Körfubolti Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 11.8.2021 12:45 Martin Hermansson: Manni svona dreymir um að ná verkefni þar sem að við erum allir með og það vantar engann Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum og Svartfellingum í vikunni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, gaf ekki kost á sér þar sem að hann þarf að vera mættur til æfinga með félagsliði sínu næsta mánudag. Körfubolti 10.8.2021 19:16 Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10.8.2021 11:41 Luka skrifaði undir risasamning og verður áfram hjá Mavericks Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Er samningurinn til fimm ára og skilar Luka 207 milljónum Bandaríkjadala í laun eða um 26 milljarða íslenskra króna. Körfubolti 10.8.2021 09:30 Jón Axel fékk fyrstu mínúturnar sínar í Sumardeild NBA en skotin duttu ekki Jón Axel Guðmundsson spilaði sínar fyrstu mínútur í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt þegar lið hans Phoenix Suns tapaði á móti Utah Jazz. Körfubolti 10.8.2021 07:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 9.8.2021 13:45 Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30 Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Körfubolti 9.8.2021 08:16 Sjöundi titill Bandaríkjanna í röð Bandaríkin urðu Ólympíumeistari kvenna í körfubolta í nótt eftir 90-75 sigur á heimakonum frá Japan í úrslitum. Bandaríkin hafa unnið keppni í körfubolta kvenna sjö leika í röð. Körfubolti 8.8.2021 11:01 42 stig Mills tryggðu Áströlum fyrstu verðlaunin á ÓL Ástralir hlutu verðlaun í körfubolta karla á Ólympíuleikum í fyrsta sinn eftir 107-93 sigur á Slóveníu í bronsleiknum í dag. Frakkar hlutu brons kvennamegin eftir sigur á Serbíu. Körfubolti 7.8.2021 13:01 Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Körfubolti 7.8.2021 09:31 Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6.8.2021 19:00 Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. Körfubolti 6.8.2021 11:30 Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6.8.2021 10:21 Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6.8.2021 09:01 Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5.8.2021 12:57 Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5.8.2021 06:58 Grindavík berst mikill liðsstyrkur bæði karla- og kvennamegin Grindavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfubolta. Liðið hefur fengið bæði karlkyns og kvenkyns leikmann frá Bandaríkjunum auk þess sem Spánverjinn Ivan Aurrecoechea kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Körfubolti 4.8.2021 19:00 Þær frönsku síðastar í undanúrslitin Ljóst er hvaða lið munu mætast í undanúrslitum í körfuboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að Frakkland vann nauman 67-64 sigur á Spáni í lokaleik 8-liða úrslitanna í dag. Körfubolti 4.8.2021 17:46 Carmelo Anthony einn af mörgum sem sömdu við Los Angeles Lakers í gær Carmelo Anthony ætlar að spila með vini sínum LeBron James í Los Angeles Lakers á komandi tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.8.2021 17:01 Stal tíu boltum í sigri á Dönum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta vann tíu stiga sigur á Dönum, 58-48, á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi. Körfubolti 4.8.2021 16:05 Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Körfubolti 3.8.2021 22:30 Keflavík fær Ítala sem lék ekki í tæp þrjú ár vegna hjartavandamála Keflavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta í haust. Liðið samdi í dag við framherjann David Okeke frá Ítalíu. Körfubolti 3.8.2021 22:00 Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3.8.2021 13:50 Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3.8.2021 07:25 Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2.8.2021 23:01 CJ Burks búinn að semja í Úkraínu Körfuknattleiksmaðurinn CJ Burks mun ekki leika með Keflavík í Dominos deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 1.8.2021 08:00 Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31.7.2021 13:44 Keflvíkingar að næla í rúmenska landsliðskonu Kvennalið Keflavíkur í körfubolta undirbýr sig nú að krafti fyrir átökin í Dominos deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 31.7.2021 08:01 Pablo Bertone semur við Val Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 30.7.2021 22:01 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Stóð til boða að fá tíu og hálfan milljarð en fær nú aðeins tæpar 750 milljónir Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 11.8.2021 12:45
Martin Hermansson: Manni svona dreymir um að ná verkefni þar sem að við erum allir með og það vantar engann Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Dönum og Svartfellingum í vikunni í undankeppni heimsmeistaramótsins. Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, gaf ekki kost á sér þar sem að hann þarf að vera mættur til æfinga með félagsliði sínu næsta mánudag. Körfubolti 10.8.2021 19:16
Berglind Gunnars er nýr aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir kemur inn í þjálfarateymi deildar- og Íslandsmeistara Vals á komandi tímabili. Körfubolti 10.8.2021 11:41
Luka skrifaði undir risasamning og verður áfram hjá Mavericks Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Er samningurinn til fimm ára og skilar Luka 207 milljónum Bandaríkjadala í laun eða um 26 milljarða íslenskra króna. Körfubolti 10.8.2021 09:30
