Gagnrýni Óbætanlegur harmur Fantavel skrifuð og áhugaverð saga hjóna sem hlutu grimm örlög. Magnaðri lesning en flestar skáldsögur. Gagnrýni 26.11.2013 10:00 Staðalímyndir látnar lönd og leið Vel heppnuð og einföld saga fyrir börn og myndskreytingarnar líflegar og í takt við söguna. Sagan er hlýleg og bráðfyndin og lætur staðalímyndir lönd og leið. Gagnrýni 25.11.2013 11:00 Smekklaus fiðluleikur Leiðinlegur einleikari en frábær hljómsveitarstjóri. Gagnrýni 23.11.2013 11:00 Ekki gera ekki neitt Leiftrandi skemmtilegt ævintýri á tveimur tímaplönum með skýrum skilaboðum sem þó verða aldrei að predikun. Gagnrýni 23.11.2013 10:00 Safarík frásögn af átakatímum Listilega skrifuð bók um átakatíma í íslenskri pólitík. Opinská og á köflum drepfyndin. Gagnrýni 22.11.2013 10:00 Freyja Potter í Dónol Vel skrifuð og spennandi fantasía sem ætti að höfða til ævintýraþyrstra ungmenna. Gagnrýni 21.11.2013 12:00 Stórvirki! Bækur Sölva eru gnægtahorn veiðiáhugamannsins – ótæmandi af fróðleik og skemmtilegheitum. Þetta er einstök viðbót í flóru íslenskra veiðibókmennta. Gagnrýni 21.11.2013 11:00 Útþynntur Orwell uppi í sveit Pólitísk táknsaga um andlega kúgun í vel unninni en full drungalegri sviðsetningu. Forvitnilegt verk sem er einnar kvöldstundar virði, þó að Orwell sjálfur sé betri. Gagnrýni 20.11.2013 10:00 Flöskuskeyti frá vígstöðvunum Þörf samantekt á flóknum og afdrifaríkum atburðum í sögu landsins, út frá sjónarhóli leiðtoga sem hafði mikil áhrif á örlög þjóðarinnar. Gagnrýni 19.11.2013 11:00 Ádeila á raunveruleikann Kómískur performans sem ögrar áhorfendum með ádeilu á raunveruleikann. Skemmtileg sýning sem vekur til umhugsunar. Vel gert áhugaleikhús. Gagnrýni 17.11.2013 17:00 Heljarstökk eftir hljómborði Sérlega skemmtilegir tónleikar með tveimur píanóleikurum í fremstu röð. Gagnrýni 17.11.2013 17:00 Karlar með körlum Meistaralegar mannlýsingar og áhugaverð gegnumlýsing á samfélagi karla í fortíðinni. Gagnrýni 17.11.2013 15:00 Ein stjarna sem skín Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum. Gagnrýni 15.11.2013 11:00 Ósamræmi Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun. Gagnrýni 14.11.2013 12:00 Eldklerkur á erindi enn Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar. Gagnrýni 14.11.2013 11:00 Þau sungu, hinir æptu Óhætt er að segja að þetta hafi verið einhverjir skemmtilegustu tónleikar ársins. Gagnrýni 13.11.2013 15:00 Vandræðalegt augnablik Gunnar Guðbjörnsson var í afleitu formi og skemmdi heildarmyndina fyrir öðru ágætu listafólki. Gagnrýni 11.11.2013 12:00 Vindurinn, hafið og eilífðin Mögnuð skáldsaga sem sýnir meistaratök höfundar á formi skáldsögunnar. Gagnrýni 8.11.2013 10:00 Harmleikur í þátíð og nútíð Vel unnin og þrauthugsuð saga á tveimur tímaplönum. Sögusvið, persónusköpun og bygging haldast í hendur við að gera Skuggasund að einni bestu bók Arnaldar. Gagnrýni 7.11.2013 10:00 Einstök ástarsaga Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu. Gagnrýni 6.11.2013 12:00 Pálmi er á leiðinni Merkilega vel stíluð veiðibók, skyldueign í bókaskáp hvers veiðimanns en brokkgeng. Gagnrýni 6.11.2013 11:00 Sálarró Ásgeirs Hæfileikar Ásgeirs eru ótvíræðir og frammistaða hans í Hörpu var eftir því. Gagnrýni 5.11.2013 11:04 Rauðkuflar, særingamenn og djöflar Hressileg og fimlega skrifuð fantasía með sérlega skemmtilegri hetju. Gagnrýni 5.11.2013 11:00 Móðurást til sölu Vönduð sýning og einkar athyglisverð frumraun ungs höfundar. Gagnrýni 5.11.2013 10:00 Margmiðlunarveisla í Eldborg Eftirvæntingin var mikil fyrir tónleikum þýsku raftónlistarsveitarinnar Kraftwerk í Eldborgarsal Hörpu. Gagnrýni 5.11.2013 07:30 Kraftur leystur úr læðingi Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli. Gagnrýni 4.11.2013 12:30 Ferskir vindar á Airwaves Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi. Gagnrýni 4.11.2013 10:00 Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Það var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur Gagnrýni 4.11.2013 07:00 Dönsuðu við framandi tóna Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir. Gagnrýni 4.11.2013 00:00 Grant stóð fyrir sínu Persónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Gagnrýni 3.11.2013 22:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 67 ›
