Fótbolti „Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11.8.2023 08:00 Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41 Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21 Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 11.8.2023 07:00 Skjót viðbrögð skiptu sköpum þegar ungur leikmaður fór í hjartastopp Axel Örn Sæmundsson, þjálfari kvennaliðs Álftaness, þakkar skjótum viðbrögðum viðstaddra fyrir að ekki fór verr þegar ungur leikmaður liðs hans hneig niður til jarðar og lenti í hjartastoppi í leik gegn Fjölni í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.8.2023 23:22 Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10.8.2023 23:11 Leik hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness fór í hjartastopp Leik Fjölnis og Álftaness í 2. deild kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld var hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness hneig niður og lenti í hjartastoppi. Fótbolti 10.8.2023 21:55 Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46 Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:06 Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski. Fótbolti 10.8.2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 20:48 Sigurður Ragnar lætur af störfum hjá Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í Bestu-deild karla. Fótbolti 10.8.2023 20:46 „Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 20:41 Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Umfjöllun: Club Brugge - KA 5-1 | Belgarnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik KA mætti belgíska stórveldinu Club Brugge í forkeppni Sambandsdeildarinnar nú í kvöld. Leikið var á Jan Breydel leikvanginum í Belgíu. Það verður seint sagt að um spennandi leik hafi verið að ræða um en heimamenn unnu afar öruggan 5-1 sigur á KA. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Ísak byrjaði í Sambandsdeildarsigri en Sverrir og félagar þurfa að snúa taflinu við Ísak Snær Þorvaldsson var í byrjunarliði Rosenborg er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn skoska liðinu Hearts í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma máttu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Midtjylland þola 1-0 tap gegn Omonia frá Kýpur. Fótbolti 10.8.2023 19:07 Andri Fannar genginn til liðs við Elfsborg Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir sænska liðsins Elfsborg. Andri kemur til liðsins á láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 10.8.2023 17:30 Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Fótbolti 10.8.2023 16:31 „Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30 Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Fótbolti 10.8.2023 14:30 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15 Lauren James fékk tveggja leikja bann Enska kvennalandsliðið þarf að komast alla leið í úrslitaleik HM ætli Lauren James að spila aftur á þessu heimsmeistaramóti. Fótbolti 10.8.2023 13:56 Tveggja ára dóttir HM-stjörnunnar fær sannkallaða drottningameðferð á HM Harper er bara tveggja ára gömul en hún er heldur betur að njóta lífsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 13:30 Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11 Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00 Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31 „Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00 Sú hollenska fagnar því að bandarísku hrokagikkirnir duttu úr leik á HM Lineth Beerensteyn, framherji hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki hrifin af derringnum í bandarísku landsliðskonunum fyrir heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 11:01 „Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30 Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52 « ‹ 331 332 333 334 ›
„Eitthvað sem þú afrekar bara einu sinni á ævinni“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé ómögulegt fyrir hann og hans lið að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili og vinna þrennuna annað árið í röð. Fótbolti 11.8.2023 08:00
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41
Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21
Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 11.8.2023 07:00
Skjót viðbrögð skiptu sköpum þegar ungur leikmaður fór í hjartastopp Axel Örn Sæmundsson, þjálfari kvennaliðs Álftaness, þakkar skjótum viðbrögðum viðstaddra fyrir að ekki fór verr þegar ungur leikmaður liðs hans hneig niður til jarðar og lenti í hjartastoppi í leik gegn Fjölni í 2. deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.8.2023 23:22
Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fótbolti 10.8.2023 23:11
Leik hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness fór í hjartastopp Leik Fjölnis og Álftaness í 2. deild kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld var hætt eftir að ungur leikmaður Álftaness hneig niður og lenti í hjartastoppi. Fótbolti 10.8.2023 21:55
Fimm mínútna þrenna Hubbard í stórsigri HK Chaylyn Elizabeth Hubbard átti sannkallaðan stórleik í liði HK er liðið vann öruggan 5-0 sigur gegn Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:46
Keflvíkingar tóku stig af spútnikliðinu Keflavík og FH gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaleik 15. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 21:06
Umfjöllun: Zrinjski - Breiðablik 6-2 | Blikar niðurlægðir og þurfa kraftaverk á Kópavogsvelli Blikar sáu ekki til sólar gegn Zrinjski Mostar. Heimamenn komust snemma yfir og fylgdu því eftir með fjórum mörkum. Eftir 40 mínútur var staðan 5-0 og Blikar manni færri. Gestirnir gerðu tvö mörk í seinni hálfleik og niðurstaðan 6-2 sigur Zrinjski. Fótbolti 10.8.2023 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 20:48
Sigurður Ragnar lætur af störfum hjá Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur ákveðið að Sigurður Ragnar Eyjólfsson láti af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í Bestu-deild karla. Fótbolti 10.8.2023 20:46
„Þróttur er greinilega orðið mitt „mojo“ núna“ Guðný Geirsdóttur, markvörður ÍBV, átti sannkallaðan stórleik í 1-1 jafntefli gegn Þrótti fyrr í kvöld. Fótbolti 10.8.2023 20:41
Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Umfjöllun: Club Brugge - KA 5-1 | Belgarnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik KA mætti belgíska stórveldinu Club Brugge í forkeppni Sambandsdeildarinnar nú í kvöld. Leikið var á Jan Breydel leikvanginum í Belgíu. Það verður seint sagt að um spennandi leik hafi verið að ræða um en heimamenn unnu afar öruggan 5-1 sigur á KA. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Ísak byrjaði í Sambandsdeildarsigri en Sverrir og félagar þurfa að snúa taflinu við Ísak Snær Þorvaldsson var í byrjunarliði Rosenborg er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn skoska liðinu Hearts í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma máttu Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Midtjylland þola 1-0 tap gegn Omonia frá Kýpur. Fótbolti 10.8.2023 19:07
Andri Fannar genginn til liðs við Elfsborg Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir sænska liðsins Elfsborg. Andri kemur til liðsins á láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 10.8.2023 17:30
Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Fótbolti 10.8.2023 16:31
„Skilst að við séum að tapa þeirri baráttu“ „Þetta verður ekkert auðveldari leikur en undanfarið,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, um bikarúrslitaleikinn við Víkinga á Laugardalsvelli annað kvöld, þó að heil deild skilji á milli liðanna. Hann óttast að stemningin verði meiri hjá Víkingum í stúkunni. Íslenski boltinn 10.8.2023 15:30
Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Fótbolti 10.8.2023 14:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15
Lauren James fékk tveggja leikja bann Enska kvennalandsliðið þarf að komast alla leið í úrslitaleik HM ætli Lauren James að spila aftur á þessu heimsmeistaramóti. Fótbolti 10.8.2023 13:56
Tveggja ára dóttir HM-stjörnunnar fær sannkallaða drottningameðferð á HM Harper er bara tveggja ára gömul en hún er heldur betur að njóta lífsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 13:30
Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11
Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00
Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31
„Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00
Sú hollenska fagnar því að bandarísku hrokagikkirnir duttu úr leik á HM Lineth Beerensteyn, framherji hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki hrifin af derringnum í bandarísku landsliðskonunum fyrir heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 11:01
„Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30
Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52