heldur áfram að kvelja Clippers Luka Doncic átti magnaðan leik þegar Dallas Mavericks tók aftur forystuna í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-105 sigri í leik liðanna í nótt. Körfubolti 3.6.2021 07:31
„Ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er það sumarfrí“ ,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf. Körfubolti 2.6.2021 22:45
„Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. Körfubolti 2.6.2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! Körfubolti 2.6.2021 21:48
Hamar tók forystuna Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 2.6.2021 21:01
Hafa ekki tapað í 130 daga með Helenu og Hildi og geta orðið meistarar í kvöld Valur verður Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna í körfubolta vinni liðið Hauka á heimavelli sínum í kvöld. Valsliðið hefur ekki tapað í 130 daga með tvo bestu íslensku leikmennina sína í búning. Körfubolti 2.6.2021 16:00
Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr Domino's deildinni Snæfell verður ekki með lið í Domino's deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð en stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í deildinni. Körfubolti 2.6.2021 15:46
NBA dagsins: Ofurmennsk frammistaða hjá Lillard Þjálfari Denver Nuggets, Michael Malone, lýsti frammistöðu Damians Lillard í leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt sem ofurmennskri. Körfubolti 2.6.2021 15:01
„Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. Körfubolti 2.6.2021 13:31
Teitur Örlygs mætti himinlifandi á háborðið og ræddi stórfrétt kvöldsins Keflvíkingar komust í 1-0 á móti KR í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi en nágrannar þeirra og erkifjendur úr Njarðvík stálu svolítið sviðsljósinu með því að tilkynna um nýjan þriggja ára samning sinn við landsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson. Körfubolti 2.6.2021 10:30
LeBron einu tapi frá því að detta fyrr út úr úrslitakeppninni en nokkru sinni áður Meistarar Los Angeles Lakers eru einu tapi frá því að fara í sumarfrí eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Phoenix Suns, 115-85, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 2.6.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 89-81 | Keflavík tók forystuna eftir rosalegan leik Gott gengi Keflavíkur heldur áfram er liðið tók forystuna gegn KR í rimmu liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir mjög jafnan leik tókst Keflavík að skora síðustu körfur leiksins og vinna átta stiga sigur, lokatölur 89-81. Körfubolti 1.6.2021 23:34
Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 20:45
Áhorfendur í NBA halda áfram að haga sér eins og kjánar Áhorfandi hljóp inn á völlinn, stökk upp og snerti spjaldið í leik Washington Wizards og Philadelphia 76ers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.6.2021 20:15
Enn ein fjöðrin í hatt Elvars Elvar Már Friðriksson var valinn í lið ársins í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann átti frábært tímabil með Siauliai. Körfubolti 1.6.2021 16:31
Innkastkerfi tilþrif leiksins: Þetta var kjaftshögg og naglinn í kistuna Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, bauð upp á flott þjálfaratilþrif á mikilvægum tímapunkti í fyrsta leik Stjörnunnar á móti Þór í Þorlákshöfn í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.6.2021 16:01
NBA dagsins: Jazzarar ætla ekki að brenna sig á því sama og í búbblunni Utah Jazz ætlar ekki að endurtaka mistökin frá því í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í fyrra. Körfubolti 1.6.2021 15:30
Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Ægir Þór Steinarsson fór á kostum þegar Stjarnan komst í 1-0 á móti Þór Þorlákshöfn í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Honum var boðið á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn sem maður leiksins. Körfubolti 1.6.2021 14:00
Deane Williams var sex mánaða þegar Keflavík sendi KR síðast í sumarfrí Deildarmeistarar Keflavíkur mæta aftur til leiks í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld eftir tíu daga frí þegar KR-inga koma í heimsókn í Blue höllina á Sunnubrautinni. Körfubolti 1.6.2021 13:01
Fyrsta þrennan í úrslitakeppninni í meira en fjögur ár Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson var í gærkvöldi með fyrstu þrennuna í úrslitakeppni karla í körfubolta síðan í marsmánuði 2017. Körfubolti 1.6.2021 10:31
Embiid fór meiddur af velli þegar Philadelphia tapaði í höfuðborginni Joel Embiid fór meiddur af velli þegar Philadelphia 76ers tapaði fyrir Washington Wizards, 122-114, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 1.6.2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. Körfubolti 31.5.2021 23:31
Arnar: Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1 Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í leikslok eftir að lið hans tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur 90-99 en Arnar segir að sigurinn skipti engu máli ef lið hans fylgi honum ekkki eftir. Körfubolti 31.5.2021 23:14
„Þegar maður eignast barn og missir af öllu undirbúningstímabilinu þá finnur líkaminn auðvitað fyrir því“ „Ég er ótrúlega stolt af liðinu. Mér fannst við gera ótrúlega vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir þegar hún mætti í spjall við Pálínu Gunnlaugsdóttir og sérfræðinga Dominos Körfuboltakvölds eftir annan sigur Vals á Haukum. Körfubolti 31.5.2021 16:00
Drungilas var aldrei betri í vetur en einmitt á móti Stjörnunni Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígis Stjörnunnar og Þórs frá Þorlákshöfn í Domino's deild karla í körfubolta hefst í kvöld í Þorlákshöfn. Í liði heimamanna er lykilmaður sem ætti að vera með nóg eftir af tankinum eftir róleg átta liða úrslit. Körfubolti 31.5.2021 15:30
NBA dagsins: Sóknarþríeykið ógurlega hjá Brooklyn skoraði samtals 104 stig Sóknarþríeykið ógurlega hjá Brooklyn Nets sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann Boston Celtics, 126-141, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 31.5.2021 15:01
„Þegar ég sá viðhorfið hennar vissi ég að þær myndu ekki vinna þennan leik“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru ekki sáttir með viðhorf Alyeshu Lovett í leik Hauka og Vals í úrslitum Domino's deildar kvenna í gær. Valskonur unnu, 65-71, og eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 31.5.2021 14:00
Helena tók bæði stigametið og frákastametið af Önnu Maríu í gærkvöldi Helena Sverrisdóttir er eftir gærkvöldið sá leikmaður sem hefur skorað mest, tekið flest fráköst og gefið flestar stoðsendingar í lokaúrslitum kvenna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 31.5.2021 13:00
Ísafjarðartröllið á Sauðárkrók Sigurður Gunnar Þorsteinsson, körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi, mun leika með Tindastóli á næsta keppnistímabili. Körfubolti 31.5.2021 10:48