Óbætanlegur harmur Fantavel skrifuð og áhugaverð saga hjóna sem hlutu grimm örlög. Magnaðri lesning en flestar skáldsögur. Gagnrýni 26.11.2013 10:00
Staðalímyndir látnar lönd og leið Vel heppnuð og einföld saga fyrir börn og myndskreytingarnar líflegar og í takt við söguna. Sagan er hlýleg og bráðfyndin og lætur staðalímyndir lönd og leið. Gagnrýni 25.11.2013 11:00
Ekki gera ekki neitt Leiftrandi skemmtilegt ævintýri á tveimur tímaplönum með skýrum skilaboðum sem þó verða aldrei að predikun. Gagnrýni 23.11.2013 10:00
Safarík frásögn af átakatímum Listilega skrifuð bók um átakatíma í íslenskri pólitík. Opinská og á köflum drepfyndin. Gagnrýni 22.11.2013 10:00
Freyja Potter í Dónol Vel skrifuð og spennandi fantasía sem ætti að höfða til ævintýraþyrstra ungmenna. Gagnrýni 21.11.2013 12:00
Stórvirki! Bækur Sölva eru gnægtahorn veiðiáhugamannsins – ótæmandi af fróðleik og skemmtilegheitum. Þetta er einstök viðbót í flóru íslenskra veiðibókmennta. Gagnrýni 21.11.2013 11:00
Útþynntur Orwell uppi í sveit Pólitísk táknsaga um andlega kúgun í vel unninni en full drungalegri sviðsetningu. Forvitnilegt verk sem er einnar kvöldstundar virði, þó að Orwell sjálfur sé betri. Gagnrýni 20.11.2013 10:00
Flöskuskeyti frá vígstöðvunum Þörf samantekt á flóknum og afdrifaríkum atburðum í sögu landsins, út frá sjónarhóli leiðtoga sem hafði mikil áhrif á örlög þjóðarinnar. Gagnrýni 19.11.2013 11:00
Ádeila á raunveruleikann Kómískur performans sem ögrar áhorfendum með ádeilu á raunveruleikann. Skemmtileg sýning sem vekur til umhugsunar. Vel gert áhugaleikhús. Gagnrýni 17.11.2013 17:00
Heljarstökk eftir hljómborði Sérlega skemmtilegir tónleikar með tveimur píanóleikurum í fremstu röð. Gagnrýni 17.11.2013 17:00
Karlar með körlum Meistaralegar mannlýsingar og áhugaverð gegnumlýsing á samfélagi karla í fortíðinni. Gagnrýni 17.11.2013 15:00
Ein stjarna sem skín Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum. Gagnrýni 15.11.2013 11:00
Ósamræmi Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun. Gagnrýni 14.11.2013 12:00
Eldklerkur á erindi enn Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar. Gagnrýni 14.11.2013 11:00
Þau sungu, hinir æptu Óhætt er að segja að þetta hafi verið einhverjir skemmtilegustu tónleikar ársins. Gagnrýni 13.11.2013 15:00
Vandræðalegt augnablik Gunnar Guðbjörnsson var í afleitu formi og skemmdi heildarmyndina fyrir öðru ágætu listafólki. Gagnrýni 11.11.2013 12:00
Vindurinn, hafið og eilífðin Mögnuð skáldsaga sem sýnir meistaratök höfundar á formi skáldsögunnar. Gagnrýni 8.11.2013 10:00
Harmleikur í þátíð og nútíð Vel unnin og þrauthugsuð saga á tveimur tímaplönum. Sögusvið, persónusköpun og bygging haldast í hendur við að gera Skuggasund að einni bestu bók Arnaldar. Gagnrýni 7.11.2013 10:00
Einstök ástarsaga Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu. Gagnrýni 6.11.2013 12:00
Pálmi er á leiðinni Merkilega vel stíluð veiðibók, skyldueign í bókaskáp hvers veiðimanns en brokkgeng. Gagnrýni 6.11.2013 11:00
Sálarró Ásgeirs Hæfileikar Ásgeirs eru ótvíræðir og frammistaða hans í Hörpu var eftir því. Gagnrýni 5.11.2013 11:04
Rauðkuflar, særingamenn og djöflar Hressileg og fimlega skrifuð fantasía með sérlega skemmtilegri hetju. Gagnrýni 5.11.2013 11:00
Móðurást til sölu Vönduð sýning og einkar athyglisverð frumraun ungs höfundar. Gagnrýni 5.11.2013 10:00
Margmiðlunarveisla í Eldborg Eftirvæntingin var mikil fyrir tónleikum þýsku raftónlistarsveitarinnar Kraftwerk í Eldborgarsal Hörpu. Gagnrýni 5.11.2013 07:30
Kraftur leystur úr læðingi Breska pönkrokksveitin Savages er skipuð fjórum konum. Fyrsta platan þeirra, Silcence Yourself, kom út fyrr á árinu og vakti töluverða athygli. Gagnrýni 4.11.2013 12:30
Ferskir vindar á Airwaves Tónleikar Nordic Affect á Airwaves voru sérlega skemmtilegir, spilamennskan var vönduð, tónlistin áhugaverð, myndböndin grípandi. Gagnrýni 4.11.2013 10:00
Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Það var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur Gagnrýni 4.11.2013 07:00
Dönsuðu við framandi tóna Souleyman er goðsögn í heimalandi sínu en undanfarin ár hefur hann verið duglegur við að spila utan heimalands síns við góðar undirtektir. Gagnrýni 4.11.2013 00:00
Grant stóð fyrir sínu Persónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Gagnrýni 3.11.2013 22:00