Íslenski boltinn Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17 Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00 KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 25.9.2020 14:31 Íslandsmeistarar verða krýndir Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:30 Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01 Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 25.9.2020 10:01 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 23:10 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:20 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:42 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:05 Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24.9.2020 14:01 Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00 Sex tíma Pepsi Max fótboltaveisla á Sportinu í dag Fótboltaáhugafólk getur séð íslenska fótbolta í sjónvarpinu frá þrjú til rúmlega níu í kvöld eða í rúma sex tíma. Pepsi Max tilþrifin verða á nýjum tíma. Íslenski boltinn 24.9.2020 12:01 Setti sér markmið að komast í byrjunarlið landsliðsins fyrir ári síðan og náði því Blikinn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir náði markmiði sem hún setti sér í fyrra að komast í byrjunarlið íslenska A-landsliðsins innan árs. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:30 Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27 „Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. Íslenski boltinn 23.9.2020 22:16 Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. Íslenski boltinn 23.9.2020 21:10 Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:16 Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Valur og Breiðablik munu spila stærsta leik tímabilsins í kvennafótboltanum tveimur dögum seinna en áætlað var. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:01 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17
Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00
KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 25.9.2020 14:31
Íslandsmeistarar verða krýndir Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:30
Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01
Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 25.9.2020 10:01
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 23:10
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:20
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:42
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:05
Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu. Íslenski boltinn 24.9.2020 14:01
Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00
Sex tíma Pepsi Max fótboltaveisla á Sportinu í dag Fótboltaáhugafólk getur séð íslenska fótbolta í sjónvarpinu frá þrjú til rúmlega níu í kvöld eða í rúma sex tíma. Pepsi Max tilþrifin verða á nýjum tíma. Íslenski boltinn 24.9.2020 12:01
Setti sér markmið að komast í byrjunarlið landsliðsins fyrir ári síðan og náði því Blikinn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir náði markmiði sem hún setti sér í fyrra að komast í byrjunarlið íslenska A-landsliðsins innan árs. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:30
Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27
„Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. Íslenski boltinn 23.9.2020 22:16
Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. Íslenski boltinn 23.9.2020 21:10
Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. Íslenski boltinn 23.9.2020 19:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:16
Biðin eftir úrslitaleiknum um titilinn lengist um tvo daga Valur og Breiðablik munu spila stærsta leik tímabilsins í kvennafótboltanum tveimur dögum seinna en áætlað var. Íslenski boltinn 23.9.2020 18:01