Jón Axel fékk fyrstu mínúturnar sínar í Sumardeild NBA en skotin duttu ekki Jón Axel Guðmundsson spilaði sínar fyrstu mínútur í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt þegar lið hans Phoenix Suns tapaði á móti Utah Jazz. Körfubolti 10.8.2021 07:30
Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 9.8.2021 13:45
Martin missir af enn einu landsliðsverkefninu vegna Valencia Martin Hermannsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 en nú eru liðnir 23 mánuðir síðan að besti körfuboltamaður landsliðsins spilaði síðast með landsliðinu. Körfubolti 9.8.2021 08:30
Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Körfubolti 9.8.2021 08:16
Sjöundi titill Bandaríkjanna í röð Bandaríkin urðu Ólympíumeistari kvenna í körfubolta í nótt eftir 90-75 sigur á heimakonum frá Japan í úrslitum. Bandaríkin hafa unnið keppni í körfubolta kvenna sjö leika í röð. Körfubolti 8.8.2021 11:01
42 stig Mills tryggðu Áströlum fyrstu verðlaunin á ÓL Ástralir hlutu verðlaun í körfubolta karla á Ólympíuleikum í fyrsta sinn eftir 107-93 sigur á Slóveníu í bronsleiknum í dag. Frakkar hlutu brons kvennamegin eftir sigur á Serbíu. Körfubolti 7.8.2021 13:01
Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Körfubolti 7.8.2021 09:31
Helgi gat ekki sagt nei: „Hafði hugsað mér að taka pásu frá körfuboltanum“ Helgi Már Magnússon, nýráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segist ekki hafa getað hafnað tækifærinu að taka við liðinu. Hann hlakki til nýs hlutverks hjá félaginu sem hann hefur spilað fyrir stærstan hluta síns leikmannaferils. Körfubolti 6.8.2021 19:00
Haukarnir missa tvær af bestu körfuboltakonum landsins til útlanda Kvennalið Hauka í körfubolta hefur verið duglegt að styrkja sig á síðustu vikum en nú er ljóst að tvær landsliðskonur yfirgefa félagið fyrir komandi leiktíð. Körfubolti 6.8.2021 11:30
Helgi Már tekur við KR Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning. Körfubolti 6.8.2021 10:21
Diana og Sue nú bara einum sigri frá gulli á fimmtu Ólympíuleikunum í röð Bandarísku körfuboltakonurnar Diana Taurasi og Sue Bird komust í nótt með landsliði sínu í úrslitaleik körfuboltakvenna kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 6.8.2021 09:01
Bandaríkjamenn fá annað tækifæri gegn Frökkum sem lifðu af þrennu Doncic Frakkland er komið í úrslitaleikinn í körfubolta karla eftir eins stigs sigur Slóveníu, 90-89, í seinni undanúrslitaleik körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þrenna og átján stoðsendingar frá Luka Doncic dugðu ekki. Körfubolti 5.8.2021 12:57
Bandaríkjamenn búnir að finna fjölina sína og aðeins einum sigri frá fjórða gullinu í röð Bandaríska karlalandsliðið í körfubolta er komið í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ástralíu, 97-78. Körfubolti 5.8.2021 06:58
Grindavík berst mikill liðsstyrkur bæði karla- og kvennamegin Grindavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeildum karla og kvenna í körfubolta. Liðið hefur fengið bæði karlkyns og kvenkyns leikmann frá Bandaríkjunum auk þess sem Spánverjinn Ivan Aurrecoechea kemur til liðsins frá Þór á Akureyri. Körfubolti 4.8.2021 19:00
Þær frönsku síðastar í undanúrslitin Ljóst er hvaða lið munu mætast í undanúrslitum í körfuboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að Frakkland vann nauman 67-64 sigur á Spáni í lokaleik 8-liða úrslitanna í dag. Körfubolti 4.8.2021 17:46
Carmelo Anthony einn af mörgum sem sömdu við Los Angeles Lakers í gær Carmelo Anthony ætlar að spila með vini sínum LeBron James í Los Angeles Lakers á komandi tímabili í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 4.8.2021 17:01
Stal tíu boltum í sigri á Dönum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta vann tíu stiga sigur á Dönum, 58-48, á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi. Körfubolti 4.8.2021 16:05
Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Körfubolti 3.8.2021 22:30
Keflavík fær Ítala sem lék ekki í tæp þrjú ár vegna hjartavandamála Keflavík hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta í haust. Liðið samdi í dag við framherjann David Okeke frá Ítalíu. Körfubolti 3.8.2021 22:00
Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3.8.2021 13:50
Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3.8.2021 07:25
Valskonur kynna nýjan Kana sem var í WNBA til leiks Bandaríska körfuboltakonan Ameryst Alston mun leika með Val í Dominos deild kvenna á komandi leiktíð. Körfubolti 2.8.2021 23:01
CJ Burks búinn að semja í Úkraínu Körfuknattleiksmaðurinn CJ Burks mun ekki leika með Keflavík í Dominos deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 1.8.2021 08:00
Bandaríkjamenn rúlluðu yfir Tékka og tryggðu sig áfram Bandaríska landsliðið í körfubolta er komið áfram úr riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir öruggan sigur á Tékkum í dag. Körfubolti 31.7.2021 13:44
Keflvíkingar að næla í rúmenska landsliðskonu Kvennalið Keflavíkur í körfubolta undirbýr sig nú að krafti fyrir átökin í Dominos deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 31.7.2021 08:01
Pablo Bertone semur við Val Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 30.7.2021 22:01