Körfubolti Óvíst hvenær Ben Simmons verður klár Mikið fjaðrafok myndaðist á lokadegi félagaskiptagluggans í NBA-deildinni í körfubolta þegar Ben Simmons færði sig loks um set frá Philadelphia 76ers til Brooklyn Nets. Simmons hefur hins vegar ekki enn spilað vegna meiðsla og er óvist hvenær hann snýr aftur. Körfubolti 5.3.2022 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4.3.2022 23:45 Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. Körfubolti 4.3.2022 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 90-74| Sigur í endurkomu Sverris Grindavík vann Vestra í endurkomu Sverris Þórs Sverrissonar sem þjálfara Grindavíkur. Eftir hikandi byrjun duttu heimamenn í gang í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. Grindavík vann á endanum sextán stiga sigur 90-74. Körfubolti 4.3.2022 22:50 Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. Körfubolti 4.3.2022 21:06 Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 4.3.2022 20:59 Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. Körfubolti 4.3.2022 20:06 Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4.3.2022 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 116-120 | Njarðvíkingar náðu í sigur í framlengdum háspennuleik Njarðvíkingar náðu í dýrmæt stig í toppbaráttunni þegar þeir unnu Breiðablik í Smáranum eftir framlengdan leik 116-120. Ég segi dýrmæt því þegar minna en mínúta var eftir af venjulegum leiktíma voru Njarðvíkingar undir en jöfnuðu og náðu í sigurinn. Blikar gáfu þeim mikla keppni eftir að hafa verið undir ca. 80% af leiknum. Körfubolti 3.3.2022 22:36 Benedikt Guðmundsson: Ég er bara virkilega ánægður með að fara héðan með sigur Benedikt Guðmundsson vissi alveg að leikurinn við Breiðablik yrði ekki gefins og sú varð raunin þegar Njarðvíkingar náðu í sigur með erfiðasta móti 116-120. Njarðvíkingar virtust vera með góða stjórn á leiknum en Blikar eru óútreiknanlegt lið og ef þeir komast í gírinn sinn þá er erfitt að eiga við þá. Benedikt var því virkilega ánægður með sigurinn. Körfubolti 3.3.2022 22:00 Fékk alla liðsfélagana til að mæta til leiks í gulum sokkum NBA-liðið New Orleans Pelicans sýndi samstöðu með Úkraínu í leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3.3.2022 16:31 Hamingjuríkir hveitibrauðsdagar Hardens í Philadelphiu James Harden lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Philadelphia 76ers þegar liðið vann New York Knicks, 123-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 3.3.2022 08:31 Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“ Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni. Körfubolti 3.3.2022 07:00 Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. Körfubolti 2.3.2022 23:30 Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 2.3.2022 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 2.3.2022 22:15 Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. Körfubolti 2.3.2022 21:00 Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2.3.2022 20:45 Kvennalið sektað um 64 milljónir króna fyrir að fljúga eins og karlaliðin Í sumum atvinnumannadeildum heimsins er hreinlega bannað að hugsa of vel um leikmenn sína. Þá erum við ekki að tala um laun eða launaþak heldur ferðalög leikmanna á milli leikja. Körfubolti 2.3.2022 13:31 Enn tapar Lakers Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 2.3.2022 08:00 FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1.3.2022 15:25 Morant skoraði 52 stig, tróð yfir tröllkarl og fékk risa hrós frá Iverson Ja Morant setti persónulegt met þegar hann skoraði 52 stig í sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Hann fékk klapp á bakið frá gamalli NBA-hetju. Körfubolti 1.3.2022 08:31 Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00 „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Körfubolti 28.2.2022 17:01 Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. Körfubolti 28.2.2022 12:31 Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. Körfubolti 28.2.2022 07:28 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. Körfubolti 27.2.2022 22:00 Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.2.2022 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27.2.2022 20:00 Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. Körfubolti 27.2.2022 10:00 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Óvíst hvenær Ben Simmons verður klár Mikið fjaðrafok myndaðist á lokadegi félagaskiptagluggans í NBA-deildinni í körfubolta þegar Ben Simmons færði sig loks um set frá Philadelphia 76ers til Brooklyn Nets. Simmons hefur hins vegar ekki enn spilað vegna meiðsla og er óvist hvenær hann snýr aftur. Körfubolti 5.3.2022 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4.3.2022 23:45
Baldur Þór: Við höfum trú á þessu Tindastóll vann mikilvægan heimasigur á Stjörnunni. Lokatölur 94-88 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, segir að hann og leikmenn liðsins hafi trú á verkefninu sem framundan er. Körfubolti 4.3.2022 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 90-74| Sigur í endurkomu Sverris Grindavík vann Vestra í endurkomu Sverris Þórs Sverrissonar sem þjálfara Grindavíkur. Eftir hikandi byrjun duttu heimamenn í gang í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. Grindavík vann á endanum sextán stiga sigur 90-74. Körfubolti 4.3.2022 22:50
Íslandsmeistararnir felldu nafna sína Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan sjö stiga sigur, 95-88, er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Tap Akureyringa þýðir að liðið er fallið úr efstu deild. Körfubolti 4.3.2022 21:06
Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 4.3.2022 20:59
Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. Körfubolti 4.3.2022 20:06
Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 4.3.2022 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 116-120 | Njarðvíkingar náðu í sigur í framlengdum háspennuleik Njarðvíkingar náðu í dýrmæt stig í toppbaráttunni þegar þeir unnu Breiðablik í Smáranum eftir framlengdan leik 116-120. Ég segi dýrmæt því þegar minna en mínúta var eftir af venjulegum leiktíma voru Njarðvíkingar undir en jöfnuðu og náðu í sigurinn. Blikar gáfu þeim mikla keppni eftir að hafa verið undir ca. 80% af leiknum. Körfubolti 3.3.2022 22:36
Benedikt Guðmundsson: Ég er bara virkilega ánægður með að fara héðan með sigur Benedikt Guðmundsson vissi alveg að leikurinn við Breiðablik yrði ekki gefins og sú varð raunin þegar Njarðvíkingar náðu í sigur með erfiðasta móti 116-120. Njarðvíkingar virtust vera með góða stjórn á leiknum en Blikar eru óútreiknanlegt lið og ef þeir komast í gírinn sinn þá er erfitt að eiga við þá. Benedikt var því virkilega ánægður með sigurinn. Körfubolti 3.3.2022 22:00
Fékk alla liðsfélagana til að mæta til leiks í gulum sokkum NBA-liðið New Orleans Pelicans sýndi samstöðu með Úkraínu í leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3.3.2022 16:31
Hamingjuríkir hveitibrauðsdagar Hardens í Philadelphiu James Harden lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Philadelphia 76ers þegar liðið vann New York Knicks, 123-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 3.3.2022 08:31
Rúnar Ingi: „Við munum ekki mæta í úrslitakeppnina saddar“ Njarðvík mætti í Dalhús í gær í stórleik umferðarinnar í Subway-deildinni þar sem liðið tapaði með fjórum stigum gegn Fjölni, 80-76. Tapið í gær skiptir litlu máli í stóra samhenginu að mati þjálfara liðsins, Rúnari Inga Erlingssyni. Körfubolti 3.3.2022 07:00
Dagný Lísa: „Ég var ekki að fara að tapa þessum leik“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar sátt eftir 4 stiga sigur Fjölnis á Njarðvík í Dalhúsum í kvöld, 80-76. Körfubolti 2.3.2022 23:30
Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 2.3.2022 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 2.3.2022 22:15
Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. Körfubolti 2.3.2022 21:00
Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2.3.2022 20:45
Kvennalið sektað um 64 milljónir króna fyrir að fljúga eins og karlaliðin Í sumum atvinnumannadeildum heimsins er hreinlega bannað að hugsa of vel um leikmenn sína. Þá erum við ekki að tala um laun eða launaþak heldur ferðalög leikmanna á milli leikja. Körfubolti 2.3.2022 13:31
Enn tapar Lakers Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 2.3.2022 08:00
FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1.3.2022 15:25
Morant skoraði 52 stig, tróð yfir tröllkarl og fékk risa hrós frá Iverson Ja Morant setti persónulegt met þegar hann skoraði 52 stig í sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Hann fékk klapp á bakið frá gamalli NBA-hetju. Körfubolti 1.3.2022 08:31
Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00
„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Körfubolti 28.2.2022 17:01
Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. Körfubolti 28.2.2022 12:31
Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. Körfubolti 28.2.2022 07:28
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. Körfubolti 27.2.2022 22:00
Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.2.2022 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27.2.2022 20:00
Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. Körfubolti 27.2.2022 10:00